Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Blaðsíða 9
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
—--—---------—
. 341
1>YKLK VÆNT UM ÖLL DVR.
Churchill haíði gaman af að
horfa á kanínurnar, sem hlupu
umhverfis á sveitasetrinu. Enda
þótt kanínuplága herjaði í Chart-
weil, neitaði hann með öíiu að
láta útrýma kanínunum.
Þannig var því einnig varið með
refina, hann mátti heldur ekki
sjá af þeim. Við átturn nokkra
dásamlega íallega svani, og á
hverju ári urðu sumir þeirra refn
um að bráð. Samt sem áður mátti
Churchill ekki heyra það nefnt að
refurinn væri skotinn.
— Ég get ekki hugsað til þess
að láta særa dýrin, sagði hann.
- Ég áleit að hann myndi breyta
um skoðun dag nokkurn þegar
hegri settist á fiskitjörnina, og
gerði sér að góðu smáfiskana. En
það var öðru nær, en hann vildi
láta skjóta hegrann. Heidur ié':
hann strengja net yfir fiskatjörn-
ina. Honum þótti mjög vænt um
smáfiskana í tjörninni og gekk
þangað ó hverjum einasta degi til
þess að i'æra þei mfæðu. Svo sett-
ist hann á steinvegginn og kall-
aði: — Normann, hafðu bílinn til-
búinn.
Bíllinn var gamall Austin, og
hann var ekki notaður til annars,
en að aka Churchill heim frá iiska
tjörninni. Frú Churchill hai'ði
mestu andúð á þessum bílskrjóð,
og dag nokkurn ákvað hún að losa
sig við hann, lét aka honum til
bílasalá og seldi hann á 40 pund.
en keypti í hans stað Hiilman.
Þegar Churchill Iiafðj matað
fiskana sina daginn eftir, kom
ég á hinum nýja bíl t.il þess að
saekj'a hann. En þá kailaði hann
gramur:
Hvað á þetta eiginlega að
þýða?
— Þetta er nýji bíllinn vðar,
svaraði ég.
Já, einmitt. En ég vi] fá
gamla bílinn aftur.
Og það varð svo að vera. Það
var gerður út leiðangur til bíla-
salans, og bíllinn keyptur aftur,
en það kostaði hann 80 pund.
Veðhlaupahestar Churehills
vor'u ökkur þjónunum nukilsvirði
því áð oft græddum við á því að
veðja á þá. — í hvers skipti, sem
veðréiðar áttu að fara fram,
hringdi Ghurehill i þjálfarann, —
Walter Nightingall, til þess að
spyrja um horfurnar, og hinir
þjónarnir væn'tu þess að ég'gæfi
þeim upplýsingar, eftir þeim frét.t
um sem Churöhili hafði feíigið.
Já, klæðilcgur C|- Iiaini, þcssi
livííti stráliattur, og tvöfalda
hálslestin, við blágrá., dragt úr
kreþ-tweét'cfni. Jakkinn er örlítið
styttri að framan en aftan, cn
það er nýjasta draktatízkan um
þcssar muúdir.
Eitt sinn heyrði ég að húsbondi
minn talaði um hest, sem hét Pall
Mall. Ég gaf hinum þjónunum upp
lýsingar ög við veðjúðum al’ir á
þann hest. Hann vann 100—0.
Þegar ég sagði Churchill að við
hefðum veðjað á hestvnn, hló hann
og Sagði:
— Walter Nightingall sagoi ao
Pall Mall héfðj enga möguleika,
svo að ég lagði ekki penny á hann.
Hann var mjög hreykinn af Col
önist II,, hestinum, sem vann
flcst verðlaunin. Churchill háfði
með einhverjum hætti fengið þá
flug'U í höfuðið að honúm hefði
verið gefinn þessi hestur: — Það
eru höfðitvgjar, sem gefa annan
eins veðlhlaupahest, sagði haiin.
En einn góðan veðurdag kom
reikningurinn, og sagt var að hann
hefði hljóðað upp á 6000 pund.
Og Churchill greiddi þetta méð
glöðu geði, því að Colonist II. vá'iin
þrettán veðhlaup í röð.
Churchill undi því jafnan bézt
að vera sigurvegari. Ékki aðeins
á hesta sína, heldur á öllum öðr-
úm svið'um. Hann þoldi ekki einu
sinni aö verða undir í kappræð-
um. þó'tt þáð væfi aðeins í tveggja
marina tali.
Churchill var haldinn margvis-
legrj sérvizku í sambandi við
klæðaburð sinn.
Þegar hann átti að halda rnikils-
verða ræðu, varð hann alltaf að
hafa ákveðinn flosahatt. — Þetta
er hamingjúhatturinn minri. sagði
hann. — Ég tala alltaf bezt, þegar
ég hef þennan hatt,
ílanh nótaði minnst þrérinar
skyrturá dag.
Eg fékk aídrej leýfi til þess að
biiida á líann bálsbindið. Áðeins
hann cinn gat bundið'„fluguna“
eins og hún átti að vera • . . Það
var fjarska erfitt að láta 'fötin
fura vel á hOrium. Hann tróð út
jakkávása: sína með eidspýtústokk
um. Heima fýrir vár hanri jafnan í
jakka, sem enginn annár ri.yndi
hafa viljað láta sjá sig í. Ég lét