Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Qupperneq 13
•345
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Finnskir eiginmenn bezfir
NEFND Sameinuöu þjóðanna,
sem upnið hpfur að rannsóknum
á stöðu konunnar í samfélaginu,
hélt fund í' Genova 17. marz síða-
ástliðinn, þar sem meðal annárs
var ræcld- skýrsla, sem byggð var
á'rannsókhúm, sém gerðar höfðu
vefið í ýmsum löndum með tilliti
til starfs giftra kvenna utan heim.
ilisins. .
Fyrir lágii upþlýsingar frá 33
löndum. en ékki var hægt að kom
ast að neinni niðurstöðu um það
hver áiirif stöff k-venna utan heim
ííánna ihefðu ó þjóðfélögin í heild,
riieð þvi að aðstæður eru mjög
óííkar í hverju lándj fýrir sig.
Það köm þó gréinilega fram. að
könur, sém vinna utan heimilis-
ins, háfa um helmingi iengri
vinnutíma en hinar, sem einungis
sturida theimilisstörfin. Sá tími
■jeín konur, er vinna úti, fórna
* i . xtt fii •
hatur. Enda ;þótt Menelik keisari
reyndi að ihnleiöa evróþska siði í
ldþdi sínU, béitti hann miklu misk
uhnarleysi og. var mjög sjálifsör-
nggUr.
Að svinast um við hina stórn
hirð- keisarans, vn,- eins og að
skvffgnast ihn í; fortíðina: bað var
undarlegt sambland af glæsibrag
nútíðar og fortíðar, segir einn
þvzkur trúboði. Menelik II. and-
aðist 22. desember 1913. og með
honum hvarf síðasti harðstjórinn
úr abéssinska keisarastólnum.
Miðaldaskeiðinu var aflétt, og
upp af því reis hin nýja Etiopia.
En ennþá gnæfa fjallavirkin hátt
uppi í bokubeltum hlíðanna og
minna á Negus — Theodor II. keis
ara, hinn hgrðlyndg og hrotta-
fengna einvalda, sem ekki gat
unnt fjandmönnum sínum að ná
sér lifandi.
heimilisstörfunum, er auðvítað
mjög mismunandi, og fer það mik
ið eftir fjölskyldustærð og öðrum
aðstæðum á heimilinu, svo sém
heimilistækjum, stærð íbúðar og
þess háttar.
Meðalvinnudagur kvenna, sem
vinna utan heimilisins, virðist
vera sem hér segir: Á vinnustað
utan heimilisins 8—10 klukku-
stundir auk ferða að og frá vinnu,
og 4—6 klukkustUnda starf heima
á heimilinu.
í skýrslunní er ’ögð áherzla á
það, að gera þurfi öllum það ljóst,
að störfin, sem unrtin eru innan
veggja héimilisins, séu engu þýð-
ingarminni en starfið utan þeirra,
og að það sé engan vegiiin sjáíf-
sagður hlutur, að heimilisstörfin
hvíli einungis á herðum kcnUnn-
ar.
Á ráðstefnunni var einnig rætt
um þau vandamál, sern skapast
kUnna í sambandi við uppeldi
barnanna, þegar konán vinnur úti.
Kvenfélagasamtök ýmissa landa
benda á, að ekki geti hiá bví farið
a ðbörnin bíðj tjón af hví andlega
og líkamlesa. þógar móöitin vinn-
ur útan beimilisjrts, en aftUr á
móti eru öntiur lönd. sem balda
binu gagnslæða fram. í Austur-
ríki bvkir það t. d. salinað, að
börn beirra mæðra, sem vinna úti,
séu oft og tíðum fljótari til Jvroska
en hin, sem sífellt hanga í pils-
faldi móður sinnar, en á Englandi
hefur rannsókn farið fram á því,
hvort börn þeirra mæðra, er vinna
úti, leiðist fremur til afbrota en
hin, en ekkert sýnilegt samband
virðist vera þar á milli.
Þá er í skýrslunni rætt um
heilsufar kvénna og samapburður
gerður á því hiá þeim, sem stunda
húsmóðurstörfin einvörðungu og
binum, sem úti vinna. í Danmörku
hefur það komið fram, að konur,
sem vinna utan heimilisin.s, verði
fyrr lúnar og slitriar éri hiriár; aft.
ur á móti séu áðrjp sjúkdópaar ál-
gengarj hj'g konurii, sem einungis
helga sig heimilisstörfunum.
Þegar um er að ræðá hjálpsemi
eiginmannanna á heimilunuiú,
kemur það í ljós samkvæmt skýfsl
unþí, að Finha réru allrá eigin-
manna hjálþlegastir. RanrisÓknin
leiðir í ljós að urii 7t> prósent
finnskra eiginmanna tekur þátt í
-daglegum störfum á heimilinu, og
hin 24 prósenin „rétta hjálpar-
hönd þegar nauðsyn krefur“. Ai-
géngast er að eiginmennirnir
hjálpi til við að taka til í xbúðinni,
næst kemur barnagæzlan, svo upp
vaskið og matartilbúnipgui'inn, en
stóx-þvottana annast karlmennirn-
ir sjaldan neina 1 neyðartilíellum.
S m æ I k i
—• Það er sagt, að konan táli að
meðaltalj 12 000 orð 'á dag.
— Já, það er sem ég hef alltaf
sagt — þú ert langt yfir meðal-
talinu. ■
—io— '
Ung kona kom á sjúkrahúsi’ð
og læknirinn spurði um aldur
hennar, en hun færðist Undan að
svara. Læknirinn sagði hjúkrunar.
konUnni þá að mæla hitann ög
hirti ekki frekar að spyrja urii
aldurinn. Þegar hjúkrunarkonan
hafði lokið við að mæla sjúkling-
inn, sagði hún „38.“ — Þá reis hin
sjúka upp og sagði þóttalega: „Ég
kærj mig ekki um neipa ágizkun,
— ég er ekki nemá'32ja.“
— En hvað barnið er fallegt,
það er alveg eins og maðurinn
þinri!,
Konan: — Það 'var þó skrítið,
þetta er barn vihkonu minnar,
sem ég gæti fyrir hana meðan hún
skrapp í bæinn.