Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Side 14
340____________" SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Hulduf ól ksbærinn
GuSlaugur prestur Sveinbjarn-
arson, dáihn litlu eftir 1870, sagði
frá því, að þegar hann var ungur,
þjónaði hann brauði á Vestfjörð-
um, þar var mjög strjálbyggt og
því langt á xriilli' bæja.
Eitt sinn var hánn á ferð síðla
dags á heimleið úr émbættisferð.
Iæið hans lá með hárri fjallshlíð,
með kléttahjöllum néðra. Dimm
slýdduhríð var á. Vegurinn slitr-
óttur og seinfarinn; lét hann því
hestihn fara í hægðum sínum. A£
því frostlítið var, varð hann vot-
úr áf slyddunni og tók horium því
að kólna.
Allt í eiriu sér hann bæ hlíðár-
mégin við sig; riður því heim að
bænum. Þegar hánn kemur í hlað
ið, stendur kona, á að geta mið-
aldra, í dyrunum. Heilsar hann
henni og tekpr hún þvi glaðléga,
og býðuf honum'að koma inn og
fá sér hressingu, því veðrið sé kalt
og ónötálegt; segir hann geti tyllt
hestinuhr við dyrastaiinn. Þiggur
hann þetta og fylgir konunni inn
í litla stofu; hún fér svö fram, én
kemur bráðlega aftur með heita
kjötsúpu í leirskál. Meðan hann
borðar, situr' hún andspáenis hon-
um og er hin skrafhréifasta. Talar
um daginn og veginn, eins og al-
múgafólki '- Cr ’ títt. Tefur hann
þarna góða. stund, og er nú orð-
inn hress og heitur. Kvéðúr hann
nú konuna með virktum og legg-
ur svo af stað aftur og lætur hest-
irin ráða ferðinni, en á leiðinni
heim kémur honum til hugar, að
þetta murií vera eitthvað skrítið,
þvf engirin bær sé til á þéssari
leið. En ekki datt honum bað í
hug meðan hann stóð við á bæn-
um.
Hagði seta Guðlaugur oit frá
þessu ævántýfí, og þótti þ^ð með
öllú óskiljanlegt, néma með þeirri
einu skýringu, að þetta hafi verið
huldufólksbær, og að hann hafi
etið sig saddan hjá huldukonu, og
á þeirri skoðun mun hann hafa
vérið. (Handrit Þorskabíts.)
Afturljósið
Sagan byfjar á bls. 338.
Það var sem hjartaö staðnæmd-
ist í Jacoby, og kaldur sviti spratt
fram á enni hans.
— 'íveir mjölsekkir,- svaraði
hann. Ég hefi. útvegað einum af
viðskiptamönnum mínum þá, og
ætlaði að færa honum þá í fyrra-
málið um leið og ég fer í búðina.
Lögregluþjónninn tók af sér húf
una og þurrkaði svita af enni sér.
— Mjölsekkir, segið þér?
— Já?
— Þarna er skýringin, sagði lög-
regluþjónninn. — Þeir hafa auð-
vitað færst til á leiðinni og snert
leiðslurnar, svo að þær hafa losn-
að. SHkt getur alltaf komið .fyrir.
Hann setti upp húfuna aftur,
rétti fram höndina og sagði: —
Lánið mér - lykilinn. Við skulum
líta á þetta; kannski getum við
lag'fært. það með einangrunar-
bandi.
Jaeöby lá við aðsvifi, og hann
varð máttfarinn í hnjánum, svo
að hann varð að styðja sig’ við
aurbi'ettin til þess a<5 detta ekki-
— Gengur eitthvað að yður? —
spurði lögregluþjónninn,-og horfði
athugull á hann. — Þér eruð svo
fölur.
— Það gerir hiti-nn, muldraði
Jacoby. — Þessi raka hitamolla
gerir út af við mig,-
Lögregluþjónninn le.it. upp.í loft
i<5; — Það gerir áreiðanlega rigu-
ingu í nótt. Það- er alitaf svona
molla áður en hann byrjar að
rigna. Lánið mér lykilinn, svo við
getum litið á þetta.
Ég hef ekki lykil að farangurs-
geymslunni, svaraði Jacoby.------
Öðrum hefj ég týnt og hinn er í
vörzlu konu minnar. Hún átti
nefnilega að fá annan iykil smið
aðan eftir honum á morgun.
—Sögðust þér ekki ætla að af-
henda viðskiptavini yðar mjölsekk
ina í fyrramálið?
— Ha, jú, ja, það var alveg rétt.
En ég gleymdi því a'ð ég hafði skil-
ið lykiiinn eftir hjá konu minni.
Hann hló bjálfalega. — Þessi ráxk
allsins hiti. Hann gerir mann bók
staflega ruglaðan. Ég held ég þarfn
ist þess að taka mér frí.
— En þér verðið að fá gert við
þetta afturljós, sagði lögreglu-
þjónninn. — Það hafa fjölmörg
slys orðið vegna þess að afturljós
bíla hafa ekki verið í lagi. Hann
klemmdi saman varirnar og horfði
á læsinguna á farangursgeymsi-
unni. Og’ skyndilega tók hann í
handfangið og kippti í það. En
læsingin gaf sig ekki. Jacoby varð
sífellt að styðja sig víð bilinn.til
þess að halda sér uppistandandi.
En lögregluþjónninn var alltof
ákafur við starf sitt til þess að
veita líðan Jacobys eftirtekt. —
Hann var í þann veginn að revna
að sprengja- uipp læsinguna, er
Jacoby fékk málið.
— En því skrifið þér mig- þá
ekki upp, — svo skal ég fá ljósið
viðgert strax og ég kem því við?
— Því þá það?
— Sekt er ódýrari, en viðgerð
á læsingunni. Ég er vanur að hafa
vörur í farangursgeymslunni, og
þess vegna verð ég' að hafa þar
sterka læsingu.
—Ég gæti auðvitað sekta'ð yður,
svaraði lögregluþjónninn. — En
það kviknar ekki á afturljósinu
fyrir því. Huigsið yður ef einhver
æki aftan ú yöur, og héldi að það
vaeri aðeins mótorlijól-sem væri
á undan sér á veginum? Þá mynd-