Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Síða 15

Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Síða 15
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 347 uð þið kannski báðir lenda á sjúkra húsi, og ekki yrði það ódýrara en ný læsing? — Nei, auðvitað ekki, svaraði Jacoby vandræðalega, — en . . . Lögregluiþjónninn gekk hinum megin við bílinn og lamdi þungt högg í hann tvívegis, og allt í einu kviknaða á perunni. — Jæja, kannski er þetta í lagi í bili, sagði hann. — Kærar þakkir íyrir hjálpina, sagði Jacoby. — Kærar þakkir. — Maður veit aldrei, hve lengi þetta dugir, svaraði lögregluþjónn inn. — Sjáið- um að íá það almenni lega viðgert strax á rnorgún. — Já, þér megið vera öruggur um, að það verður það fyrsta sem ég geri snemma í fyrramálið. — Ágætt, sagði lögregluþjónn- inn. — Og minnist þess, að í næsta skipti sleppið þér ekki við sekt. Um leið og strákurinn hafði lok- ið við að skrúfa luktarhlýfina á, renndi Jacoby sér undir stýrið og ók af stað. Hann sveigði út á þjóð- veginn, og titraði frá toppi til táar og hló og grét á víxl. En eftir and artak hafðj hann öðlast sjálfsör- yggi sitt á ný, og dáðist að sjálf- um sér hve rólegur hann hefði ver ið. . Hann kveikti sér í sígarettu og brosti í barm sér. Eftir nokkrar mínútur kom hann að afleggjaran- um, sem hann átti að beygia inn á. Og þá var aðeins spölkorn eft- ir. Hánn ætlaði að aka mjög,hægt og gætilega eftir þessum bölvaða malarvegi. Að vísu var það ekki líklcgt, að hann mætti neinum bíl svona um miðja nótt. Það voru aðeins veiðimenn sem vanir voru að vera á þessum slóðum, og næsti sumarbústaður var aHIangt frá þeim stað, sem hann ætiaði að vatninu. En brosið stirnaði á vörnm hans, er hann varð aftur var Vjóskastar- ans frá lögreglubílnum. Hann stirn aði allur upp, vék bílnum út á vegarbrumnd ug staðuæmdist. — Hann gleymdi að slökkva ljósin, sem lýstu á gula vegvísinn um tíu metra framundan. Lögreglubíllinn staðnæmdist við hliðina á bíl hans, og lögreglu- þjónninn kom út úr. Hann hristi höfuðið um leið og hann heilsaði Jacoby og laut inn um bílglugg- ann. — Það er naumast yður liggur á? sagði hann. — Ég ók aðeins á fimmtíu, — sagði Jacoby afsakandi. — Ég hélt... — Ég var ekki að segja að þér hefðuð ekið of hratt. Það er und- arlegt, að menn halda áiyallt að það sé ástæðan fyrir því, að þeir eru stöðvaðir. Hann stakk hend- inni niður í vasann og tók þaðan upp nokkra peningaseðla, og smá- peninga. Strákurin á benzínstoð- inni hrópaði og kallaði á eftir yð- ur, en þér heyrðuð ekkert. Gerið svo vel, hér er það sem þér áttuð að fá til baka. Þér fenguð honum fimm dollara seðil. Jacoby tók á móti peningunum og stakk þeim í vasann án þess að telja þá. — Kærar þakkir, þetta var fal- lega gert af yður, sagði hann. — Ég hafði alveg gleymt peningun- um. ■ Jacoby brosti. Bara að þessi iög- regluþjónn vildi huitdskast í burtu. Hann horfð; fram á veg- inn að gula vegvísinum. Lögregluþjónninn néri hendur sínar. — Ég hef slæmar íréttir ao færa yður. Afturljósið er slokknað a ný. Það slokknaði einmitt jregar þér námuð staðár á vegbrúninni. — Hvað segið þér? — Já, það slokknaði eins og hvert annað ljós, sagði lögregíu- þjónninn hlægjandi. En það er. ekkert hættulegt. Mér varð neíni- lega sjlt í einu hugsað til þsss, að aðeins kílómetir hér frá hefur bróð ir minn verkstæði. Hann hefur á- reiðaiiiega eiuhver ráö moð þaó að opna læsinguna á farangurs* geymslunni fyrir yður. Svo getum við litið á leiðslurnar. Og þetta mun ekki kotsa yður einn einasta eyri í þokkabót! Hann rétti sig upp: — Komið bara með mér. Ég skal vísa yður veginn! Vér brosum — Hve gamall ertu, drengur minn? — Þriggja ára, svaraði snáðinn. — Það er ómögulegt, þú getur ekki hafa orðið svona skírugur á þrem árum! — Áður en ég gifti mig, gekk ég í götóttum sokkum, en nú héfur konan mín kennt mér að stoppa sokkana sjálfur. Konan: — Vinnukonan mín harðsýður alltaf eggin. Vinkonan: — Þú ert lánsöm, kalla ég. Ég hef aldrej haft vinnu konu svo lengi. —o—> — Fyrirgefið, ungfrú! — Ég.tala ekki við ókunnuga menn á götu úti. — Við skulum þá koma inn á næsta veitingastað. r— —o— — Hér stendur í blaðinu, að í Ameríku sé ekið á mann á hálf- tíma fresti. — Hvað er að heyra þettá, og getur hann aldrci lært að vara sig ?

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.