Sunnudagsblaðið - 14.04.1963, Blaðsíða 3
i baráttu við vesöld og ótta
Pramhald af bls. 1.
fasdd í Kanada, en leit fyrst Afríku aug-
um árið 1943, er hún kom þangað sem
, trúboði. í>á kynntist hún sjúkdómnum
hræðilega, — holdsveikinni, — hvar sem
hún fór, hitti hún fyrir vesaiinga, út-
skúfaða frá. ættflokki sínum. Þeir leit-
uðu oftast í óbyggðir og ef þeir urðu
þar ekki villidýrum að bráð, þá féllu þeir
unnvörpum fyrir sjúkdómum. — Holds-
veiki drepur ekki sjálf, en hún veikir
mótstöðuaflið gegn öðrum sjúkdómum.
Hún barðist fyrir því, að stofnsett yrði
holdsveikranýlenda á Tehad-svæðinu í
Frönsku Mið-Afríku, og loks árið 1952
tókst henni að hafa sitt fram. Hún tók
sér búsetu — útlegð að eigin vilja —
milli þessa útskúfaða fólks, sem aldrei
hafði hlotið hina minnstu læknishjálp.
Bj’ggðin óx hraðfari og hún hóf að gefa
íólki lyf, þau sem henni tókst að út-
vega gegn veikinni, auk þess, að hún gaf
því vítamín og böð.
Hún kenndi hinum innfæddu hreinlæti,
lit frá þeirri sannfæring, að holdsveikin
og allir aðrir sjúkdómar, sem stöðugt
hrjá Afríkubúa, ættu að miklu leyti rætur
sínar að rekja til skorts á hreinlæti.
Hún varð kennari hinna hoidsveiku
og vinur jafnframt læknisstörfunum.
Þegar hún hóf starf sitt, voru 25 sjúkl-
ingar í nýlendunni, fáum árum síðar voru
þeir orðnir 549 og auk þeirra voru fjöl-
■ skyldur þeirra margar þar líka, svo að alls
voru þar nálægt 1000 mannverur. Auk
þessa hafði hún komið á fót nokkurs kon-
ar útibúum frá nýlendunni, þar sem mik-
ill fjöldi holdsveikra fékk vikulega lyf.
Þegar hiín kom fyrst til „safnaðar"
síní, varð hún að búa í leirhýsi með gras-
þaki, eins og hinir íbúarnir, eini mun-
urinn var sá, að gólfið á húsinu var úr
steinsteypu, til varnar gegn hvítu maur-
unum, sem léta allt, sem gert er úr tré.
Maurarnir éta lílca grasþökin. Vegna þessa
verða hinir innfæddu að byggja sér nýtt
hús á scx mánaða fresti, cða svo. En
Helen vissi, að hún varð að byggja úr
varanlegra efni, ef hún ætti að hafa tíma
■ til að sinna starfi sínu. Þakið varð að
vera úr málmi, veggirnir úr ofnhert-
um múrsteinum. — Með eina mynd
í blaði að leiðarvísi, tók hún til við
húsbyggingu, hinir innfæddu hjálpuðu
henni eftir megni, og húsin risu eitt
af öðru — fyrst sjúkrahús og fimm
herbergja íbúð, þá bilskúr og birgða-
■ geymsla og loks sambyggð kirkja og
skóli, þar sem 250 innfæddir gátu verið
innan veggja og setið við guðsþjónustur
eöa kennslu — á gólfinu, eins og þeim
1 f'annst sjálfum bezt.
Þegar byggingin var vígð, skrifaði hún
vini sínum: Það var hrífandi að sjá hina
holdsveiku ganga inn. Sumir gengu ör-
uggum skrefum, aðrir áttu bágt með
gang, enn aðrir gátu vart gengið óg einn,
Mbaide, skreið á hnjánum, því að hann
getur ekki gengið uppréttur. Það var
• vart, að ég gat haldið aftur af tárunum.
Arið 1956 gat Iíelen Keller útskrifað
fyrsta hóp sjúklinga sinna, 204 alls.
Barátta Helenar hefur ekki eingöngu
beinst að því að lækna líkamleg kaun
hinna innfæddu. Með lyfjum sínum og
kennslu hefur hún líka ráðist að grón-
- um hégiljum Afríkumanna og gegn töfra-
mönnum þeirra.
Töframennirnir eru allir vondir menn,
segir hún. Fólkið er fórnarlömb þeirra,
' beir binda það á klafa hjátrúarinnar, og
safna sér auðæfum með þeirri okur-
greiðslu, sem þeir taka fyrir fánýtar
lækningar.
Fyrir fáeina kjúklinga, regnhlíf eða geit
eru þeir reiðubúnir að leggja bölvun á
hvern sem er — eða myrða hann með
þeirri óhugnanlegu aðferð, að setja fín-
söxuð veiðihár af hlébarða í mat hans
eða drykk.
Háragnirnar setjast innan í magann,
valda eitrun og loks dauða. Það er líka
oft nóg fyrir þessa töframenn að leggja
bölvun á einstaklinginn. Þegar vitað er,
að ákveðinn maður er kominn á hinn
svarta lista, verður viðkomandi allt að
því stjarfur af hræðslu — örvæntir og
sveltir sig af ótta við, að matur hans og
drykkur sé eitrað.
Hér verður sagt frá einum atburði,
sem sýnir ljóslega áhrif töframannanna
meðal innfæddra. Atburður þessi gerð-
ist í Nigeriu. Dag einn kom kona til trú-
boðsstöðvarinnar, svo skelfingu lostin, að
hún vart gat talizt með ráði. Hún kvaðst
liafa verið til þess kjörin að vera lif-
andi fórn til guðanna, vegna synda þorps-
búa það árið. Á hverju ári valdi töfra-
maðurinn fegurstu konu þorpsins í þeim
tilgangi, að lnin yrði brennd við staur.
Konunni var sagt, að hún hefði ekkert að
óttast, meðan hún dveldi innan veggja
trúboðsstöðvarinnar.
Sama kvöldið kom töframaðurinn með
hópi innfæddra. Þeir stönzuðu um það
bil hundrað fet frá stöðinni og tóku að
berja trumbur sínar. Eftir nokkurn tíma
tók konan að gráta og hrópa upp um það,
að hún hlyti að fara til þeirra. Trúboð-
arnir reyndu að koma fyrir hana vitinu,
en hún sinnti þeim ekki. Hún hvarf til
hópsins í myrkrinu og trumburnar liertu
á hljóðfallinu. Eftir þá nótt, sá hana eng-
inn maður.
Annar atburður, sama eðlis, gerðist í
nánd við Helen. Það var eitt kvöld, er
Helen var í heimsókn með öðrum hjón-
um í þorpi nokkru, að allir vöknuðu af
blundi um miðnætti við það, að ógurlegt
öskur skar næturkyrrðina. Fólk þusti út
úr hýsum sínum og hópaðist að konu
nokkurri, sem barði sér á brjóst og hróp-
aði í sifellu: Barnið mitt er dautt, ein-
hver hefur étið ahda barnsins míns.
Höfðingi þorpsins kom á vettvang og
sendi eftir töframanninum. Hann tók að
tauta fyrir munni sér og hlaupa um kring.
Hann tók löng strá með miklum tilburð-
um úr belti sínu, lagði eitt á dauða.barn-
ið, annað í dyr hýsisins, þar sem kon-
an átti heima og önnur á jörðina hér og
þar.
Loks tók hann upp 'öll stráin og sagði:
Eg hef léyst gátuna, það er norn í þessu
þorpi og hún hefur étíð anda barnsins.
Hann spurði móðurina, hvort hún ætti
einhverja óvini. Hún sagðist ekki vita til
þess. Þá spurði hann, hvort hana hefði
dreymt eitthvað nýlega, sem hún gæti
munað að gagni.
Hún hugsaði sig um um stund og sagði
svo, að fyrir fáum nóttum hefði sig
dreymt, að nágrannakonan, sem var góður
vinur hennar, hefði komið til sín og spurt,
hvort hún mætti gæta barnsins um stund.
Töframaðurinn benti ákærandi fingri
til hennar, þar sem hún stóð í mannþröng-
inni og skalf af ótta. Töframaðurinn jiróp-
aði: Þú hefur gert þetta, þú hefur étið
anda barnsins.
Aumingja konan æpti upp um sakleysi
sitt, en karlmennirnir hófu að syngja ein-
um rómi: Til trésins, til trésins. Máninn
einn lýsti upp þennan ömurlega stað, er
konan var dregin út úr þorpinu. Trúboð-
arnir fylgdu eftir skelfingu lostnir, án
þess að vita, hvað ske átti, en I þeirri
von, áð þeir gætu haft einhver áhrif á
gang mála.
Löks var koinið að háu mahognytré, —
ekki minna en sextíu feta háu. Efst I. þvf
var op, sem náði allt til róta. Mannfjöld-
inn stanzaði og töframaðúrinn sagði kon-
unni, það sem hún þegar vissi, að hún
yrði að klíf?. tréð, eins hátt og hún kæm-
ist, en láta jig síðan falla niður um opið.
Hún myndi. sleppa ósködduð úr fallinu,
ef hún væri ekki norn, sagði hann.
Aumingja konan veinaði og fór að tala
um ævi sína, grét og skalf: Þið vitið, að ég
er ekki norn, sagði hún. Látið mig ekki
klifra upp. A hverri einustu aðalgrem trés^
ins stanzaði hún og grátbað f jöldann ura
miskunn, en þegar hún fékk ekkert svar,
hélt hún áfram að klífa. Hún náði topp-
inum og með sáru veini lét hún slg falla
ofan í opið — og dó. Hinir innfæddu
snéru hljóðir aftur til svefnstaða sinna.
Öbeinlinis hafa töframennirnir áhrif a
Framhald á 10. síðu.
Kunningi Heigi:
;X;Wý ÞAKKA þér bréfið
:;X;:;X;: og undirtektir
þínar viff hugleiff-
ingar minar um
ferffamannamál.
Mér fannst upp-
lýsingar þínar um
þjóffvegi og ann-
arskonar vegi at-
hyglisverffar; og
fer nú aff vandast
máliff, lasm, ef viff
erum undantekn-
ingarlítiff á sömu
skoffun um nærri
alla hluti sem
mega verffa þjóff-
inni til batnaffar.
Mér dettur í
hug aff stugga viff
þér meff dálítilli
ádeilu á gagnrýn-
endur. En vertu
alveg rólegur. Ég
á í þessari andrá
viff annan flokk af
gagnrýnendum en
þú hyggur. Ég er
semsagt ekki aff
tala um ritdómara.
Ég er að tala um
náungana sem
kveffa upp dóina
um íslenzka myndlist, og er tilefniff
myndlistardómur sem ég Ias í víff-
lesnu blaði fyrir skemmstu og var til
skammar.
Meiniff viff þennan myndlistardóm-
ara var þetta: hann kunni ekki ís-
Ienzku. Ilann var aff bögglast viff aff
segja hluti sem liann gat ekki sagt,
af því ýmist átti hann ekki orðin, sem
hann þurfti aff eiga, ellegar hann mis-
skildi orffin, sem hann hélt hann ætti.
Þú getur ímyndaff þér árangurinn.
Þó hefði ég haldiff aff myndlistardóm-
ari þyrfti ekki síffur aff kunna ís-
lenzku (effa slarkfæra íslenzku, skul-
um viff segja) en til dæmis ritdóm-
ari. Eg meina: hvernig getur maffur,
sem ekki kann að klæffa hugsun sína
búningi orffsins, leiffbeint almenningi,
sagt almenningi sannleikann, útskýrt
hlutina fyrir almenningi. Eg meina:
' hvaff vill þessi maffur upp á dekk;
og er þaff nokkuð annaff en bölvuff
frekja hjá svona manni aff setja sig
í dómarasæti og kveffa upp dóma í
gríff og erg, og er mállaus!
Þú drapst eftir á aff hyggja á þessi
dómaramál í fyrsta bréfi þínu til mín,
ef ég man rétt. Þú minntist á þaff,
Helgi, hve dagblöffin væru opin fyrir
„gagnrýnendur”, sem viff athugun
reyndust tækifærissinnaffir loddarar.
Víst eiga blöffin hér bróffurpart sektar.
En þiff eruff • ekki stikkfrí heldur,
Helgi. Þiff sem ritdæmiff af hjartans
lyst og einlægni, þiff eigiff aff verffa
spólvitlausir af vonsku. Þiff eigiff að-
hoppa hæff ykkar, Helgi. Og þiff eigið
aff ritdæma loddarana. Já, okkur
vantar ritdóma um ritdóma!
Um daginn urffum viff samferffa
niffur Laugaveginn, sólarmegin, og ég
vænti þess þú munir að kjáftaði á
okkur hver tuska. Þú varst spaktsr
þennan dag. Þá minntist þú á útvarp-
iff nokkrum völdum orffum — og eftir
á aff hyggja vorum viff ennþá sam-
mála! Okkur kom saman um (aff mig ‘
minnir) aff útvarpiff væri fátækt af
andríki og skemmtilegheitum af þy*
menn hefffu ekki efni á aff vera ant-
ríkir og skemmtilegir í íslenzkt úi-
varp. Aff vera andríkur fyrir sex
hundruff krónur er gjöf. Aff vera
skemmtilegur fyrir sex hundruff krór,-
ur er stórgjöf. Kolavinna er betur
borguff en útvarpsvinna. Og ef eir,-
hver svarar því til aff hægt sé a®
semja dágóffan Dag og veg á þreiB-
ur fjórum klukkutímum, ef maöur
sé „í stuffi”, þá kalla ég þaff lýg:l.
Þaff er ekki hægt. Góffur maffur geí-
ur þaff ekki. Skussinn einn gctur
þaff, því aö meff því hann kann ckfci
aff skrifa, þá veit hann ekki hve>
erfitt er að skrifa; og ég hef séÉ,
Helgi Sæmundsson, fullorffinn kar"-
mann semja tuttugu mínútna út-
varpserindi á tveimur klukkutímum!
Eg biff þig aff hugleiffa einhveni-
tíma hverjir eru fastagestir í út-
varpinu og svo hverjir koma þar m-
lega aldrei nærri. Þaff talar sína
máli.
Þá erum viff aff hefja sumargöng-
una, kunuingi Helgi. Eg nefni þetta
ekki af því ég haidi aff þaff hafi fai-
iff fram hjá þér. Mig grunar meir
aff segja aff þér standi rétt á sama.
En mér er sumarkoman ævinlega
sérstök Iiátíffarstund. Eg verff þung-
lyndur í skammdeginu. Menn erw
svo fölir og fáir; og þegar maffar
horfir framan í þá, þá er skammdeg-
iff yfir andlitinu, yfir augunum, og
maður veit ekki hvað þeir eru að
hugsa né hvaff þeir eru aff bauha
né hvaff þeir eru aff pukrásk
þarna í skotinu. í skammdeginu er
hvíslaff í kringum mig, Helgi, þó ég
hcyri ekki orðaskil.
Aftur á móti er sumarið heiffarlegl.
Þaff hefur engu aff leyna: þaff hefur
bjarta og drengilega ásjónu. Það
Iiggur ekki á gægjum, læffist ekfci
í skuggann, mundar ekki kutann i- -
myrkrinu. Þaff kemur á móti þér meðl
útréttar hendur, og þú sérff aff það
hefur ekkert í höndununt, og þá
sérff aff þaff hefur tandurhreinar
hendur.
Mér þykir vænt um sumariff, Keigi,
vegna birtunnar. Þá þykist ég sjá
hlutina í réttu ljósi.
Kveffja.
Gísli Ástþórsson.
:::::
■•■«■■■■■■■••1
:■ I »■■••• •■■■*>■■•■■■■■•>••■•••••■••••■«••■■■■■•«•• Ii ••»•«•«,•••■»•■••••■■•••■•■ l
■ •■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■•■••■•■■■■■••■■■■•■■■■■■•••■■■■■■■■■••■■■■■•B•■••■•••■ I
ia■•■■■•■■■•■•■■■■■■•■■■■■■
l■•■■■•■■■■■>•■•■•■■•■••■•■
>■•■■■■••■■•>•■■■■■•■••■■■>
i■■,•■■•■••■ ■. ■••■••■•••■•*•
la■■■■■■■■■•>»■■■■■■■•■■••l
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — SUNNU0AGSBLAÐ ^