Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 11.04.1965, Qupperneq 11

Sunnudagsblaðið - 11.04.1965, Qupperneq 11
ÍÍÍSÍav/™'''?’?* ;;; ::r;vv-;.r;;::i'...v - ■ WMmrn . 'y i ; Borðeyri við Hrútafjörð. L jósmynd: Þorsteinn Jósepsson. v ?y? •flinn aldrei hafa séð mann hlaupa svo hart, enda og til nokkurs að vinna. En ekki hafði hann þó við ^ryssunni og dró heldur sundur en saman. Þegar Guðmundur var kominn að niðurfalli, henti hann Ser á melinn og ætlaði varla að ®á andanum, en Lóa hélt sprettin- Utn áfram. Jarpur, sem ég átti að ríða til Borðeyrar, var sonur Lóu. Hann nafði ungur bilazt í framfæti, og iVar Þessvegna alla æfi liðamóta- ans. Hann var því jafnan notaður il áburðar, en var þó viljugur, ef °num var komið á bak. Afi minn aldi ósaknæmt að ég riði honum þegar hann gat litið eftir því að ég væri ekki að hleypa honum neina gönusprettL ★ FÍRSTA BORÐEYRARFÖRIN Það var fyrir mig mjög hátíð- leg stund er við stigum á hestbak á hlaðinu á mínu bernskuheimili. Mér fannst ég losna úr tengslum við þröngan dalinn, sem ég hafði alltaf haft fyrir augum, því nú lá leiðin til hinnar miklu Babylon- ar við Hrútafjörð Þegar afi minn var setztur upp á reiðhestinn sinn, . Litla-Brún, sem hann kallaði, var hann öldur mannlegur og þó fráleitur þvi að vera gamalmenni. Hann var f þykka frakkanum sínum, sem Riis kaupmaður hafði útvegað hónum frá útlandinu. Frakkinn var ekki aðeins hið bezta skjólfat heldur var hann virðulegur og hafði að allri gerð alþjóðlega reisn fram- andi hámenningar. Hann hafði margfalda litarnáttúru: í dimm- viðri var hann dökkgrár og alþýð- legur, en þegar sólstafir féllu á hann, sveif um hann rauðblár regnboga-litur, sem voru þó augna bliks töfrar dvergrænnar listar, sem engin vísindi fá nafngreint Afi minn kunni að meta þessa ur- ALÞÝÐUBLAÐIÐ -5 SU.NNUDAGSBLAU 283

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.