Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Qupperneq 1

Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Qupperneq 1
X. ÁRG. 22. TBL. 4. JÖLÍ 19G5 ÓLAFUR JÓNSSON: IEin af stóru eyðunum í íslenzkar bókmenntir • er fyrir Divina Commedia Dantes: hinn guð- dómlegi gleðileikur hefur aldrei verið lagður 1,1 4 íslenzku, hvorki í laust máli eða bundið. Slíkar g'°mPur eru háttúrlega miklu fleiri bó fáar séu víst st®rri, nema þá fyrir grísku harmleikjunum; af öðr- Utn iótnum heimsbókmenntanna hafa þó Hómer og ^akespeare, Milton og Goethe verið þýddir á is- ‘^ku, að visu af misjöfnum efnum. Aðeins ein umtalsverð tilraun hefur verið gerð ' leggja út Dante á íslenzku; það er þýðing eingríms Thorsteinssonar á 5tu kviðunni í Inferno birtist í Nýjum félagsritum árið 1859. Hannes etUrsson segir svo frá tildrögum hennar í ævisögu s eiUgríms. að hann hafi haustið 1858 tekið að leggja . Unó á ítölsku sér til menntunarauka og lesið þá _ kio-ari jjyjg^r i Divina Commedia og nokkuð af iskum Ijóðum. Þýðingin var ávöxtur þessa náms feyndar féll fliótlega niður aftur. En aðrir hafa . ki tekið upp þráðinn síðan; og annað er ekki til á j1(.en2ku úr Divina Commedia (samkvæmt bókaskrá k phalls Þorgilssonar) nema örfá strjál brot sem oir hafa þýtt Steingrímur, Ágúst H. Bjarnason og lsU Brynjúlfsson Gísli mun reyndar hafa oröið , stur að reyna sig við Dante: hann dagsetur þýð- irot sín úr Inferno og Paradiso 9da og 12da 'ngab: Öesember Ste 1851 í Ljóðmælum sínum. . ihgrímur Thorsteinsson mun ekki hafa gert sér ’.^Uháar hugmyndir sjálfur um þýðingu sína. f bréfi , ^enedikts Gröndais um þessar mundin tilfærir V--. r'n,rtr,>r hondin^ar úr 3iu kviðu f Inferno f ^ v,.,« b.n frpppn innganesorð kvið- •-f.ViVr.-fMn .’fir htiði vitis: Llm mif> er leið f miðgarð böls og hljóða, um mig er leið til kvalar ævarandi, um mig er för til fyrirdæmdra þjóða. — Dante Alighieri. Teikning eftir mynd Giottos. Höfuðsmið mínum réði réttvfs andi, ramlega bjó mig alveldisins kraftur, hin hæsta speki, elskan óþrjótandi, á undan mér var enginn hlutur skaptur nema eilífð ein — og eilíflega eg varl. Þér, sem inn farið, sleppið út ei aftur. Steingrímur bætir því við að þetta sé „ónýtt og ekki nema tilraunin ein, því hvernig get eg látið nokkurn í útleggingu finna þennan helga hroll, sem fer um mann, þegar maður les það á frum- málinu?” Hann þýddi ekki fleira úr Divina Com- media svo vitað sé, og þýðingar þessar eru ekki teknar upp í Ljóðaþýðingar hans. Eflaust var Benedikt Gröndal sama sinnis. Hann víkur að þýðingu Stein- gríms á 5tu kviðunni í Gefn 1873 og finnst hún óað- gengileg eins og líka þýðing Byrons á sömu kviðu; reyndar finnst honum Dante stirður sjálfur, þó með öðru móti sé: „Skáldskapur Dantes er fremur stirður eftir þvf sem flestir íslendingar mundu kalla; hann er ekki torskilinn í sjálfum sér, en þetta kvæði verður ekki

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.