Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Qupperneq 9
Portúgalar biðu lokaósigur fyrir Hollendingum
°s Raja Sinha árið 1658, en þá neyttu Hollendingan
í;erisins og hernámu eins mikið af strandlengjunni
°g nálægum héruðum og þeir gátu. Raja Sinha
^omst brátt að því, að hann hafði aðeins fengið
önr>an keppinaut engu betri í stað Portúgala. Við
Þetta jókst harðýðgi hans og kaldlyndi, og svo fór
að lokum, að þegnar hans gerðu uppreisn í Kandy
arið 1664. Uppreisnin var bæld niður á fáeinum
ðögum, en Raja Sinha sneri ekki aftur til höfuð-
korgarinnar frá fjallavíginu Hanguranketa, en
Þangað hafði hann flúið, þegar uppreisnin hófst.
Robert Knox og samfangar hans voru í Kandy,
Þegar þessi misheppnaða uppreisn hófst, og það var
einungis fyrir heppni, að þeir sluppu við að verða
Uðnir við málið, en uppreisnarmenn höfðu fengið
®nglendingunum vopn. Þeir félagar voru þá taldir
Porsónuleg eign konungsins, þrælar, sem nutu sér-
^akra forréttinda. í fyrstu máttu þeir þó ekki ferð-
um landið að vild, heldur var þeim komið fyrir
níá ákveðnum mönnum, sem skyldu sjá þeim fyrir
f*ði og húsaskjóli. Fyrir öðrum þörfum sínum sóu
^eir með því að vinna það, sem til féll. Flestir
^eirra byrjuðu á að hnýta teppi, en Knox fitjaði upp
a arðvænlegri atvinnugrein. Hann gerðist okrari,
»bví að hér eru vextir af peningum tvöföldun þeirra
a einu ári, og á þann hátt jukust eigur mínar tals-
''ert frá ári til árs.” Hann varð fljótt allefnaður
andeigandi og harmaði, að „enginn landa minna frá
^Oglandi var sama sinnis, heldur létu þeir sér
n®gja þau hús, sem fólkið léði þeim, og hnýttu teppi
af kappi til að vinna sér inn peninga, og lögðust
Slðan i drykkjuskap, þar til þeir voru' allir eyddir;
05 Þannig skiptist á teppagerð og drykkja, drykkja
Ug teppagerð. Þannig leið tími þeirra flestra,
fiVl að skipun konungsins var þeim gefið fæði.”
Knox var ólíkur löndum sinum að fleiru leyti
Cn Því. að hann ávaxtaði sitt pund, en sóaði ekki
e'gum sínum í drykkjuskap. Flestir tóku þeir sér
Stllám saman innfæddar stúlkur fyrir konur og sett-
Usf; í helgan stein. En Robert Knox fór ekki að
®mi þeirra. Faðir hans andaðist þegar árið 1661,
nábúar hans hvöttu hann oft til þess að fá sér
°0u og bentu honum á, „aö það væri ekki hentugt
nilgum manni eins og mér að lifa einn i húsi; og
Cf konungnum þóknaðist síðar meir, að senda mig
eim, væru hjónabandssiðir þeirra slíkir, sögðu
Glr, og ólíkir okkar siðum, að ég gæti skilið við
°nu mína og farið, án þess að það þætti nokkuð
hugavert.” Knox fór alltaf kurteislega undan í
aemingi, „þótt í hjarta mínu ætlaðist ég aldrei
, eift slíkt fyrir; þvert á móti hraus mér einlæglega
.UgUr við öllum slíkum hugsunum.” Hann fékk
llð með sér þrjá aðra, sem höfðu svipaða afstöðu
kvenna, og þessir fjórir piparsveinar hófu sam-
.yi1, þar sem konur fengu ekki einu sinni að koma
. neimsókn. „Og þannig bjuggum við fjórir saman
eitthvað tvö ár án þess að nokkurn tímann félli
^ t orð á milli okkar.” En svo fór þó, að tveir
c'aganna féllu og tóku sér „konur eða rekkju-
aúta.” Eftir var þá aðeins einn, Stephen Rut-
land, „en hann var eins staðfastur og ég og akveð-
inn að kvænast ekki. Og við skildum ekki til hins
síðasta, heldur flúðum saman.”
Allir ensku fangarnir voru nú kvæntir menn
nema þessir tveir, og því hættu Sinhalesarnir að
búast við að þeir strykju. Þeim var þess vegna leyft
að ferðast um landið að vild, og það notfærði
Knox sér óspart. Hann lét sér vaxa sítt skegg að
siö innfæddra og gekk berfættur og í sams konar
klæðnaði og þeir. Auk þess var, hann kominn vel
niður í málinu og þess vegna öðlaðist hann staðgóða
vitneskju um landið og íbúa þess.
Meðal annars gefur Knox í riti sínu mjög merki-
lega lýsingu á stéttakerfi Sinhalesa og lýsir þar
nákvæmlega helzta mun á klæðaburði, umgengnis-
venjum og húsakynnum hinna einstöku stétta, en
þetta allt er nú að mestu úr sögunni. Langf jölmenn-
asta stéttin voru bændur eða jarðræktarmenn, og
þessi stétt var einnig talin æðst. Bramínastétt
var þar að sjálfsögðu ekki til, því að íbúarnir voru
búddatrúar. Búddadómur þeirra var þó ekki upp-
runalegur, því að bæði umbáru þeir stéttakerfi,
sem Búdda fordæmdi, og gengu meira að segja
svo langt, að telja sumar stéttir, standa utan þjóð-
félagsins. Lægstir allra manna meðal þeirra voru
rodiyas, eins konar förumenn, sem drógu fram
Raja Sinlia.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — SUNNUDAGSBLAU 473