Morgunblaðið - 18.11.2004, Side 54

Morgunblaðið - 18.11.2004, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4. Ísl. tal. J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3.50 og 8. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 6 og 8. Ein besta spennu- og grínmynd ársins Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Ein besta spennu- og grínmynd ársins J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? Í bíó Í bíó Sýnd kl. 6 og 10.10. Yfir 7500 manns Yfir 32.000 gestir Stærsta íslenska heimildarmyndin Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Besta heimildarmynd ársins Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Frábær gamamynd með Billy Bob Thornton ... þú missir þig af hlári Frábær gamamynd með Billy Bob Thornton ... þú missir þig af hlári Frumsýning Frumsýning BILLY BOB THORTON BERNIE MAC LAUREN GRAHAM HELSTI kostur Eftir sólsetur er glampandi sólskin og safírblátt Karíbahafið sem hristir fljótlega af okkur drungann sem sest að í kuldalegum og gleði- snauðum skammdegisgrámanum. Annað er það eig- inlega ekki. Myndin er laglega gerð útlitslega, taka Dantes Spinotti er fagmannleg, tónlistin mátulega seiðandi og það er hreint ekkert leiðinlegt að sjá Hayek og Harris tipla um fáklæddar. En þegar öllu er á botninn hvolft er Eftir sólsetur fjallbratt inni- haldsleysi í ætt við aðalstjörnuna – jafnvel þó hún feli sig á bak við grásprengda skeggbroddana. Sólsetrið segir af Max (Brosnan) og Lolu (Hay- ek), færustu demantaþjófum heims. Í myndar- byrjun fylgjumst við með síðasta ráninu þeirra þar sem þau gera í leiðinni alríkislögguna Stan (Harrel- son) að fífli. Parið flýgur á brott til Bahamaeyja þar sem þau hyggjast setjast í helgan stein en Stan hef- ur aðrar hugmyndir. Hann veit af komu skemmti- ferðaskips til eyjanna með verðmætasta eðalstein veraldar innanborðs. Stan hyggur á hefndir. Eftir sólsetur er þokkaleg skemmtun en vitlaus- ari gerast þær ekki, enginn fer fram á rökrétta at- burðarás í myndum um rán á demöntum, þessa líf- lega kapítula í krimmagreininni, en hér tekur hvert atriðið við af öðru þar sem skynseminni er ofboðið í afarlöngum forleik að lokasprettinum. Þegar hann reynist ótrúlega bragðlaus er fokið í flest skjól. Myndin á greinilega að halda Brosnan inni á kort- inu eftir 007, sem skilur engar sýnilegar framfarir eftir sig, heldur er Brosnan sem fyrr, notalegur en rýr. Hayek gæti etið hann í morgunmat og fengið sér aftur á diskinn. Samband þeirra er náttúrulaust, enda aðalnæringin þreytandi kossaflangs. Harrel- son fær ívið betur skrifað hlutverk hrakfallabálksins og skilar því sómasamlega en Harris og Cheadle eru föst í daufum löggu og bófa hlutverkum. Brosnan stenst ekki samanburð við Steve McQueen, Conn- ery, að ekki sé talað um Cary Grant og myndin er lítið meira en litaglatt bergmál fágaðra ránsmynda á borð við To Catch a Thief og Entrapment. Rósrautt sólarlag KVIKMYNDIR Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Akureyri Leikstjóri: Bratt Ratner. Aðalleikendur: Pierce Brosnan, Salma Hayek, Woody Harrelson, Don Cheadle, Naomie Harris. 93 mínútur. Bandaríkin. 2004. Eftir sólsetur (After the Sunset)  Sæbjörn Valdimarsson HROLLVEKJUR eru allsráð- andi í bíóhúsum landsins og einn hrollurinn tekur við af öðr- um. Um síðustu helgi var það Hinir gleymdu (The Forgotten) sem hélt áhorfendum föstum og skjálfandi í sætum sínum og um þessa helgi er það Óbeitin (The Grudge). Um 3.200 manns sáu myndina yfir helgina síðustu sem skilaði henni í toppsætið eins og búist hafði verið við en alls hafa nú á fimmta þúsund manns séð hana, að meðtöldum forsýningum. „Hryllingsmyndir eru heitar þessa stundina og mikið gert af því að endurgera japanskar hryllingsmyndir,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum. „Nú er skammdegið líka komið og ég held bara að fólk hafi gaman af að láta hræða sig svolítið. Það er allavega vel öskrað í salnum. Áhorfendur eru orðnir 5.000. Hún á eftir að hræða nokkur þúsund í viðbót.“ Grínkrimminn Eftir sólsetrið (After The Sunset) með Pierce Brosnan var heims- frumsýnd hér á landi á föstu- dag og gekk ansi vel, og í raun betur en í Bandaríkjunum, þar sem hún var einnig frumsýnd um helgina. Hér náði hún 2. sæti og rétt ríflega 3.100 áhorfendum á meðan hún varð að sætta sig við 3. sætið vestra. Eddu-verðlaunamyndin Blind- sker – Saga Bubba Morthens heldur enn velli á listanum og er í 15. sæti, en nú hafa tæplega 8 þúsund manns séð þessa „heimildarmynd árs- ins“ og má búast við að aðsóknin taki einhvern kipp núna eftir þessa verðskulduðu vegtyllu. Það er gleðiefni að tvær kvikmyndahátíðir skuli standa yfir um þessar mundir; Norrænir bíódagar gengu vel í Háskólabíói og nú er tekin við Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík sem stendur fram til 25. nóvember og mun bjóða uppá 16 nýjar, innlendar og erlendar kvik- myndir. Bíóaðsókn | The Grudge vinsælust Hræðsla í skammdeginu Japanskar vofur hræða í íslenska skammdeginu: The Grudge. skarpi@mbl.is                   ! " # $  $  % & '                                          !" #     !" #         $ %&   '' (%)* &%+,-+       .    . & ( *  $                         !  " #   $  & ' #    !  ( & #)"   * )  +  ,)  .                 / 0 1 ! 2 3 /4 5 6 /3 /0 4 // /! /1 /5 0" 0/ $%  / / ! 3 ! ! 1 0 /3 0 4 5 ! 0 2 ! 2 /1 5 ! 7)89*7%%:;:<%   =7)8:=7)8:> 7 : 7)8: ?7)8; *$)% =7)8@!' A:> 7 : 7)8: 7)89*7%%:<%  :; *$)%:B=%87)8  =7)8 7)89*7%%:;:<%  7)89*7%%:<%  :B=%87)8 7)8;:; *$)%:B=%87)8 =7)8:> 7 : 7)8 =7)8: *?C  7)89*7%%:; =7)8:> 7 =7)8:> 7  =7)8  =7)8:; 7)8: ?7)8<%  =7)8 B=%87)8 7)89*7%%:B=%87)8 7)89*7%%:;:   ? =7)8 B=%87)8 MAÐUR var stunginn og rapp- mógúllinn Dr. Dre kýldur í andlit á Vibe-verðlaunahátíðinni sem fram fór á mánudagskvöld í Santa Monica í Bandaríkjunum. Verðlaunahátíðin er helguð hipp- hopp-tónlist og átti Dr. Dre að veita þar viðtöku heiðursverðlaunum úr hendi upptökustjórans Quincy Jones og rapparans Snoop Dogg. Þegar Dre gerði sig líklegan til að fara upp á svið til að taka við viðurkenning- unni var hann kýldur, árásarmað- urinn flúði og lífverðir Dres fylgdu í humátt á eftir honum. Brutust þá út allsherjar slagsmál meðal hinna u.þ.b. eitt þúsund gesta sem voru við hina „virðulegu“ verðlaunaathöfn. Margir særðust lítillega og einn al- varlega sem var stunginn í kviðinn með hnífi og fluttur á slysadeild. Árásarmaðurinn gengur laus. Eftir að lögreglu tókst að róa mannskapinn var hátíðarhöldum haldið áfram og Dr. Dre fékk sín heiðursverðlaun. AP Snoop Dogg og Quincy Jones, stuttu áður en áflogin brutust út. Fékk kjaftshögg og heiðurs- verðlaun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.