Morgunblaðið - 18.11.2004, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2004 B 9
NFRÉTTIR
!
"
"# "
$
&''!
'
(
)* " +
#
'
8
Hefndin er sæt
VIÐBRÖGÐ „fólksins á götunni“, jafnt
í Danmörku sem á Íslandi, við fréttum
af kaupum Baugs, B2B og Straums á
Magasin du Nord og hinum Magasin-
verslununum í Danmörku, hafa ekkert
með viðskipti að gera. Í Danmörku er
fólki brugðið;
er virkilega bú-
ið að selja
krúnudjásnin?
spyrja menn. Á
Íslandi er hins
vegar algengt
viðkvæði að
nú sé hefnd-
um náð fyrir
gamlar mis-
gjörðir. Fyrst koma upp í hugann ein-
veldið, einokunarverslunin, siðaskipt-
in, Bent Larsen, 14-2.
Getur hefndin orðið mikið sætari
en að kaupa krúnudjásnið Magasin
du Nord? Það væri þá ekki nema að
fjarlægja litlu hafmeyna og setja Bón-
usgrísinn þar í staðinn, segja gárung-
arnir.
En ætli það hafi einhverja persónu-
lega þýðingu fyrir kaupendur Magasin
að eiga nú þessa þekktustu stórversl-
anakeðju Dana? Blaðamenn, sem
fylgdust með blaðamannafundi þeirra
í Kaupmannahöfn í síðustu viku,
sögðust hafa fengið á tilfinninguna að
þeir Jón Ásgeir og Birgir Bieltvedt
væru ekki bara ánægðir með við-
skiptin, heldur yfir sig kátir að eiga
búð, sem allir Íslendingar þekkja,
svona rétt eins og Hamleys í London.
ÚTHERJI
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Taktu flugið á fundinn
Nú er unnt a› taka á leigu, me› stuttum fyrirvara, allar ger›ir flugvéla
Flugfélags Íslands, hvort sem um farflega- e›a vöruflutninga er a› ræ›a.
Vélarnar eru af ‡msum stær›um og ger›um, frá 9 til 50 sæta og henta til
margs konar verkefna, jafnt innanlands sem í flug milli landa.
Tíminn er peningar, flú gætir hugsanlega spara› hvoru tveggja me› leiguflugi.
Kynntu flér máli› í síma 460 70 80.
N‡ttu tímann, taktu flugi› og smelltu flér á flugfelag.is
e-mail fridrik@flugfelag.is
„Heldur›u a› vi› náum a›
sjá leikinn eftir fundinn í London?“
„Ég reikna me› flví, er hann ekki
örugglega á Fylkisvellinum?“
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
FL
U
25
82
0
09
/2
00
4
www.flugfelag.is | 4607080 • 8945390
Nýttu tímann
Fréttasíminn
904 1100