Morgunblaðið - 18.11.2004, Page 10

Morgunblaðið - 18.11.2004, Page 10
10 B FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ NNÝSKÖPUN T alið er að nýsköpun og nýsköpunarvirkni sé sá þáttur sem stuðli hvað mest að samkeppnis- hæfni þjóða og fyrir- tækja. Nýsköpun er ekki bara tækniþróun eða á einungis við í hátækni og lífvísindum heldur get- ur nýsköpun átt sér stað í öllum greinum atvinnulífsins. En ný- sköpunin verður ekki til af engu og segja mætti að skapandi hugs- un ásamt aðstæðum og vilja til framkvæmda sé forsenda allrar nýsköpunar. Skapandi hugsun starfsmanna er undirstaða nýsköp- unarhugsunar innan fyrirtækja. Með markvissri stjórnun á þessari nýsköpunarhugsun (e. managing innovation), skapast ný menning innan fyrirtækjanna. Nýsköpunar- menning, þar sem í staðinn fyrir að segja „svona höfum við alltaf gert hlutina“, segir „svona gerum við hlutina núna“ og auðvitað í anda nýsköpunar. Með markvissa nýsköpunarhugsun að leiðarljósi (high involvement innovation) er starfsfólk virkjað til skapandi hugsunar og nýhugsunar á við- fangsefni og lausnir. Lausnir sem virka og hægt er að framkvæma. Ný þekking og nýjar vinnuaðferðir stuðla að nýsköpun hjá fyrirtæki, geta aukið framleiðni þess og veitt því forskot (en þarf þó ekki endi- lega að gera það). Breyting á viðhorfi Á níunda áratugnum skilaði ný- sköpunarvirkni (continuous im- provement) Toyota aukinni fram- leiðni og var nokkuð sem önnur fyrirtæki höfðu áhuga á að tileinka sér. En að innleiða aðferðir sem önnur fyrirtæki hafa þróað skilar oftast engu. Fyrirtæki eru mis- munandi að eðli og uppruna, starfa oft í ólíku umhverfi, er stjórnað á mismun- andi hátt og umfram allt er þekking þeirra og mannauður ekki eins. Stjórnendur fyr- irtækja þurfa að þekkja þá fyrirtækja- menningu sem er til staðar, vita hvort henni má breyta, kunna að þróa ný- sköpunarvirkni og gera það í samvinnu við starfsmenn sína. Þetta er ekki spurn- ingin um að gera einn hlut vel, heldur í raun breyting á viðhorfi, bæði stjórn- enda og annarra starfsmanna. Það er afar mikilvægt í nútíma fyr- irtækjum að frumkvöðlaeigin- leikum starfsmanna sé veittur farvegur og þeim nýsköpunar- hugsunarhætti sem snýst um að finna og nýta tækifærin í umhverf- inu. Þessi nýsköpunarhugsun stuðlar ekki bara að aukinni framleiðni hjá framleiðslufyrirtækjum, heldur einnig í þjónustufyrirtækjum, við nám og fræðslu og hjá hinu op- inbera. Nýsköpunarvirkni getur því orðið til hagsbóta fyrir hag- kerfið en hafa verður í huga að ný- sköpun, sama hvaða tegundar, hef- ur engin hagfræðileg áhrif, nái hún ekki útbreiðslu. Nýsköpunarráðgjöf Næsta skref í ráðgjafarflórunni á Íslandi er nýsköpunarráðgjöf (inn- ovation consultancy), sem snýr að rekstri og mannauðsstjórnun fyrirtækja en ekki endilega að nýsköpun sem vinnu að frum- gerðum (prótótýpum) sem þróaðar eru fyrir markað. Nýsköpunar- ráðgjöf, veitt af ný- sköpunarfræðingum, er ekki ný af nálinni erlendis en óþekkt hér á landi. Hún snýst um að leiða starfsmenn og stjórn- endur í gegnum ákveðið ferli nýsköp- unar í hugsun, sem leið til aukinnar fram- leiðni og sem tæki til að fá fólk til að vinna sameiginlega að mark- miðum. Sum fyrirtæki standa sig vel í mannauðsstjórnun sinni en mörg alls ekki. Þó að fyrirtæki gangi vel út á við getur verið bull- andi ólga í innviðum þess. Sú ólga getur veikt stoðirnar og grafið undan samkeppnishæfni fyrirtækj- anna er fram líða stundir, sér- staklega ef einhver viðsnúningur verður í viðskiptaumhverfinu. Annar handleggur á því máli er hin aukna krafa um arðsemi, sem hefur eiginlega ekkert með skap- andi hugsun og nýsköpunarhæfni starfsmanna að gera. Ráðgjöf til fyrirtækja ætti ekki einungis að beinast að stjórnendum þeirra, því það er jafnmikilvægt að allir starfsmenn séu vel upplýstir og ætti miklu fremur að kynna þeim nýjar áherslur í stjórnun, breyt- ingu á viðskiptaumhverfi, alþjóða- væðingu og auknar kröfur um sam- keppnishæfni. Hönnun og nýsköpun Hönnun er órjúfanlegur þáttur ný- sköpunar. Þó ekki sé öll hönnun nýsköpun getur engin nýsköpun orðið til án hönnunar. Fullyrða má að skapandi hugsun sé uppspretta hvors tveggja. Í seinni tíð hafa fræðimenn fjallað um mikilvægi hönnunar (hönnunarhugsunar) í tengslum við velgengni fyrirtækja. Starf hönnuða felur í sér ólík svið sem lúta að list og fegurð, tækni og skilvirkni, markaðssetningu, fræðum og vísindum, skipulagn- ingu og stjórnun. Færst hefur í vöxt erlendis að hönnuðir séu ráðn- ir til annarra starfa en hefðbund- inna hönnunarstarfa. Bettina von Stamm (2003) skrifaði bókina Managing, Innovation, Design and Creativity. Hún segir að hönnuðir hafi réttu þekkinguna til að leiða nýsköpunarhugsunina. Þeirra þjálfun felist í að takast á við óþekktar stærðir, að leysa vanda- mál og vilja til breytinga. Jafn- framt hefur hönnuður heildarsýn á viðfangsefni sitt og leitast við að uppfylla kröfur um gæði. Hönn- uðir stjórnast af raunsæissjónar- miðum, hæfni þeirra beinist að vöruþróun, sveigjanleika, sam- skiptum og ímynd og þeir hafa sérstakan skilning á þörfum við- skiptavinarins. Alison Rieple, pró- fessor í stjórnun og þróunarstjóri í Viðskiptaháskólanum í Westminst- er-Harrow, segir að hönnuðir gegni mikilvægu hlutverki innan fyrirtækja. Þeir séu tengiliður milli þess, á hvern hátt fyrirtæki starfar í dag, og þess hvernig það muni starfa í framtíðinni. Þeir séu framtíðarsjáendur (visionaries) sem gegni mikilvægu hlutverki í nýsköpunarferlinum og þess vegna lykilstarfsmenn í árangri fyrirtæk- isins. Á sama hátt og stjórna má mannauði fyrirtækis má stjórna nýsköpun og hönnun innan þess. Oft gengur þó ekki vel að stjórna þessum óáþreifanlegu hlutum. Þetta er ekki spurningin um stjórnunarstíl eða stjórnandann, heldur spurningin um „hvað á að gera“. Það að ná árangri í nýsköp- un virðist tengjast tvennu – „tæknilegum auði“ eins og fólki, tækjum, þekkingu og fjármagni og hæfni innan fyrirtækjanna til að stjórna þessum þáttum. Stjórn framtíðarfyrirtækisins gæti því falist að miklu leyti í því, að inn- leiða nýsköpunarmenningu með nýsköpunarhugsun að leiðarljósi. Heimildir 1) Bessant, J (2003). High Involvement Innovation. School of Management, Cranfield University. John Wiley & Sons, Ltd. 2) Bessant, J., Tidd, J., Pavitt, K. (1997). Managing Innovation. Integrating Technological, Market and Org- anizational Change.John Wiley & Sons, Ltd. Second edition 2001 3) Hauffe, T. (1995). Hönnun, sögulegt ágrip. Háskólaútgáfan, 1999. 4) Von Stamm, B (2003). Managing Inn- ovation, Design & Creativity. London Business School. John Wiley & Sons, Ltd. Nýsköpun, hönnun og fyrirtækjamenning Höfundur er hönnuður og vinnur að meistararitgerð í MA-námi við Við- skiptaháskólann á Bifröst í nýsköp- unar- og frumkvöðlafræðum. Kristín Halldórsdóttir Eftir Kristínu Halldórsdóttur ’Á sama hátt og stjórna má mannauði fyrirtækis má stjórna nýsköpun og hönnun innan þess.‘   64A<4AB ?C6=CA8C;0B %+* 1#.3  #" &456+ -37#+-#)*8 9"  2"&#!. -+:   (    % % % % S <  - "L< 4(D' &/  # 087   C$ 5D    %    5  5    5 5 % 5 5    5 5  5  C$ 5D  C$ 5D    %%    5 5 5 5 5 C$ 5D  %     %   5 C$ 5D    5 5%% % 5 5% C$ 5D    %% 5  % C$ 5D   ; 5 : ' $  5 : ' !& & ' -" 5 341 -@7D : -  !"#$ 60 ( = FR !3#( = )C 8( = * 1 8( = P8  8/C'3 P8     ' ?   ( =  1 '  R , ( = 60 ' : R !3#( = )C ( = * 1 ( = 2 #:   : / ( =R !3#( = )C ( = 2 #:    0  8 ( =R !3#( = )C ( = $:<1  2 1:98 ' " C00   8 ( =  8:98 ' /" 8#10  1  '  R 21 '( = 8( = %#$ &'(  %    % 5 %               %         %       %    %       %        5 5        % 5 %       5   ; ##.  *5  F$/8   J  0 ( = "  341  0'  1(   1 3  #'0  "  3410 FSC 10 1 ( = J  ?     ( = J  ( 0 1C 18''       1 : /  60-"  341 :C' 60.9''  '   -99''  '    8 T:  "  ' 2 #:  ' %0 1 0 1 0 1 A  4:  3  /  '   &  '3  EN-F -  " E &@F  ' '4 E!!F   ' '4 E D!F -C ' '4 E->!F >( E>N7F #$ &'(     %5 % %       % 5 % %      % 5 % %        5 % % %       5  5 % % %     5   5 %% % % 5 5 5 5 ; ##.  *5  ) * + ,-  ./* . + ,- 0  / 1 2    4( @95* $$ *5 6+ (  " & '' (# " &1  ,38  86' )&   $  : ' !&: ' ; : '$  *   * +  , D 83  '" D" ' 8 - 0 3 - 0,38  : M  E9%?&$ , '0 ' 1$  ,  1 ) 0"13 ) : 341&< 1 : ) 18/  U4  8  L 1:  !  : ' !#  ; 8C'  341 J 3 -$, -89 -1 -#01 #1 18/  .  ./  01 #1 2  #1 U0 005-C:  F#&$ $&10 6 : '' , '  >/3 83 1  ; 0$   .C'8C 2/  89 $  - 1  (1 '( 1  %   5     %     5  5 5 5 5   5  5  5  5 5 5 5 5  & / 8 8/ (1 '( 1 5 5 5 5  5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 E5 E5 E5 E 5 E E% E 5 5 E5 5 E5 5 E5 5 E 5 5 5 5 5 E5 5 E5 5 E5%% 5 5 E 5 5 5 5 E 5 5 )  5 (1 '"   .:1 ' R ! "-   %   5 %% % %%     5 5 % 5 5  5  5   5  5 5 5 5  5 %  %      %    %    5        %%    %       %%             %% % %  5 21 '" ?< ' 6.)V6    ,3#  (1 '"    5    5 5  5 5  5  5  % 5  5 5 5 5  5  1''$  > J  341 7 ' ( 1: 30 >  :98 A+  >/ >& QB;=5  ': 3   Q;B;=5 : 3 N-& Q  !3  :98 * ':98 7 ' ( 1: 3  ! "? 560  '  ! "? 56  ! "? 5>(4"  ! "? 56?341  : ! "? 5 J0 ' 1 )( = 341 $-5 W(  ( # 341 6?3) :98 3 , 0 6? 3 ) :98 341&$ :  OQ  : 2  Q  GC S '8  341 ' :98 0$"$ $H -3$  ' : -37 ' ' : -3) : 1   -3 )< :98 -3W(: -3;#  ' : $-& 0 8  $-&5830F $-&5  F $-&5 8  F $-&5C' F ;$"$  W(  :98 ,/C'3 :98 -' :98 341 -" :98 * ' 1 :98 * ' 1 :98 * ' 1 :98% * ' 1 :98 2 # 341;$ ; : : >,  6&9%$#%$-% Q   ) 0 341 Q    1 3 Q   ;/83 341 Q   .C'  341 Q   65>(4" 3 Q   ; 8C'  341 Q   )   341 G8 &9% 6?341 341 ,30 341 )C'  341 ;/85  8C'  341 W(  341 -' :98 341 0  &9% 2 1:9857 ' ' : 2 1:985-' :98 2 1:985) 0 341 ) :98 341$2 & 34  ! "5  -#5  0  0 %0  0  %    %%  % %   %  % %         % %%%%  % %   % % %       % % %%   % %       %  %  %     %%  % %    % %    % % % %  %   % %% %        % %   %   % 5   5    % 5 % 5  5%   % %  % % 5 5    %  %%  5  5   %        5      % 5% 5  5 5%   %  % %    5    5  5 5 5 5%  %  5 5  5 5   %   %%  5 5% 5  5  5     % %  % 5 5  5 5 5 5 5 5% 5 5     %      5  5    5% %    %   5  %% 5% %    % %  5  5 % %%         5   %    %  5     F BF B%FFA-! F 8 # 0F 8% # 0 FN-FS  55(25  &5   ! "5  0   0  % 0  1''$ @  0 3 0$"$H -341 ;$"$  @  :98 0  &9% 2 1:98%  %   ! "5   C 0  % 0  0                   %  1''$ -' 00 0 3 ;$"$  7 189  %         %  &5 6 ; 5 : ' $  5 : ' !& & ' -" 5 341 -@7D : - F2 = 84: 0 "  '  0  8 "" 8 1  :# '0  "  3410 F&  3  /  '  :  C( = 8 (#=  1 E

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.