Morgunblaðið - 22.11.2004, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 2004 25
! " !
Unglingafötin. Vorum að taka
upp nýja sendingu frá Miss Mor-
ane og Cars jeans.
Róbert Bangsi ...og unglingarnir.
Hlíðasmára 12 og Hverafold 1-3,
sími 555 6688, sími 567 6511.
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
draumráðningar og huglækning-
ar. Er við frá 13-1.
Hanna s. 908 6040.
Hausttilboð - 30%! Full búð af
nýjum vörum fyrir hunda, ketti og
önnur gæludýr. 30% afsláttur af
öllum vörum. Opið mán.-fös.
kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Gefins Gefins blíð & góð 2 ára
læða sem búið er að taka úr sam-
bandi, hefur alltaf verið inniköttur
uppl s: 849 4207
Smárahótel er glæsilegt þriggja
stjörnu hótel rétt við fyrir ofan
Smáralind. Nóg af bílastæðum.
Sími 588 1900. Nánari uppl. á
www.hotelsmari.is
Sjávarréttahlaðborð
Hafið Bláa Útsýnis- og veitinga-
staður við ósa Ölfusár.
www.hafidblaa.is, sími 483 1000.
prótein - kreatín - glútamín
morgunmatur - gainer -
Ármúla 32.
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Sími 544 8000.
Jólatilboð - Andlitsmeðferð
30% afsláttur! Konur og karlar.
Árangur strax! Betri en Botox!?
Gildir þessa viku
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Leðursófasett 3+2 til sölu. 3ja
ára gamalt. Verð 80.000 kr. Sími
690 0218 og 565 4597.
Íbúð í Hafnarfirði til leigu. 93 fm,
3ja herb. reyklaus íbúð til leigu.
85 þús. á mánuði, hiti og sameign
innif. Uppþvottavél fylgir. Stutt í
skóla og leikskóla. Upplýsingar
í síma 555 1557 og netfang unn-
ursg@simnet.is.
Nýleg íbúð við Arnarás í Garða-
bæ Til leigu 3ja herb. 100 fm íbúð
við Arnarás. Leigist frá 1. des.
Upplýsingar í síma 565 9118.
Glæsileg 180 fm sérhæð til leigu
& sölu. Glæsileg 180 fm íbúð/
einbýli á tveimur hæðum á besta
stað í Breiðholti. Mikið útsýni,
tvennar svalir, stórar stofur. Til
leigu með eða án húsgagna eða
til sölu. S. 557 1000.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas ör-
yggiskerfi. Góð sameign.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Til leigu jarðhæð við Tangar-
höfða. Góðar innkeyrsudyr.
Bjart og gott húsnæði.
Sanngjörn leiga.
Uppl. í s. 552 7770 og 861 8011.
Atvinnuhúsnæði Til leigu 190
ferm. sérhæft matvælaatvinnu-
húsnæði með innkersluhurð
á Vagnhöfða 13.
Uppl. gefur Magni í s. 822 5992
eða magni@alnabaer.is
Stafrænar myndavélar - staf-
rænar myndir Stutt og hnitmiðað
námskeið um allt það helsta sem
þú þarft að vita um stafrænar
myndavélar og meðferð staf-
rænna mynda í heimilistölvunni.
Tölvuskólinn Þekking, Faxa-
feni 10. Uppl. og skráning í síma
544 2210 eða á www.tsk.is
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Fljót og ódýr þjónusta.
Tölvukaup, Hamraborg 1-3,
Kópavogi (að neðanverðu),
sími 554 2187.
Frí vírusvörn! Kem til þín og set
upp hágæðavírusvörn. Verð fyrir
vinnu kr. 2.000. Hringdu núna og
pantaðu tíma í s. 896 5883 Viður-
kenndur af Microsoft (MCSA).
Tékkneskar og slóvenskar
ljósakrónur. Mikið úrval. Frábært
verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Tempur dýnur, undirdýnur og
grind, Kal. kingsize (193x213) til
sölu eða í skiptum fyrir Tempur
queensize (157x200), vegna
plássleysis. Uppl. í síma 588 8181
eða 699 5581.
Sértilboð - frábær jólagjöf!
Gosbrunnur með ljósi.
Áður 21 þús. Aðeins kr. 13.000.
Sigurstjarna (bláu húsin),
Fákafeni. S. 588 4545.
Opið kl. 11-18. Laug. 11-15.
Skrifstofustólar í úrvali. Stóll á
mynd: Nero, verð kr. 58.600.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900,
www.skrifstofa.is .
Tek að mér minniháttar lagfær-
ingar á húseignum. T.a.m skef
ég upp harðviðarútihurðir o.fl.
Upplýsingar í síma 899 0840.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Inniskór - sniðugar jólagjafir.
Stærðir 36-41. Verð kr. 1.400.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Glæsilegur upp í E skál
Bh. kr. 1.995,
Banda- og heilar buxur kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Fjárhagserfiðleikar? Viðskipta-
fræðingur semur um skuldir við
banka, sparisjóði og aðra.
FOR, sími 845 8870.
www.for.is
Aðalfundur Orlofsdvalar hf
verður haldinn mánudaginn 6. de-
sember kl. 17.00 á Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar-
störf. 2. Önnur mál.
Stjórnin
Alternatorar og startarar í báta,
bíla og vinnuvélar. Beinir og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst.
verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Isuzu Trooper árg. '98
Ek. 160 km Isuzu Trooper 3.5L V6
CD ABS RAFM. CR.CONT. Nagld.
+ sumard. Frábær bíll. Innfl í sum-
ar, nýryðv. fæst á 1290 stgr. S:
822 1122 ijb@itn.is
Isuzu Trooper árg. '98
Ek. 160 km Isuzu Trooper 3.5L V6
CD ABS RAFM. CR.CONT. Nagld.
+ sumard. Frábær bíll. Innfl í sum-
ar, nýryðv. fæst á 1290 stgr. S:
822 1122 ijb@itn.is
Vetrarhjólbarðar til sölu. Góð
negld vetrardekk, 195/65 R15 á
Saab-felgum með koppum til
sölu. Verð 18.000. Uppl. í síma 848
0329.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis,
892 1451/557 4975.
Partet-flísalagnir-innréttingar
Tökum að okkur parket-og flísa-
lagnir, uppsetningu innréttinga,
gardínufestinga og fl. Gerum föst
tilboð. Hafið samband í síma 894
2570 eða bussi@visir.is
Jeppapartasala Þórðar
Tangarhöfða 2, s. 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Terrano II '99,
Cherokee '93, Nissan P/up '93,
Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza
'97, Legacy '90-'94 o.fl.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
mbl.is