Morgunblaðið - 22.11.2004, Síða 26
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Svínið mitt
© DARGAUD
KÆR KVEÐJA FÁ GÓLFINU. SAKNA ÞÍN,
VILDI AÐ ÞÚ VÆRIR HÉR
EITT
BRAUÐ OG
SKINKA.
ÞAÐ GERA
437 kr.
HÉRNA ER HEIMSFRÆGI
MATVÖRUKAUPMAÐURINN
AÐ VINNA VIÐ KASSANN...
EGG... TE... MJÓLK...
ÞAÐ GERA 380 kr.
ÞAÐ ERU INNAN VIÐ
TÍU HEIMSFRÆGIR
MATVÖRUKAUPMENN TIL
Í ÖLLUM HEIMINUM...
KALVIN, ÞÚ ERT AÐ VERÐA
OF SEINN Í SKÓLANN!
KLUKKAN ER ORÐIN HÁLF
ÁTTA. ERTU KOMINN Á
FÆTUR?
ÉG SAGÐI ÞÉR
AÐ ÞETTA MUNDI
EKKI VIRKA!
AUÐVITAÐ EKKI!
ÞÚ VARST EKKI
Í NEINUM
BUXUM!
RÉTT
STRAX
HEYRÐU
NÚ MIG!!
SJÁIÐ HVAÐ ÞETTA
ÓGEÐSLAEGA DÝR YKKAR
HEFUR GERT! ÞETTA VAR
EKKI HANN
ÉG GEF YKKUR FIMM MÍNÚTUR TIL
ÞESS AÐ HREINSA GANGSTÉTTINA!
ER ÞAÐ SKILIÐ?!
FEITI
HARÐSTJÓRI
HANN ER
EKKERT SMÁ
LEIÐINLEGUR
ÞESSI STÓRI
HLUNKUR!
HVAÐ
GETUM VIÐ
GERT?
ÉG VEIT UM
LAUSN ÁN ÞESS
AÐ SKÍTA SIG ÚT
GROIN!
HÍHÍ
ÉG NOTA STÆRSTA
KÍNVERJA SEM ÉG Á Í
ÞETTA. VIÐ LOSUM
OKKUR ALVEG VIÐ AÐ
HREINSA TIL
HLAUPIÐ!
ERUÐ ÞIÐ BÚIN
AÐ HREINSA
STÉTTINA FORÐUM
OKKUR!
BURT BURT
EN
GANGSTÉTTIN
ER ORÐIN
HREIN
HA?
Dagbók
Í dag er mánudagur 22. nóvember, 327. dagur ársins 2004
Íþróttafréttamennættu að syngja þeg-
ar þeir láta í ljósi álit
sitt á Arsene Wenger.
Best fer á því að svo
hástemmt lof sé sung-
ið. „Wenger er besti
þjálfari heimsins í
dag!“ og „það leikur
ekki nokkur vafi á því
að Arsenal myndi
vinna Brasilíu!“.
Nú hefja þeir
Wenger til skýjanna
fyrir að vera „óhrædd-
ur við að gefa ungum
leikmönnum tæki-
færi“. Samt hefur að-
eins einn leikmaður, Ashley Cole,
náð að festa sig í sessi í aðalliði
Wengers eftir að hafa leikið með
unglingaliði Arsenal. Aðrir hafa að-
eins fengið að spreyta sig í nokkrum
leikjum, nú síðast Spánverjinn Fran-
cesc Fabregas.
Segja má að Wenger hafi verið
óhræddur við að gefa ungum leik-
mönnum tækifæri – en aðeins í vara-
liði Arsenal. Íþróttafréttamenn
hylltu til að mynda Mathew Upson í
mörg ár sem „hinn nýja Tony
Adams“ þar til hann fékk sig full-
saddan á öllum tækifærunum í vara-
liðinu og forðaði sér til Birmingham.
Fótboltaspekingarnir lýstu Jose
Mourinho sem
„hrokagikk“ á dög-
unum þegar hann
kvaðst hafa fulla trú á
því að Chelsea
tryggði sér Englands-
meistaratitilinn
tveimur vikum fyrir
mótslok. Portúgalski
„hrokagikkurinn“
stýrði Porto til sigurs
í Meistaradeild Evr-
ópu fyrr á árinu og
hlýtur það að teljast
meira afrek en sigur í
ensku úrvalsdeildinni.
Ekki verður
framhjá því litið að
Wenger hefur aldrei unnið ensku úr-
valsdeildina tvö ár í röð (hvað þá þrjú
eins og Skotinn í Manchester) og
Arsenal hefur aldrei komist í undan-
úrslit Meistaradeildar Evrópu, hvað
þá í úrslitaleikinn (þótt Arsenal sé
betra en Brasilía!).
Fréttamennirnir hafa mært
Wenger svo ótæpilega að erfitt er að
gera sér í hugarlund hvernig þeir
gætu hyllt hann tækist honum að
vinna Meistaradeild Evrópu. Líklega
þyrftu þeir þá að leita í smiðju orð-
hagra klerka eða mærðarkarla
Turkmenbashi til að lýsa yfirburðum
Wengers með nógu hástemmdum
hætti.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Kópavogur | Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á sýninguna Hvuttadaga í Reið-
höll Gusts um helgina, en þar mátti líta um þrjátíu ólíkar hundategundir, þjón-
ustu og vörur fyrir hunda og alls kyns skemmti- og sýningaratriði.
Hún Snædís Björk Guðmundsdóttir var ansi hrifin af Chihuahua-hundinum
sem heilsaði henni á sýningunni. Ekki var annað að sjá en að hvutti væri sér
nokkuð meðvitandi um tískuna. Klæddist hann smekklegri en um leið nota-
drjúgri bleikri peysu, enda var allnokkur kuldi í loftinu um helgina.
Morgunblaðið/Kristinn
Hlýlegur hvutti
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Gef þú hverjum sem biður þig, og þann sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi
krefja. (Lúk. 6, 30.)