Morgunblaðið - 22.11.2004, Side 34

Morgunblaðið - 22.11.2004, Side 34
34 MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Ávísun í desember ÞÚ GETUR FENGIÐ TUGI ÞÚSUNDA ENDURGREIDDA Í DESEMBER F í t o n / S Í A 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn- andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Aftur í kvöld). 09.40 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safn- inu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Alkemistinn eftir Paulo Coelho. Thor Vilhjálmsson þýddi. Hjalti Rögn- valdsson byrjar lesturinn. (1:13) 14.30 Miðdegistónar. Norræn sönglög. Gunnar Guðbjörnsson syngur; Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Rafmagn í eina öld. Upphaf rafvæðingar á Íslandi. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Áður flutt í maí sl.) (3:4). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Frá því í morgun). 20.05 Nú, þá, þegar. Þáttur um íslenska tónlist í samtímanum. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 21.00 Viðsjá. Samantekt úr þáttum liðinnar viku. 21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Gruppo Atlantico og félaga í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar 29.8 sl. Á efnisskrá eru verk eftir Robert Schumann: Sónata í a-moll ópus 105 fyrir fiðlu og píanó. Fünf Stücke im Volks- ton ópus 102, Fimm smáverk í þjóðlagastíl,fyrir selló og píanó. Píanókvintett í Es-dúr ópus 44. Flytjendur: Hlíf Sigurjónsdóttir og Sigurlaug Eð- valdsdóttir fiðluleikarar, Guðrún Þórarinsdóttir víóluleikari, Robert La Rue sellóleikari og Adri- enne Kim píanóleikari. Umsjón: Sigríður Steph- enssen. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 15.45 Helgarsportið e. 16.10 Ensku mörkin Sýnd verða mörkin úr síðustu umferð ensku úrvalsdeild- arinnar í fótbolta. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (Sergeant Stripes) (3:26) 18.09 Kóalabræður (The Koala Brothers) (17:26) 18.19 Bú! (Boo!) (39:52) 18.30 Spæjarar (Totally Spies II) (45:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier 20.20 Mannkyn í mótun (L’Odyssée de l’espèce) Frönsk heimildarmynd í tveimur hlutum um sjö milljón ára sögu mann- kynsins. Sagan er rakin frá því að fyrsti prímatinn stóð uppréttur til þess tíma er hinn viti borni maður, varð til, fyrir tíu þúsund árum. Fjallað er um helstu áfangana á þeirri leið, s.s. þegar verk- færin komu til sögunnar, eldurinn var beislaður og menn þróuðu með sér tungumál. Nýjustu tölvu- tækni er beitt og með svið- settum atriðum er sýnt hvernig forfeður og mæð- ur nútímamannsins voru í sjón og háttum og við hvaða aðstæður þau bjuggu. Seinni hlutinn verður sýndur að viku lið- inni. (1:2) 21.15 Vesturálman (The West WingV) (21:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (The SopranosV) (10:13) 23.15 Ensku mörkin e. 00.10 Spaugstofan e. 00.40 Kastljósið 01.00 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Boys and Girls (Strákar og stelpur) Aðal- hlutverk: Freddie Prinze, Jr., Claire Forlani, Jason Biggs og Amanda Detmer. Leikstjóri: Robert Iscove. 2000. 14.15 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 14.40 Tarzan (8:8) (e) 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (4:22) (e) 20.00 Eldsnöggt með Jóa Fel 20.35 The Block 2 (2:26) 21.20 Six Feet Under 4 (Undir grænni torfu) Bönnuð börnum. (5:12) 22.15 60 Minutes II 23.00 Stranger Inside (Kvennafangelsið) Aðal- hlutverk: Yolonda Ross, Davenia McFadden, Rain Phoenix og LaTonya ’T’ Hagans. Leikstjóri: Cheryl Dunye. 2001. 00.30 Mile High (Hálofta- klúbburinn) Bönnuð börn- um. (6:13) (e) 01.15 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) (14:23) (e) 02.00 Shield (Sérsveitin 3) Stranglega bönnuð börn- um. (4:15) (e) 02.45 Fréttir og Ísland í dag 04.05 Ísland í bítið (e) 05.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.00 Íslenski popplistinn 16.30 70 mínútur 17.45 David Letterman 18.30 Heimsbikarinn í handbolta (Úrslitaleikur) Átta þjóðir mættu til leiks á einu sterkasta hand- knattleiksmóti ársins. Ís- lendingar voru í þeim hópi en Viggó Sigurðsson stýrir nú landsliðinu. Í A-riðli voru Svíþjóð, Danmörk, Króatía og Slóvenía en Ís- land, Frakkland, Þýska- land og Ungverjaland í B- riðli. Sýnd verður upptaka frá úrslitaleik mótsins. 20.30 Boltinn með Guðna Bergs 22.00 Olíssport Umsjón Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guð- mundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Boltinn með Guðna Bergs Evrópuboltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr leikjum og umdeild atvik skoðuð í þaula. Góðir gestir koma í heimsókn og segja álit sitt á því fréttanæmasta í fót- boltanum. Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 00.45 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 20.00 Acts Full Gospel 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drott- ins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp Stöð 2  20.00 Bakarameistarinn Jói Fel heldur upp- teknum hætti og laðar fram munnvatnið hjá sjónvarps- áhorfendum. Jói kennir matreiðslu með áherslu á rétti sem henta við öll tækifæri og býður til sín góðum gestum. 06.00 Gideon 08.00 Billy Madison 10.00 Sugar and Spice 12.00 Valerie Flake 14.00 Gideon 16.00 Billy Madison 18.00 Sugar and Spice 20.00 Valerie Flake 22.00 A Few Good Men 00.30 Last Run 02.05 The Body 04.00 A Few Good Men OMEGA 07.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Geim TV (e) 19.30 Crank Yankers 20.00 Popworld 2004 21.00 Headliners (Richard Ashcroft) Tónlistarþáttur sem gerir manni kleift að kynnast sínum uppáhalds- hljómsveitum á persónu- legri nótum. 21.30 Idol Extra 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show (Strákastund) 23.40 Meiri músík Popp Tíví 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin Farið er yfir leiki liðinnar helgar, rýnt í mörkin og fallegustu send- ingarnar skoðaðar. Staða liðanna tekin út og frammistaða einstakra leikmanna. 18.30 Sunnudagsþátturinn (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Dead Like Me 21.00 Survivor Vanuatu Í níunda sinn berjast sextán nýir strandaglópar við móður náttúru og hverjir aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verðlaun. Í níundu þátta- röðinni af Survivor er snú- ið aftur til Kyrrahafsins. Að þessu sinni fer keppnin fram á Vanuatu-eyjaklas- anum sem telur yfir 80 eyjar, sem allar ólga af virkum eldfjöllum og státa hrikalegri náttúrfegurð. Í daglegu tali ganga eyj- arnar undir nafninu Eld- eyjar og eru vinsæll áfangastaður ástralskra og nýsjálenskra ferða- manna sem kemur þó ekki í veg fyrir að hægt sé að finna fjölda staða sem henta sem vettvangur Survivor. Þess má geta að Survivor er vinsælasti veruleikaþáttur í heimi. 21.50 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar Las Vegas borg- ar. Grissom fær áráttu varðandi fórnarlamb. Það var kona sem myrt var á heimili sínu og líkist Söru. 22.35 Aston Villa - Totten- ham 00.40 Law & Order: SVU (e) 01.25 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 02.25 Óstöðvandi tónlist Níunda serían af Survivor SURVIVOR er líklega þekktastur þeirra mörgu raunveruleikaþátta sem til hafa orðið á undanförnum árum. Í níunda sinn berjast sextán nýir strandaglópar við móður náttúru og hver aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verð- laun. Í níundu þáttaröðinni er snúið aftur til Kyrrahafs- ins. Að þessu sinni fer keppnin fram á Vanuatu- eyjaklasanum sem er yfir 80 eyjar, sem allar ólga af virk- um eldfjöllum og státa af hrikalegri náttúrufegurð. Í daglegu tali ganga eyjarnar undir nafninu Eldeyjar og eru vinsæll áfangastaður ástralskra og nýsjálenskra ferðamanna sem kemur þó ekki í veg fyrir að hægt sé að finna fjölda staða sem henta sem vettvangur Survivor. Geta mannlegir veikleikar stöðugt komið á óvart? Hverjir muna þau enn? Survivor er á dagskrá SkjásEins kl. 21.00. Sagan endalausa! GRUNNSKÓLABÖRN sem misstu af mannkynssögu- tímum í kennaraverkfallinu gætu náð einhverju upp með því að glápa á glerið kl. tutt- ugu mínútur yfir átta – ásamt öðru áhugafólki um þróun mannkyns. Sjónvarpið sýnir nefnilega í kvöld fyrri hluta franskrar heimild- armyndar í tveimur hlutum um sjö milljóna ára sögu mannkynsins. Sagan er rakin frá því að fyrsti prímatinn stóð uppréttur til þess tíma er hinn viti borni maður, homo sapiens sapiens, varð til fyrir tíu þúsund árum. Fjallað er um helstu áfang- ana á þeirri leið, svo sem þegar verkfærin komu til sögunnar, eldurinn var beisl- aður og menn þróuðu með sér tungumál. Nýjustu tölvu- tækni er beitt og með svið- settum atriðum er sýnt hvernig forfeður og -mæður nútímamannsins voru í sjón og háttum og við hvaða að- stæður þau bjuggu. Fyrir þau sem fara að sofa klukkan átta mætti athuga með einfaldari útgáfu af mannkynssögunni í ljóði Steins Steinarr, „Mannkyns- saga fyrir byrjendur“. Hugs- anlega hentar það ljóð þó betur fyrir kennslu í góðum skáldskap en mannkynssögu. Lifandi fræðslu verður a.m.k. hægt að nálgast á sjónvarps- skjánum í kvöld. Seinni hluti verður sýndur í Sjónvarpinu að viku liðinni. AP Nútímamaðurinn skoðar bein forfeðranna. … Mannkyni í mótun Fyrri hluti Mannkyns í mótun er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.20. EKKI missa af … STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.