Morgunblaðið - 06.12.2004, Síða 4

Morgunblaðið - 06.12.2004, Síða 4
4 F MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MAGNÚS HILMARSSON JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali VALBORG JÓNSDÓTTIR Sumarhús BJARKARBRAUT - GRÍMSNESI Vorum að fá í sölu sumarbúst. sem stendur á góðum stað í Grímsnesinu. Hálfur hektari eignar- lóð með miklum gróðri. 2 svefnherb. og svefn- loft. Heitt (hitaveita) og kalt vatn. Rafmagn. Bú- staðurinn er klæddur að innan með panil. Til afh. strax. Falleg eign á góðum stað. Verð 5,9 millj. 4 herbergja HRAUNBÆR Gullfalleg 4ra herb. 103 fm íbúð á 3ju hæð (2. hæð) í 5 íbúða stigahúsi. Nýtt parket. Nýtt rafm. Fallegt útsýni. Góð herb. Þv- hús í íbúð. Áhv. húsbréf 7 millj. Verð 14,5 millj. STÓRAGERÐI Falleg 4ra herbergja 102 fm íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Góðar innréttingar. Rúmgóðar svalir í suður. Fallegt útsýni. Góð eign á frá- bærum stað. Verð 15,9 millj. www.skeifan.is 19 ára ábyrg þjónusta • Vantar al lar gerðir eigna á söluskrá Vorum að fá í sölu fallegt raðhús, 85 fm á einni hæð á þessum eftir- sótta stað. Falleg ræktuð lóð. Tvö svefnherbergi. Laust til afhend- ingar í ágúst/sept. Verð 10,5 millj. SELJAHLÍÐ - AKUREYRI Vorum að fá í sölu glæsilega nýja 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- skýli. Íbúðin er í smíðum og skilast fullbúin, án gólfefna í apríl nk. Glæsilegar innréttingar frá HTH og tæki frá AEG. Húsið skilast fullbúið að utan sem inn- an. Lóð skilast fullfrágengin og er með leiktæki fyrir börn. Frábær staðsetning. Verð 18,6 millj RJÚPNASALIR - B ÍLSKÝL I MIÐHRAUN GARÐABÆ Höfum til sölu þetta glæsilega 1.572 fm atvinnuhúsnæði á góðum og áber- andi stað í nýju iðnaðarhverfi. H Ú S I Ð S K I L A S T : ▲ Fullfrágengið að utan. ▲ Fulleinangrað með hurðum, gluggum og gleri. ▲ Fullklárað þak, að öðru leyti fokhelt með vélslípuðum gólfum. ▲ Lofthæð 3,6 til 6,0 metrar. ▲ Fernar stórar innkeyrsludyr. ▲ Hentar sérlega vel fyrir iðnaðar- rekstur eða heildsölu. ▲ Afhending eftir 4 til 6 mánuði. ▲ Verð 100 millj. ▲ Aðeins 63 þús. pr. fm. Nánari uppl. á skrifstofu okkar DEILDARÁS DALHÚS ENNISHVARF E INBÝL I - TV ÍBÝL I Höfum til sölu glæsilegt 320 fm ein- býlishús á tveimur hæðum á þess- um frábæra útsýnisstað. Á efri hæð er stofa, borðstofa, 3 rúmgóð svefn- herbergi, baðherbergi, þvottahús o.fl. Á neðri hæð eru 2 góð svefn- herbergi, stórt fjölskylduherbergi o.fl. Neðri hæðin getur einnig verið séríbúð. Góður tvöfaldur bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 30,9 millj. FURUGRUND - LAUS Rúmgóð 2ja herbergja 63 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Parket. Gengið út á timburverönd í suður. Íbúðin er laus strax. Þvottahús á hæð- inni. Frábær staðsetning. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. MOSGERÐI Falleg 2ja herbergja ósamþykkt 49 fm íbúð í kjallara í tvíbíli á þessum eftirsótta stað í Smáí- búðahverfinu. Töluvert endurnýjuð. Laus fljót- lega. Áhv 3,3 millj. Verð 6,9 millj. Atvinnuhúsnæði AKRALIND Til leigu atvinnuhúsn. á þessum eftirsótta stað. Um er að ræða 5 bil, samtals 567,5 fm. Góðar innk.dyr á öllum bilunum. Gott bílaplan. Mögu- leiki að leiga húsn. út í minni einingum. Leigist eing. undir þrifalegan iðnað. Mjög fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með 29 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er alls 268,6 fm. Fallegar stofur með arni. Fallegar innréttingar. 6 svefnherbergi. Möguleiki á að útbúa litla íbúð á neðri hæðinni. Húsinu fylgir 27 fm laufskáli með heitum potti. Lóðin er í góðri rækt. Falleg eign á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Fallegt útsýni. Verð 39,5 millj. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega 215 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 5 svefnherbergi. Húsið stendur á frábærum út- sýnisstað. Örstutt í skóla og alla íþróttaaðstöðu. Verð 35,8 millj. HVASSALEIT I Vorum að fá í einkasölu fallegt 258 fm raðhús á 3 hæðum með innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað. Stórar og fallegar stofur. Góðar innréttingar. Parket. 5 til 6 svefnherb. Tvennar svalir. Frábær staðsetn. Stutt í alla þjón. Verð 35,9 millj. ÁLFKONUHVARF 39 TIL 41 Glæsilegar 2ja 3ja og 4ra herbergja íbúðir á fallegum útsýnisstað Vorum að fá í einkasölu glæsilegt fjölbýlishús á þremur hæðum. Tvö stigahús bæði með lyftu á þessum eftirsótta og frábæra útsýnisstað við Vatnsenda. Um er að ræða rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast fullbúnar, án gólfefna. Sérþvottahús í öllum íbúðum. Allar íbúðir eru með rúmgóðum herb. og suðvestursvölum. Sam- eign skilast fullfrágengin utan sem innan. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu, innangengt úr sameign hússins í bílageymslu. Sérlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Stutt í útivist og góðar göngu- leiðir. Söluaðili Skeifan fasteignamiðlun ASPARFELL Sérlega falleg og rúmgóð 4ra herbergja 100 fm íbúð í lyftublokk. Parket. Suðvestursvalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 4,8 mill húsbr. og byggsj. Verð 12,9 millj. 3 herbergja ENGIHJALLI Falleg 3ja herbergja 84 fm íbúð á 5. hæð í lyftu- blokk. Parket. Góðar innréttingar. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinni. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 12, 4 millj. 2 herbergja KLUKKURIMI Falleg og vel skipulögð 69 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér lóð. Rúmgott her- bergi. Geymsla með glugga sem nota má sem herbergi. Stutt í alla þjónustu. Verð 11.4 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.