Morgunblaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 14
14 F MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SÉRBÝLI Laugarásvegur Vel staðsett einbýlis- hús á þessum eftirsótta stað í Reykjavík. Húsið er 322 fm að stærð, kj. og tvær hæðir með innb. bílskúr. Á hæðunum eru m.a. samliggj. skiptanlegar stofur, eldhús með góðum borðkrók, 6 herbergi og tvö flísalögð baðherb. auk gestaw.c. Í kj. eru vinnuherb. auk geymslu og þvottahúss. Ræktuð lóð. Húsið stendur hátt með víðáttumiklu útsýni yfir Laugardalinn. Verð 50,0 millj. Hvannalundur - Gbæ Fallegt 141 fm einbýlishús á einni hæð auk 41 fm bíl- skúrs. Eignin skiptist í flísal. forstofu, rúm- góðar samliggj. stofur, eldhús með nýlegum tækjum og góðri borðaðstöðu, þvotta- herb./búr, sólskála með hita í gólfi, fjögur herbergi og nýlega endurnýjað baðherbergi. Hús nýmálað að utan. Hiti í innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús. Falleg ræktuð lóð með timburverönd, skjólveggjum og lýsingu. Verð 31,9 millj. Akrasel Mjög fallegt og vel staðsett um 300 fm einbýlishús með 35 fm innb. bílskúr á góðum útsýnisstað. Á neðri hæð eru for- stofa, gestaw.c., hol, þvottaherb., þrjú stór herb., geymsla og um 35 fm alrými. Uppi er rúmgott eldhús m. miklum innrétt. og góðri borðaðst., saml. stórar stofur m. útg á svalir, 3 herb. auk sjónvarpsherb. og baðherbergi. Möguleiki er að útbúa séríbúð á neðri hæð. Ræktuð lóð. Mikils útsýnis nýtur af efri hæð. Verð 37,9 millj. Brúnastekkur Fallegt 334 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt 50 fm tvöf. bíl- skúr. Eignin skiptist m.a. í gestaw.c., eldhús með góðum borðkrók, stofu, borðstofu, fjölda herbergja, tvö baðherb. auk 67 fm sér- íbúðar. Mikið útsýni úr stofu. Falleg ræktuð lóð með hellulögðum veröndum og vegg- hleðslum. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Verð 48,5 millj. Garðastræti Mjög fallegt 330 fm ein- býlishús, sem er kjallari og tvær hæðir, á þessum eftirsótta stað. 2. hæðin er öll ný- lega endurnýjuð. Svalir á báðum efri hæðum. 4 -5 sérbílastæði á lóðinni. Eign sem getur hentað hvort sem er undir íbúðir eða skrif- stofur. Laust við kaupsaming. Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR HÆÐIR Þingholtsstræti - íbúð/vinnu- aðst. Skemmtileg 143 fm íbúð á 1. hæð og í kjallara í þessu nýuppgerða húsi í hjarta borgarinnar. Rúmgóð stofa m. útg. í hellulagt port og rúmgott herbergi. Eign sem býður upp á vinnuaðstöðu í kjallara. LAUS STRAX - VERÐ TILBOÐ. 4RA-6 HERB. Espigerði Góð 109 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt 7,0 fm geymslu í kj. í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Rúmgóðar og bjartar samliggj. stofur með útgengi á tvennar svalir, eldhús með eldri innréttingu og borðaðst., 2 svefnherb., fataherb. innaf hjónaherb., þvottaherb. og flísalagt bað- herb. Laus fljótlega. Verð 21,0 millj. Leirubakki Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 4ra herb. 98 fm íbúð á 3. hæð með sérgeymslu í kj. Nýlegar innrétt. í eldhúsi og góð borðaðstaða, rúmgóð stofa með miklu útsýni til suðurs og vesturs, 3 rúmgóð herb. og endurnýjað flísalagt baðherb. Flísalagðar suðvestur- svalir út af stofu. Verð 14,9 millj. Nesvegur Falleg 86 fm 4ra herb. íbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, bjarta stofu m. útsýni til sjávar, flísal. baðherb. sem er nýlega uppgert, 3 herb., þvottaherb. og eldhús m. fallegri innrétt. Geymsluris yfir íbúð. Verð 17,5 millj. Óðinsgata Falleg 94 fm 4ra herb. íbúð, hæð og ris, með sérinng. í Þingholtunum. Íbúðin skiptist í tvær stofur, tvö herb., eldhús með eldri innrétt., baðherb. og snyrtingu. Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Svalir út af annari stofunni með útsýni yfir Tjörnina. Verð 18,5 millj. 3JA HERB. Sólheimar - laus strax Ný- komin í sölu 85 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Opið eldhús, stofa, tvö herb., bæði með skápum, og flísal. baðherb. Stórkostlegt útsýni, svalir eftir endil. stofunni. Sérgeymsla í kjallara og önnur á hæðinni. Verð 15,7 millj. Hverfisgata Mjög falleg og nánast algjörlega endurnýjuð 115 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Glæsilegt eldhús m. nýrri innréttingu, rúmgóð og björt stofa auk borðstofu, endurnýjað baðherb., tvö herb. Svalir. Nýtt eikarparket og flísar á gólfum. Íbúð sem vert er að skoða .Verð 18,5 millj. 2JA HERB. SUMARBÚSTAÐIR NÝBYGGINGAR Sjáland - Garðabæ Strandvegur 12-16 Nýjar og vandaðar 3ja-4ra herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stærðir frá 96 fm upp í 126 fm, flest- ar með vestursvölum. Ath. fullbúnar án gólfefna nema baðherbergi og þvottaherbergi verður flísalagt. Vandaðar innréttingar. Stæði í bíla- geymslu fylgir öllum íbúðunum. Lyfta í húsi nr. 12. Afhending snemma árs 2005. Byggingaraðili: Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Katrínarlind - Grafarholti Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- ir með sérinngangi af svölum í nýju 4ra hæða álklæddu fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðirnar verða afhentar full- búnar með vönduðum sérsmíðuðum innréttingum, en án gólfefna, þó verða gólf á baðherbergi og í þvotta- húsi flísalögð. Hús skilast fullfrágeng- ið að utan og sameign og lóð fullfrá- gengin, hönnuð af landslagsarkitekt. Möguleiki að kaupa stæði í bíla- geymslu. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. Sjáland - Garðabæ Norðurbrú 1 Nýjar og vandaðar 3ja-4ra herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stærðir frá 96 fm upp í 125 fm, flestar með vestur- svölum. Ath. fullbúnar án gólfefna nema baðherbergi og þvottaherbergi verður flísalagt. Vandaðar innréttingar. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúð- unum. Lyfta í húsinu. Afhending í febrúar 2005. Byggingaraðili: Bygg- ingafélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Kirkjulundur - Garðabæ 3ja herb. íbúð fyrir eldri borgara. Fal- leg og björt 97 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð með sérinngangi af svölum í þessu eftirsótta húsi fyrir eldri borg- ara. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö herb., bæði með skápum, eldhús, rúmgóða og bjarta stofu með skála til suðurs og flísalagt baðherb. með þvottaaðstöðu. Parket og flísar á gólf- um. Suðursvalir, mikið útsýni. Sér- geymsla í kj. og stæði í bílageymslu. Verð 21,7 millj. Miðstræti Stórglæsileg 120 fm íbúð á 2. hæð auk um 18 fm sérgeymslu í kj. Íbúðin sem er með um 3,1 meters lofthæð er mikið endurnýjuð nýlega og öll hin glæsilegasta. Rúmgóðar borð- og setustofur, eldhús með hvítum innrétt- ingum og vönduðum tækjum, bað- herb. með þvottaaðstöðu og tvö rúm- góð herbergi. Furugólfborð á gólfum, en baðherb. er flísalagt. Vestursvalir út af borðstofu. Hús í góðu ástandi að utan. Verð 25,9 millj. Asparás-Garðabæ Glæsileg 89 fm 3ja herb. íbúð á neðri hæð í nýlegu álklæddu 2ja hæða fjöl- býli auk 7,8 fm sér geymslu. Sofa m. útg. á hellulagða verönd til suðurs, eldhús m. vönduðum innrétt. og tækj- um, góð borðaðst., 2 herb., bæði með skápum, flísal. þvottaherb. og flísal. vandað baðherb. Parket á gólfum. Verð 19,2 millj. Naustabryggja - glæsileg 4ra herb. útsýnisíbúð Stórglæsileg 114 fm 4ra herb. útsýnis- íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi niður við sjó í Bryggjuhverfinu. Rúm- góð stofa með útg. á flísal. svalir, 2 flísal. baðherb., 3 herb., öll með skáp- um og eldhús með vönd. innrétt. úr kirsuberjaviði. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla í kj. og sameign til fyrirmyndar. Frábær stað- setning við smábátahöfnina. Falleg út- sýni út á sundin. Áhv. húsbr. 9,1 millj. Verð 22,5 millj. Austurberg - 4ra herb. íbúð með bílskúr Vel skipulögð 89 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli auk 4,7 fm sér- geymslu í kjallara og 18 fm bílskúrs. Flísalagt baðherb., rúmgott eldhús m. borðaðstöðu, þrjú herbergi og björt stofa. Stórar suðaustursvalir út af stofu, yfirbyggðar að hluta. Sameign til fyrirmyndar. Íbúðin er laus við kaup- samning. Verð 14,9 millj. Suðurhlíð Frábær staðsetning neðst í Fossvogi við sjóinn. Íbúðirnar eru afhentar full- búnar með vönduðum innréttingum og tækjum en án gólfefna. Glæsileg og fullbúin sameign með lyftum. Sér- inng. í allar íbúðir af svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Einungis 3ja herb. íbúðir eftir, stærð íbúða frá 88-103 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Skoðum og verðmetum samdægurs! Ásgarður Mjög fallegt og nánast algjörlega end- urnýjað 130 fm raðhús á þremur hæð- um. Á neðri hæð eru forst., hol, eldhús m. fallegum ljósum viðarinnrétt. og vönd. tækjum, borðstofa við eldhús og setustofa. Uppi eru 3 herb. og end- urn. flísal. baðherb. og í kj. eru 1 herb., endurn. baðherb., svefnkrókur og geymsla. Ný gólfefni og nýjar inni- hurðir. Hús nýmálað að utan og gaflar klæddir. Ræktuð lóð m. nýrri verönd og skjólveggjum. Verð 24,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.