Morgunblaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 36
36 F MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
2ja herbergja
HRAUNBÆR
110-REYKJAVÍK
Góð 2ja herb. 58,7 fm íbúð á 2. hæð í mjög vel við-
höldnu fjölbýli í Hraunbæ. Íbúðin skiptist í stofu,
eldhús, svefnherbergi, baðherbergi miðrými og suð-
ursvalir. Parket á öllu nema baði. V.10.5m(4067)
LAUFÁSVEGUR
101-REYKJAVÍK
Vorum að fá glæsilegar nýstandsettar 2ja og 3ja
herbergja íbúðir á jarðhæð. Íbúðirnar eru 73-102
fm og skilast fullbúnar með parket og flísum á gólf-
um. Ljósar viðarinnréttingar. Þvottah./geymsla inn-
an íbúðar. Fataherbergi innaf hjónaherbergi. Glæsi-
legar íbúðir í miðbænum. V.18,9 - 21,9m(4085)
RAUÐARÁRSTÍGUR
101-REYKJAVÍK
Til sölu 2 herbergi á Rauðárstíg í Reykjarvík, her-
bergin eru með sameiginlegu klósetti, eldhús er í
öðru herberginu. Tilvalið fyrir skólafólk eða til út-
leigu. V.3,8 (3330)
BLÁSALIR 203-KÓPAVOGUR
Glæsileg 2ja herb. 78,5 fm íbúð með bílskýli á 11.
hæð í lyftuhúsi. Baðh. m/sturtu, þvottahús, rúmgott
svefnh, eldhús m/flísum, borðstofa og stofa. Mag-
hóný parket á gólfum. laus strax. V.16.6
BALDURSGATA
Til sölu 26,4 fm stúdíóíbúð með sérinngangi á
besta stað í 101 Reykjavík. Íbúðin er opið rými með
elhúsinnréttingu, baðherbergi með sturtu. Íbúðin
getur losnað fljótlega. V.4.5 (4133)
ÓSKAST
• Björn leitar að 2ja herbergja íbúð í Kópa-
vogi eða á svæði 105 og 108. Verðbil 10-
12 millj.
• Ásta leitar að 2-3ja herbergja íbúð á
svæði 101, 105 eða 107. Verðbil 11-13
millj.
• Sigurður leitar að góðri 3-4 herb.íbúð á
105-108. Verðbil 14-16 millj.
3ja herbergja
SUÐURHLÍÐ 105-REYKJAVÍK
Allt að seljast! Aðeins nokkrar íbúðir eftir á 1.og 2.
hæð í náttúrperlu Nauthólsvíkur. Íbúðirnar eru 2ja
og 3ja herb. glæsiíbúðir og allar ólíkar, með vönd-
uðum innr., arni og heitum potti. Íbúðirnar skilast
fullb. án gólfefna. Verðbil. 22,5-25,9 m (4089)
BLÖNDUHLÍÐ
105-REYKJAVÍK
Björt og góð 3ja herb. 81,3 fm íbúð í kj. (lítið niður-
grafin) í þríbýlishúsi. Eldhús m/borðkrók og dúk á
gólfi, stór stofa, 2 herb.(annað notað sem borð-
stofa), lítið salerni m/sturtuaðst. og flísum. Mahog-
ny parket á gólfum. V.15.9 (4143)
4ra herbergja
INGÓLFSSTRÆTI
101-REYKJAVÍK
Vorum að fá nýstandsettar 4ra herbergja 91-146 fm
íbúðir á tveimur hæðum í sölu. 3 rúmgóð herbergi.
Góð stofa,parket á gólfi. 2 baðherbergi,flísalögð í
hólf og gólf.Eldhús með viðarinnréttingu.V.22,9-
25,5m (4086)
FÍFULIND 13-15
Góð 4ra herbergja 110 fm íbúð á 2. hæð í góðu
fjölbýli. Snyrtileg sameign sem gengið er frá út á
svalir að sérinngang, komið er inn í litla forstofu,
þar af er lítið hol og beint af því kemur þvottahús
og eldhús með viðarinnréttingu, til vinstri eru 2
barnaherbergi, baðherbergi flísalagt með kari,
hjónaherbergi frá því til hægri er svo sjónvarpshol,
stór stofa með góðum svölum. Gólfefni parket og
flísar á gólfum. V.17,2m
ÓSKAST
• Vantar 3ja herbergja íbúðir í Grafarvogi
og Hraunbæ fyrir ákveðna kaupendur
Verðbil 11-15 millj
• Björg leitar að 3ja herbergja íbúð nálægt
Borgarspítala. Verðbil 12-14 millj.
• Sigríði vantar 3-4 ra herbergja íbúð í
Breiðholti m/góðu útsýni Verðbil 12-14
millj.
LEIRUBAKKI
109-REYKJAVÍK
Vel skipulögð 4ra herb.123,5 fm íbúð á 3 hæð í
fjölbýli m/aukaherb. í kjallara. Miðrými, eldhús
m/borðkrók, þvottahús og búr, stór stofa m/vestur-
svölum, sér svefnherb. álma m/ 3 herb. og baðherb.
m/baðkari og sturtuklefa. Blokkin öll nýlega ál-
klædd. Leiktæki á lóð, stutt í alla skóla, verslun og
þjónustu. V.16,5 m (4124)
Einbýlishús
ÞORLÁKSGEISLI
113-REYKJAVÍK
Stórglæsilegt 224,3 fm einbýlishús í suðurhlíðum
Grafarholts. Húsið er tvílyft með innibyggðum bíl-
skúr. Glæsilegt útsýni. Húsið afhendist fullbúið að
utan með ljósri steiningu en lóð verður grójöfnuð.
Á neðri hæð er stórt svefnherbergi og þrjú herbergi,
baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Á efri hæð er
stórt baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Svalir
í suður. Tilboð óskast í eignina.
LINDARGATA
101 REYKJAVÍK
Virðulegt hús í 101 Reykjavík, 116,8 fm með 2ja
herb séríbúð í kjallara í útleigu, ásamt 247 fm at-
vinnuhúsn. Á 1.hæð er forstofa m/flísum, gestasal-
erni, eldhús m/skápum upp í loft, borðstofa, stórar
stofur, hringstigi upp á loft í ca 50 fm (ekki í fm
fjölda) þar sem eru 2 herb, baðherb.m/baðkari, út-
gengi á stóra verönd. Húsið er forskalað á steyptum
kjallara, atvinnuhúsnæðið er steypt Verðtilboð ósk-
ast. (4127)
REYRENGI
Einbýlishús 195,8 fm á einni hæð í Grafarvogi, með
33,3 fm innbyggðum bílskúr. 4 svefnherb, eldhús
m/borðkrók, góð stofa og verönd með heitum potti,
baðherb.m/baðkari og sturtu. Stutt í skóla, verslun
og þjónustu. V.32,3 (4161)
Landsbyggðin
MELBRAUT-GARÐI
124,8 fm Einbýlishús auk 33,5 fm bílskúrs. 4 svefn-
herbergi. Rúmgóð stofa. Eldhús með góðri viðar-
innréttingu/borðkrókur.Baðherbergi, kar/ sturta.
Þvottahús/geymsla. V. 10.8m
ÓSKAST
• Snorri leitar að 4 ra herbergja íbúð í
Breiðholti. Verðbil 12-15 millj.
• Ingibjörg leitar að 4-5 herbergja sérhæð í
Sundum eða Norðurmýrinni. Verðbil 14-
17 millj.
• Herði vantar góða 4ra herb. íbúð í mið-
bænum/vesturbænum.Verðbil 14-17 millj.
SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998
SIGURÐUR ÓSKARSSON
LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA
SÍMI 585 9999 HJALLAVEGUR-108 RVK
194 fm raðhús með bílskúr og auka sér íbúð í
kjallara. Eign sam þarfnast alsherjar standsetn-
ingar. Á neðri hæð er hol eldhús og tvær sam-
liggjandi stofur.Stigi upp á efri hæðina. Baðher-
bergi, hjónaherbergi og stór rými sem var eitt
herbergi en hægt að breyta í tvö. Í kjallara er sér
íbúð sem þarfnast standsetningar. Búið er að rífa
allt út þar og byrjað að standsetja. Komið nýtt
rafmagn og hitalögn.Eignin þarfnast öll stands-
etningar.V.28,9m(4145)
GRENSÁSVEGUR 108-RVK
Björt og góð 4ra herbergja, 112 fm íbúð (120 fm
skv. eiganda) á efstu hæð í góðu steinhúsi við
Grensásveg. Nýlega standsett á glæsilegan hátt.
Tvær samliggjandi stofur, með flísum á gólfi. Tvö
herbergi, annað er rúmgott með fatskáp og
hjónaherbergi með góðum fataskáp og parketi á
gólfum. Fallegt flísalagt baðherbergi með horn-
nuddbaðkari, sturtuklefa og góðri innréttingu.
Eldhúsið er rúmgott með nýrri viðarinnréttingu,
granít borðplata. Ný gaseldavél og helluborð.
Tengi fyri þ/þ.Tvöfaldur íssk. og uppþ.vél úr
burstuðu stáli fylgja með. V.21,9m
AUKIN ÞJÓNUSTA Eignaval hefur tekið í notkun þjónustusíma sölumanna eftir lokun 664 6999.
HÁSTEINSVEGUR
STOKKSEYRI
135,5 FM EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ AUK 48 FM
BÍLSKÚRS. Lýsing: Plastparket og flísar á gólfum.
Baðherbergi flísalagt með baðkari. Rúmgóð stofa
með með plastparketi og útgang út á steypta ver-
önd. Eldhús er flísalagt án innréttinga. Búr innaf
eldhúsi. Sérþvottahús. 4 svefnherbergi með plast
parketi á gólfi. Gangur með plast parketlagður. Bíl-
skúr er ókláraður. Verið er að standsetja húsið en
selst í núverandi ásstandi á aðeins kr 95.000 á fer-
meter. V.12,9m (4088)
VOGAGERÐI
VOGAR VATNLEYSUST.
90 fm einbýli á 2. hæðum í Vogunum. Neðri hæð:
tvær samliggjadi stofur. Eldhús með eldri innrétt-
ingu. Stórt þvottahús/geymsla (30 fm). Efri hæð:
tvö herbergi og baðherbergi. Furuborð á gólfum.
Ávh. 4,7 m. V. 9,9 m.(4094)
HLÍÐARGATA SANDGERÐI
Einbýlishús 170,9 fm á góðum stað í Sandgerði
ásamt 40,4 fm bílskúr. Forstofa, stofa, borðstofa,
sjónvarpshol, eldhús, 2 baðh. og 5 svefnherbergi.
Flísar, dúkur og parket á gólfi, góður garður með
stórri verönd. Áhv,6,0 m V 15,9 m (3877)
FÍFUMÓI-KEFLAVÍK
2ja herbergja í búð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Rúm-
góð stofa. Svalir í suður. Eldhús með eldri innrétt-
ingu. Svefnherbergi með skáp. Baðherbergi með
sturtu. V 4,9m
BERUGATA-BORGARNES
5 herbergja 143 fm efri sérhæð í Borgarnesi. 4 góð
svefneherbergi. Stofa/borðstofa,parket á gólfi. Eld-
hús með góðri viðarinnréttingu. Baðherbergi flísa-
lagt kar/sturta. Þottah/geymsla,búr. Mjög gott út-
sýni. V 12.9m
SUÐURGATA
Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Komið er inn í hol/gang. Á
vinstri hönd er gott eldhús með eldri málaðri viðar-
innréttingu. Ágætt barnaherbergi, dúkur á gólfi.
Rúmgóð stofa, parket á gólfi. Hjónaherbergi plast-
herb. á gólfi. Baðherbergi, flísar á gólfi, sturta/kar.
V.6,1m
Lóðir
KLUKKUBERG
VATNSENDABLETTI
Vorum að fá tvær byggingalóðir. Við Klukkuberg í
Hafnarfiði sem má byggja á ca 320 fm tvíbýlishús
einnig 950 fm lóð að Vatnsendabletti við Elliða-
vatn,nálægt vatninu.(4087)
Rað- og parhús
ÁLFHÓLSVEGUR
200-KÓPAVOGUR
Parhús 123,7 fm, á tveimur hæðum, ásamt 36,3 fm
bílskúr og 36,8 fm séríbúð í útleigu. 3 góð herb.
baðh. m/kari m/sturtu, eldhús m/eldri innréttingum,
borðstofa með útgegni á sólpall m/heitum potti,
björt L-Laga stofa og þvottah. Stutt í alla skóla,
verslun og þjónustu. V.34.9 (4123)
Sérhæðir
ÓSKAST
• Valgerður og fjölskylda leita að hæð
m/bílskúr á svæði 104,105,107,108 eða
170. Verðbil 18-23.millj.
• Finnur og frú leita að góðri 4-5 herb. sér-
hæð í Safamýri og Hvassaleiti. Einnig
koma 105 og 107 til greina. Verðbil: 20-
25 millj.
ÓSKAST
• Björk leitar að 5 herbergja raðhúsi í Holt-
unum í Hafnarfirði Verð upp að 20.millj.
• Rúnar leitar að litlu einbýli eða raðhúsi í
Grafarvogi á einni hæð. Verðbil 23-25
millj.
• Elín óskar eftir raðhúsi, parhúsi, sérhæð,
helst sérbýli nálægt Hlíðarskóla. Verðbil
32-35 millj.
• Ásdís vill stækka við sig og leitar að húsi
300 fm eða stærra í Selásnum. Verðbil
35-40 millj.
• Elín Þóru vantar hús, raðhús með tveim
íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Verðbil
30-35 millj.
Sigurður
Óskarsson
lögg.
fasteignasali
Kristbjörn
Sigurðsson
sölustjóri
Yvonne K.
Nielsen
sölumaður
Vilborg
Gunnarsd.
sölumaður
María
Guðmundsd.
þjónustufulltrúi
Kristín Sigurey
Sigurðardóttir
skjalagerð
GLÆSIÍBÚÐIR Í 101
Breskt umboðsfyrirtæki hefur fyrir hönd þarlendra fjárfesta falið fasteignasölunni Eignaval að leita eftir glæsilegum íbúðum og húsum í
miðbæ Reykjavíkur og hugsanlega víðar.
Fasteignaeigendur! Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Eignavals
SAMKVÆMT
lögum um fjöl-
eignarhús ber að
gera eigna-
skiptayfirlýs-
ingar fyrir hvert
og eitt fjöleign-
arhús. Um er að
ræða lögboðna
skriflega gern-
inga eigenda
fjöleignarhúss
sem gerðir er á grundvelli fyr-
irmæla laga um fjöleignarhús og
geyma lýsingu á húsi og lóð, mælir
fyrir um skiptingu þess í sér-
eignir, sameign allra og sameign
sumra og ákvarðar hlutdeild hvers
eigenda í sameign. Þannig marka
eignaskiptayfirlýsingar grundvöll
að réttindum og skyldum eigenda
fjöleignarhúsa innbyrðis og gagn-
vart einstökum hlutum húss og
lóðar. Gerð slíkra samninga er
skylda samkvæmt ófrávíkjanlegum
ákvæðum fjöleignarhúsalaganna
og því getur enginn eigandi skor-
ast undan þátttöku í gerð þeirra.
Ákvarðanataka
Það er meginregla í fjöleign-
arhúsalögunum að allir hlutaðeig-
andi eigendur eiga óskoraðan rétt
á að eiga og taka þátt í öllum
ákvörðunum er varða sameign
húss, bæði innan húss og utan og
sameiginleg málefni sem snerta
hana beint og óbeint. Þetta á einn-
ig við þegar tekin er ákvörðun um
að láta gera nýja eignaskipta-
yfirlýsingu fyrir fjöleignarhús.
Taka verður ákvörðun um slíkt á
löglega boðuðum fundi og nægir
samþykki einfalds meirihluta eig-
enda. Sé ákvörðun tekin án sam-
ráðs við aðra eigendur eða þeim
ekki gefinn kostur á að taka þátt í
ákvarðanatöku getur eigandi kraf-
ist þess að framkvæmd verði
stöðvuð og neitað að taka þátt í
kostnaði þangað til að lögleg
ákvörðun hefur verið tekin. Hins
vegar verður að leggja á það ríka
áherslu að það er lagaskylda að
hafa í gildi fullgildan eignaskipta-
samning. Því geta eigendur ekki
tekið ákvörðun í þá veru að láta
ekki gera eignaskiptayfirlýsingu,
það myndi vera ólögmæt ákvörð-
un.
Undirritun
eignaskiptayfirlýsinga
Eignaskiptayfirlýsing skal und-
irrituð af öllum eigendum fjöleign-
arhúss ef í henni felst yfirfærsla á
eignarrétti, sérstakar kvaðir, afsal
réttinda eða frekari takmarkanir á
eignarráðum en leiðir af fyr-
irmælum fjöleignarhúsalaganna.
Hafi eignaskiptayfirlýsingin ein-
göngu að geyma samantekt,
skráningu og skiptingu húss í sam-
Eignaskiptayfirlýsingar
Hrund
Kristinsdóttir
Hús og lög
eftir Hrund Kristinsdóttur,
lögfræðing hjá Húseigenda-
félaginu/huso2@islandia.is