Morgunblaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 F 25 V. 14,9 m. V. 12,9 m. V. 16,9 m. V. 14.4 m. LJÓSALIND - GLÆSILEG Vor- um að fá í sölu glæsilega 2ja herb. íbúð á jarð- hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Ljósulind í Kópa- vogi. Einungis 6 íbúðir eru í stigagangi. Úr stofu er gengið út í garð. Þar er afgirt timbur- verönd til suðvesturs. V. 12,9 m. 4440 NJÁLSGATA - SÉRINN- GANGUR Mikið uppgerð 2ja herb. íbúð í bakhúsi við Njálsgötu. Sérinngangur er í íbúð- ina. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Íbúðin er mikið upp- gerð, m.a. eldhús, baðherb. og gólfefni. V. 8,3 m. 4247 ÁLFHEIMAR Lítil einstaklingsíbúð í kjall- ara við Álfheima í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, baðherbergi, eldhús og svefnað- stöðu. Sameiginleg geymsla undir stiga. Sam- eiginlegt þvottahús á hæð. V. 6,9 m. 4543 NJÁLSGATA - STANDSETT 2ja herb. íbúð sem öll hefur verið standsett, þ.e. allar lagnir, loftaklæðning, eldhús og bað- herbergi o.fl. V. 10,5 m. 2584 HÁHOLT - MOSFELLSBÆR Heil 930 fm húseign við Háholt í Mosfellsbæ í nýju húsi á áberandi stað með miklu auglýs- ingagildi í ört vaxandi verslunarhverfi. Eignin skiptist m.a. í götuhæð sem er verslunarhæð og iðnaðar/þjónusta. Lagerhúsnæði er í kjall- ara og á 2. hæð eru skrifstofur. Seljandi getur útvegað hagstætt lán fyrir allt að 80% af kaup- verði traustum aðila. V. 65 m. 3357 MIÐHRAUN - NÝTT OG GLÆSILEGT ATVINNUHÚSN. Erum með í sölu þetta 3100 fm glæsilega og nýja atvinnuhúsnæði. Um er að ræða hús sem er fullbúið að utan og með malbikaðri lóð, en að innan er húsið tæplega tilb. til innréttinga. Húsið selst í nokkrum einingum, sem eru fimm talsins, hver u.þ.b. 500 fm. Hver eining er með steyptu millilofti og fjórum innkeyrsludyrum, þ.e. tveimur á hvorri hlið, og er hægt að aka í gegnum húsið. Gott verð. V. 205 m. 2608 FÁKAFEN - LAGERHÚSNÆÐI TIL LEIGU Höfum fengið til leigu 300 fm lagerhúsnæði í kjallara í Fákafeninu. Eignin er einn geimur með stórum innkeyrsludyrum. Lofthæðin er ca 4,5 metrar. Góð aðkoma. 4617 BAKKABRAUT - ÓVENJU STÓRT HÚSNÆÐI TIL SÖLU Erum með í sölu óvenjulega stórt u.þ.b. 2.200 fm atvinnuhúsnæði með mjög mikilli lofthæð (áður vélsm. Gils). Þrennar innkeyrsludyr og á 2. hæð eru skrifstofur og starfsmannaaðstaða. Húsið er laust nú þegar og gæti hentað undir ýmiss konar atvinnustarfsemi, iðnað, lager o.fl. þar sem þörf er á miklu plássi og óvenjulega mikilli lofthæð. Í húsinu er stór og mikill vöru- krani (hlaupaköttur) sem fylgir. Samtengt þessu húsi er annað stórt lager- og atvinnu- húsnæði til sölu og er þar um að ræða u.þ.b. 700 fm hús með þrennum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Staðsetning eignanna er rétt við höfnina. V. 160 m. 2389 GRENSÁSVEGUR Gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð við Grensásveg, sem skipt- ist í tvo 226,6 fm eignarhluta. Ástand eignar- hlutanna er gott og hafa þeir verið þó nokkuð endurnýjaðir að innan. Að utan lítur húsið ágætlega út. Snyrtileg sameign. 4578 HÁTÚN 610 fm verslunar- og lagerhús- næði í Hátúni í Reykjavík. Góðir gluggafrontar. Lager með innkeyrsludyrum bakatil. Hentar vel fyrir ýmiss konar sérverslanir, heildverslun sjúkraþjálfun, læknastofur, líkamsræktarstöðv- ar o.fl. Laust strax. Mikill fjöldi bílastæða. V. 48,0 m. 4118 FAXAFEN - FJÁRFESTAR Til sölu þrír eignarhlutar í þessu húsi. Um er að ræða eftirfarandi eignarhluta: Kjallari: 559,0 fm. Götuhæð: 219,6 fm. 2. hæð og milliloft: 289,1 fm. Kjallari og götuhæð er í útleigu. Skrifstofu- hæðin er laus. Eignin getur selst í hlutum. Nánari uppl. veitir Óskar. 4132 FISKISLÓÐ - SALA EÐA LEIGA Glæsilegt nýtt atvinnuhúsn. á frá- bærum stað við Fiskislóð. Eignin er á tveimur hæðum og er alls u.þ.b. 1200 fm. Á neðri hæð er einn salur með góðri lofthæð ca 4,2 m og fjórum innkeyrsludyrum á bakhlið. Lóð- in er malbikuð og nokkuð rúmgóð, bæði fyrir framan húsið og bakatil. Stórir og bjartir gluggafrontar og göngudyr. Hæðin er tilbúin til innréttinga. Efri hæðin er einn salur með flottu útsýni og góðri lofthæð, flott sjávarút- sýni. Loft eru klædd og einangruð. Lóðin er 2.508 fm, malbikuð. Húsið er vandað að ut- an, álgluggar og hurðir, klæðning er sérhann- aðar flísar á álgrind og harðviður að hluta (viðhaldsfrítt). Til greina kemur að selja eign- ina í hlutum. V. 105 m. 3812 LAUGAVEGUR - 640 FM Til sölu um 380 fm verslunarpláss og skrifstofu- pláss, ásamt 263 fm kjallara. Húsnæðið er laust nú þegar. V. 59,0 m. 1798 LANGHOLTSVEGUR - TÆKIFÆRI Til sölu um 270 fm rými á 1. hæð (132 fm) og í kjallara (137,7 fm) auk bílskúrs. Möguleiki er á að útbúa 3 íbúðir í húsinu. Teikningar á skrifstofunni. Allar nánari upplýsingar veitir Þorleifur St. Guðmundsson. Hagstætt verð. 4591 SÍÐUMÚLI Vandað atvinnuhúsnæði á götuhæð við Síðumúla í Reykjavík. Eignin skiptist í opið rými, snyrtingar, kaffistofu, geymslu og tvö skrifstofuherbergi. Linoleum- dúkur á gólfum. Kerfisloft með innfelldri lýs- ingu í loftum. Eignin er öll nýstandsett að inn- an og getur hentað ýmist undir verslun, þjón- ustu eða skrifstofur. Nánari uppl. veita Sverrir og Óskar. 3844 SÍÐUMÚLI - STÓRGLÆSI- LEG SKRIFSTOFUHÆÐ Hafa sér auglýsingu inn í okkar dálki Til leigu 3842 ÞVERHOLT - GLÆSILEGT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Erum með í sölu eða leigu mjög gott skrifstofuhús- næði á þessu nýlega og vandaða skrifstofu- húsi rétt við miðbæinn. Um er að ræða ein- ingu á bilinu 200 fm og er plássið laust nú þegar. Stæði í bílageymslu geta fylgt. Plássið er innréttað með gólfefnum, lýsingu og nokkrum herbergjum sem má breyta. 2806 HRINGBRAUT - JL-HÚSIÐ - HEIL HÆÐ M. LEIGUSAMN- INGI Góð og fullbúin u.þ.b. 1173 fm skrif- stofuhæð á 3. hæð í þessu stóra steinhúsi með miklu sjávarútsýni (JL-húsið). Um er að ræða alla 3. hæð hússins sem skiptist í fjöl- mörg skrifstofu- og vinnurými. Einn traustur leigutaki er með eignina á leigu fram til des- ember árið 2005 og er mánaðarleiga nú ca 915 þús pr mánuð. V. 88 m. 3181 BÆJARHRAUN Um er að ræða at- vinnupláss u.þ.b. 432 fm á 3. hæð, þar sem var starfrækt líkamsræktarstöð. Plássið skipt- ist í afgreiðslurými og hol, 2-3 sali fyrir leikfimi og æfingar auk herbergis (barnahorn). Einnig er baðaðstaða, bæði fyrir karla og konur, með sturtuklefum o.fl. Afstúkaðar snyrtingar, klefar fyrir ljósabekki og vatnsgufubað. Einnig er afstúkuð starfsmannaaðstaða. Plássið er laust nú þegar. Hagstætt verð. V. 26,0 m. 2590 SKEIFAN Erum með í einkasölu og einkaleigu mjög gott húsnæði við Skeifuna 6 í Reykjavík. Um er að ræða húsnæði í kjallara hússins, sem þó er með góðri aðkomu, glugga, göngudyrafronti, innkeyrsludyrum og rampi. Hæðin er samtals u.þ.b. 1288 fm og skiptist í þrjú meginrými. Í framhluta, sem er u.þ.b. 508 fm, er innréttað vandað skrifstofu- pláss með fundarherbergi og vinnusal og auk þess fylgir plássinu iðnaðar- og lagerpláss. Önnur rými á hæðinni eru u.þ.b. 440 fm og 338 fm og eru að mestu vinnusalir og með innkeyrsludyrum niður ramp. Góð starfs- mannaaðstaða og kaffistofur. Mjög gott ástand á húsi að utan. Góð eign á eftirsóttum stað. Sala og leiga kemur jafnt til greina. 2913 V. 14,3 m. V. 39 m. Tilboð V. 14,3 m. V. 18,8 m. V. 17,9 m. V. 8,7 m. V. 10,5 m. V. 11,9 m. V. 11,8 m. V. 13,7 m. Glæsilegt og vandað lítið fjölbýlis- hús í hinu nýja „Hvarfa“-hverfi ofan við Elliðavatn í Kópavogi. Húsið er 3ja hæða lyftuhús, auk kjallara, með 19 íbúðum og stendur ein- staklega vel gangnvart útsýni. Að innan skilast íbúðirnar fullbúnar (án gólfefna). 6460 ÁLFKONUHVARF 49-51 Vandaðar íbúðir á útsýnisstað Kíktu á www.borgir.is/serverk. • Sérsmíðaðar innréttingar • Vönduð vinnubrögð • Glæsileg hönnun • Stórar svalir • Bílageymsla • Sérinngangur • Fyrstur kemur - fyrstur fær Til sölu glæsilegar íbúðir við Reiðvað í Norðlingaholti Byggingaraðili Nánari upplýsingar á sérhönnuðum vef: eignamidlun.is • Íbúðirnar eru 3ja herbergja 74 - 98 fm • Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðunum. • Allar íbúðir eru með sérinngangi. • Mjög fallegt útsýni. • Stutt er í skemmtilegar gönguleiðir og falleg útivistarsvæði. Aðeins 10 íbúðir eftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.