Morgunblaðið - 04.07.2004, Page 9
Skagfirðingar
eru gestrisnir og njóta þess að taka á móti góðum gestum. Sauðárkrókur verður
miðpunktur alheimsins þegar Landsmót UMFÍ fer þar fram. Landsmót er bæði fjöl-
breytt íþróttamót sem og menningarviðburður og er einstök upplifun. Það er stutt
til Sauðárkróks frá öllum landshornum og aðstaða eins og best verður á kosið,
veitingastaðir og verslanir hafa opið langt fram á kvöld og allt er til alls.
Sauðárkrókur er góður kostur, skelltu þér þangað
og njóttu helgarinnar.
Ókeypis
er á alla íþróttaviðburði og keppni á Landsmótinu, ókeypis er á allar kvöldvökur
sem Landsmótsnefnd sér um og eins er ókeypis á tjaldsvæðið sem er í göngufæri
frá íþróttaleikvanginum og miðbæ Sauðárkróks.
Frábærir skemmtikraftar
koma fram á kvöldvökum Landsmótsins. Ma. Karlakórinn Heimir • Álftagerðis-
bræður • Auddi & Sveppi • Geirmundur Valtýsson • Solla Stirða • Á móti
sól. • Vox Feminae • Stuðmenn • The National Danish Performance Team
24. Landsmót UMFÍ
stærsta íþróttahátíð á Íslandi
8.-11. júlí 2004 á Sauðárkróki
LANDSMÓT
...nú líður mér vel
VELKOMIN
KEPPNISGREINAR
- Badminton
- Blak
- Borðtennis
- Bridds
- Dans
- Dráttarvélaakstur
- Fimleikar
- Fjallahlaup
- Frjálsar íþróttir
- Glíma
- Golf
- Gróðursetning
- Handbolti
- Hestadómar
- Hestaíþróttir
- Íþróttir
eldri ungmennafélaga
- Íþróttir fatlaðra
- Judo
- Jurtagreining
- Knattspyrna
- Körfubolti
- Lagt á borð
- Línubeiting
- Pönnukökubakstur
- Siglingar
- Skák
- Skotfimi
- Stafsetning
- Starfshlaup
- Sund
- Æskuhlaup
H
V
ÍT
T
&
S
V
A
R
T