Morgunblaðið - 04.07.2004, Page 24

Morgunblaðið - 04.07.2004, Page 24
edda.is Úrvals íslenskar skáldsögur Áhrifamikil saga Þrír Íslendingar börðust í spænsku borgara- styrjöldinni og byggist bókin að hluta á frásögu eins þeirra. Áhrifamikil saga sem hefur hlotið mikið lof og var tilnefnd af Íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlanda ráðs. „Sagan er skrifuð af innlifun og stílsnilld og á ekki sinn líka á Íslandi.“ - Silja Aðalsteinsdóttir, DV „Yfir Ebrofljótið er skáldverk sem nær sterkum tökum á lesenda svo hann verður ekki samur.“ - Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl. KILJUR Ótrúleg frásagnagleði „Rosalega skemmtileg, mjög fyndin og frumleg hugsun. Ég hafði mikla ánægju af því að lesa þessa bók.“ - Súsanna Svavarsdóttir, Ísland í bítið „Ótrúleg frásagnagleði ... Stórskemmtileg og hörkuspennandi saga sem kemur ímyndunaraflinu á fljúgandi ferð.“ - Þorgerður E. Sigurðardóttir, Rúv Skáldsaga um Tyrkjaránið „Mjög spennandi saga ... Bók sem erfitt er að leggja frá sér.“ - Páll Baldvin Baldvinsson, Ísland í dag „Mikilúðleg frásögn af einhverjum myrkustu tímum Íslandssögunnar.“ - Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. Ævintýralegt lífshlaup Árið 1627 varð einhver hrikalegasti atburður Íslandssögunnar, Tyrkjaránið svokallaða, þegar ofbeldismenn frá annarri veröld hertóku um 400 Íslendinga og fluttu þá nauðuga suður um höf til þrældóms í Barbaríinu. Höfundur skapar hér heilsteypta, ævintýralega og spennandi sögu af ánauð og frelsun sterkrar konu. Snilldarverk „Höfundur Íslands er óræk sönnun þess að Hallgrímur Helgason er einhver frumlegasti og snjallasti höfundur sem við eigum.“ - Jón Yngvi Jóhannsson, DV „Þetta er makalaus bók, snilldarverk.“ - Egill Helgason, Silfur Egils „Stór bók í fleiri en einum skilningi ...“ - Björn Þór Vilhjálmsson, Mbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.