24 stundir - 30.01.2008, Page 19
Ég er ekki alveg að skilja þessar skyndilegu
skyndifriðunaraðgerðir í Reykjavík. Er einhver
sem vaknaði og nú er bara ekið um og annað
hvert hús stimplað friðað!
Gísli Baldvinsson á blog.is
Nýr borgarstjóri, ný borgarmiðja. Þetta blogg
er um nýja þungamiðju Reykjavíkur. Vont
skipulag skapar sjúka borg.
Sturla Snorrason á blog.is
Hvert hús friðað
24stundir 29. jan
pa umrædd hús eins
g Reykjavíkurborgar.
elias@24stu
mest rúmlega
úrkomulaust.num,“ segir
ur.
m. Sé ekki hægt
ögn Önnu Rósu
ibs
in
uveitu
g Hafn-
ta á hluta-
éf í Hitaveitu
ekki hafnar.
bæjarfulltrúi
ó ekkert hafa
r taki verð-
lengri tíma
ths
enn
ar
kjun
Eftir Ægi Þór Eysteinssonaegir@24stundir.is
„Bæjaryfirvöld
ákváðu að
ganga framhjáokkur því þau
töldu að um-sögn okkar um framkvæmdirnaryrði neikvæð. Það er alveg einsgott að leggja nefndina bara niðuref álit hennar á að virða að vett-ugi,“ segir Þóroddur Skaptason,fulltrúi sjálfstæðismanna í mið-bæjarnefnd Hafnarfjarðar.Þóroddur mótmælir vinnu-brögðum bæjarstjórnar og skipu-lags- og byggingarráðs þar semgengið sé framhjá miðbæjarnefndbæjarins og henni ekki gefið tæki-færi til að gefa umsögn um deili-skipulagsbreytingar á Strandgötu26-30, þrátt fyrir að nefndinnihafi verið falið að fjalla um deili-skipulagsbreytingar af skipulags-og byggingarráði. Í erindisbréfimiðbæjarnefndar segir meðalannars að hlutverk nefndarinnarsé að vera umsagnaraðili um öllmál sem tengjast miðb
Miðbæjarnefnd skilaði af sérneikvæðri umsögn um fram-kvæmdirnar á sínum tíma og sak-ar Þóroddur bæjaryfirvöld um aðhafa gengið framhjá áliti nefnd-arinnar til þess að komast hjáannarri neikvæðri umsögn.
Samþykkt án umsagnar
„Það var óskað eftir okkar um-sögn um athugasemdir íbúannen ið f
Miðbæjarnefndvirt að vettugi Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði sögð hundsa miðbæjarnefnd vegnaStrandgötu 26-30 „Vildu ekki okkar álit,“ segir nefndarmaður
Strandgata 26-30 Um 400athugasemdir bárust bæj-aryfirvöldum vegna háhýsissem á að reisa á reitnum
Er kosin af bæjarstjórn Hafn-arfjarðar og heyrir undir bæj-arráð.
Á að vera umsagnaraðili umöll mál sem tengjast miðbæHafnarfjarðar.
Jafnt er átt við skipulags- ogbyggingarmál sem og at-vinnu-, þróunar- og menning-armál
MIÐBÆJARNEFNDIN
hafnarfjörður
Árvakur/Frikki
24stundir MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2008 19I I .
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti
vorið 2007 að leita til sérfræðinga
hjá KHÍ til að meta réttmæti vina-
leiðar og hafa þeir sent frá sér
skýrslu en tengingar á hana er að
finna á vefsíðunni blogg.visir.is/
binntho. Skýrsluhöfundar unnu
skýrsluna eingöngu út frá faglegum
sjónarmiðum skólastarfs en tóku
ekki afstöðu til þess hvort aðkoma
kirkju að skólastarfi sé réttmæt.
Úrskurður Evrópudómstólsins í
Strassborg gegn norska ríkinu virð-
ist taka af öll tvímæli um að starf-
semi trúfélags innan almenns
skólakerfis standist ekki almenn
mannréttindaákvæði.
Starfsmenn Þjóðkirkjunnar hafa
ítrekað í ræðu og riti staðfest að
vinaleið sé trúboð og biskupinn
taldi hana sóknarfæri fyrir kirkj-
una. Það þarf því heldur ekki að
velkjast í vafa um að vinaleið stang-
ast á við lög um grunnskóla, siða-
reglur kennara, stjórnarskrá og
ýmsa alþjóðasamninga um mann-
réttindi. Vinaleið hófst árið 2006 í
fjórum skólum í Garðabæ og á
Álftanesi að frumkvæði sóknar-
prests og djákni og skólaprestur
tóku að sér að sinna verkefninu.
Vegna andmæla foreldra var for-
eldrum gefinn kostur á að taka
fram sérstaklega ef þeir vildu ekki
gefa starfsmönnum vinaleiðar færi
á börnum sínum í tveim skólum.
Þessari gagnasöfnun var vísað til
Persónuverndar sem hafði sam-
band við skólastjóra viðkomandi
skóla haustið 2007. Á sama tíma
sagði djákni starfi sínu lausu og féll
vinaleið þar með niður í Flataskóla.
Skólastjórar Sjálandsskóla og Hofs-
staðaskóla virðast hafa ákveðið að
framlengja ekki starfsemi vinaleið-
ar en skólaprestur starfar enn í
Álftanesskóla.
Fram kemur í skýrslunni að flest
jákvæð ummæli sem féllu í viðtöl-
um megi rekja til ánægju með
skólaprestinn sem einstakling enda
virðist hann hafa náð vel til
barnanna og starfsmanna. Að öðru
leyti virðist vinaleið ekki standast
þær kröfur sem gera verður til fag-
legs skólastarfs.
Sú réttlæting sem oft heyrist, að
aðkoma Þjóðkirkjunnar að grunn-
skólum sé á forsendum skólanna,
virðist ekki standast. Hugmynda-
fræði vinaleiðarinnar er óljós og
framkvæmd hennar illa afmörkuð
að mati skýrsluhöfunda. Eigi fram-
hald að verða á vinaleið þurfi að
draga fram með skýrum hætti hver
sérstaða hennar sé og meta fram-
haldið á grundvelli þess. Höfundar
benda á að sé um hefðbundna sál-
gæslu að ræða eigi hún heima inn-
an kirkjunnar en verði niðurstaðan
sú að vinaleið taki til víðara sviðs
eru viðfangsefnin og eðli þjónust-
unnar þannig að þau eigi heima hjá
þeim aðilum sem þegar sinna slíkri
þjónustu innan skólans.
Skýrsluhöfundar gagnrýna einn-
ig aðferðafræði vinaleiðarinnar,
þar sé farið inn á svið sem aðrir
fagaðilar sinna en án fagþekkingar
með þeim afleiðingum að samstarf
fagaðila innan skólans er í hættu.
Ekki eru haldnar skýrslur eða skrár
um viðtöl, engin markmið séu sett
fram, engin greining, engin með-
ferðaráætlun. Fyrst og fremst er
um einsleg trúnaðarsamtöl að
ræða, jafnvel án vitneskju foreldra,
og skýrsluhöfundar gagnrýna þessa
aðferðafræði réttilega. Spyrja má
hvort ítrekuð einsleg trúnaðarsam-
töl um viðkvæm málefni, án fag-
legra forsendna, séu ekki hreinlega
hættuleg börnum.
Skýrsluhöfundar gagnrýna
hvernig staðið var að innleiðingu
vinaleiðar. Lögformlegum leiðum
var ekki sinnt, foreldraráð og
skólanefnd fjölluðu ekki um málið
fyrirfram og starfsmönnum var til-
kynnt um það sem orðnum hlut.
Skýrsluhöfundar benda á að þar
sem vinaleið sé ekki hluti af lög-
boðinni þjónustu skóla sé nauð-
synlegt að sveitarfélög taki form-
lega afstöðu til þess hvort
þjónustan skuli veitt. Um leið þurfi
að taka afstöðu til kostnaðar.
Skólaprestur er mjög dýr á mæli-
kvarða skólastarfs enda eru byrj-
unarlaun hans um þrefalt hærri en
byrjunarlaun kennara sem þó er
fagmenntaður til starfa með börn-
um. Fram kemur í skýrslunni að
hörð andstaða sé innan skólanna
gegn því að greiða kostnaðinn enda
þurfi þá að skerða aðra þjónustu.
Vinaleið í Garðabæ var fjármögn-
uð að mestu leyti með framlagi
eins foreldris en auk þess lagði
kirkjan til fjármagn auk Álftaness.
Komi til framhalds á starfsemi
vinaleiðar er ljóst að sveitarstjórnir
þurfa að taka formlega afstöðu til
hennar og jafnframt að tryggja fjár-
veitingar. Skýrsluhöfundar mæla
ekki með framhaldi á starfsemi
vinaleiðar en segja í lokaorði að
brýnt sé að hagsmunaaðilar ræði
og taki afstöðu til þess hvort rétt-
mætt sé að kirkjan komi að skóla-
starfi en fallist menn á það þurfi að
fara fram hreinskiptin skoðana-
skipti um hugmyndafræði, mark-
mið og leiðir með starfinu. Af lestri
skýrslunnar má sjá að vinaleið er
klúður og best færi á því að henni
væri hætt með öllu, þó ekki sé
nema vegna barnanna sjálfra.
Höfundur stundar nám í sagnfræði
Vinaleiðin klúður
UMRÆÐAN aBrynjólfur Þorvarðarson
Af lestri
skýrslunnar
má sjá að
vinaleið er
klúður og
best færi á
því að henni
væri hætt með öllu.
Hættuleg? Spyrja má
hvort ítrekuð einsleg trún-
aðarsamtöl um viðkvæm
málefni, án faglegra for-
sendna, séu ekki hreinlega
hættuleg börnum.
Það er þó deginum ljósara að ef Spaugstofan er
þetta mikið í umræðunni eru þeir að gera eitt-
hvað rétt. Var það ekki David Bowie sem sagði
að það væri ekkert til sem héti slæmt umtal?
Meðan fólk er að tala um mann er allt í góðu.
Villi Ásgeirsson á blog.is
Ég tók þessu aldrei þannig að það væri verið að
gera grín að Ólafi persónulega. Mér fannst
þetta svo augljóst að það var verið að gera grín
að stórskrýtinni atburðarás og umfjöllun í sl. viku.
Júlíus Júlíusson á blog.is
Ég sá þessa meintu svívirðu hjá Spaugstofunni en verð bara að segja það
að ég get ekki áttað mig á þessari svívirðu sem Sjálfstæðisflokkspeðið vill
meina. Í mínum huga hefur ekkert breyst við þennan einstakling, veik-
indi eða ekki veikindi. Ef hann vill einhverja meðaumkun vegna sinna
veikinda, þá gerist það ekki í pólitíkinni, svo mikið er víst.
Sigurpáll Björnsson á blog.is
Ég get ekki annað en velt því fyrir mér, hvort Spaugstofumenn séu að
taka tillit til eigin pólítískra skoðana og láti frekar „vaða“ á „hina“, þ.e.
aðra en Samfylkingarmenn.
Snorri Bergz á blog.is
BLOGGAÐ UM FRÉTTIR
Eru að gera rétt
24stundir 29. jan
tir Trausta Salvar Kristjánssonustis@24stundir.is
paugstofuþætti síðastliðins laug-agskvölds var fjallað um veik-i Ólafs F. Magnússonar borg-jóra á mjög hispurslausan hátt.ði Ólafur þáttinn vera „svívirði-árás“ á sig og fjölskyldu sínaegir Sigmundur Ernir Rún-on á bloggi sínu að Ríkis-rpið hafi dregið upp mynd afrrtum geðsjúklingi“ og bættið farið hafi verið yfir strikið.
árás á Ólaf
grínista sem séð höfðu þáttinn, tilað inna eftir skoðunum. Sveppi sáhann þó og h fði
Grín gert að veikindum Ólafs F. Magnússonar borgarstjóraSpaugstofan sérekki eftir neinuSpaugstofan gerði hisp-urslaust grín að Ólafi F.Magnússyni borgarstjórasíðasta þætti sínum.Spaugstofan og RÚV sjáþó enga ástæðu til aðiðjast afsökunar.
Spaugstofan Segjast ekki sjáeftir neinu í þættinum.
mati fóru þeir ekki yfir hana Auðvitað höf
Ekki botna ég nokkurn skapaðan hlut í hvað
þessi Þór Sigfússon, sem sagður er forstjóri Sjó-
vár, er að fara í meðfylgjandi viðtali á mbl.is.
Skilur manngarmurinn ekki, að starfsemi
þeirra manna sem hann á svo undursmekk-
legan hátt kallar glæpagengi skapar þjóð vorri
dýrmætan gjaldeyri sem er afar nauðsynlegur á
tímum kvótaskerðingar og minni útflutnings á
fiski.
Jóhannes Ragnarsson á blog.is
Þetta kemur ekki á óvart að glæpir hér á Íslandi séu orðnir skipulagðari
enda er nýliðun í greininni mikil.
Viðar Helgi Guðjohnsen á blog.is
Skapa gjaldeyri
24stundir 29. jan
JóhannsdóttirSölufulltrúi
898 3326
dorothea@remax.isFRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR
L
i
K
d
un
að
síð
au
Au
isle
ir s
Þeg
því
ur fy
man
24stunþriðjudagur29. janúar 200819. tölublað 4. árgangur
KOLLA»18A»22
53%
sky
NEY
Eftir Þóru Kristínu Þórsdótturthorakristin@24stundir.is
„Við höfum tekið eftir því að mynstrið er að
breytast. Þjófnaðir og innbrot eru orðin skipu-
agðari og það hefur aukist að hreinsað sé út úr
húsum og jafnvel farið í nokkur hús í sama
hverfi,“ segir Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár.
Það bendir allt til þess að skipulögð glæpagengi
éu að verki í mörgum tilfellum. Litlum og með-stórum tækjum og búnaði hjá verktökum ogðrum fyrirtækjum er stolið og hann seldur í
ustur-Evrópu og jafnvel Skandínavíu líka.mt af þessu er jafnvel enn merkt eigandanumgar það er auglýst til sölu erlendis,“ segir Þór.inn farvegur út úr landinu
Annað sem virðist hafa breyst er að nú ergt að selja hluti sem ekki komust í verð áðurbendir til þess að það sé opinn farvegur útandinu sem þarf að gæta að, svo þessi starf-
semi aukist ekki og farið verði að flytja stærri
hluti úr landi, s.s. stolna lúxusbíla eins og al-
gengt er á meginlandinu,“ segir hann.Þór segir grun leika á að þýfi, sem tekið sé í
innbrotum, sé pakkað í gáma og það hugsanlega
skráð sem búslóð til útflutnings.Hann segir Sjóvá hafa haft frumkvæði að við-
ræðum við lögreglu, fjármálaráðuneyti og toll-
gæslu um það hvernig megi koma í veg fyrir að
þýfi sé flutt hindrunarlaust úr landi. Sjóvá
tryggir bæði einstaklinga og fyrirtæki sem lenda
í innbrotum og Þór segir því um fjárhagslegt
tjón fyrir fyrirtækið að ræða en einnig fylgi oft
óbætanlegt tilfinningatjón innbrotum.Vottuð innihaldslýsing á að berast áðurHjá tollinum hefur hingað til verið misbrest-
ur á því að lýsingu á innihaldi gáma sé skilað áð-
ur en varan fer úr landi, að sögn Snorra Olsen
tollstjóra. „Undanfarna mánuði höfum við
unnið að því verkefni að að breyta verkferlum
svo öll gögn berist okkur áður en varan fer út.
Þetta er mikilvægur liður í því að hægt sé að
skoða hvað fer úr landi. Það er auðvitað mik-
ilvægt til að koma í veg fyrir smygl en miðar líka
að öðrum þáttum, t.d. að ekki sé farið með
sprengiefni úr landinu eða geislavirk efni.“Að sögn Karenar Bragadóttur, forstöðu-
manns tollasviðs, þurfa allir gámar að fara í
gegnum viðurkenndan vottunaraðila sem vottar
innihald þeirra og innsiglar gámana, áður en
þeir fara inn á hafnasvæði útflutningshafnar.
Þjófagengi í útrás Grunur um að þýfi sé skráð sem búslóð og flutt úr landi í gámum, að sögn forstjóraSjóvár Tollstjóraembættið grípur til aðgerða til að torvelda smygl út úr landinu
Skipulagning brotanna er m.a. fólgin í þvíað hverfi eru kerfisbundið tekin fyrir. Stórum innbrotum, og þar með tímafrek-ari, fjölgar.
Það sem af er ári hefur eitt innbrot veriðtilkynnt til Sjóvár á dag.
SKIPULÖGÐ INNBROT
Ganga framhjá miðbæjarnefnd
ð
Nóróveira. Hjálpi mér hvað þetta hljómar eins
og eitthvað sem vélskepnur framtíðarinnar
mundu fá. En ekki er þetta neitt öðruvísi en áð-
ur og víst ekkert verra.
Bara Steini á blog.is
Hvet þá sem eru veikir að drekka mikið vatn
því annars þornar líkaminn óhóflega mikið
upp og getur valdið enn meiri veikindum. Kók
og kex er líka gott fyrir veika maga.
Brynja Dan á blog.is
Já, þetta er alls staðar. Maður er svo marineraður í vinnunni af spritti að
það þyrfti að senda allt starfsfólkið á Vog eftir þetta allt saman. Ef vel
ætti að vera!
Aníta Hólm á blog.is
Er alls staðar
24stundir 29. jan
yfir þig reglu- sig er fyr
hver kíló
það þurf
Nóróveiran hefur verið talsvert ífréttum vestan hafs upp á síðkastiðen veiran er bráðsmitandi og veld-ur uppköstum og niðurgangi.„Þetta er bara gamla, góðagubbupestin,“ segir Guðrún Sig-mundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarn-arsviði hjá landlæknisembættinu.„Hún gengur helst á veturna og erbráðsmitandi. Ég hef heyrt að húnherji svolítið á fólk þessa dagana.“Guðrún segir veiruna erfiðanda er hægt að fá nóróveirusýk-ngu oftar en einu sinni. Þannigetur einstaklingur sem veikist afeirunni veikst aftur.Smitleiðir eru margar og geturiran smitast beint manna á millið snertingu en einnig benda líkurað smitið geti verið loftborið.ppköst eru bráðsmitandi og erumi þess að veiran hafi borist í
loftinu til fólks í nánasta umhverfi.Önnur algeng smitleið er meðfæðu og vatni og er mengun mat-væla frá sýktum einstaklingum al-geng smitleið.
Mjög mikilvægt er að ein-staklingar sem hafa grun um aðþeir séu sýktir af nóróveiru haldisig heima við meðan á veikindum
stendur og 2-3
kenni eru horf
venjulega laus
eru dæmi um
staklinga allt að
bata.
Til að verjast
að þvo hendur
reglulega.
Mikilvægt að vera heima í 2-3 daga meðan bata er náðNóróveiran leggur Íslendinga
VERIÐ HEIMA Ein-staklingar með nóróveiru-sýkingu eru venjulegalausir við smit 2-3 dögumeftir að einkenni eru horfin.