24 stundir - 29.02.2008, Page 19

24 stundir - 29.02.2008, Page 19
Fermingarbörnin hennar Auðar Eirar í Kvenna- kirkjunni eru sjálfstæð og frjáls í hugsun. Hjá Auði læra þau fyrst og fremst að þau eru í fyrsta sæti hjá Guði. „Það skiptir ekki máli hvernig við ávörpum Guð,” segir Þórunn Daðadóttir, eitt barnanna. Kurteisi og mannasiðir eru mikilvægir í fermingarveislum líkt og á öðrum mannamótum. Bergþór Pálsson er sérfróður í mannasiðum og gefur lesendum sem skipuleggja fermingarveislu góð ráð. „Þetta var stórkostlegur dagur og ég er þakklátur foreldrum mínum fyrir að hafa gefið mér svona góðan dag. Ég hélt ferming- arveisluna mína í Þórskaffi og var með lif- andi tónlist,“ segir Geir Ólafsson sem rifjar upp gamlar minningar. Fermingardagurinn rifjaður upp FERMINGAR Guð er vinkona Árvakur/Kristinn Kurteisi og mannasiðir AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 2420 26 Meirihluti barna fermist árlega Eru börnin fermd of ung? „Það er verið að ferma börn of snemma,“ segir Matthías Ásgeirsson, formaður Vantrúar. „Krakkar á þessum aldri eru of ungir til þess að taka þessa ákvörðun, enda sýna kannanir sem kirkjan hefur gert á trúarviðhorfum ung- menna að fljótlega eftir ferminguna missa þau trúna. Á þessum aldri eru þau leiðitöm og trúgjörn og því á versta aldri til að taka ákvörðun um að fermast.“ 26

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.