24 stundir - 29.02.2008, Side 44

24 stundir - 29.02.2008, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Charlie Sheen?1. Hvaða vel þekkti leikari er bróðir hans?2. Hvaða leikkonu var hann giftur á árunum 2002 til 2006? 3. Í hvaða mynd lék hann með föður sínum árið 1987? Svör 1.Emilio Estévez 2.Denise Richards 3.Wall Street RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ættir að reyna að grípa ný tækifæri í dag og kynnast nýju fólki. Þér er farið að leiðast tilbreytingarleysið.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú ættir að slaka á og sitja aðeins hjá í leikn- um, hvort sem um er að ræða vinnuna eða einkalífið.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Vertu snögg/ur af stað í dag svo að þú getir gripið tækifærið áður en aðrir átta sig á því að eitthvað nýtt sé í boði.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Gerðu eitthvað gott fyrir sjálfa/n þig í dag. Þér finnst það kannski eigingjarnt en þú þarft á því að halda.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Hugmyndir þínar eru óvenju flippaðar í dag en þú ættir samt að veita þeim fulla athygli. Nýr kafli er að hefjast í lífi þínu.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Eitthvað kemur upp á í dag sem verður til þess að fjölskyldan verður þér efst í huga. Vertu henni innan handar ef hún þarfnast þín.  Vog(23. september - 23. október) Þú ættir að leggja sérstaklega mikið á þig við að aðstoða þá sem eru þér næstir en þú gerir þér góða grein fyrir því hvað er að hrjá þá.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Fólkið í kringum þig er sérstaklega sannfær- andi í dag og þú þarft því að gæta vel að þér.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú ert í mjög góðu skapi í dag en ættir kannski að leita að nýju umhverfi til að halda gleðinni áfram.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú þarft að gæta þess sérstaklega að halda einbeitingunni í dag. Annars verður þér ekk- ert úr verki.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Í dag þarft þú að aðstoða fólk við að skipu- leggja sig jafnvel þó að það streitist á móti.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag og ætt- ir því að nota öll brögð sem þér dettur í hug til að halda einbeitingunni. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Einu sinni var skemmtilegt að horfa á Am- erican’s Next Top Model. Fyrir ungan mann er eitthvað heillandi við að horfa á tólf stúlkna hóp, efnilegar fyrirsætur, reyna að tortíma hver annarri. Ekki skemmdi fyrir að þættirnir enda á myndatöku þar sem þær sitja fyrir fáklæddar og urra á áhorfendur með augnaráðinu. Eftir þrjár þáttaraðir tók að halla undan fæti. Ég fór að taka eftir því að stjórnandi þátt- anna, hin fagra Tyra Banks – ofurfyrirsæta/ leikkona/sjónvarpskona/ljósmyndari – tók að færa sig upp á skaftið. Í fyrstu voru herbergin í íbúð keppenda nefnd í höfuðið á þekktum tískuborgum, en fljótlega fóru myndir af Tyru að birtast í íbúðinni. Eftir nokkrar þáttaraðir voru öll herbergin tileinkuð einni af hinum fjölmörgu útgáfum af fyrirbærinu Tyru Banks. Heljarstórar myndir af henni voru límdar fyrir ofan öll rúm og í staðinn fyrir Mílanó- herbergið varð til Tyra í ítölskum fötum- herbergið. Tyru-dýrkunin ágerðist með hverri þáttaröð og ég hætti að fylgjast með þegar Tyra þramm- aði inn á tökustað í miðjum þætti, öskrandi óskiljanlegar setningar með lélegum breskum hreim. Atriðinu lyktaði með því að stúlkunum var tilkynnt að þær væru búnar að læra leiklist í boði Tyru Banks. Atli Fannar Bjarkason skrifar um American’s Next Top Model. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Fyrirbærið Tyra Banks 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar (3:26) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (9:26) 18.20 Þessir grallaraspóar (17:26) 18.25 07/08 bíó leikhús Ritstjóri Þorsteinn J. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Í síðasta þætti átta liða úrslita keppa lið Verzlunarskóla Íslands og Menntaskólans í Reykjavík í beinni út- sendingu úr Vetrargarð- inum í Smáralind. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurningahöfundur og dómari er Páll Ásgeir Ás- geirsson og um dag- skrárgerð sér Andrés Indriðason. 21.15 Barnaby ræður gát- una (Midsomer Murders: Maid in Splendor) Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leik- enda eru John Nettles og Daniel Casey. 22.55 Tilboðið (The Pro- position) Löggæslumaður handsamar útlaga og setur honum þá kosti að drepi hann ekki eldri bróður sinn innan níu daga verði yngri bróðir hans tekinn af lífi. Leikstjóri er John Hillcoat og meðal leikenda eru Richard Wilson, Noah Taylor, Guy Pearce og Ray Winstone. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Ginostra (Ginostra) (e) 02.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) (15:300) 10.10 Bak við tjöldin (Studio 60) (4:22) 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir Frétt- ir, íþróttir, veður og Mark- aðurinn. 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) (51+52:120) 14.45 Bestu Strákarnir (17:50) 15.15 Karlmannsverk (Mańs Work) (9:15) 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag/íþróttir 19.35 Simpson (17:22) 20.00 Logi í beinni Umsjón hefur Loga Bergmanns Eiðssonar. 20.45 Bandið hans Bubba Leitað að rokkstjörnu framtíðarinnarí beinni út- sendingu. (5:12) 22.25 Undirdjúp (Into the Blue) Aðalhlutverk: Paul Walker, Scott Caan, Jes- sica Alba. 00.10 Tölvuþrjótar (Hac- kers) Aðalhlutverk: Fisher Stevens, Johnny Lee Mill- er, Angelina Jolie. 01.55 Kafbáturinn (Das Boot) Aðalhlutverk: Jür- gen Prochnow, Herbert Grönemeyer, Klaus Wen- nemann. 05.15 Fréttir/Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd 16.55 FA Cup Útsending frá leik Middlesbrough og Sheffield Utd. í ensku bik- arkeppninni. 18.35 Inside the PGA 19.00 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum. 19.30 Utan vallar Íþrótta- fréttamenn skoða það sem efst eru á baugi. 20.15 Spænski boltinn Upphitun. 20.40 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.10 World Supercross GP Keppt á Georgia Dome leikvanginum í Atlanta. 22.00 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Po- ker 2007) 22.55 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Po- ker 2006) 23.45 NBA körfuboltinn 2007/2008 06.00 Spanglish 08.10 The Full Monty 10.00 Cloak and Dagger 12.00 Hot Shots! 14.00 Spanglish 16.10 The Full Monty 18.00 Cloak and Dagger 20.00 Hot Shots! 22.00 Derailed 24.00 The Manchurian Candidate 02.05 Birth 04.00 Derailed 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect Aðalhlutverkin leika Sara Rue, Andrea Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Pat- rick Warburton. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.00 One Tree Hill (e) 20.00 Bullrun (7:10) 21.00 The Bachelor Loka- þáttur. 22.00 Law & Order (17:24) 22.50 The Boondocks (9:15) 23.15 Professional Poker Tour (9:24) 00.45 C.S.I: Miami (e) 01.35 Da Vinci’s Inquest (e) 02.25 The Dead Zone (e) 03.15 World Cup of Pool 2007 (e) 04.05 C.S.I: Miami (e) 05.35 Vörutorg 06.35 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Totally Frank 18.15 Hollywood Uncenso. 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Totally Frank 21.15 Hollywood Uncenso. 22.00 My Name Is Earl 22.25 Flight of Conchords 22.55 Numbers 23.40 Falcon Beach 00.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Föstudagsþátturinn Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. SÝN2 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Everton. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liver- pool og Middlesbrough. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin – Upphitun) 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 22.50 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 23.45 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin – Upphitun)

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.