24 stundir - 25.06.2008, Síða 40

24 stundir - 25.06.2008, Síða 40
24stundir Sumarfríið hefst í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Í verslunum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar færðu allt sem þú þarft fyrir ferðalagið: Sólarvörn, myndavél, strandtösku, sólgleraugu, stuttbuxur, i-Pod, tímarit og ekki má gleyma gjald- eyrinum. Njóttu þess að gera góð kaup í upphafi ferðarinnar og vertu klár á ströndina um leið og þú lendir á áfangastað. www.airport.is ÍS L E N S K A S IA .I S F L E 40 91 7 06 .2 00 8 ? Ég hef ráðamenn þessa lands grunaðaum að beita okkur almennu borgarannablekkingum með dyggri aðstoð fjöl-miðla. Undanfarna mánuði hefur alltverið að fara til fjandans í efnahagslífinu.Þetta hefur varla farið fram hjá neinum.Nú á allra síðustu dögum varð svo met-lækkun á krónunni, methækkun á bens- íni, Íbúðalánasjóður varð að koma bönkunum til bjargar, Icelandair til- kynnir um fjöldauppsagnir og Eimskip afskrifar einhverja milljarða – sem sagt allt í fokki. Og ég hef stjórnvöld sem sagt grunuð um að nota eitt elsta trixið í bók- inni til að bregðast við þessu. Í stað þess að gera eitthvað af viti og reyna að taka á vandanum er sjónum almennings bara beint eitthvað annað. Ráðamenn vita eftir Lúkasarmálið margfræga að fátt kveikir meira í þjóðarsálinni en ofbeldi gagnvart ferfætlingum. Þannig hefur einhverjum spunameistaranum dottið það snjallræði í hug að fá hingað til lands nokkra ísbirni, sleppa þeim laus- um og skjóta þá. Svo var einn hvolpur grafinn lifandi undir grjóti til að halda umræðunni örugglega frá hinum raun- verulegu vandamálum í smá tíma til við- bótar. Og það sorglega er að þetta geng- ur 100% upp. Fjölmiðlar og almenningur kokgleypir þetta enda flest- ir komnir með ógeð af krepputali. Þann- ig beinist pirringur landans frekar að meintum hundaníðingi og bjarn- armorðingjum í stað ráðherra.Við meg- um ekki láta ferfætlingana stela senunni alveg – við þurfum að halda áfram að láta ráðamennina heyra það líka. Stóra ferfætlingasamsærið Ágúst Bogason Finnst ferfætlingar fá fullmikla athygli YFIR STRIKIÐ Eru birnirnir á vegum Bjössa Bjarna? 24 LÍFIÐ Gagnrýnanda blaðsins fannst nýj- asta mynd Aarons Eckhart og Jes- sicu Alba síðri útgáfa af American Beauty. Meet Bill aðeins tveggja stjörnu virði »34 Mikið ósætti er á milli fjölskyldu leikarans Heaths Ledgers og barns- móður hans varðandi eignir leikarans látna. Rifist um erfðaskrá Heaths Ledgers »36 Stjórnvöld í Bandaríkjunum finnst Boy George ekki nægilega góður pappír til að hleypa honum inn í landið. Boy George getur ekki farið á túr »34 ● Veislunni að ljúka „Mér þykir svo gaman að hitta þá Pétur og Auðun þannig að ætli ég reyni ekki að bjóða þeim í hádegismat til að halda sambandi,“ segir Þorsteinn Joð sem hefur ásamt þeim Pétri Marteinssyni og Auðuni Helgasyni séð um umfjall- anir í kringum leiki á Evr- ópumótinu í knattspyrnu. Almenn ánægja hefur ríkt á meðal fólks með samstarf þremenninganna sem senn líður undir lok. „Að vinna með flottu fólki er það sem gerir útslagið,“ segir Þorsteinn. ● Engin upp- hitun „Paul Sim- on vildi ekki hafa neina upphitun og tónleikarnir byrja því stundvíslega klukkan átta. Hann ætlar nefni- lega að spila í rúmar tvær klukkustundir lög af öllum ferli sínum,“ segir Guð- bjartur Finnbjörnsson tónleika- haldari um væntanlega tónleika stórstjörnunnar í Laugardalshöll á þriðjudaginn kemur. Simon er bú- inn að panta Höllina í tvo daga þar sem hann ætlar að nýta þann fyrri til að æfa með hljómsveit sinni. Nær uppselt er í stúku og miðar í stæði hreyfast vel. ● JJ Soul band snýr aftur „Ég var akkúrat að fá plöt- una í hendurnar áðan frá Tékkó- slóvakíu,“ segir Ingvi Þór Kor- máksson lagahöf- undur JJ Soul Band sem gefur senn út sína fyrstu plötu í ein sex ár en sjálfur fagnar hann 25 ára útgáfuafmæli í ár. Söngvari og textahöfundur sveit- arinnar, JJ Soul, fluttist héðan af landi brott fyrir um 11 árum en kom hingað í fyrra til þess að hljóðrita nýju skífuna. Platan heitir Bright Lights. Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.