24 stundir - 16.07.2008, Blaðsíða 1
24stundirmiðvikudagur16. júlí 2008133. tölublað 4. árgangur
. . . þjónusta í þína þágu
Miðvikudagstilboð
nautahakk
Melabúðin
Hagamel
Reykjavík
Þín verslun
Seljabraut
Reykjavík
Spar
Bæjarlind
Kópavogi
Kassinn
Norðurtanga
Ólafsvík
Kostur
Holtsgötu
Njarðvík
kg
Aðei
ns 998
.-
Er bíllinn
þinn klár fyrir
sumarfríið
BÍLAVERKSTÆÐI
SMURSTÖÐ
VERSLUN
„Heildin er hönnuð með það fyrir
augum að styðja dýpri nautn af
því að drekka vínið,“ segir Kristín
Gunnlaugsdóttir sem mynd-
skreytti vínflöskur frá Sandhofer.
Myndrænt vín
MATUR»18
Margrét Edda Jónsdóttir er
nýjasti meðlimur Merzedes
Club. Hún er einnig í lands-
liðinu í tae kwon do og þarf
enga öryggisgæslu á böllum.
FÓLK»30
Allt um
mat og vín
11
13
10
10 14
VEÐRIÐ Í DAG »2
„Hljómrænt séð er tónlistin ekki al-
veg dæmigerð djasstónlist,“ segir
einn meðlimur Skver sem sam-
anstendur af fjórum ung-
um tónlistarnemum.
Ekki dæmigerður djass
»20
Yelena Isinbayeva er fyrsta og eina
konan sem hefur stokkið yfir fimm
metra í stangarstökki en hún hóf
íþróttaiðkun sína fimm
ára gömul.
Fimm metra konan
»19
Á sveitamörkuðum gefst fólki tæki-
færi til að kaupa ferskar og heima-
gerðar matvörur beint frá bónda
en slíkir markaðir hafa
fest sig í sessi hér á landi.
Beint frá bónda
»21
SÉRBLAÐ
NEYTENDAVAKTIN »4
11% munur
á Íbúprófeni
Formaður Græna netsins, um-
hverfisverndarhreyfingar Samfylk-
ingarinnar, segir yfirlýsingu for-
manns flokksins um málamiðlun
við stjórnarmyndun
koma sér á óvart.
Segir yfirlýsingu
koma sér á óvart
»4
Á annað hundrað börn hafa í sum-
ar fengið styrki frá hjálparsam-
tökum og Velferðarsjóði barna til
dvalar í sumarbúðum eða tóm-
stundastarfs. Sum hafa
valið sér reiðhjól.
Sumargjafir til
fátækra barna
»8
Raforkuverð hefur hækkað mikið á
alþjóðamörkuðum. Þróunin felur í
sér betri möguleika á umtals-
verðum hagnaði af sölu á raf-
magni. Mengunarskattar
hafa einnig miklu breytt.
Orkan hækkar í
verði okkur í hag
»8
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
Hluthafar í SPRON eru margir
hverjir ósáttir við það sem þeir
bera úr býtum verði af samruna við
Kaupþing banka.
Gunnar Þór Gíslason, hluthafi
og fyrrverandi stjórnarmaður í
SPRON, segist telja almenna
óánægju ríkja með verðið. Þá séu
hluthafar ekki síður ósáttir við að
fá greitt að 60% hluta með bréfum
í Exista.
„En svo er spurning hvort
óánægjan sé nægilega mikil til að
hluthafar hafni samrunanum,“
segir hann.
Samkvæmt samrunasamkomu-
lagi stjórna fyrirtækjanna fá hlut-
hafar í SPRON greiddar að and-
virði 3,83 króna fyrir hvern hlut,
sem er markaðsvirði 30. júní að
viðbættu 15% álagi. Hluthafi sem
24 stundir ræddu við segir að nær
hefði verið að miða við verðmætið
áður en tilkynnt var um samruna-
viðræðurnar, sem hófust í vor.
Guðmundur Hauksson, forstjóri
SPRON og stjórnarmaður í Exista,
bendir á að hluthafar séu almennt
óánægðir með verðmæti bréfa í
fyrirtækjum í dag, enda verðhrun á
mörkuðum talsvert. Hann segir
hagsmuni sína nær alfarið tengjast
hlutabréfaverði í SPRON, og vinni
að samrunanum af heilindum.
Ósáttir við
verð SPRON
Hluthafi segir að nær hefði verið að miða við markaðsvirði
SPRON í vor Ósáttir við að fá borgað með bréfum í Exista
HAFNA HLUTHAFAR?»6
➤ Hluthöfum í SPRON býðst aðandvirði 3,83 kr. fyrir bréfin;
60% greitt með bréfum í Ex-
ista og 40% í Kaupþingi.
SAMRUNAKJÖRIN
Jakob Frímann Magnússon bregður á leik með nýupptekna kartöflu, á þann hátt sem ráðherra getur ekki leyft
sér. Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra bauð Jakobi og öðrum matgæðingum til uppskeruhátíðar í til-
efni þess að kartöflur ársins bárust höfuðborgarbúum frá Birki Ármannssyni í Vestur-Holti í Þykkvabæ í gær.
Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari Þriggja Frakka, bar þær fram með rauðsprettu og hollenskri sósu.
Soðnar beint upp úr moldinni
24stundir/Ómar„Er hún ekki eins og nefið á mér?“
Ólafur F. Magnússon borgarstjóri
vill kanna hvort ekki beri að koma
á gjaldfrelsi í strætó fyrir lok kjör-
tímabilsins. Nemar í borginni fá
frítt í strætó í vetur líkt
og í fyrra.
Vill frítt í strætó
fyrir alla
»2
»12
„Eins og með flest annað grænmeti er hægtað sleppa sér lausum með hugmyndir umhvernig best sé að nota rófur í matargerð,“segir Helga Mogensen sem gefur lesendumóvenjulegar og skemmtilegar uppskriftir aðrófuréttum, til að mynda rófu-súpu, heilsusafa og rófusalat.
Óvenjulegir rófuréttir
»16
Indversk matargerð hefur verið vinsæl hérá landi undanfarin ár en það sem ein-kennir hana helst eru margvísleg kryddsem eru órjúfanlegur hluti indverskrar mat-argerðar. Kryddin eru notuð til að bæta viðbragðið og skapa einstakablöndu bragðs og lyktar.
Einstök blanda
»17
Hið myndræna skiptir miklu máli við valá víni að mati Kristínar Gunnlaugsdótturlistakonu en hún á heiðurinn af glæsi-legum myndskreytingum á austurrískumvínflöskum frá framleiðandanum HubertSandhofer sem hafa vakiðtöluverða athygli.
Myndrænt vín
»18
MATUR
AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS
Syngur og sparkar