24 stundir - 24.07.2008, Blaðsíða 19

24 stundir - 24.07.2008, Blaðsíða 19
Shoe4Africa hefur í þrettán ár sent skófatnað til Afríku. Í starfi sínu hafa sjálboðaliðar samtakanna horft upp á mikla neyð og nú er ástandið í Kenýa orðið svo alvarlegt að samtökin vilja setja sér ný markmið. Gríðarlegur fjöldi barna í landinu er munaðarlaus eftir að hafa misst foreldra úr alnæmi. Þessi börn fá litla eða enga læknis- aðstoð. Markmið Shoe4Africa er að byggja barnaspítala í landinu og hjálpa þessum börnum að takast á við framtíðina. Þessi draumur verður ekki að veruleika nema allir leggist á eitt og hver króna færir okkur nær markinu. Fyrir frekari upplýsingar um S4A vinamlegast heimsækið www.shoe4africa.org. Veitingar í boði: SHOE4AFRICA GÓÐGERÐARKVÖLD >> Anthony Edwards (Top Gun 1986) Cristiano Ronaldo << Aðgangseyrir er 20.000 krónur Anthony Edwards << og fjölskylda Einnig býðst almenningi tækifæri til að styðja við málefnið með því að hringja í númerin hér til hliðar. Sími 907 1001 1.000 krónur Sími 907 1003 3.000 krónur Sími 907 1005 5.000 krónur Anthony Edwards og Toby Tanser standa fyrir veislu sem haldin verður fyrir Shoe4Africa, föstudaginn 25. júlí nk. Veislan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, í sal H&I milli kl. 20:00–22:30. • Ýmis skemmti- og tónlistaratriði. • Fjáröflun fyrir Shoe4Africa spítala í Kenýa. • Óvæntir pakkar fyrir heppna gesti.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.