Eintak

Eksemplar

Eintak - 26.05.1994, Side 27

Eintak - 26.05.1994, Side 27
Dýrið komið í nýföt uninni en innan skamms má einn- ig sjá þar fatnað frá ferskum og frumlegum, frönskum hönnuðum. Að sögn Dýrleifar Örlygsdóttur, sem er annar eigandi Frikka og Dýrsins, er mjög mikið af ungum hönnuðum í stórborgunum er- lendis sem eru að reyna að koma vöru sinni á framfæri. „Stóru nöfn- in í tískuheiminum eru jafnvel far- in að leita til ungu hönnuðanna til að fá hugmyndir. Það eru þessir Fyrir nokkrum vikum voru Frikki og Dýrið ásamt versluninni Spútnik í fararbroddi með sölu á notuðum fatnaði. Síðan var Frikka og Dýrinu lokað og óttuðust marg- ir að kaffibararekstur eigendanna heíði heltekið þá. Sá ótti reyndist ástæðulaus því að í síðustu viku opnaði breytt og betrumbætt búð sömu eigenda við Smiðjustíginn. Nýja búðin selur tískufatnað frá ungum hönnuðum sem starfa í London og París. Enn sem komið er er aðeins hægt að fá fatnað frá London í versl- Snæbjörn Arngrímsson „Póstkortaformið ersvo knappt og svo ermynd hinum megin." Póstkortasam- keppni hleypt af stokkunum Tímaritið Bjartur og frú Emilía gengst nú fyrir afar nýstárlegi bókmenntasamkeppni sem á sérlega vel við að sumri til; póstkorta- samkeppni. „Hugmyndin kom þegar ég fékk póstkort frá Braga Ólafssyni. Þau voru svo skáldleg að ég sá að þarna var komið nýtt bókmenntaform,“ segir Snæ- björn Arngrimsson, ábyrgðarmaður tímaritsins. Hvúð hefurpóstkortið umfram önnur bókmenntaform? „Það er svo knappt og svo er mynd hinum megin.“ Fólk má hafa alla sína hentisemi varðandi myndina á kortinu. Það má bæði teikna hana sjálft og kaupa tilbúið kort. Tímarit ið birtir svo 40 bestu kortin í haustheftinu. Framhlið korts- ins verður á hægri síðu og þegar síðunni er flett blasa póstkortaskrifm við. Hverjir verða í dómnefnd? „Einhverjir frægir menn,“ svarar Snæbjörn. „Helst einhverjir útlendingar. Það er svo flott.“ Fyrstu verðlaun í samkeppninni er helgarferð til Parisar og 15.000 kr. í farareyri. Afhverju varð Parísfyrir valinu? „I fyrstu var ætlunin að hafa það helgar ferð til New York en við sáum að ekki tæk- ist að bjarga inn peningum í þá ferð. Svo er París náttúrlega afar skáldlegur stað- ur. Okkur fannst líka afar móðurlegt að senda fólk með 15.000 kr. í farareyri.0 Þeir sem ætla að leggjast í póst- kortaskrif í sumar og taka þátt í keppni Bjarts og frú Emilíu verða að senda þau í pósthólf 447 fyrir 15. ág- úst í sumar. Verður verðlaunahafinn svo að senda Bjarti ogfrú Emilíu póstkort úr Parísarferðinni, Snœbjörn? „Absalút." © ungu sem eru hvað frumlegastir. Það eru þeir sem fá hugmyndirnar og fara sína eigin leiðir í tísku- heiminum.“ Þess vegna er það ekkert undar- legt að vinsælustu búðirnar í stór- borgum erlendis eru þær sem selja föt eftir þessa ungu og fersku hönnuði. Þannig verslanir eru í þúsundatali og því þarf enginn að óttast að fara á kaffihús og upp- götva þar að annar hver maður er í eins fötum. Óneitanlega eru ákveðnir tísku- straumar ráðandi en hver hönnuður þróar sinn persónulega stíl og stelur hugmyndum og breytir eftir eigin höíði. Að sögn Dýrleifar eru þau í sambandi við nokkuð marga hönnuði og hafa valið fj: þann kost- inn að taka inn fá föt frá mörgum hönnnuðum í stað þess að taka mörg föt frá fáum hönnuð- um. Hver flík er aðeins seld í fáum eintökum, í mesta lagi fjórum til fimm eintökum, þannig að ólíklegt er að rekast á einhvern sem er ná- kvæmlega eins klæddur og maður sjálfur. Frikki og Dýrið var áður þekkt fyrir lágt vöruverð en af óviðráðan- legum orsökum hefur verðið hækkað eftir breytingarnar. Frikki og Dýrið verður þó seint talin dýr verslun miðað við aðrar verslanir í Reykjavík, sérstaklega ef haft er í huga að allur fatnaður sem seldur er í búðinni er gerður eftir pöntun- um en ekki verksmiðjuframleidd- ur. Dýrleif stendur ekki ein í rekstr- inum því Friðrik Weishappel á og rekur Frikka og Dýrið og Kaffl- barinn með henni. Dýrleif heldur mikið til í versluninni en Frikki er oftast á bak við barinn. Málið er samt ekki svo einfalt að hún sjái um rekstur verslunarinnar en hann um rekstur Kaffibarsins heldur er þetta samtvinnað og samstarfið gengur vel. „Við Frikki treystum hvort öðru það vel að allt ann- að gengur mjög vel,“ segir Dýrið. © er leikstjóri, Alfred Walter er hljómsveitarstjór- inn og Sigurjón Jóhannsson hannar leikmynd- ina. L E I K H Ú S Gleðigjafar á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00. Guðrún Ásmunds er eiturfín í hlutverki hjúkrunarkonunnar. UPPÁKOMUR Klúbbur Listahátíðar opnar á Sólon Islandus með tilheyrandi skemmtunum. F U N P I R Peroxidasi úr Hydrogenebacter thermo- philus og hugsanleg nýting hans erefni fyrirlestrar Guömundar Óla Hreggviðssonar sem hefst kl. 12:15 í stofu G6 að Grensásvegi 12. í Þ R Ó T T I R Fótbolti Síðasti leikur annarrar umferðar f fyrstu deild á íslandsmótinu i knattspyrnu er leikur Fram og (A en liðin mætast á Laugardal- svelli og hefst viðureign þeirra klukkan 20.00. F E R Ð I R Ferðafélag Islands - Reykjanes - jarð- fræðiskoðun Jaröfræðiskoöunarferð um Reykjanesskagann í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag. Leiöbeinendur verða jarð- fræðingarnir Sigmundur Einarsson og Magnús Sigurgeirsson. Brottlör frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. SJÓNVARP RIKISSJONVARPID 18.15 Táknmálstréttir 18.25 Boltabullur Teiknimyndaflokkur um körfubolta 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Sovétríkin Lokaþáttur um sögu Sovétríkjanna 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Feðgar Gamanmynda- flokkur um Frasier sem var einn fastagestanna í Staupasteinilt .10 Gengið að kjörborði Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu med borgar- stjóraefnunum Ingibjörgu ogÁrna. Úrslitin ráó- ast í þessum þætti 22.35 Hinir vammlausu Al Capone og co díla búsi og munda vélbyssur sínar23.25 Perry Mason Bíómyndumþann gamla fýr sem rúllar upp andstæðingum sínum I réttarsalnum00.30 Dagskrárlok STÖÐ 217.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnir draugar 17.50 Listaspegill 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 21.30 Vogun vinnurWorth Winning Gamanmyndum kvennabósa 23.10 Ofursveitin Universal Soldier Steraveisla meó Van damme og Dolph Lundgren. Bönnuð börn- um 00.55 Svik á svik ofan Double Crossed Dennis Hopper ieikur dópsmyglara sem gengur í lið með iöggunni. Bönnuð börnum 02.40 Ólga og ástríður Hot Spot Nútíma film-noir með Don Johnson en Dennis Hopper leikstýrir. Iskaldur blús undir. Bönnuð börnum 04.45 Dagskrárlok SÝNÍ Vesturbæ og Miðbæ með borgarstjóra. Kynningarþáttur sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík. Sýnt kl. 22.00 og 22.40. Áróðurmaskínan malar hátt. Laugardagur P O P P Hljómsveitin Blackout spilar fyrir gesti á Tveimur vinum. Það verður frítt inn og gestum verður boðið upp á Two for one tilþoð af Viking bjórtil miðnættis. Á Gauki á Stöng stfgur fólk dans við dynjandi tónlist frá hljómsveitinni Undir tunglinu og verður ef að líkum lætur dansað uppi á borðum og stólum. Papar veröa attur á Café Amsterdam. Fær- eyski blökkumaðurinn James Olsen er sjáll- sagt þekktastur Papanna. Hann situr við trom- musettið og syngur einnig sitthvað. BAKGRUNNSTÓNLIST Þeir sem ekki hafa enn heyrt í Gylfa Gunnars og Bubba (ekki þessum eina sanna) ættu að dríta sig á Kringlukrána þar sem þeir félagar sjá umtónlistina. ' Hermann Ara fær frf í kvöld og hljómsveitin Gleðigaukarnir sjá þess í stað um að engum leiðist á Fógetanum. Síðasta kvöldiö hans Paul Banks á Blúsbarn- um. Stelpur, mætiö, hann erallmyndarlegur samkvæmt Ijósmyndum sem EINTAK hefur undir höndum. Ekki amalegt að fá eiginhandar- áritanir á sitjandann, það er að segja að fá að gefa þær sjálfar á hans. L E I K H Ú S Gleðigjafarnir kl. 20:00 á Stóra sviði Borgar- leikhússins. Guðmundur Ólafsson, Bessi og Árni sýna meistaratakta. Galdrakarlinn í Oz kl. 17:00 ÍTónabæ. Gunn- ar Gunnsteinsson leikstýrði hópnum og þykir hafa tekist vel upp. Gauragangurá Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Bókin var frábær og leikritið ekki síðra. UPPÁKOMUR Kosningavaka á Sólon islandus. Olafur Stephensen leikur og svo verða tíöindi úr kosn- ingunum kölluð upp! Þau sem kfkja út á lífið til að losna við kosningalætin eru hér með vöruð við. Skaparastemmningin sem menn muna frá blómatfmabili Tunglsins og Borgarinnar í skemmtanalítinu verður endurvakin á Skapara- kvöldi í Venus. Staðnum verður umturnað til að fá rétta andrúmsloftið og á slaginum 00:30 helst tískusýning frá Skaparanum. Robbi spilar rapp, hipp-hopp, funk og acid-jazz á neðri hæð- inni en þeir Hólmar og Margeir sjá til þess að House tónlistin ómi á efri hæðinni. O P N A N I R Sýning Siguröar Guðmgndssonar opnar á kaffihúsinu Sólon íslandus við gankastræti. Sýningin er hluti af Listahátíð f Reykjavík. Sýning Helga Þorgils opnar i Listasafni ASÍ með tilheyrandi pompi og prakt. F U N P I R Ráðstefna hefst í Norræna húsinu um náttúru- lækningar. Christian Osike frá Svíþjóð hefur umsjón með henni. Ætli Guðrún Bergmann verði á svæðinu? í Þ R Ó T T I R Golf Það er f nógu að snúast hjá golfurum þvf i dag fara fjögur opin mót fram. Á Hvaleyrarholt- T ó n 1 i i s t C a u k s ins næstu v i k u FIMMTUDAGUR 26. maí FÖSTUDAGUR 27. MAÍ LAUGARDAGUR 28. maí SUNNUDAGUR 29. maí MÁNUDAGUR 30. maí ÞRIDJUDAGUR 31. maí MIÐVIKUDAGUR 1. júní N 1 + N 1 + UNDIR SSSÓL PLÁHNETAN PLÁHNETAN VINIR VORS TUNGLINU OG BLÓMA FIMMTUDAGUR 26. MAÍ1994 27

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.