Vikublaðið


Vikublaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 13

Vikublaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 13
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Hjónin Þór og Björg gerðust áskrifendur að spariskirteinum ríkissjóðs árið 1989 og hafa síðan keypt spariskírteini mánaðarlega fyrir um 5.000 kr. hvort. Þessi mánaðarlegi spamaður. ásamt áföllnum vöxtum og verðbótum miðað við 1. janúar 1994. gerir 818.878 kr. Fyrir fimm árum strengdu Þór og Björg þess heit á áramótum að hefja reglulegan spamað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Nú hafa þau safnað hvorki meira né minna en 818.878 krónum og það aðeins með því að hvort um sig hefur lagt fyrir um 5.000 kr á mánuði. Fylgdu í fótspor þeirra um þessi áramót og strengdu þess heit að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum rikissjóðs. Ríkissjóður íslands þakkar áskrifendum og öðrum viðskiptavinum sínum ánægjulegt samstarf á liðnu ári og óskar þeim og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.