Vikublaðið


Vikublaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 4

Vikublaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 4
4 VIKUBLAÐIÐ 8. DESEMBER 1995 3 ! i smm* Háborðið sem ræddi sameiningn vinstrimanna á Hótel Sögu á mánudagskvöld. Frá vinstri er fyrstan að telja fundarboðanda, Gest Ásólfsson formann ABR, þá Benedikt Davíðsson fbrseta ASI, Ogmund Jónasson formann BSRB,Jón Baldvin Hannibals- son formann Alþýðuflokksins, Kristínu Astgeirsdóttur þingkonu Kvennalista, Margréti Frímannsdóttur formann Alþýðubanda- lagins, Jóhönnu Sigurðardóttur formann Þjóðvaka og Ada Rúnar Halldórsson fyrrverandi fréttamann sem stjómaði umræðum. Benedikt: Ef engin málefhasamstaða er milli flokkanna þá er umræðan eintómt pramp. Það er rangt að útiloka Framsóknarflokkinn ffá samein- ingarumræðunni. Báðir A-flokkamir era tækifær- issinnaðir og hafa hlaupið í fangið á íhaldinu. Aður en verkalýðshreyfingin getur komið inn í samein- ingarferli flokkanna þarf hún sjálf að sameinast. Margrét: Skiptir ekki máli hvort Jón Baldvin er skotinn í Svavari Gestssyni eða öfugt. Við verðum að finna hvar okkur greinir á og hvar leiðir liggja saman. Við höfum áþekka lífssýn, jafhaðarstefií- tma, og verðum að leggja vinnu í sameininguna í mánuði og ár en ekki rjúka upp til handa og fóta kortér fyrir kosningar. Verkalýðshreyfingin sldpt- ir miklu máli í þessu ferli. Jóhanna: Meiri vilji en oft áður til sameinii nálgast hver annan, til dæmis í sjávarútvegsn ingurinn sé mikill um Evrópusambandið ] sameiningu. Við þurfum að taka umræðuna í sameiginlega starfshópa á vegum flokkan stendur til hliðar. Mörður Ámason (einn fjögurra fyrirspyrjenda); Jónasson búinn að taka afstöðu gegn sameiningu? ar: Stjómarsamstarf við Alþýðuflokkinn yrði ill na þýðuflokkurinn sé hægriflokkur en hann Iaus við 1 una sem Sjálfstæðisflokkurinn stundar. Svo má vo una sem ar snúi til vinstri þar sem Jón Baldvin: Stór jafhaðarmannaflokkur, 35 til 40 prósenta flokkur, verður að ná yfir miðjuna og miruika Sjálfstæðisflokkinn. Nútímajafhaðar- menn segja að ekki sé hægt að halda áffarn á braut auldnna umsvifa hins opinbera. Eg er sannfærður um að ekki sé hægt að leysa vandann innan þjóð- ríkisins. Ögmundur: Alþýðuflokkurinn undir forystu Jóns Baldvins er heilsteyptur flokkur, sem ég er hjart- anlega ósammála. Kratar hafa færst til hægri og vilja innleiða markaðshugsun irm í velferðarkerfið og stefna að frekari markaðsvæðingu með Evr- ópusambandsaðild. Það er út f hött að tala núna við krata um sameiningu, þegar þeir era nýkomn- ir úr hægristjóm. ■: .

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.