Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.08.1955, Side 2

Frjáls þjóð - 06.08.1955, Side 2
2 FRJÁLS þjóð Laugai’daginn 6. ágúst 1955, V.W.W.V.'.V.V.V.V.-.V.V.-.V.V/.V.W.'.V.’.WWW.'.V.V ar eru, lifa lengur en eitt vot- viðrasamt sumar. Þess vegna getur samhjálp bænda og bæjarbúa orðið að veruleika, þótt síðar verði. En meðan það skipulag er ekki komið á, verð- ur að fara að á annan veg. Hver einstaklingur, sem ekki er fastbundinn við vinnu, get- ur minnzt áskorunar Sig. Kára Jóhannssonar, þegar rofar til og aftur skín sól um Suðurland og Vesturland, og farið þangað til hjálpar, sem hann veit hjálpar þörf. Bóndinn, sem fyrir slíka fyrirgreiðslu kann að ná fleiri stráum í hlöðu en ella hefði orðið, getur síðar minnzt þess, er hann veit af kaupstaðarheimili, sem stend- ur höilum fæti í kastvindum lífsbaráttunnar. Að síðustu þetta: Ein hjálp- arvika við heyskap austur í Biskupstungum eða Ölfusi, uppi í Hvaifirði eða vestur í Staðarsveit,eða hvarsemer,sem fólk vildi bera niður, gæti orð- ið ungri stúlku eða ungum pilti eins ánægjuleg til endur- minningar síðar á ævinni eins og sumarleyfi sem notað væri á annan hátt. Berið beztu kveðjur út á landsbyggðina — þið, sem kynnuð að fara þang- byggt. Bændur og þeirra fólk og vinnustéttir kaupstaðanna verða yfirleitt að gæta vel vinnu sinnar og hafa fulla gát á meðferð fjármuna sinna, ef ekki á illa að fara. Þorri þessa fólks ber ekki meira úr být- um en það þarf til þess að sjá sér og sinum sómasamlega far- borða og verður að neita sér um ærið margt. Þetta gildir jafnt um báða aðila. Bændur verða að vinna myrkranna á milli til þess að framfleyta bú- um sínum. Launafólkið í Reykjavík og annars staðar verður yfirleitt að verða sér úti um þá vinnu, sem í boði er, til þess að standa sómasamlega undir heimilishaldi. Þetta er sannleikurinn. Hvorugur ætti að öfunda hinn. Stórgróða- manna í þjóðfélaginu er yfir- leitt annars staðar að leita — meðal þeirra, sem ekki vinna hörðum höndum. Isiðasta blaði var birt áskor- un frá reykvískum sjó- manni, Sig. Kára Jóhannssyni, um aðstoð kaupstaðarbúa við bændur á óþurrkasvæðunum, ef þerri gerði eftir þær lang- vinnu rigningar, er gengið hafa. í framhaldi af þessari áskorun var reifuð sú hug- mjmd, að komið yrði á gagn- kvæmri hjálp alþýðunnar við sjó og í sveit — samhjálp bænda og bæjarbúa gætum ! við nefnt þetta. Slíka samhjálp mætti hugsa sér með þeim hætti, að þau samtök alþýðunnar í kaup- stöðunum, er þessu máli vildu sinna, skráðu fólk í hjálpar- sveitir, sem sendar væru í næstu héruð til aðstoðar, til dæmis þegar brygði til betri tíðar eftir langvarandi óþurrka eða að hefðu steðjað önnur meiri háttar óhöpp, sem að ein- hverju leyti væri hægt að bæta úr með mannafla. Væri senni- legt, að slíkri starfsemi myndi verða vel til um fyrirgreiðslu ýmsa, svo sem bifreiðir til Hutninga á hjálparfólki, og jafnvel fjárframlög til þess að standast annan kostnað. Og ekki skal því trúað að óreyndu, að standa myndi á fólki að skrá sig í slíkar sveitir, enda þótt það mætti búast við erfið- um vinnudögum, og mjög er sköpum skipt fyrir íslending- um, ef vika í þess háttar hjálp- arsveit gæti ekki fært mörg- um eins mikla ánægju og með- al-sumarleyfi með öðrurn kætti. Heima í sjálfum héruð- unum nyti „samhjálpin“ svo 'leiðbéininga um það, hvar mest væri þörf á aðstoð. Umboðsmenn fyrir KODAK LIMITED. æti samhjálp bæjarbúa og bænda, slík sem hér hefur verið reifuð, orðið mynd- arleg og tekizt sæmilega, væri hún vísasti vegurinn til aukins skilnings og gagnkvæmrar velvildar vinnustéttanna í sveitum og kaupstöðum, Og það væri kannske meiri ávinn- ingur en allt annað. Þá hættu innan skamms að heyrast köp- uryrði af munni bænda um verkafólk kaupstaðanna, og verkamenn, iðnaðarmenn og sjómenn kæmust að raun um, að þeir þurfa engum ofsjónum að sjá yfir kosti bændastétt-, arinnar. Smátt og smátt glæddist gagnkvæmur skiln- ingur þessara stétta, burðarása þjóðfélagsins, á því, að þær eiga að snúa bökum saman í þjóðfélagsbaráttunni og styðja hver aðra til þess að bera það úr býtum, sem þær raunveru- lega vinna fyrir. Innan tíðar myndi þessum stéttum skiljast það til hlítar, að' þær eiga nokkuð mikið undir gagn- kvæmri velmegun. Því hvern- ig tekst bændum til um sölu afurða sinna, ef verkafólk bæjanna hefúr ekki málungi matar, og hvað gerðist á vinnu- markaðinum í kaupstöðunum, ef bændurnir flosnuðu upp hópum saman vegna lélegrar afkomu? KODAK er skráð vörumerki. Eankastræti 4. HAFÞÓK GUÐMUNDSSON dr. jur. Málflutníngur, lögfræðileg aðstoð og fyrirgreiðsla. Austursíræti 5, V. hæð. Sími 7268, heimasími 80005. JÓN P EMILSmlÍ {ngólfsstræti 4 - Slmi 82819 FRJALS ÞJOÐ Nýr sími: 8-29-S5. WWW-’AV.W-W-V. Akureyringar! ^Jamhjálp bæjarbúa og • bænda höfum við nefnt þessa hugmynd. Bændur eiga •ekki einir að vera þiggjendur 'Og kaupstaðarbúar aðeins veitendur. Bændasamtök yrðu að sínu leyti að vera á varð- hergi, þegar alþýðan í kaup- stöðunum þyrfti stuðnings við. Oft hefur harðlega kreppt að vinnustéttum kaupstaðanna, er þær hafa átt í langvinnum ■verkföllum. Slika réttinda- baráttu gætu bændur Iétt fá- fæku fólki með því að ráð- stafá til þeirra án endurgjálds ákveðnu magni búsafurða. •Væri slík samhjálp ólíkt mennilegri og báðum aðilum heillavænlegri en kjánalegar stimpingar uppi við Hólmsá ■eða Grafarholti eða eltinga- leikur vegna mjólkurbrúsa eða kjötskrokka á vegum úti. Jpkað má vera, að draumurinn um samhjálp bænda og bæjarbúa eigi enn nokkuð langt í land. Það má vera, að þetta sumar liði, án þess að skipulagðir hópar sjómanna- og verkamannadætra eða annars ungs kaupstaðarfólks komi með þerrinum austur í Árnes- eða Rangárvallasýslu eða upp í Borgarfjörð eða í aðrar óþurrkasveitir tii þess að hjálpa til að vinna það, sem ótíðin hefur spillt, að einhverju leyti upp í hluta af sumarleyfi sínu. Kannske verður næsta verkfall háð með ívafí mjólk- urstríðs og kjötskrokkareip- dráttar, í stað þess að fátæk- ustu verkamannaheimilin fái ávísun frá vinum sínum í sveitunum á mjólkurlítrann sinn, meðan fyrirvinnan fær ! Eá þær hugmyndir, sem nýt- lpþað ber allt of oft við, að á milli vinríustéttanna í sveitum og kaupstöðúm bryddi 'á smámunalegri öfundsýki, ’sem því miðúr hefur sturídum verið reynt að ala á af öðrum aðilum. Það er raun að heyra gegna bændur og myndarlegar húsfreyjur í sveit magna meo sér þann hugsunarhátt, að vinnustéttir kaupstaðanna lifi yfirleitt eiphverju munaðarlífi. Það er jafnsárt að heyra verkafólkið í kaupstöðunum fárast yfir því, hvað sveita- fólkið beri rnikíð úr býtum. ’t&fgSTir4 fekilningi og ókunnúgleika hófst föstuáaginn 5. ágúst, AB .75% ’ AFSLÁTTUR á ýmsiun tilbúnum fatmaSi og- veínaífarvöru. euist

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.