Frjáls þjóð - 06.08.1955, Síða 3
I^iugar'dagfcir. S.- ágúst 1955.
fijjAls >j,óð
'$
enda, ríkið hrunið, lífið til-
gangslaust.
reyna að koma eggjum og lirf-
um undan. Hraða þær sér með
ungviðið á hina óhultari staði
borgarinnar, alveg á sama hátt
Qg svertingjakonurnar í Kenýa
flýja í dauðans ofb'íði inn í
frumskóginn með börn sín,
þegar reísisveitir Bretahers
ráðast inn í þorp Má-Má-
fólksins til fjöldahefnda. En við
einkasali drottningar taka efld-
ir hermaurar sér stöðu, reiðu-
búnir að berjast, unz yfir lýk-
ur.
Verði mauraborg fyrir. miltl-
um skakkaföllum af einhvex-j-
um sökum, neyðast maurarnir
stundum til þess að flytja á
nýjan stað. Halda þá að
heiman miklar lestir maura og
bera þungar byrðar. Sumir
hafa á örmum sér hvítvcðunga
og ungviði, aðrir bera þungar
byrðar matfanga. Það eru
þeii’ra þjóðflutningar. Þannig
flýðu Kazakkarnir lika .yiir
fjöll og sléttur trndan árásiun
kommúnista í Mið-Asíu.
íæðu sjálfir. Þeir hrekjast því
um nokkra stund, ósjálfbjarga
í hörðum heimi, veslast upp og
deyja aumkunarverðum dauð-
daga. Þeirra eina hlutverk er
að tx-yggja viðhald inaurastofns-
ins, og að loknu því ætlunar-
hlutverki er þeim algerlega of-
aukið. Þeir halda sitt brúðkaup
og farast síðan.
hermaurar og verðjr með
sterka skolta og biturleg vopn
til sóknar og varnar. Aðrir
annast húsverk eða þjóna
drottningu sjálfri. Enn eru
barnfóstrur, sem þvo og mata
ungviði og yeita því alla um-
önnun.
TCtyrir nær þrjú þasund árum
talaði Salómon konimgur
svofelldum orðum til þegna
sinna í ísrael: „Fair þú til
maursins, letingi, skoða háttu
hans, og verð hygginn. Hann
rúrnast i eimii þúfu. Þó geta A f drottningarefnunum er
íbúar þessara borga verið allt aðra sögu að segja. Þegar
. að því hálf milljón. Það éru þær hafa fundið þann stað, þar
mefnjlega mauraborgir, sem við sem þeim lízt hent að stofna
• -höfmn í huga. til nýs borgríkis, bíta þær af
• sér vængina, líkt og brúður
Yið erum stödd úti í skógi. tekur af sér bnáðarslæðuna að
Ef við veltum við steini vígslu lokinni. Þeirra er ekki
. -eða gætum undir gamlar trjá- framar þörf. — Prinsessa í
rætur, blasa þessar smá- rxauraríki flýgur ekki nema
gerðu borgir með iðandi önn einL1 simri til fundar við elsk-
-og iífi við augum okkar. Þar iluSa> °& drottningar þar fara
sitm’ að völdmn drottning eða aic'rei til ástarfunda.
drottningar, stærri öðrum íbú- Síðan grefur drottning-
mn borgarimiar. Þar eru einnig arefnið sér göng undir
sæilegai' prinsessur og glæstir trjárót eða stein, gei'ir
prinsar, o>g þessir íbúar boi'gar- ser þar vistarveru og lokar
innar hafa það fram yfir alla henni, því að hún mun ekki
aðra, að þeir eru vængjaðir og framar fara brott úr því ríki,
hafa mjög fullkomin augu og sem hún er að stofna. í þessu
hvassa sjón. En þóiri borgar- fangelsi, sem hún hefur sjálf
búa er smávaxin dýr, sem búið sér, lifir liún á þeim merg,
exru. með þeim ósköpum fædd, sem hun safnaði á æskudög-
að þau geta ekki átt afkvæmi tmum, þegar þúsund þernur
— vinnudýr, sem gegna hinum dekruðu við hana og ólu hana
margvíslegustu störfum í borg- a el!u því bezta, er föng voru á.
rikinu. Svo byrjar hún að verpa.
Þennan miðsumardag getum Hún þvær egg sín með tung-
við orðið vitni að furðulegu unui> eins og kýr lcarar kálf eða
ævintýi'i: Prinsamir og prins- œi' lamb, klekm* þeim út og.
essux-nar, sem alið hafa aldur íxærir afltvæmi sín á*. olíu-
sinn í mauraborgunum, eru kenndum mumxvökva sínmn.
skyndilega gripin óró, flykkj- Ungarnir spinna sér sjálfir
ast út og hefja sig til flugs. lirfuhýði úr silki, Að nokkr-
Þau fljúga hátt í loft upp, uni vikum liðnum hjálpai' hin
sveinia hring eftir hrhxg. Þarna unga drottning þeim úr hýð-
uppi, hátt yfir skóginum, inu- Enn annast hún þá í
dregst prins að prinsessu, og á nokkrar vikur, en að þeim
þyrlandi flxigi eiga þau sér tíma liðnmn brjótast þeir út úr
ástai-leik, hinn fyi'sta og síðasta fangelsinu og leita útgöngu.
í lífi þessaxai' maurakynslóðar. Þessi fyrstu afkvæmi di’ottn-
Að loknu þessu ástarflugi ingarinnar eru vinnudýi’, sem
leita hinir migu maurax* til hefja nú öflun matar handa.
jai'ðar. Prinsessamia, sem nú drottninguimi móður sinni, svo
g'erast drottningar í ríki sínu, að hún fitnar brátt og hi’essist.
i’bíður mikið hlutverk. En af Iieldur hún áfram að verpa,
Iprinsunum er aði’a sögu að því að hennai- einu samskipti
Isegja. Vinnudýrin x ríki móður við karldýr endast henni til
Jþ.eirra hafa fram til þessarar frjóvgmxar ævilangt. Þegmxm
,'stundar borið þá á höndum sér. hennar hraðfjölgar, boi'gin
En þeir mega ekki leita aftur stækkar, og senn eru komnar
heim undir vei'ndarvæng fóstr- í'aðir húsa og kerfi gatna.
;ann,a og kiinná ekki að afla sér Sumir þegnar borgríkisins eru
■
/'Vft eru mauraborgir . svo
gerðar, að þær ná nokkrar
álnir í jörðu niður, en stækk-
uð er borgin svo með því að
hlaða þar upp af þúfu, sem
síðan er öll grafin sundur. Um-
hverfis þessa borg er svo hald-
Framh. á 7. síðu.
Myndin tekin úr bókinni
„Töfraheimur Mauranna“,
aflai' sér vista á sumrin og
dregm’ saman fæðu sína um
uppskerutímann.“
Þannig voru maurai'nii’ að
fornu taldir fyrirmynd að iðni,
dyggð og löghlýðni. Og þeir
hinir sömu eru enn eiginleikar
þeirra, þótt árþúsundir séu
liðnar. Þjóðfélög maura eru
líka hin fullkomnustu, sem
þekkjast íneðal lífvera á jörðu
hér, að þjóðfélögum manna
einum undanskildum. Lífs-
hættir þeirra eru allir svo
fux'ðulegir og bera vitni um
svo mikinn þi'oska, að í mörg-
um greinum má fyllilega jafna
við það, sem á sér stað í mann-
heimum. En burðarás samfé-
laga mauraxxna er þegnskap-
urinn — trú og tryggð við ríkið
og drottnínguna.
Það er sagt um Japani, að!
þeir sækist eftir því að fórna!
sér fyrir kejsara sinn og' föð-
ux'land, ef því er að skipta, og
japönsk stjórnarvöld verði að
vara japanska námsmemx í
erlendum háskólum við því að
leggja ekki svo hart að sér við
námið, að þeir bíði af því
heilsutjón. Séi'hver þegn
mauraríkis gengur út í opinn
dauðann, ef hætta steðjar að, og
ekkert stai'f í þágu samfélags-
ins er svo torsótt, að maurarn-
ir snúi frá eða gefist upp. Ætíð
er hagur samfélagsins settur
ofar hag og þörfum einstakl-
ingsins.
um útsvör
Gjalddagi utsvara í Reykjavík árið
1955 er 1. ágúst.
Þá íellur í gjalddaga hluti álagSs
útsvars, að frádreginni lögboðinni fyrir-
framgreiðslu (helmingi útsvarsins 1954),
sem skylt var að greiða að fullu eigi síðar
en 1. júní síðastliðinn.
Sérregiur gilda um fasta starfsmenn,
en Jjví aðeins, að þeir greiði reglulega af
kaupi.
Vanskil greiðslna samkvæmt framan-
rituðu valda því, að allt útsvarið 1955
fellur í eindaga 15. ágúst næstkomandi,
og verður þá lögtakskræft, ásamt drátt-
ai*vöxtum.
til félagsmanna KRON
Frá og með mánudeginum 8. þ. m. verður starfræksla
pöntunardeildarinnar á Hverfisgötu 52 lögð niður.
Vörur í heilum sekkjum og kössum vei'ða eftirleiðis
afgreiddar í búðum félagsins með 5% afslætti frá búðar-
vei'ði. Heimsendingai'gjald verður ekki reiknað af þeiin.
viðskiptuxa.
T^að er táknrænt um maur-
inn, að hann hefur tvo
maga. Annar maginn og hinn
stæi’ri er ahnannasarpur, sem
hann safnar í fæðu í þágu
borgríkis síns. Þannig situr
samfélagið ávallt í fyrirrúrtxi,
fær bróðurpartinn, nýtur
hærri réttar.
Stjórnai'tímabil hveiTar
drottningar ex* allt að því
fimmtán ár, en þegar hún fell-
ur frá, er saga ríkisíns úti.' All-
Reykjavilc, 28. júlí 1955.
Mo rjfjn m’fffriiiii
I JFurður rmiWur
Skyndimyndir úr mauraheiminum
yergucu. uu
CULXV.V CCIUX
hennai', og að henni látinni.
fæðast ekki framar börii. Ríki.
hennar líður undir lok. Allt
kemst á ringulreiö, og þegnarn-
ir kæra sig ekki lengur um að
lifa. Það er líkt og í Indlandi,
þegar ekkjumar fylgdu líki
manns síns á bálköstinn. Með
fráfalli drottningar er sagan á
varðliðar slá höfðinu við veggý
í jarðgöngum borgarinnar. Líkt
og við landamæri ísraels; og
Jórdaníu þarf oft lítið út ai að'
bera við mauralandamærin, til
þess að vopnaviðskipti þefjist.
Sé ró raskað í sjálfri þorg-
irrni, verður þó fyrst uppi fót-
ur og fit. Verður fóstrxun og
þernum þá fyrst fyrir að