Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.08.1955, Síða 8

Frjáls þjóð - 06.08.1955, Síða 8
s > FRJAES HðB Laugardagjnn 6. ágúst 1955. VÍFtnuiieilur itr söfjunni 1J Ungur maður með nesti og nýja skó í leit að vaí Leysir hann þrautina á 20 ciögum eba fer hann til Ástraiíu í næsta sumarleyfi? Ríkisstjórn ísJantls væntir þess fastlega, að innan þrettán daga verði búið að tilreioa handa henni eins konar Salk- . Jbóluefni, sem firri land og þjóð vinnudeilum og verkföllum. Um síðustu helgi hófst neí'ni- : lega sumarleyfi eins af starfs- mönnum utanríkisráðuneytis- . ins, Hannesar félagsfræðings, og var hann þá.samstundis tekinn í þjónustu Steingríms Steinþórs- . sonar félagsmálaráðherra og sendur til Bretlands og fleiri íanda. Viðfangsefnið er að leita nýrrar vinnumálalöggjafar, er gædd skal.þeim kostum, sem að . ofan eru greindir. Þörf á snömrn liandtökum. - Hér er um mikið verkefni að 'að* ræða, og' það því fremur sem Hannes hafði aðeins tutt- ugu daga aflögu til þess að ráða íram úr • vandanum, en ekki kunnugt úm, að maðurinn hafi áður um verklýð.smál eða vinnulöggjöf íjallað. Að vísu voru í sjálfu íélagsmálaráðu- neytinu reyndir starfsmenn, sem sérstaklega höíðu gefið sig að þessum málum (án þess að •finna einhlítt patent gegn vinnudeilum), en félagsmála- ráðherra mun hafaþótt einsýnt, að kveðja stoýldi Hannes til far- árinnar, þótt tími hans sé naumur. Þá segir sig sjálft, að manninum má ekki verða fé- íkylft þessa fáu daga, enda fór I LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 16. viku sumars hann fram á 25 þúsund krón- ur í farareyri. Ráðherrann var svo nánasarlegur að færa ferðapeningana niður í 20 þúsund krónur, svo að maður- irm hefur ekki nema 1000 krónur á dag frá ríkinu í þessu sumarleyfi. Nokkur trygging er það fyrir góðum árangri (auk nafns og lærdómstitils sendimanns), að hann hefur að heiman með sér í veganesti eina grundvallar- kenningu, sem lionum hefur unnizt tími til að móta, og hún er sú, að tjóni af verkföllum og vinnudeilum megi firra með nógu sterku valdi. En fari svo ólíklega, að hann finni ekki við- eigandi patent á tilsettum tíma, þá hefur hann boðið ríkisstjórn- inni að hafa fyrir hennar hönd samband við stjórnir Ástralíu. og Nýja-Sjálands, ef þær kynnu að luma á einhverju, sem hon- um væri hulið eftir þessa or- lofsferð. Reyndur trúnaðarmaður. Félagsmálaráðherra rennii' alls ekki blint í sjóinn, er hann velur félagsfræðing þenna'n til þessarar farar. 1953 fór hann einnig orlofsferð á vegum fé- lagsmálaráðherra, og þá til Vestur-Þýzkalands til þéss að kynna sér húsnæðismál. Að henni lokinni bauðst hann til þess aðútveganokkrar milljónir þýzkra ríkismarka að láni til húsnæðisþygginga (og skákaði JVorrent tt h iilliit Fyrir m ö r g u m, árum var uppi I hreyfing um það að reisa ..norræna höH“: í Kái'astaðanesi við Þingvaílavaln. — Fé var saínað. grunnur graíinn og Jtjaliari .bvggingar- innar .sfeyptur. En vúð það situr enn i dag. Byggingarkosfn- aður i landinu liljóp upp úr öllu vaidi. svo að engar ásetlanir gátu slaðizt. og við bættist, að torveld- lega mun hr.fa sótzt útvegun fjárfesting- arleyfa. Nú er váfn' og veð- ur tekið að skemmc •plötuna, og. ..narraena höllin“ verður enn um stund aðeins draumsjón áhuga- samra manna, sem hófust handa af bjartsýni, en lent.u með' fyrirætlun sina i gerningahríð verð- bólgunnar. hans, sem gefin er út i hinum útbreiddu vasabókaútgáfum. Koptar [jöllum fecslka Valka Salka Valka eftir Halldór Kaljan Lax- ness er að koma út i þvzkum vasabóka- flokki, sem ber naf'n- ið .,Ro-ro-ro“. Meö þessari útgáfu hefur- sagnlist Hálldórs Kiljans náð til þýzks almenniiigs,. t— Mr.n þet.ta vera fyrsta ból: Sögur um varahlufi Þegar einhvpr hlut- Tur bilar i dráttarvél ■eða veghefli. er ekki ætið hlaupið að því ,að -ná í nýjan i stað, inn, því að vara- hlulabirgðir stunra umboðsf yrirt æ 1: jan na virðast vera f'átæk- legar. En - stundum • getur . gengið , undra- iljótt að fá fferahlúti írá erlendum verk- #miðjum. - Á tékknesku sýn- ingunni kom i ljós, að híutur í sýningar- grip var .bilaður, — Símað var til tékk- nesku verksmíðjunn- ar og hluturinn send- ur flugleiðis með fvrstu ferð. Hann kom eftir 18 klukku- tíma. í Miðbæjarskól- ánn. Danir, sem hér eru við iandmælingar í sumar hafa notað kopta við starf sitt. Hafa þeir flogið kopt- anum upp á hæstu fjöll, eins og t. d. Botnssúlur. og setzt þar skammt neðan við efstu tinda. Á mörg fleiri fjöll hafa þéir sent, menn sina i kopta. ; 1 þar Benjamín Eiríkssyni banka- stjóra, sem bvarvetna hefur verið neitað um lán á endaláus- um ferðurn um mörg þjóðlönd). Ríkisstjórnin hefur hins vegar vérið svo lin í sóknum, að hún hefur ekki hirt peningana, sem þó er henni ólíkt. Var það þvi næ'sita óverðugt vantraust, er Framsóknarflokk- urinn. néitaði Hannesi um sæti, í húsnæðismálastjórninni í vetur, en setti í hana menn, er ekkert traust hafa hjá stórbönkunum erléndis. Er þeim herrurn því rétt í rass rekið, að þeir hafa enn enga peninga h'aít til út- lána. Auk annars -hefur félagsfræð- ingurinn reynzt sama ráðherra með ágætum sem lénsherra í Kópavogi og varð þar upphafs- maður þeirrar húgmyndar að aka seglum eftir vindi með Jög- gildingu kjörskrár, sem að al- mennum kosningalögum tek- ur gildi á næsta ári. Mun ' sú snjalla hugmynd hafa átt r.ætur sínar að rekja tikþeirrar tröllatryggðar, er félagsfræðingurinn hefur tekið við valdið. Er því ekki að Framhald á 7. síðu. IVi'enningarlegur mennia málaráð he r ra Menntamálaráðherra Færeyja, i Edvard Mitens, hefur verið liér á ferð. Flntti hann afbragðsgóð orindi i ríkisútvarpið um fær- 1 cyskan dans og fór með sýnis- i horn þessarar fornu menningar- arfleifðar Færeyinga, bæði ljóð ! og lög. Var það mál manna, sem |á lilýddu, ;tð vart Jiefðu þeir hlustað á menningarlegri líiénntafrömuð erlendrar þjóðar. ' Hvenær skyJdu íslendingar éignast menhtamálaráðfíerra af þviliku tagi'? Samir vift sig Færeysk blöð segja frá þvi, að i-Slcnzkir Varsjárfarar, sein komu við í Þórshöfn með „Dronning Alexandrine", hafi haft uppl Jtáreysti, simgið baráttusöngva komniúnista og hyllt þá Erlendl Palursson, formann Þjóðveldis- fJokksins, og föðtir lians, Jóannes Patursson, sjálfstæðishetju Fær- eyinga. i íslenzkir kommúnistar eru samir við sig. Þeim nægir ekki að klína sér ittari i sjálí'stæðis- baráttu íslendinga, herini lil ó- þurftar, lieldur ovirða þeir einn- ig frelsisbaráttu anriarra þjóða með skripidátuVn sinuni. Fær- eyska íhaltlshJaðíð Dimmalætt- ing ségir lika, að kommúnist- arnir telji greinilega iirlend Paturson „flokksbróður sinra. með húð og hár i“, og liælist um. MtJNÍÐ ASKRIFENDA- SÖFNUN FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR. HÉFJIZT STRAX HANDA. | Engin byggingarlán veitt í allt liðlangt sumar • • ;■ ,. • ‘ • • ' V' . • ' ' Orsifíiin þir&f n«j íntjstrtf nta utn írtt nt ti ftrnt tl nýrra flau.starslafja Síðastliðinn vetur var því lýst mjög fjálglega i Morgunblað- inu,að stjórnarflokkarnir hefðu leyst allan vanda i húsnæðis- sunnanlands Þeir síIdarsaltenQur, sem ætla að salta síld sunnanlands • á komandi reknetjavertið, þrnrfa samkv. 8. grem laga nr. 74 frá 1934 að sækja urn leyfi til Síldamtvegsnefndar, Umsækjendur þurfa ao upplýsa eftirfarandi: Eíristnes Það sjúkrahús landsins, þar sem bezt er umgengni; ut- an húss og rækt: og hirðing á gróðri' er smekklegusl staöar- prýði, er sennilega Kristneshæli í Eyja- firði. Það er rnjög til fyrirmyndar,' hversu umhverfi hælisins hefur verið fegrað og með hvilikri natni þar hefur verið starf- að. Þessi staöarprýði mun hafa verið gerð við umsjá ráðsmanns- ins, Eiríks Brynjólfs- sonar. J 1. Hvaða söltunarstöS þeir hafa til umráSa. í 2. Hvaða eítirlitsmaður. verður á stöðmni. 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve jí mikið. Öski saitendur eftir að kaupa tunnur og saJt í aí nefndmm, er n-auSsynlegt aÖ ákveðnar pantanir •’ fylgi umsóknunum. \ Tunnurnar og sakiS vérður aÖ greiöa vió roót- s töku eða setja bankatryggingu fynr greiðslunm áð- ^ ur en afhendmg fer fram. < Umsókmr þurfa að berast skrifstoíu nefndar- t ínnar í Reykjavík fyrír 10. ágúst næstkomandí. WWUWVWWVAWl málum með nýrr'i og .„mikil- fenglegri“ húsnæðismálalög- gjöf. Reyndin hefUr þó orðið sú, að allar lánveitingar hafa stöðvazt i surnar, til óbætan- legs tjóns fyrif roarga, sem áttu hálfsmíðaðar íbúðir. Meginástæéan til þess, að sumarið hefur liðið án þess, að húsnæðísmálalöggjöfira sé látin koma til fram- kvæmda, er togstreita á milll liúsnæðismálastjórnarinnar og Landsbankans. Með þess- ari löggjöf var áviðsjárverðan hátt verið að draga lánveit- ingar úr böndum Lands- bankans og fá hana í hendutr pólitískri nefnd, en auk þess voru Iögin svo flausturslega samin, að mikill ágreiningutr hefur þess vegna orðið um framkvæmdí þeirra. Húsnæðismálastjórnin hugði í upphafi valdsvið sitt mikið og sat heilan mánuð við það að semja handa sér reglugerð. Era þegar því var lokið, hafnaði Landsbankinn verkinu og lýsti þeim skilningi á lögunum, að húsnæðismálastjórnin hefði ekki annað hlutverk en að út- deila lánunutn. Hefur sá skiln- ingur verið staðfestur. En meðan opinberir aðilatf deila um það, hversu skilja beri lög frá síðasta alþingt, flýgur tímmti frá þeim, sem eiga hálfgerðar íbúðir og höfðu vonazí eftir láni. Blaðið hefur átt tal við Hann- es Pálssön frí. Undirfelli, sem sæti á í húsnæS'ísroálastjórninni, og sagðist bann búast við, að senn yrði hægt að auglýsa eft- ir umsókmtm œn lán -- kann- ske eftir háífan mánuð. Þetta er or'oið til skammar, sagði hann. Og við vitum ekki, hvað mikið fé við íáum til ráðstöfun- ar, þvi að Landsbankinn telur sig éiga að sjá am í'járútvegun að ÖIlu leyti. en það er ærið verk að -komas;t að sámningum við ótal penifigastofnanir.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.