Frjáls þjóð - 20.12.1955, Blaðsíða 2
2
FRJÁLS ÞJÓÐ
Þriðjudagiim 20. deseniber iSó-5
Pilnik teíldi naumast af full-
um styrkleika í þessu einvígi,
hverju svo sem um var að
kenna.
En svo má líka benda á það,
að sigur Friðriks í þessu ein-
vígi var svo mikill, að jafnvel
heimsmeistari hefði verið full-
sæmdur af.
Ein eftirlætisskák
Friiriks
Pilnik sigrar
Smyslov
Hér kemur svo ein af eftir-
lætisskákum Friðriks, sem
hann tefldi fyrir fimm árum,
en þá var hann aðeins 15 ára
að aldri. Er hún gott dæmi um
hinn sóknþrungna stíl hans. At-
hugasemdirnar eru einnig eftir
hann sjálfan frá þessum tíma.
Hvitt: Bjarni Masnússon.
Svart: Friðrik Ólafsson.
Kóngs-índversk vörn.
1. c2—c4 Rg8—f6
2. d2—d4 g7—g6
, 3. g2—g3 Bf8—g7
4. Bfl—g2 0 0
5. Rbl—c3 d7- dG
6. Í2—f4! ?
Aths.: Fram aö þessu hefur byrj-
•unin verið allregluleg, en hérbreyt-
ir hvitur út af. Hann vill vafalaust
hinclra c7—e5, sem er aðaltakmark
svarts með þessari vörn. En leikur-
inn myndar ýmsa veikleika í hritu
stöðuna, sem svartur reynir að not-
færa sér með því að leita á nyjar
vigstöðvar.
6...... Rb8—d7
7. Rgl—f3 c7—c5!
8. d4—d5
Aths: 8. e2—e3 var að öllum lik-
indum betri leikur. Nú getur svart-
ur opnað stöðuna sér í vil.
8...... Rd7—b6
9. Ddl—d3 e7—e6
10. e2—e4 e6xd5
11. c4xd5 c5—c4! ?
12. Dd3—c2
Aths.: Hvítur virðist ekki viðbú-
inn eftirfarandi fórn. Hann hefur
sennilega búizt við 12. Hf8—e8, sem
hótar peðsvánning með Rb6 x d5, þar
sem kóngspeðið er Ieppur. 13. 0—0
andæfir þeirri hótun algerlega. En
svartur hefur annað í pokahorninu.
12 ......... Rb6xd5i
13. e4 x d5
Aths.: Hv'ítur álítur, að óhætt sé
að þiggja fórnina. Hann gat einnig
<irepið fyrst með riddara með álíkri
útkomu.
13 ..... Hf8—e8 +
Aths.: Nú getur hvítur valið um
þrjár leiðir: a) Kdl, sem hann lék.
b) Rc3—e2, sem svartur svarar með
14. leik, Bc8—f5, 15. Dc2—dl, Bf5 —
d3. 16. Rf3—gl, Dd8—b6, 17. h2—h3
(Til að hindra Rg4). He8—e7 og
hvítur fær ekki að gert, eftir að
svartur hefur doblað hrókana á e-
linunni. c) Kfl, sem er svarað með
14...... BÍ5, 15. Df2, Bd3 + 16.
Kgl, Rg4, 17. Dd2—b6 +.
14. Kel—dl Bc8- f5
15. Dc2-f2
Aths.: Eða 15. Dd2—Rg4, 16. Hel
--Db6 og hótunin Rf2 + virðist af-
gjörandi.
15...... Rf6—g4
16. Df2—gl Bg7 x c3
Aths.: Nauðsynleg uppskipti.
17. b2xc-3 Dd8—a5
Aths.: Hvitum hefur yíirsézt þessi
leikur, þegar hann þá fórninu.
Svartur hótar nú Da4+ með máfi
á c2 eða D x c3. Hvítur á ekki til
nema einn leik.
18. Kdl—d2 He8—e3
Aths.: Hótar Dxc3 + .
19. Bcl—b2 He2—d3 +
20. Kd2—el
Aths.: 20. Kcl er svarað á
hátt.
20. ...... Hd3 x c3
21. Bb2xc3
Aths.: Hvítur gefst upp á að
halda vnð stöðunni og leikur sig í
einfalt rnát.
• 21....... Dá5 x c3 +
• 22. Kel—fl Bf5--d3 +
Næst skulum við
hvernig Pilnik fór að því
1952 að sigra rússneska
Framhald á 11. síðu.
VVV-VVWVWVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVWVVVVVVVVV^V.V'
IJtvegsmenn!
Trygging
er
nauðsyn!
1
rör, hellur, netjasteina og hvers
konar steinsteyptar vörur. —
Pípu¥erk.«5Biið|an
RauSaráistíg 25.
Símar 2551 og 2751.
Kynnið your kosti tékkneskra bátavcla.
STR0JEXPDRT býSur yður SKODA
og SLAVIA dieselvélar til afgreiSslu meS
stuttum fyrirvara. — Fyrirspurnum
svarað um hæl.
= HÉÐINN =
0Þv‘ösendinfj
frá FiskhöUinní
ÁkveðiS hefur verið aS reyna heimsenciingu ^
á nyjum fiski meS mjög hagkvæmu verði, þó inn- ý
an takmarka Reykjavíkurbæjar, minnsta sendmg
10 kg.
Ýsa hauswS og slægð á kr. 3,30 pr. kg.
Þorsktfr hausaSm- og slægíkir á kr. 3,00
pr. kg.
VerS.ið miSast viS staSgreiðski. EorðiS
fisk e-g sparið.
Sími 1240.
^Jimennat' JJnj^in^ar fi.j.
Austurstræti 10. — Sími 7700.
Sími 7565 (8 línur).
í
STIMPILKLUKKA
Ifi ’ ; ijt)
STLWILKLtTCKA
RAFMAGNS-
FORM
RITVÉLAR . >
Haf a hérlendis sem
eriendis tekið for- ?
ystuna. 5
Á SKRIFSTOFU\7Í3LLM OG STIMPILKLUKKUM OG KLUKKUKERFUM
ÍBM stimpilklulckur og íafmagnsritvélar eru beztu hjálp-
artækin á nýja árinu.
Framleiðum