Frjáls þjóð - 20.12.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 20. desember 1955
FRJÁLS þjóð
7
^rjálómr jojóftar
VERÐLAUN:
1. Kr. 100,00 F'í
2. — 50,00 i i ; |.
3. — _ 50,00 ’ f
Ef fleiri réttar ráðningar berast on þi’jár,
verðiir dregið uni það. hverjir verðlaunin
skuli ldjóta. Hlutke&ti ræðiir og. hver hlýtur
1. verðlaun. . ,
Ráðningar sendLst skrifstofu FRJÁLSRAR
ÞJCÆ>AR, Skólavörðustíg 17, Reykjavík,
fyrir 20. janúar næstkomandi, og fylgi nafn
og greinilegt heimiíisfang.
l.
Eg tek þrjá leggi, fleygi
einum, og þá verða fimm
eítir.
&
500—6—Ó. Skrifið þessar
tölur í öfugri röð, þannig
að út komi nafn á róm-
versku skáldi.
4
Amma mín var spurð að
því, hve margar dætur hún
hefði átt. Þrjár og hálfa
tylft, svaraði hún. Gat það
staðizt?
Maður setur fæturna milli
armanna, tekiir með hönd-
unum um armana, lyftir
báðum fótum í einu frá
jörðu og gengur. Hvað ger-
ir maðurinn?
5. Hvernig á að láta eina
tunnu salts í tvo poka,
þannig að nákvæmlega ein
tunna salts verði í hvorum
poka og þó meira í öðrum
pokanum en hinum?
6. Af 9 kúlum eru 8 jafn-
þungar, en ein ívið þyngst.
Hve oft þarf að leggja kúl-
10.
urnar á vog til að finna
þyngstu kúluna?
Hvaða íslenzkt orð er það,
sem Nesjamenn, Norðlend-
ingar og allir íslendingar,
bæði lærðir og leikir, bera
ætíð fram vitlaust?
Hve mörg’ spil þarf að
draga úr stokki til þess að
fá tvö spil í sama lit?
&
Er hægt að skrifa töluna
31 ineð tölunni 3 sex sinn-
um?
&
Maður mátti velja á milli
þeirra launakjara, að laun
hans hækkuðu misserislega
um 500 krónur eða árlega
um 1500 krónur. Hvoru til-
boðinu átti hann að taka?
Mt
Ráðningar á bls. 11.
Haukur Martkeas
^JJinn uiniœfi clœy i irfcuja söucj ua >'i
Nýjar
HIS MASTER’S VOICE PL0TUR
Uppteknar hjá H.M.V.. í Kaupmannahöfn í október.
JOR 217 TOO LITTLE TIME (með enskum texta)
ISTANBUL (með enskum texta)
JOR 218 I KVÖLD (úr myndinni „Vanþakklátt hjarta“, sem var jólámynd
í Bæjarbíó).
Á JÓNSMIÐUM (The Jones Boy).
JOR 219 HVÍT JÓL (White Christmas).
JÓLAKLUKKUR (Jingle Bells).
Undirleikur Jörn Grauengáards lújomsveit, og auk þess bíó-orgel
með jólalögunum
Heyrið þessar einstæðu nýju plötur og berið söng og upptöku saman við aðrar
dægurlagaplötur, sem hér hafa komið á markaðinn.
Vér fullyrðum, að enginn íslenzkur dægurlagasöngvari getur sungið
ensku lögin eins og Haukur Morthens.
Texti fylgir hverri af ofangreindum íslenzkum plötum, sem seld er.
Fást í hljóðfæraverzlunum hæjarins.
FÁLKINN (hljómplötudeildm).
JV o r s k ön €Í vey isrit
Kynnizt norsku þjódinni af hlnu bezta
i bókmenntum hennar
NÝKOMIÐ ÚRVAL NORSKRA BÖKA:
Knut Hamsun:' Samlede verker I-XV-,kr. 789,75. %
Nordahl Grieg: Samlede verker I—III, kr. 202,50.'
Sigurd Christiansen: Samlede verker I—IX, kr. 468,30.
Ronald Fangen: Samlede verker I—IX, kr. 367,05.:
Sigurd Hoel: Samlede romaner og fortellinger I—X, kr. 481,50.
Cora Sandel: Samlede verker I—IV, kr. 294,90.
Elias Krœmmer: Samlede romaner og fortellinger I—XII,
kr. 408.00.
Jacob Bull: Samlede folkelivsromaner I—VIII, kr. .313,20.
Sigbjörn Obstfelder: Samlede skrifter I—III, kr. 136,35.
Amalie Skram: Samlede verker I—VI.
. Johan Bojer: Samlede romaner I—VII. £ ,
Peter Egge: Romaner og fortellinger I—VI, kr. 360,00.
Gabriel Scott: Romaner i utvalg I—XII, kr, 469,80,
Herman Wildenvey: Samlede dikt I—VI, kr. 214,05.
Mikkjel Fönhus: Romaner og fortellinger I—VI, kr. 259,20.
Oskar Braaten: Verker I—VI, kr. 202,50.
Johan Falkberget: Romaner og fortellinger I—XI. kr. 467,10.
Garborg: Skrifter I—VIII, kr. 337,50.
Trygve Gulbranssen: Skogene I—III, kr. 156,60.
Vilhelm Krag: Skrifter I—IV, kr. 135,00.
Norsk lyrikk gjennom tusen ár I—II, kr. 90.00.
Sigrid Undset: Romaner og fortellinger fra nutiden I—X,
kr. 423,00.
Sigrid Undset: Middelalder-romaner I—X, kr. 423,00.
Överland: Dikt I—IV, kr. 186,00.
Norges billedkunst i det 19. og 20. árhundre I—II. kr. 513,00.
Verdens kunsthistorie I—VI, kr. 504,00.
Det norske folks liv og historie gjennom tidene I—X, kr. 526,50
Egon Friedell: Vár tids kulturhistorie I—III, kr. 364,50.
Islandske ættesagaer I—IV, kr. 324,00.
Fridtjof Nansen: Over Grönland og Polhavet I—III, kr. 183,60.
Frederik Paasche: Verker i utvalg I—IV, kr. 216,00.
Norges historie I—II, kr. 239,10.
Roald Amundsen: Opdagelsesreiser I—IV, kr. 337,50.
Helge Ingstad: Reiseskildringer I—V, kr. 472,50.
Over sjö og land, 12 ferðasögur, kr. 405,00.
Kompasset rundt,. 12 ferðasögur, kr. 469,80.
Over alle grenser, 12 bækur frá íjarlægum löndum. kr. 445,50.
Gjennom de fagre riker, 12 valdar ferðasögur, kr. 355,50.
Den store krigen I—III, kr. 439,35.
Norges krig 1940—1945 I—III, kr. 492,00.
Norge várt land I—II, kr. 427.50.
Norsk litteraturhistorie eftir Harald Beyer, kr. 105,00.
Francis Bull: Verdenslitteraturens historie. kr. 104,70.
Arthur Lmidkvist: Europas litteraturhistoHe i naeliomkrigs-
tiden, kr. 98,40.
Asbjörnsen og Moe: Samlede eventyr I—III. kr. 162,(30.
Hanström og Rosén: De ville dyrs verden I—V, kr. 506,25.
Schielderup: Teknikkens vidundere i fartens tidsalder I—II,
kr. 391,50.
Hér er um margt gott að velja. Bœkurnar jást- einnig gegn
mánaðarlegum afborgunuvi. — Notið þetta einstœða tœkifœri.
MStfliUVorzlu0t isafitltlar
Sími 4527. Pósthólf 455.
f :rT$Fr,r