Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.12.1955, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 20.12.1955, Blaðsíða 6
FRJÁLS ÞJÓÐ Þriðjudagipp 20. desember 1955 ^l/^_ ^4. _oj/^ _vy/^ _.;,</^ ^jl/^ ^>1 's. Tjféjrffyf’' í&if "ri&? tJí& ^ <^y ^j^jr j?jyC r^-P ^jyj^ r&s^ <4$& j?jyr j^b ^yr ^,K=: yl,^ í JnkkrDssqáta FRJÁLSBAE ÞJÚBAR 111 | Bókar- Ihald Hljóð Unn- usti Svik Fata I röð 44 Drykkur Inn- ■yfl'i ís 44 44 Ormar Sjó Syrgja Höfuð- borg Beita GÖmul rit Félag S.-Múl. J 44 é : <$■ Fjár- plógs- maður 5 heiti | ' Ellegar Hvenær Duft Japl i Óháður Þurr- brjóstd Deyða Spjó | Söngl Blekk- ing Fugl Áreiti 1 Jarm Ragar Fæða I Kink. í stafur Listi ílát Sveitar- lim Á skipi (ef.) Óskar Veiði Stó Les l Ægir Stjórn- laust Smáorð Ending iAödáun | Flan r Skipa Stæða Tímarit Bæta Hérað Kjá Stafur Gamall Stafur Net Skepnu ■1 Stakkar Skip Líka Fors. ' Vekldi Baul Land- stólpi Óántegju Óður i ílát ■ Lægir Brún Fors. Spil 1 Blásinn \ Táknmál . Fljót Knæpa Ögn F.ins Fugl Mann3- nafn Grjót Hestur íKndir — upphaf 1 Á strái Klukka Gamall Sérnafn Utan ögn Eink.st. Hlátur J Hvassra Þungi Nes Gabb Kalla Norðl. bær | nienn 1 1 Emb.- maður - &<e^/Wí#/ batM - ViSitt lcera huglestwar? Umhverfis stjörnuna er eins og þið sjáift: Selur, ær, hreindýr, ísbjörn, önd, hani, hestur, og marglitta. f Myndir þú 'ekki vilja Jcunna hug- lestur? Eða láta að m i n n s t a k o sti hina ?; r a k k - & n a halda, uð þú kunnir þá list? , Þú skalt reyna með a ð s t ó ð á t t a r m a s t j ö r n u. i Segðu ein- hverjum jé- tega þínum, að h a n n slculi hugsa sér nafn ein- h vers dýrs- ins, sem þíð sjáið við arma stjörnunnar. En nann má ekki nefna, hvaða dýr hann hugsi sér, Segðu honum, ao nú munir þú benda á ýmis ó'ýr, en hann á að stafa í hug- cnum nafn dýrsins, sem hann kcugsar sér — einn staf fyrir hvert dýr, sem þú bendir á. — Hafi hann til dœmis hugsað sér ond, hugsar hann sér ö, er þú hendir á fyrsta dýrið, n, er þú hendir á annað og d, þegar þú iendir á hið þriðja. Þegar kem- ur að síðasta bákstafnum, segir liann upphátt ,fiúlö.” En þá veröur hann uhdrandi, því að þií segir samstundis, livaða dýr hann hafði hugsað sér. Leyndardómurinn er sá, að þú bendir alltaf fyrst á marglitt- una, síðan á ána (takið það fram við börnin, að þetta er œr, en þau mega ekki hugsa sér til dœmis kind eða lamb). Það á nefnilega alltaf að fylgja strikunum. Það er galdurinn. Þá mun alltaf bera svo til, að þú nemur staðar við rétt dýr, ef félagi þinn stafar rétt. Það er óbrigðult. En þú mátt ekki láta félaga þinn verða þess varan, að þú fylgir strikunum, því að þá upp- götvar hann strax galdurinn. Þú skalt láta eins og þá sért í óvissu um það, hvað þú bétlir nœst að benda á. En vissara er fyrir þig að cefa þetta í einrúmi, áður en þú reynir galdra þina á skóla- systkinum eða leiksystkinum. Lítii þraui Svo er hér ofurlítil þraut: Fáðu seglgarnsspotta. Láitu hann á skœrin, eins og sýnt er á myndinni, og bittu svo endana fasta um stólbrúðu eða borðfót. Síðan áttu að losa skœrin án þess að leysa seglgarnið, skera það eða slita. Þú skalt láta aðra krakka spreyta sig á þessu, þegar þú hefur leyst þrautina sjálfur. En okkar á miili sagt, þá er þetta gert rneð þeim hœtti, að seglgarnslykkjan viö neðra aug- að á skœrunum er dregin í gegnum efra augað, og síðan er henni smeygt fram fyrir skœris- oddana. Og þá rennur bragðið af, og skœrin eru iaiLS. En spottínn, sem notaður er, þarf að veræ svo sem fimm sinnum lengri en skcerin. ¥ ofidkringian Segðu einhverjum af leik- systkínum þínum að velja í huganum eina tölu á kringl- unni, sem fylgir. þessum orð- um. Þú slærð síðan blýanti á eina töluna af annarri, en sá, seví þennan leik þreytir með þér, bætir í hvert sinn einum í huganum við þá tölu, er hann hugsaði sér upphaflega, unz komið er tuttugu. Þá segir hann: „Búið”. Þá mun svo til bera, að þú ert með blýantinn á þeirri tölu, er hann hugsaði sér uppliaflega, hver svo sem hún var. Þetta virðist einhennilegt. En það gerist með þessum Hœtti: í fyrstu sjö skiptín bendir þú á tölur á kringlunni af algeru handahófi, en í áttunda skiptið bendir þú á tólf. Síðan ferðu hringinn aftur á bak — 11, 10, 9 og svo framvegis. Það bregzt ekki, að þú verður á réttri tölu, þegar kunningi þinn er kominn í tuttugu. V/IWJVWWWWJ1.V.W.V

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.