Frjáls þjóð - 20.12.1955, Blaðsíða 4
FRJÁLS Í>JÓÐ
Þriðjudagirm 20. desember 1055
góða ferð. Ósköp elskulegir
menn, en ofurlitlu háværari en
donsku yfirvöldin.
Leið svo af nóttin án frekari
truflana og án frekari svefns,
og klukkan tæpl. 8 að morgni
rann lestin inn á Hamburger
Hauptbahnhof.
Dagurinn I Þórunn systir mín,
ii i sem ferðaðist með
Hamborg. . , „. . ..
mer, hafði erindi
að reka í Hamborg, og því
höfðum við þar viðdvöl þann
dag allan. Auðvitað var ekki
hægt að kynnast borginni neitt
á svo stuttum tíma, en það,
sem ég sá af henni, fannst mér
íremur viðkunnanlegt.
•Mestan hluta dagsins dvöld-
umst við annars hjá íslenzkri
konu þar I borg, Vilhelmínu að
jiafni, og manni hennar þýzk-
um, Ernst Schiekler (ég vona
ég fari rétt meö nafnið), sem
margir kannast við heima.
Þessi ágætu hjón tóku okkur
með kostum og kynjum, svo að
við steinhættum að finna til
þreytunnar eftir næturferðalag-
ið og það sem meira var, hætt-
um að kvíða fyrir áframhaldi
þess næstu nótt.
Dr. Schiekler fór með okkur
upp í matsal útvarpsstöðvar
einnar, þar sem hann er frétta-
-tjóri, og gaf okkur að borða.
Veitingastaður þessi er ein-
göngu fyrir starfsmenn út-
varpsstöðvarinnar og gesti
þéirra, en þarna vinna um 800
manns. Öll húsakynni útvarps-
stöðvarinnar eru með nýtízku
sniði og sérstaklega smekklega
frá öllu gengið. Stöðin sendir
út allan sólarhringinn, t. d. er
útvarpað nýjustu fréttum 19
sinnum á sólarhring, en alls
minnir mig dr. Schiekler hafi
.sagt, að ynnu á vegum stöðv-
arinnar* um 3000 manns víðs
vegar um Þýzkaland.
Auk vinnu sinnar við út-
varpið skrifar hr. Schiekler
greinar um ísland í þýzk blöð,
og sýndi hann mér fjölda
rnynda frá íslandi, sem ■ hann
lætur fylgja greinum sínum.
Þó fannst mér einna merkileg-
ast, er þau hjónin sögðu okkur,
að þau töluðu alltaf íslenzku á
iieimili sínu.
innrás í Þegar klukkan
klefanr 2 var 23 mín' og
e 3 * '47 sek. yfir 10
:im kvöldið ' (svo að notuð sé
þórbergsk nákvæmni) fór lest-
in að hreyfast frá Hauptbahn-
hof í Hamborg, og brátt var
hún komin á fulla ferð. Við
Þórunn systir mín komum okkur
fyrir í klefa með þýzkum hjón-
um og höfðum ágætan svefn-
frið þessa nótt, enda auðvelt að
festa blund eftir hálfs armars
sólarhrings vöku.
Þessi þýzku hjú höfðu þegar
búið um sig, þá er við gerðum
innrásina í klefa þeirra. Af
þeirri reynslu, sem ég öðlaðist
á þessu lestarferðalagi, virðist
oftast viðhöfð svipuð aoferð.
Hún var í því fólgin að gera
klefann sem óárennilegastan
inngöngu, draga fyrir gluggana,
sem út snúa að ganginum og
slökkva ljósið. Alh'abezt er að
breiða síðan úr sér á bekkjun-
um og hrjóta hástöfum.
Reyndar voru ekki veslings
hjónin sofandi, er við ruddumst
inn í klefann með burðarkarl á
hælunum, enda komust þau
ekki heldur upp með neinn
moðreyk. Við létum eins og
við hefðum hvergi átt annars
staðar heima, kveiktum ljósið
hið snarasta og töluðum upp-
hátt á íslenzku um ósvífnina í
samferðafólkinu, að ætla sér
tveimur átta manna klefa. Það
var því helaur óhýrt augnaráð,
sem við fengum, er við höfðum
loksins setzt, og síður en svo,
að þau skötuhjúin væru neitt
upprifin yfir gestakomunni. Þó
blíðkuðust þau heldur og hýrn-
uðu á brá, er ég spurði, hvort
ekki væri bezt að slökkva ljós-
ið aftur. Það lá við, að sæist
votta fyrir þakklæti í augnaráði
kellu þá stundina. En þau virt-
ust þó ekki ætla að láta innrás-
arlýðinn njóta of rnikils af
þeim gæðum, sem þessi þriðja
farrýmis klefi hafði upp á að
bjóða.
iliniannlegt vi8
bragð. ‘ “e,an"'
satu þau hjonin
hvort á móti öðru úti við glugg-
ann. Ég settist í bekk hjá kellu
úti við dyr og Þórunn á móti
mér,-
Jafnskjótt og ég hafði slökkt
ljósið, fór kella að koma sér
fyrir sem bezt hún mátti til að
sofa. Lagði hún undir sig næst-
um allan bekkinn og virtist
ekki ætla mér öllu meha rúm
til hæginda en það, sem ég þeg-
ar hafði. Breiddi síðan karl
■M 'Æí. ^ ^Ve. 4V.>. -M.
JsSkMk WfcÉkÉs&ÉkíÉk m tés? dé&
PAL-rakbloðin eru bezt
■hv ií
'——————————
hennar brekán þykkt á hana
ofan, og sýndist hún nú una
allvel sínum hag. En mér þótti
hins vegar í óefni. komið fyrir
mér, ef við svo búið ætti að
sitja, Hugsaði ég því kellu
þegjandi þörfina, bölvaði í
hljóði og reyktf eina sígárettu
í rólegheitum, meðan ég upp-
hugsaði einhverjar mótaðgerðir,
sem hrekja mættu andstæðing-
inn úr þeirri hernaðaraðstöðu,
sem hann hafði náð undir sig.
Ekki var ég heldur búinn að
reykja sígarettuna að fullu,
þegar ég hafði fundið eitt djöf-
ullegt bragð. Lét ég nú strax
til skarar skríða, sparkaði af
mér skónum, sem ég hafði ekki
farið úr í hálfan annan sólar-
hring og setti lappirnar upp í
bekkinn við Iiaus á kellu. Mér
hló liugur í brjósti. Ef hún
stæðist þessa raun, væri hún
vai’t mennsk!
En hún var mennsk. Það leið
ekki á löngu, þar til ég fann,
að hún reis upp við dogg og
ýtti við mér. Ég rumskaði og
lyfti ofurhægt upp augnalok-
unum. Bað nú kerling mig fyr-
ir guðs skuld, að ég skipti sæt-
uni við maka hénnar og hefði
þau hjúin saman bekkinn, en
við systir mín hhm. Þetta
fannst mér allskynsamleg til-
laga, enda vorum við einmitt
búin að tala um, að það mundi
bezt henta, cg urðum við því
strax við þessari bón.
En feginn var ég, hve myrkt
var í klefanum, þvi að annars
1 liefðu þau vafalaust séð á and-
liti mínu illyrmislegt glott!
Klipið í Leið svo af nótt-
„borðfótu. m 1 ^ sam-
komulagi, og bar
ekki til tíðinda. Við gátum sof-
ið eina sex eða sjö tíma eða
jafnvel meir, og þar kom, að
við vorurn ein í klefanurn, þar
sem hin þýzku hjú fóru úr lest-
inni í Karlsruhe. Kvöddum við
þau með mestu virktum með
þökk fyrir ánægjulegar sam-
verustundir. Lágum við síðan
og hrutum hvort á síhum bekk
nokki'a hríð. Margir urðu að
vísu til að opna kleíadyrnar,
en við höfðum þegar lært okkar
lexíu, lágum sem fastast og
annað tveggja sváfurn eða lét-
umst sofa til þess að verða síð-
ur fyrir átroðningi.
En sú dýrð stóð auðvitað ekki
til eilífðar frekar cn önnur
dýrð. Ungur maður þýzkur
varö klefáfélagi okkar á ein-
hverri lítiiii stöð miili Karlsuhe
og Kelil og var síðan með
okkur alla leið tíl Mulhouse.
Hvorki datt af honum né draup
allan íimann, en þegar hann fór,
skiptumst við á fyrstu orðun-
um og þeim síðustu, „auf Wicd-
ersehen".
Margir fleiri sátu í klefanum
hjá okkur skamma stund: stút-
ungskerling, pipruð eftir útliti
að dæma, og las rómanííslca
ástarsögu í þýzku tímariti, lag-
leg frönsk stúlka, lcðin á hand-
leggjunum, nokþrir hermc-nn o.
fl. o. fl. Nokkra hrið \-oru þar
líka tvenn fröhsk hjón. Þau
spiluðu á spil og höfðu kjöitu
annarrar kvensunnar fyrir
borð. Sá karlrnannanna, sem
ekki var eigandi „spilaborðs-
ins“, notaði stundum .tækiféerið
þegar hann gaf í, og kleip of-
urlitið í fætur ,,spilaborðsins“
innanlærs. Ég held hann hafi
iól!
e9t°
Uai'íosil íomancli dr!
7ÍK2'
SælgætisgerSm Víkingur.
Svanur h.f.
,V/’ . .v.’. .Ai^ _Al/y A '. dr'.'y, .0.! '.;. ^
'éérnMsf'iÉk§&£MkÉk:
eg- jo
i!
L
Timburverziun Árna Jónsstmar h.f.
• . • j'
•iéf S?x? iás? t&r j&r éeér <ér~ éii? sÉ£ Akí éa 2ÉB’ á3ÉT SSk sfc? it&’ áw> fS }
.,(!
ec^ j'Ol 1
(Jariœfl loinandi dr!
Tiíii.burverziunin Völunáur.
.>'f .;MÞ Ak;. AV-. vVA . v.>- .-V-fe. .ý’-tí -ý;/: -ý!Ý f.’-- <':d: - ;• \
r.&’' rdU' dJ&jr d&i 'ÍÉ& *§& j£&? SSSí Ésg ÍSd&iÉ&Ím 4§2? -2 J
| QLkLy jóll
f; fJaríœtt loinandi dr !
i þslí um vidiliplin d (i!na dnn
-1-0
VWtit
J Sid Éé Mjg' m Isl Ó& rdí ián: 'séá ii’ áá?
ur ‘l
í
i
J&Í? dAó ? «-j 3a
ióí!
W i
I £
ecj joí
ddaricefl lomandi dr !
þoll um vdiiiplin d Ídna drinu.
Verzlun Axels Sigurgeirssoaar,
Barmahlíð 8 og Háteigsvegi 20. ^
Frnmli. á 8. síðu.