Frjáls þjóð - 23.08.1958, Síða 5
FRJÁLS ÞJÖÐ tMcctiaardá
ciutjardacfínii 23. dcjilit /938
5
TF-vegar við lesum það, sem
-*■• Bi-agi Boddason hefur ort,
elzta nafngreint norrænt skáld,
isem kveðskapur er varðveittur
eftir, þá finnum við ekki til
þess, að málið, sem hann yrkir
á, sé annað en íslenzka. Það
getur verið torvelt að ráða fram
úr vísu eftir hann, en það, sem
öi'ðugleikunum veldur, ei’u
kenningarnar og hin marg-
slungna orðaröð, en ekki málið
sjálft. Bragi Boddason er mælt-
ur á sömu tungu og við, og þessi
maður, sem uppi var í byi'jun
víkingaaldar, stendur okkur
nær, að ég hygg, en nokkrir
jafnaldrar hans standa nú
nokkurri þjóð jarðartnnar. En
100—150 árum fyrr var sú
tunga, sem við köllum íslenzku,
ekki orðin til. Eggjumsteinninn
norski frá því um 650—700 sýn-
jr mál, sem að vísu er komið
langt áleiðis að vei’ða að noi'-
xænu, en nokkrar orðmyndir
skera alveg úr um það, að þetta
er annað mál: „haris“ er „hers“
(eignarfallið af her), „manR
lagi“ þýðir „menn leggi“. Á átt-
undu öld er á Norðui'löndum
að verða fullsköpuð tunga, serr.
átti fyrir sér að verða langlíf-
asta tunga jarðarinnar. Goðþjóð
eða gotnar hét það fólk, sem
tunguna talaði, og þegar þessi
dýrgripur er nýsmíðaður, þá er
það sem hefst, óvænt og skyndi-
lega, hin stórfenglega útsókn
Noi'ðurlandabúa, víkingaferð-
irnar.
sé um hann hægt að vita. En
þetta er ekki í'étt. Það er marg-
tekið fram í Snorra-Eddu, að
Bragi skáld hafi ort um Ragnar
loðbrók, Ragnarsdrápa heitir
kvæði Braga og þar er Ragnar
nefndur í stefinu. En þetta þýð-
ir, að Ragnar sá, sem kvæðið
T-vað er hægt að líta svo á, að
þessar herferðir hafi ekki
hafizt án ytra tilefnis.
Á síðustu áratugum 8. aldar
gei'ðust þeir atburðir, að Karla-
magnús, konungur yfir hinu
víðlenda Frankaríki, fór með
ófriði á hendur Söxum, næstu
nágrönnum Norðui'landabúa að
sunnan, og braut þá undir vald
sitt og kristna trú. Aðfai'-irnar
voru ófagrar, og svo er sagt,
að þegar Saxar vildu ekki
hlýðnast, þá hafi Kai'lamagnús
svikið þá og bi'ytjað niður þús-
undum saman á einum degi. En
áður hafði hann látið brjófa
niður Jörmunsúluna miklu, sem
Söxum þótti vænt um og lögðu
helgi á. Það er hætt við, að
þegar þessi tíðindi spurðust til
Norðurlanda, hafi þau ekki
mælzt vel fyrir, og það er naum-
ast ofmælt hjá einu af skáldum
okkar, að blóðið hafi þá farið
að ólga. Svo mikið er víst, að
10 árum eftir uppgjöf Vidu-
kinds, Saxahertoga, gera Norð-
menn frá Hörðalandi hið fræga
strandhögg sitt við Lindisfarne
og á næstu árum ber víkingana
óðíluga að öllum ströndum
Vestur-Evrópu. Karlamagnúsi
hefndist nú fyrir rangindi sín,
og svo er sagt, að eitt sinn, þeg-
ar svo vildi til, að honum bar
víkingaskip fyrir augu, hafi
hann tárazt yfir þeim ógnum
og skelfingum, sem þessi sýn
boðaði honum, að koma mundi
yfir ríki hans. — En um þessar
mundir er það, sem upp er að
vaxa í Danmörku sveinn sá, er
frægastur átti að verða allra
víkinga og svo synir hans, Ragn-!
ar loðbrók.
T^falaust hefur því verið hald-
•*--* ið ffam um Ragnar loðbrók,
að hann hafi aldrei verið til,f
sé ævintýi'apersóna eða ekkert
En það er athyglisvert, að móðir
þeirra er kölluð Áslaug Sigui'ð-
ai'dóttir, eins og, hún væri al-
1 nafna Áslaugar, konu Ragnars,
og liggur ekki fjarri að ætla,
áð hér sé úm að x'æða eina af
þessum ágizkunum eftir nafna-
líkum, sem tíðar hafa verið í
ættfræði, þar sem heimildir
brestur.
Aðrar ættartölur frá Ragnari
geta vel komið heim. Auðun |
skökull, landnámsmaður í
Hrútafirði, er talinn þriðji mað-
ur frá honurn, en Höfða-Þórður,
landnámsmaður í Skagafirði,
ýmist 4. eða 5., og' er það ættar-
tala, sem gaumur er gefandi,
því að hún leiðir til Þorfinns
karlsefnis. Sjálfur Karlsefni,
maðurinn, sem kjörinn var til
þess að hafa forystu um land-
nám Vestui'heims, var kominn
í beinan karllegg af Ragnari loð-
bi’ók og hefði mátt verða miklu
frægari en hann, ef vel hefði
farið.
einast undir einni stjórn og reka
skipulagðan hernað á hendur
heilum þjóðlöndum. Nokkru
fyi-r hefur þetta sama gerzt á
írlandi,þar semÞorgísl og Fróði
gerast foringjar víkingaliðsins
í Dýflinni. Dýflin var stofnuð
af Norðmönnum, sem nokkurs
konar vérstöð til hernaðar, og
þaðan eru nú farnar ránsferðir
um allt írland, í stað þess að
herja einungis með ströndum
fram. Hver kirkja og klaustur
er rúið og ruplað, og sagt er, að
Þorgísl hafi gert sig að ábóta
í einu frægasta klaustrinu. írar
geta ekki rönd við reist, þjóð-
félag þeirra er í algerri upp-
lausn og fjöldi manna er her-
tekinn og hnepptur í ánauð. Það
er efalaust þessi tími, sem það
á við, sem sagt er, að víkingar
hafi haft þann sið að henda
börn á spjótsoddum. En svo ó-
fagurt sem þetta er til frásagn-
ar, þá hefur því verið haldið
fram, að enn verra hefði getað
ÞORSTEIMiM GUÐJÓMSSOM, STUD. MAG.:
VíkihaaýerÍir
OG VIKINGAKYN
er um, hefur verið uppi á fyrra
hluta níundu aldar. Þess er og
| getið, að sjálfur hafi Ragnar
J verið skáld, og í Háttatali kem-
ur það fram, að Snorri hefur
kunnað kveðskap honum eign-
aðan. Einnig það bendir til, að
Ragnar hafi ekki verið miklu
eldri en Bragi, en bezt styrkist
þetta þó af þeirri sögn Ara
fróða, áð ívar Ragnarsson loð-
brókar hafi unnið hervirki í
| Englandi árið 870. Og þegar
þetta er nú borið saman við
vitnisburð suðrænna heimilda,
þá er samræmið ákjósanlegt.
Ragnar er talinn heita sá, sem
ræður fyrir víkingaher við
Signu árið 845, og Ragnhall, það
er Ragnar, er sagður hafa fallið
á Englandi 865, en hinar ís-
lenzku sagnir gera einmitt ráð
fyi'ir því, að Ragnar hafi látizt
á Englandi, þó ekki í bardaga,
heldur með öðrum hætti.Tveim-
ur árum síðar er sona hans get-
ið á Englandi, ívars beinlausa og
fleiri, kominna að hefna föður
sins, og' má nú nærrí geta, hvoi't
þetta er ekki sama fólkið og
sagt er frá.í íslenzkum bókum.
En hins er vel að gæta, að ekki
geta staðizt allar þær ættartöl-
ur. sem til hans eru raktar, eða
réttara sagt ein grein ættartaln-
anna. Ari fróði rekur ætt sína
til Ragnars þannig, að Ingjald-
ur, faðir Ólafs hvíta, hafi verið
dóttursonur. Sigurðar Ragnars-
sonar loðbrókar, en Snorri
Sturluson í’ekur ætt Haralds
hárfagra til hans á þann hátt,
að Sigurður hjörtur, móðurfaðir
Haralds, hafi verið sonur Ás-
laugar Sigurðai’dóttur Ragnars-
sonar. Þetta sýnir, að snemma
hefur komið upp sú sögn um
þá Sigurð hjört og Ingjald, syni
Helga hins hvassa, að Ragnar
lcðbrók hafi verið langafi þeirra
í móðurkyn. En þetta fær með
engu móti staðizt, því að sanni
nær er- það, að þeir hafi verið
jafnaldrar hans eða litlu yngri.
-f Krákumálum, frá 12. eða 13.
•*- öld, er sagt, að Ragnar loð-
brók hafi háð fimmtíu og eina
fólkorustu, og hvort sem þetta
er gömul sögn eða ekki, þá má
ætla, að hann hafi víða barizt.
Löndin, sem nefnd eru í Kráku-
málum, að þar hafi Ragnar bar-
izt, eru mjög hin sömu og þau,
sem mest urðu fyrir ágangi vík-
inga. Nefnt er Gautland, Dínu-
mynni i Lettlandi, Helsingjar á
Helsingjalandi, Ullarakur við
Uppsali, Borgundarhólmur,
Flæmingjaveldi, Hjaðningavog-
ur í Oi'kneyjum, Norðimbra-
land, Suðureyjar sjálfar, írland,
Öngulsey á Englandi, Skot-
landsfirðir. Verksvið Ragnars er
býsna vítt, en það er athyglis-
vert, að í kvæðinu vii'ðist vera
gert ráð fyrir, að allar þessar
orustur séu sjóorustur eðanærri
sjó, En svo er talið, að einmitt
hinar fyrstu víkingaferðir hafi
verið að láta þetta ógert. Jón
prófastur Jónsson á Stafafelli
taldi, að víkingar hefðu gert
þetta til að stytta þjáningar
ungbai-na, þegar búið var að
drepa eða hertaka allt það fólk,
sem um þau gat annazt. Þetta
er raunar hæpin skýring, og
væri útlátalaust að kannast við
illvirki vikinga, ef ekki væru
aðrir til móts, sem reyna að
gera sem mest úr þeim. —
Eins og allir muna, vildi Ölvir
Einarsson, ættfaðir margra ís-
lenzkra landnámsmanna, ekki
taka þátt í þessu athæfi, og því
hefur hann orðið að hafa reifa-
strangana með sór til skips. Af
því hefur hann hlotið viðurnefn-
ið barnakarl, en ekki beinlínis
af því að hafa hlíft börnunum.
N
orðmenn voru allsráðandi á
írlandi, það sem eftir var
Noi’mannaskip.
verið til strandhöggva og sjó-
rána. — Þó að víkingar væru
illir landsfólkinu, þar sem þeir
herjuðu, þá voru þeir ekki betri
hvei'jir öðrum. „Hrökkvit þegn
fvr þegni“, segja Krákumál fyr-
ir Ragnars munn, og hann lét
það á sannast sjálfur. Það er
hætt við, að Ragnar hafi verið
búinn áð fella margan víkinga-
höfðingjann og lið þeirra í sjó-
orustum, þegar frægð hans er
oi'ðin sú, að hamx verður foringi
fyrir víkingaliði, sem sækir inn
á Frakkland, allt til Parísar, ár-
ið 845. Þá er að hefjast nýr hátt-
ur á víkingaferðunum, sá hátt-
ur, að stórir víkingaherir sam-
Mj’nd al' reflinum frá Bayeux.
níundu aldar, en um aldamótin
rís þar upp rneðal íra ofstækis-
fullur prédikari og boðar
allshei'jarbaráttu gegn útlend-
ingunum. Tókst þá ekki bet-
ur- til en svo, að Norðmenn
ui'ðu að lúta í lægra haldi og
hrökklast úr landi, sumir til
Englands, sumir til annarra
landa, og það er mjög líklegt,
að í því flóði hafi verið margir
þeirra landnámsmanna, sem
sagt er, að komið hafi frá ír-
landi,Þormóður og Ketill Bresa-
synir á Akranesi o. fl.
Árið 867 hófu Ragnarssynir
árás sína á - England, í hefnd
eftir föður sinn, segja íslenzkar
! sögur, og gerir þetta' enn senni-
(legt, að sá Ragnhall, sem fél!
þar árið 865, hafi eih'mitt verið
^ Ragnar loðbrók. Hér er hú leik-
inn sami leikurinn og áður á
írlandi, landið er allt lagt undir
rán þeirra og rupl, og Danii
og Norðmenn taka sér bólfestu
í landinu, einkum í Norðimbra-
lándi og Austur-Anglíu, og svo
mikið kveður að þessu, ao
dönsk lög ei'u þar tekin upp, og
býr lengi að því. Enn í dag eru
þar öi’nefni af norrænum upp-
x'una, og mannfræðingar telja
sig sjá þar danskar manngei'ðir.
^ ívar beinlausi er sagður hafa
verið grimmastur Ragnarssona,
en hann og Ubbi hei'juðu mest
á Englandi. Frá því er sagt :
fornsöguþætti einum, að maður
var spurður, hvar honum hefði
þótt bezt að vera, en hann sagði,
að með Loðbi’ókarsonum va:
mönnum sjálfráðast að gera.
sem þeir vildu, og varpar þetta
nokkru ljósi á það, hvernig stóð
| á hinum mikla mætti víking-
! anna og betur en nokkrar „efna-
hagslegar“ skýringar misviturra
(20. aldar fræðimanna. Víking-
arnir voru sjálfum sér ráðandi
betur en nokkrir aðrir menn,
lögðu ekki hömlur á eðli sitt
og voru jafnhamslausir í bar-
dagaákafanum og þeir voru
djarfir siglingamenn og land-
könnuðir. Þeir eru snillingar í
skipasmíði og hvers kyns íþrótt-
um, þeir kenna þjóðunum, sem
þeir bi'jóta undir sig, betri lög-
gjöf en þær höfðu, og síðast en
ekki sízt gefa þeir Vestur-Ev-
í’ópu hinar beztu ættir mann-
fólks. Þær ættir áttu eftir ao
lyfta Evrópu úr niðurlæging-
unni, sem hún var í á þessum
tíma, og mun viða vera miðað
við þann tíma, að þaðan af fari
Vestur-Evrópuþjóðum að þoka
fram til menningar eftii
myrkraaldirnar. Þegar Innó-
centíus 3., einn hinn illræmdasti
páfi 13. aldar, var að leggja
hramm sinn yfir löndin með
rannsóknarrétti sínum og öðr-
um álíka nýjungum, þá voru
það ensku barónarnir af Nor-
mannaættum, sem ekki létu
kúga sig, heldur buðu páfavald-
inu byrginn, eins og konungui
Noi'ðmanna nokkru fyrr. Þa:
var sá kjarni, sem þetta vald
gat ekki brotið, og skal nú
hverfa aftur til upphafs Nor-
manna og ættar Rúðujarla.
TVTafnið Normannar er vitan-
' lega ekki annað en Noi'ð-
menn (Normenn), og hefu:
þetta latmæli, sem algengt ei
nú á dögum, verið til þegar á
10. öld. Og það er engin ástæða
til að efa, að Göngu-Hrólfui
hafi verið sá, sem sögur vora:
segja, þó að Dúdó kalli hann.
danskan. Á danska tungu var
hann mæltur, og það er talið,
að í Frakklandi hafi ínenn þá
ekki gert mikinn mUn á Dön-
um og Noi'ðmönnum.
Hafi Ragnai'ssynir farið yfir
löndin með báli og brandi, þá
hefur Göngu-Hrólfur víst áreið-
anlega ekki verið eftirbátur
þeirra. Það er haft eftir föður
hans, Rögnvaldi, um hann ung-
an, að svo rnikill væri ofsinn
í skapi hans, að hann mætti
þá ekki þegar að löndum setj-
ast. Ofstopinn varð að fá útrás.