Frjáls þjóð - 23.08.1958, Side 8
8
—osCauaai'clú
aucjM'dagitin . 23. ágúit 1938 FRJALS Þ J □ Ð
Húsnæðisleysi í Reykja
víkúrsögunni
Líklegt að framboð og eítirspurn á leiguíbúðum standist nokkurn veginn á
Það er mál manna, að húsnæðisvandræði í Reykja-
vík séu nú í raumnm úr sögunm og hafi hér aldrei venð
eins mikið framboð húsnæðis í meira en hálfan annan
áratug. Kapphlaupið er nú ekki framar háð iim leigu-
íbúðir, og miklar fyrirframgreiðslur munu yfirleitt vera
úr sögunm. Er það mikil breyting frá því, sem áður var.
Reykvíkingar
kvíða sements-
afgreiðslunni
Mönnum í Reykjavík stendur
stuggur af því fyrirkomulagi,
sem sementsverksmiðjan ætlar
að hafa hér á afgreiðslu sem-
Um einstaklingsherbergi er í þeim seljast nú ekki framar
nú svo komið, að oft er miklum og verða því nauðalítils virði.
erfiðleikum bundið að leigja ef flutt er úr bröggunum.
þau, að minnsta kosti í úthverf- j Braggabyggðin mun því hald-
ents hað á að afereiða 'oeint úr ,unum. Þar sem margt einhleypt ast, nema sérstakar ráðstafanir
vera, e. Þess er séu gerSar ,il þess aS greiS, .yr-
þurfa aðeins að fá örfáa poka> / kostur að fá herbergi í námunda
sjá fram á, að þeir muni verða við miðbik bæjarins.
Blaðið veit og dæmi um það ! er því ekki mælikvarði á hús-
frá í vor, að íbúð í úthverfi
ir því fólki, sem þar er, til þess
að komast í betra húsnæði. Það
dýrir með þessu fyrirkomulagi.
Þeir verða að fara á vettvang
með vörubíl og bíða síðan, ef var margauglýst til leigu, án
til vill' langa stund, eftir af- bess að nokkur spyrðist fyrir
greiðslu á þessu lítilræði. |um hana’ °§ er bað auðvitað
Með þessu móti getur svo far- talandi tákn beirrar breytingar,
ið, að sementspokarnir marg- se-m orðið hefur' Að visu er að
íaldist í verði, þegar um lítið ,jafnaði öllu meiri eftirspurn
er að ræða.
Ekki skal við því amazt, að
sementsverksmiðjan annistsjálf
afgreiðslu sementsins hér, en
þá þarf hún líka að gera mönn-
um eins hægt um vik og sem-
entskaupmennirnir hafa áður
gert. Sé henni það ekki kleift
fyrst um sinn, verður hún að
semja við sementskaupmennina
um dreifinguna á meðan.
Hefur þú lesið
7Ö/GMÁL
eftir húsnæði á haustin en vor-
in, en munurinn þó ekki svo
mikill, að hann raski verulega
þeirri niðurstöðu, að framboð
og eftirspurn eftir leiguhúsnæði
stenzt nú nokkurn veginn á.
Braggabyggðin
mál út af fyrir sig.
Þess er þó að gæta, að margt
fólk býr í bröggum, svo að þessi
mynd myndi nokkuð breytast,
ef braggahverfin yrðu jöfnuð
við jörðu, því að margt af því
fólki, sem þar býr, getur efna-
hags síns vegna ekki flutt í dýr-
ara húsnæði, án fyrirgreiðslu,
og það því síður sem rýmkunin
á húsnæðismarkaðnum veldur
því, að braggar eða innréttingar
LITIÐ FRETTABLAÐ
Laugardaginn í 18. viku sumars.
Æuöur Ylývuíus
Botnleðjan i Mý-
vatni er talin ein
stærsta kísilnáma
heims, en hún er
fyrst og fremst mynd-
uð af leifum kísilþör-
unga. Þessi leðja þek-
ur allan vatnsbotninn
og hefur mælzt ná-
lega tíu metrar, þar
sem hún er þykkust.
Þótt ekki sé gert ráð
fyrir nema fjögurra
ÍPOOO «1
1 síðasta hefli Nátt-
úrufræðingsins skýrir
Sigurður Þórarinsson
jarðfræðingur frá því,
að hann hafi í annað
sinn látið ákvarða
aldur neðsta og elzta
fjörumótsins í Sel-
tjörn með mælingum
á geislavirku koli, og
mældist aldurinn 8630
-—8930 ár. Þessi mæl-
ing var gerð í Heidel-
berg. Áður hafði mór
af sama stað verið
mældur í Yale og
var talinn 8750—
9310 ára. — Sigurður
telur sem næst
öruggt, að aldur mós-
ins muni vera um
8000 ár.
metra meðalþykkt,
eru í Mývatni upp
undir sextíu milljón
teningsmetrar slikrar
leðju. Sé kísillinn
hreinsaður, fæst verð-
mætt og seljanlegt
efni, sem notað er við
efnaiðnað á margvis-
legan hátt, meðal
annars til húðunar
við framleiðslu tilbú-
ins áburðar og til fyll-
ingar í plastefni og
ótal margt fleira.
Baldur Líndal hef-
ur mjög beitt sér fyr-
ir þvi, að botnleðjan
í Mývatni verði nýtt
og starfað mörg sum-
ur að rannsóknum og
tilraunum varðandi
þetta.
1,40
Nýjar kartöflur
hollenzkar eru seldar
í búðum í Reykjavík
á kr. 1,40 kilógramm-
ið. Segi menn svo, að
ekkert fáist ódýrt. —
Eðlilegra væri þó, að
fólk sækti kartöfiur i
garðinn sinn um þetta
leyti árs og leyfði
Hollendingum að
borða sínar kartöflur.
SteypugallaB1
Við hefur borið, að
leki hefur komið í
ljós i nýjum miðstöðv-
arrörum í fyrsta
skipti, sem vatni er
hleypt í lögnina. Or-
sökin er að sjálfsögðu
steypugallar á rörun-
um.
Hver skrattinn er þetta mull?
Um mann einn i
ríkisþjónustu, sem
meðal annars fjallaði
um bómull i starfi
sínu, er sú saga sögð,
að dag nokkurn hafi
fróðleiksfýsnin ekki
látið hann í friði —
hann fylltist ákaf-
Ilegri löngun til þess
að vita, hvað bómull
i rauninni þýddi.
Hann hringdi því til
málfræðings og bar
þetta undir hann, en
sagði þó um leið, til
þess að sýna, að dá-
lítið v'æri hann kom-
inn á sporið:
,,Ég skil vel bó, en
ég veit ekki, hver
skrattinn þetta mull
er.“
næðisframboðið, þótt haldið sé
áfram að búa í velflestum þeim
bröggum, sem búið hefur ver-
ið í.
Salan treg.
Auk þeirra íbúða, sem þegar
er farið að búa í, er svo afar-
mikið af húsnæði hálfbyggt. Þar
á meðal eru mörg stórhýsi, sem
margir tugir fjölskyldna geta
búið. Væri verulegur hluti þess
húsnæðis orðinn íbúðarhæfur,
myndi áreiðanlega verða of-
framboð á húsnæði, nema því
aðeins, að hafizt væri handa
um að útrýma braggahverfun-
um. Þegar mun bóla á því, að
treglega gangi að selja íbúðir
í stórhýsunum.
Minnkandi
byggingastarfsemi
fyrirsjáanleg.
Ávallt mun þurfa allmikið af
nýbyggingum til þess að sjá fyr-
ir auknu húsnæði vegna mann-
fjölgunar í Reykjavík, en til
þess þarf þó ekki nándarnærri
jafnmiklar byggingar og nú eru
á döfinni. Virðist af þessu aug-
ljóst, að mjög fljótlega muni
verulega draga úr íbúðarhúsa-
byggingum, og einkum munu
þeir fara að hægja á sér, sem
byggt hafa íbúðarhúsnæði til
þess að selja það eða staðið hafa
fyrir félagsbyggingum. Það ligg-
ur í hlutárins eðli, að sú starf-
semi muni dragast saman, þeg-
ar jafnvægi er komið á framboð
og eftirspurn á þessu sviði, eða
jafnvel sækir í það horf, að
framboðið vei’ði öllu meira.
Fjárfesting
og gatnagerð.
Það er að sjálfsögðu ástæða
til þess að g'leðjast yfir þvi, að
húsnæðisvandræðin skuli vera
úr sögunni, að öðru leyti en því,
sem tekur til fólksins í brögg-
unum. Par með ætti og að draga
úr fjárfestingu, sem hefur lengi
verið meiri en þjóðartekjurnar
leyfðu, og Reykjavíkurbær, sem
um langt skeið hefur ekki get-
að haldið í horfi um gerð gatna
og ræsa, svo að bráðabirgða-
göturnar hafa árlega lengzt í
hlutfalli við hinar, sem fullgerð-
ar mega heita, ætti að minnsta
kosti að geta jafnað metin frek-
ar en hitt.
Resept frá Litla-Hrauni
Jóhann Víglundsson, sem orðinn er meðal þjóðkunnustu
manna fyrir strok úr fangelsum og þverúð við fangaverði,
hefur nú verið látinn laus og fær heimfararleyfi til Akur-
eyrar.
Það er au'ðvitað gott og blessað, ef þetta gefur gcða
raun, 'því að ekki er þjóðfélagi okkar hagur í því að loka
menn inni í fangelsum, verði hjá því komizt.
En mætti spyrja: Hvað hugsa hinir fangarnir og hva'ð
skyldi þeim virðast greiðust leið eftir þetta til frægðar
og frelsis?
Ctan að ðverju er Morgunblaðíð að taia?
Mý könnun á „hernaðar-
þýðingu lands okkar“
Síðan kjarnorkukafbáturinn
Nautilus fór för sína undir
heimskautsísinn frá Kyrrahafi
til Atlantshafs, er látlaust skrif-
að um það í bandarísk blöð, hve
skæðu vopni sé stefnt gegn
Rússlandi með kafbátum þess-
sambandi er meðal annars á
það bent, að slík kafbátastöð
fyrir Kyrrahaf sé á Hawaii, en,
ekki meginlandinu, og' á sama
hátt muni Bandarikjamenn
vilja hafa bækistöð á Norður-
Atlantshafi í mikilli fjarlægð
Kafbátaleið undir heimskautsísinn.
um, sem geti skotið eldflaugum
með helsprengjum undan ísn-
um norður af Rússlandi.
Hér á íslandi er fullum fetum
talað um það, að Bandaríkin
muui fara fram á að fá kaf-
bátabækistöð í Hvalfirði. í því
Teljari
til aldursákvörBunar —
Frh. af 1. s.
af þessu tagi, svo að von er íil,
að sigrast megi á bessum örð-
ugleikum.
Margir munu lilakka til
þeirrar sti’.ndar, er slíkur teij-
j ari verður keyptur, hví að þá
J myndu ýmsar gátur leysast og
staðfesting fást á öðru. Hugsa
mætti sér til dæmis ákvörðun
á aldri viðarkola frá Bergþórs-
hvoli, beina úr útilegumanna-
iiellum og frjódufts I fornum
jarðlögum, svo að eitthvað sé
nefnt. Þá mætti líka hugsa sér
aldursákvörðun r. fornum
liandritum, sem ekki er a ð
fullu kunnur aldur á, þegar
, þessi tæki eru orðin nægjan-
j lega nákvæin, líkt og aldur
biblíuhandritauna frá Dauða-
hafi hefur begar verið ákvarð-
aður, þótt þar sé hægara um
vik vegna þess, að þau eru
eldri.
frá sínu eigin landi. Augljóst
er, að hér eru hópar manna
reiðub"únir til þess að gjalda
jáyrði við slíkri ósk eða kröfu
af hálfu Bandaríkjamanna.
Síðastliðinn sunnudag var
jafnvel fitjað upp á þessu, a£
j nokkurri varfærni að vísu, í
i því blaði landsins, sem jafnan
; hefur verið hallast allra undir
; Bandaríkjamenn — Morgun-
i blaðinu. Leynir sér ekki, utan
að hverju þar er verið að tala,
þótt gætilega sé farið í sakirn-
I
ar.
j Þegar blaðið hefur lýst för
, kafbátsins, er sagt, að Banda-
ríkjamenn hafi yfirburði á
þessu sviði, en búast megi við,
að það standi ekki nema
skamma hríð, því að Rússar
muni innan skamms smíða
sams konar skip. Siðan segir
orðrétt:
| „Allt mun þetta leiða til þess,
að kafbátar verði enn þýðing-
armeiri í hernaði en áður. Aðal-
leið þeirra milli heimsveldanna
tveggja er undan ströndum Is-
lands. Við er búið, að þetta
kunni að hafa áhrif fyrir hern-
aðarþýðingu lands okkar. —
Kanna verður, hvort svo sé, og
reyna að gera sér grein fyrir
öllum afleiðingum þess.“
Þessi ummæli á síðum
Morgunblaðsins verða varla
Framhald á 6. síðu.