Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.12.1958, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 06.12.1958, Blaðsíða 2
2 cHcMffarcfaqínn 6. cfes. i958 — FRJXlS ÞJO£J Grei6i5 blaðgjaidið lyrir áramótin Nýjar bækur Máls og menningar Fimm bækur eru nýkomnarj út hjá Máli og menningu. Er þar fyrst að geta um Tjaldið fellur eftir Ásgeir Hjartarson, safn leikdóma og greina um leiklist- armál síðustu tíu ánn. Þjóðvísur og þýðingar heitir ljóðabók eft- Ániikrlsturmn mlkii Hvað liefur valdið hörm- ungasögu Gyðinganna? Var mögulegt að misskilja spádómana um fyrri komu Krists? Er mögulegt að misskilja spádómana um endurkomu Krists? Er samansiifnun Gyðinganna í Palestínu tákn þessara tíma? Um ofanritað talar O. J. Olsen í Aðventskirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 7-/12. 1958) kl. 20,30. Kórsöngur og einsöngur. Allir velkomnir. MÆMMJ VISINDI NÚTÍMANS Saínrit 12 greina. Hvar stöndum vér í upphafi átómaldar? í bókinni svara 12 fræðimenn þessari spurningu og rekja fræðigrein sína á alþjóðlegan hátt. Þetta er bók almennings um lifandi og þýðingarmikil samtíðarmál og tækni nútímans. Þessi bók er kjörin jólabók handa skólaæskunni — gáfuðum unglingum, sem heimurinn er að ijúkast upp fyrir. Lög <>g eftir próf. Úíaf Lárusson. Ritgerðir um nokkur hin þýðingarmestu atriði þjóðar- sögunnar. Bók sem verður aufúsugestur allra hinna mörgu er unna sögu lands og þjóðar. Rit ðlafíu Jéhannsdúttur með ævisögu heimar eftir Bjarna Benediktsson, alfím. Konan sem vakti furðu samtíðarmanna sinna sakir andlegs atgervís og glæsilegs þckka og sem alla tíð lifði fjarri hversdagslegri meðalmennsku. Gagnmerkileg heimild um lif og örlög og persónu- leika þessarar svipmiklu konu, ætt hennar og um- hverfi. LAÖBÐfl ir Hermann Pálsson, og eru í henni bæði frumsamin ljóð og þýdd. Kosningatöfrar er skáld- saga eftir Óskar Aðalstein. Er lend nútímaljóð er safnrit átta- tíu þýddra Ijóða frá seytján þjóðlöndum og hafa tveir þýð- enda, Einar Bragi og Jón Ósk- ar, annazt útgáfuna. Loks er Flæðilandið mikla, kínversk saga eftir Maó Tún, þýdd af Hannesi Sigfússyni. Fyrr á árinu hafði Mál og menning gefið út Dyr í vegg- inn, skáldsögu eftir Guðmund Böðvarsson, skáld á Kirkjubóli, síðara bindi uppeldisfræðibók- arinnar Vegurinn eftir Makar- enkó og indverska skáldsögu, Á ódáinsakri, eftir Kamala Mar- kandaja, í þý^ingu Einars Braga. Seinua bindi ís- Eendinga sögu dr. Jóits Jöbannes- sonar Síðara bindi íslendingasögu dr. Jóns Jóhannessonar prófess- ors er komið út hjá Almenna bókafélaginu, og hefur Þórhall- ur Vilmundarson cand. mag. búið það undir prentun. í þessari bók eru fyrirlestrar og ritgerðir um tímabilið 1262 —1550. í formála bókarinnar kemst Þórhallur svo að orði: „Þegar dr. Jón Jóhannesson lézt 4. maí 1957, voru fáir mán- uðir liðnir frá útkomu fyrra bindis íslendinga sögu ,hans, sem fjalla skyldi um sögu þjóð- arinnar frá upphafi byggðar til siðaskipta. Uppistaðan í sögu dr. Jóns eru fyrirlestrar þeir, sem hann flutti í Háskóla ís- lands, frá því er hann hóf þar1 kennslu árið 1943 . .. Ekki vannst dr. Jóni tími til að gera úr garði síðara bindi sögu sinn- ar á hinum skamma tíma, sem hann átti ólifað, eftir að hann lauk hinu fyrra. Hins vegar kom í Ijós, að háskólafyrirlestrar hans um tímabilið 1262—1550 fylltu um það bil hálft bindi af sömu stærð og fyrra bindið. Á- kvað útgáfustjórn Almenna bókafélagsins þá að gefa fyrir- lestrana út, að viðbættum þeim ritgerðum höfundar, sem fjöll- uðu um fyrrgreint tímábil, þannig að í einn stað væru sett ritverk dr. Jónsuim timabilið.“ Tilkynnliig frá Vatnsveitu Reykjavíkur. §iíinaii imi t*r verkstjóra Vatnsveitunnar verður eftirleiðis 3 5 12 2 Beiðnum um viðgerðir á vatnskössum og W. C. kössum verður fyrst um sinn veitt móttáka í síma 113 16 VIKjIII BLAÐIÐ SEX NÝJAR BÆKUR fyrsr aðefns 150 krónnr 20% afsláttur af verði allra aukabóka útgáfunnar. Félagsbækur vorar og flestar aðrar útgáfubækur efu komn- ar út og hafa verið sendar umboðsmönnum um land allt. Fyrir ársgjaldið, 150 kr., miðað við bækurnar óbundnar, fá félagsmenn að þessu sinni sex bækur. Fjórar þeirra eru ákveðnar af útgáfunni, og nær valfrelsið ekki til þeirra. Eru það Almanakið, Andvari, Vestur- Asía og Norður-Afríka og íslenzk Ijóð 1944—1953. Til viðbótar er heimilt að velja tvær af eftirtöldum fimm bókum: Tvennir tímar, skáldsaga eftir Knut Hamsun. Hannes Sigfússon þýddi. Hestar, litmyndabók af íslenzkum hestum. Texti eftir dr. Brodda Jóhannesson. Snæbjörn galti, ný söguleg skáldsaga eftir Sigúrjón Jónsson rithöfund. Eyjan góða, myndskreytt ferðabók frá Suðurhafseyjum eftir Bengt Danielsson. Undraheimur dýranna, efíir Maurice Burton. Alþýðlegt fræðslu- og skemmtirit um náttúrufræðileg efni. Bók þessi kom út hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs 1955, en var þá meðal aukabóka. Þær framantalinna valfrjálsu bóka, sem þér fáið ekki fyrir félagsgjaldið, getið þér fengið keyptar hjá umboðsmanni meðan upplag endist, á mjög hagstæðu verði kr. 40,00 bókin ób., kr. 75,00 í bandi. Vér leyfum oss að minna yður á, að félagsmenn fá 20% afslátt af öllum aukabókum útgáfunnar. Meðal aukabóka eru að þessu sinni: Anvökur St. G. St. IV. og síðasta bindi. Saga íslendinga, IX. bindi, síðari hluti, eftir Magnús Jónsson. Frá óbyggðum, ferðasögur eftir Pálma Hannesson. • Þjóðhátíðin 1874, eftir Brynleif Tobíasson. Höfundur Njálu, eftir Barða Guðmundsson. Veröld sem var, sjálfsævisaga Stefáns Zweig. Skákbókin, eftir Friðrik Ólafsson og Ingvar Ásmundsson. íslenzku handritin, eftir Bjarna M. Gíslason. Ævintýri dagsins, þulur og barnaljóð, eftir Erlu. Tvö leikrit, eftir Loft Guðmundsson. Hús Bernörðu Alba, leikrit eftir Fr. Garcia Lorca. Félagsmenn í Reykjavík eru beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21. Þeir, sem kynnu að vilja gerast félagsmenn, snúi sér einnig þangað eða til Bókamarkaðsins Ingdlfsstræti 8, þar sem allar útgáíubækur vorar, gamlar og nýjar, eru til sýnis og sölu. Nýir félagsmenn .hvar sem er á landinu geta einnig lclippt út úr blaðinu og sent oss eftirfarandi pöntunarseðil -- útfylltan: Ég undirrit. . . . gerist hér með félagsmaður í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins og æski að fá sendar félagsbækurnar 1958. Óbundnar (verð kr. 150,00). í bandi (verð kr. 250,00). (Nafn) . (HeimiJi) Setjið kross framan við það, er jiér óskið. Sem kjörbækur vel ég eítiríaldar tvær bækur: Til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, pósthólf 1398, Keykjavík. og

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.