Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 25.04.1959, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 25.04.1959, Blaðsíða 5
FRJ'ALS ÞJ □ Ð — e£auaardaáinn 25. apríl 1959 51 sr I hvaða hverfi er fyrirhuguð hítaveita? Fiá því hefur verið skýrt, að í ráði sé að auka hitaveituna á tveimur stöðum í bænum — í Hlíðunum og Laugarneshverfi. Þetta er gott og blessað, svo langt sem það nær. En með leyfi að spyrja: Við hvað er átt, þeg- ar talað er um hitaveitu í Laug- arneshverfi? Er þar í svæði, sem alls ekki er svo nefnt venjulega, kannske svæði, sem er að sama skapi þungt á met- unum innan Sjálfstæðisflokks- ins og það er strjálbýlt? Vilja ekki bæjaryfirvöldin á- kvarða nánar, hvað átt er við? Hin „fornhelgu" — Framh. af 12. síðu. hestar voru aðalfarartœki landsmanna orj er nú — á tím- um bifreiða og flugvéla — orðin til stórfellds trafala og aukins kostnaðar í allri stjórnsýslu. — Engum nútímamanni, sem fengið vœri það verkefni að skipta landinu í haganleg og eðlileg umdœmi, gœti dottið í hug að haga þeirri skiptingu eins cg nú er gert. Vafalaust ■yrði umdœmaskipting hans svipuð þeirri, sem gert er ráð fyrir í hinu nýja kosningalaga- frumvarpi. Enginn minnsti vafi getur þvi á því leikið, að framtiðin mun dœma hart baráttu þeirra manna, sem nú beita sér fyrir að ríghalda í þá kjördœma- skipun, sem reist er á úreltri sýsluskiptingu útlends valds á íslandi. Sú barátta mun óhjá- kvœmlega hljóta svipaðan dóm sögunnar og barátta fyrri tíð- ar manna gegn sjálfsögðum framförum, svo sem símanum. Framsóknarmenn um land allt — og þá eklci sízt ungir Fram- sóknarmenn — œttu að hugleiða þetta mál á nýjan leik og varast að láta forystumenn sína teyma sig til þess leiks, sem þeir hljóta að blygðast sín fyrir, miklu fyrr en þá varir -— að eklci sé talað um þann dóm, sem þeir munu hljóta frammi fyrir dómstóli sögunnar. Cjlecfilecft óuinar: Blómaverzlunin Flóra. leóilecjt óvunar! Tómstundabúðin. ./ eóileat iumar! er Úðafoss h.f., Vitastíg 12. Óiafur Þorsteinsson & Co., h.f. Borgartúni 7. eat iamari ! P. Eyfeld, Ingólfsstræti 2. ^eðlleat óvtmar! Brunabótafélag íslands. / óumar! Kjötbúðin, Grundarstíg 2, Verzlunin Þingholt, Grundarstíg 2. eat óumar! ! S/tffdf/SAfM it J ecji óumar: Mars Trading Co., Klapparstíg 20. Verzlunin Hamborg, Laugavegi — Vesturveri. it óumar 1 ! ',eöLtecý( Marteinn Einarsson & 'Co., Láugavpgi 31. t óumar! SkipaútgerS ríkisins. t óumar t ! Landssmiðjan. t óumar! Sælgætisgerðin Freyja h.f.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað: 16. Tölublað (25.04.1959)
https://timarit.is/issue/260020

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. Tölublað (25.04.1959)

Aðgerðir: