Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 25.04.1959, Blaðsíða 12

Frjáls þjóð - 25.04.1959, Blaðsíða 12
oCaugarlaginn 25. apn 1959 FRJÁLS ÞJÍÍÐ' OleMtnáli/B á KefinvíkurÍÍuyvfilti: Herstöðin er gróðrarstía stór- afbrota og hneykslismála Síðasíliðinn þriðjudag sendi utanríkisráðuneytið út frétta- tiikynningu bess efnis, að rannsókn á starfsemi Hins ís- lenzka steinolíuhlutafélags (eins af dótturfyrirtækjum i S.Í.S.) á Keflavíkurflugvelli, hefði „reynzt mjög umfangs- mikil og mun því drágast nokkuð, að henni verði að fullu Ickið“ í niðurlagi tilkynningarinnar sagði á þéssa leið: „I sambandi við rannsókn- ina hefur bað nú komið fram, að Olíufélagið h.f. hefur einn- ig átt hlutdeild að viðskipt- um á Keflavíkurvelli. Káðu- neytið hefur því í dag gefið út viðbótarskipunarbréf til umboðsdómarans, sem rann- sókn málsins hefur með höndum, þar sem lagt er fyr- ir hann að rannsaka einnig starfsemi Olíufélagsins h.f. á Keflavíkurflugvelli.“ Ekki öll kurl komin til grafar. Það eru með öðrum orðum engan veginn öll kurl komin til grafar enn í olíumálunum á Keflavíkurflugvelli. Og nú eru fcæði olíufélög samvinnuhreyf- ingarinnar orðnir beinir aðilar að því máli, sem almannaróm- urinn telur yera eitt mesta hneykslismál, sem opinbert hafi orðíð í íslenzku viðskipíalífi. Er málstaður íslenzkra samvinnu- manna með þessum hætti dreg- ánn niður í svaðið á þann veg, að seint mun fyrnast. Þjófnaðarmálið mikla. Óþarft má kannske telja að minna á annað stói’hneyksli í sambandi við herstöðina á Keflavíkurflugvelli: hið stór- fellda og margslungna þjófnað- ai-mál, sem uppvíst vai'ð fyrir alllöngu. — Rannsókn þess máls hefur nú staðið lengi yfir og fer af henni fáum sögum, en vitað mál er það, að þar er um að ræða umfangsmesta stói'þjófnað, sem sögur fara af hér á landi, þar sem m. a. hefur verið stolið fjölda bíla og stór- virkum vinnúvélum'. Sá orðrómur er nú á kreiki, að náinn vandamaður virð- inga- og valdamanns sé flæktur í það mál og sé rann- sókn málsins komin í algera sjálfheldu af þeim sökum. Það eru sem sé takmörk fyr- ir því, hvað armur réítvís- innar má ná langt á íslandi. Gróðrarstía spillingar og stórafbrota. Svo alvarleg sem slík af- brota- og hneykslismál eru i sjálfu sér, þá er hitt þó sýnu meira alvörumál, hver er und- irrót þeirra — upp úr hvaða- jarðvegi þau eru sproítin. Og það mál er fljótskoðað niður í kjölinn. Hin erlenda hei'- stöð á Reykjanesskaga hefur orðið gróði'arstía slíks ófagn- aðar. Spillingin, sem frá henni stafar, seytlar ekki aðeins út í þjóðlífið á hæglátan og lítt áber- andi hátt í formi málskemmda og ólifnaðar, vinnusvika og ým- iss konar afsiðunar, heldur birt- ist hún í umfangsmestu afbi'ota- og hneykslismálum, sem kom- ið hafa til kasta íslenzkra yfir- valda. Herstöðvarnar eru daunill kýli á þjóðfélagslíkamanum, sem eitra út frá sér í sívax- andi mæli. Og sú eitrun verð- ur því stórvirkari sem lengri stundir líða fram, unz hún Iiefur helsýkt líkamann all- an. Lækningin er aðeins ein — og hún er augljós: Nema skal brott kýlin, áður en það verður um seinan. ---•----- Öii þjónusta átti að að íækka Þegar Alþýðuflokksstjórnin bar fram lækkunarfrumvarp sitt í vetur, var því heitið, að öll þjónusta ætti að Iækka. Nú hefur þessi góða ríkisstjórn sof- ið vært í nokkra mánuði eftir afrekin sín kringum áramótin, en á hinu bólar ekki, að síma- gjöld og póstgjöld lækki. Póst- Framh. á 4. síðu. Flmbulfaiitb Framsóknar um hin „fornhelgu" kjördæmi Margt hefur óspakleat hirzt í Tímanum undanfarna mánuði um kjördœmamálið. Þó mun fátt hafa þar birzt fjarslœðu- kenndara en fimbulfambið um hin „fornhélgu“ kjördæmi landsins, sem nú eigi að fara að leggja niður. Var það Gísli alþingismaður Guðmundsson, sem fyrstur hóf þau vísdóms- skrif, en siðan hafa ýmsir étið fróðleikijm eftir alþingismanji- inum. Sanjileikurinji í málinu er hins vegar auðvitað sá, að skiptingu landsins í 20—23 sýslur var ekki á komið fyrr eji eftir að hið forjia íslenzka þjóðveldi var liðið undir lok og landið komið undir stjórn erlendra konunga. Ekki þarf annað en líta á lajidabréf til að sjá, að sú sýsluskipting er víða fullkomlega fjarstœðukennd, enda einatt framkvœmd af möjmum, sem ókunjiugir voru staðháttum. — Nœgir að nefna sýslumörk Norður- og Suður-Múlasýslu því til sönji- unar, en þau liggja í furðuleg- um hlykkjum ujji þvert Fljóts- dalshérað. UmdœmaskiptiJigin í hijiu forjia þjóðveldi var hins vegar sú, að landinu var skipt í fjórð- unga árið 965, en þeir skiptust aftur i 12—13 þing samtals á landinu öllu. Almenningur var þó engan vegimi bujidinn við þau þing, heldur var frjálst að velja sér þann goða, sem rnönn- um þóknaðist, jafnvel utan fjórðungs, eins og dœjni eru um. Allir sjá, að skiptmg landsins i 12—13 þing er miklu Jiœr þeirri skiptijigu í 8 kjördœmi, sem nú er fyrirhuguð, eji í 20 sýslur himia norsku og dönsku kon- unga. Sem dcejni þess má jiefjia, að Vestfjarðakjálkijm allur var eitt þing að fornu (Þorskafjarð- arþing), eins og nú er œtlun- in, að verði, og á Austurlandi var Múlaþmg í eijiu lagi, þar sejn sýslurnar eru nú tvœr. Hér við bœtist, að allir heil- skyggnir mejui sjá, að núverandi sýsluskipting er oiðin fullkomiji fjarstœða, þegar tillit er tekið til breyttra og stórbœttra sajn- gangjia. Húji varð til, þegar Framli. á 5. síðu. Tveir okrarar og þrjátíu og einn smyglari Dómstólarnir láta nú skammt. stórra högga á milli. Nú fyrir skömmu kvað hæstiréttur upp fyrsta dóminn í hinum svoköll- uðu okurmálum. Var Brandur Brynjólfsson lögfræðingur dæmdur í 570 þúsund króna sekt vegna viðskipta sinna við Gunnar Hall og fleiri, og komi eins árs varðhald í staðinn, ef sektin verður ekki greidd. Litlu síðar hlaut annar lög- fræðingur sem við okurmálin var riðinn, Hörður Ólafsson, þungan sektardóm fyrir Hæsta- rétti, en dómur hefur enn ekki fallið í máli Eiríks Kristjáns- sonar kaupmanns, sem dæmdur var í undirrétti í 68 þúsund króna sekt. Framh. á 3. síðu. LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn fyrstan í surnri. Kvisazt hefur bænum, að til örða hafi komið, að Jónas Guðmundsson, fyrr- verandi ritstjóri Dag- renningar, verði í hjöri fyrir Alþýðu- ílokkinn á Seyðisfirði í næstu kosningum, en Sjálfstæðisflokkur- inn veiti honum stuðning með því að draga sig i hlé. Þá hafa verið á kreiki sögur um það, að Benedikt Gröndal fýsi lítt í framboð í Borg- arfjarðarsýslu, og hefur jafnvel verið frá þvi skýrt í blöð- Afíöga drotíningar Brezlta Cunard- skipafélagið hefur nú i hyggju að t-aka úr umferð tvö stærstu farþegaskip heimsins, Queen Mary og Queen Elizabeth. Er hið fyrra orðið 23 ára og hið síðara 19 ára, en aldur slíkra skipa er helzt ekki talinn mega verða hærri en 20 ár. Biður félagið nú um styrk ríkis- stjómarinnar til að láta smíða ný skip. Kosta þau 70 milljón- ír dollara hvort, en „drottningarnar“ hostuðu báðar 50 milijónir. urn, að hann mfani fara fram á ísafirði. Loks er uppi um það þrálátur orðrómur, að bæði Framsóknar- rnenn og kommúnist- ar hyggi gott til glóð- arinnar að fella Emil í Hafnarfirði með því að lyfta undir Matt- hías Mathiesen. 30 500 Færeyska Dagblað- ið skýrir frá því, að fólksfjöigun hafi orð- ið gífurleg á Græn- landi síðustu árin. Árið 1950 voru ibúar landsins 23 000 að tölu, en árið 1958 voru þeir orðnir 30 500. Til saman- burðar má geta þess, að Islendingar voru 144 000 árið 1950 og 169 000 árið 1958, en til þess að halda hlut- Þorsteinn Valdi- marsson skáld hefur sent Rithöfundasam- bandi Islands bréf fyrir hönd Rithöf- undafélags Islands með tillögu um, að sambandið beiti sér fyrir útgáfu 5 ís- lenzkra skáldrita á ári, Er miðað við, að 200 handrlt Kristján Kai’lsson, ritstjóri Helgafells, hefur í mörg ár haft í smíðum skáldsögu, og er talið, að hann sé nú að ijúka við hana og muni ætla að taka þátt i skáld- sagnakeppni Menn- ingarsjóðs. En fi-estui’ til þess að skila hand- riti er útrunninn í á- gústmánuði. Þegar efnt hefur verið til smásagna- keppni, þar sem nokk- urt fé er í boði, hafa upp undir tvö hundr- uð menn skilað hand- riturn. faliinu gagnvart Grænlendingum hefðu þeir átt að vera orðnir 191 000 í fyrra. Fæi-eyska Dagblaðið spáir þvi, að íbúatala Grænlands fari fram úr íbúatölu Færeyja innan fárra ára. útgáfan hefði 15 þús- und fasta kaupendur og seldi hverja bók á 37 krónur, en greiddi höfundi hverrar bók- ar þó 200 þús. krónur í ritlaun. Munu það vera hæstu ritlaun, sem enn hefur heyrzt rætt um hér á landi. F r a tn b a ö í Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir meóferðinm á Norðausturlandi Hvað gerir bæjarstjórn Reyk javíkur ? Bæjarstjórn Akureyrar mótmælti á síðasta fundi sínum því misrétti, sem Norðausturland er beitt með fyrirhug- uðum kosningalögum, en samkvæmt þeim fá nær 11 þús- und kjósendur í því kjördæmi 6 þingmenn, þar sem 5—6 þúsund kjósendur á Vestfjörðum, Norðvesturlandi og Aust- fjörðum, fá 5 þingntenn kjörna í hverju kjördæmi. Liggur því nærri, að 2 eófirzk atkvæði þurfi til að jafngilda einu skagfirzku, svo að dærni sé nefnt. Dagur, blað Framsóknar- manna á Akureyri, segir svo frá mótmælum bæjarstjórnar Ak- ureyrar: „Skorað er á Alþingi að leiðrétta það misrétti í fyrir- hugaðri kjördæmabreytingu, að Norðausturland fái aðeins 6 kjördæmakosna alþingis- menn, þar sem atkvæðamagn það, sem lagt er til grund- vallar, sýni það ótvírætt, að þetta kjördæmi eígi rétt á 7 þingmönnum.“ FRJÁLS ÞJÓÐ náði sem snöggvast tali af nokkrum bæj- arfulltrúum Reykjavíkur og innti þá eftir, hvort þeir sem fulltrúar Reykvíkinga teldu rétt að hreyfa mótmælum gegn þeim hlut, sem Reykvík- ingum væri skammtaður í fyr- irhuguðum lögum, á svipaðan hátt og Akureyringar hafa nú mótmælt. Guðmundur Vigfússon, aðal- bæjarfulltrúi kommúnista, kvaðst ekki sjá neina ástæðu til að hreyfa mótmælum fyrir hönd Reykvíkinga og gkki sjá neitt athugavert við þá stefnu Alþýðubandalagsins að beita sér fyrir fækkun þingmanna Reykjavíkur um Gíslason, annar bæjarfullti’i kommúnista, kvaðst „ekki hafa hugsað sér að mótmæla í bæj- arstjórn.“ Hins vegar töldu þeir Magnús Ástmarsson, bæjarfull- trúi Alþýðuflokksins, og Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Fram- athugandi að hreyfa mál- inu í bæjarstjórn Reykjavík- ur, eins og gert hefði verið á Akureyri. Tók Magnús það fram, að hann teldi rétt Reyk- víkinga gerðan allt of lítinn með þessum lögum og átaldi mjög framkomu kommúnista í mál- inu. Þórður kvað það' ljóst, að væri ætlunin sú að jafna at- kvæðisréttinn, yrði hlutur Reykvíkinga of lítill með 12 þingmönnum af 60, þar sem at- kvæðisréttur þeirra yrði jafn- vel minni hlutfallslega en hann var 1942. Geir Hallgrímsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins, sagði, að æskilegra hefði verið og fullkomlega réttlátt, að gert hefði verið í frumvarp- inu ráð fyrir fleiri þingmönn- um kosnum í Reykjavík. Hins vegar væri frumvarpið í nú- verandi mynd mikil réttarbót fyrir Reykvíkinga sem aðra landsmenn, miðað við núver- andi ástand. Aðspurður sagði tvo ^ Alfreð Geir, auðvitað mætti athuga, hvort rétt væri að leggja mál- ið fyrir í bæjarstjórn. Þannig sést, að kommúnistar í Reykjavík eru í gapastokk í kjördæmamálinu. Þeim einum er vel um vært, — jafnvel þótt bæjarstjórnir annars staðar á sóknarflokksins, það mjög veralandinu mótmæli.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.