Frjáls þjóð - 25.04.1959, Blaðsíða 6
Hrossakjötseiður hreppstjórans
TTanries biskup Finnsson tel-
ur, að á sjö árum á sjötta
tugi átjándu aldar hafi dáið um
6200 fleiri menn en fæddust í
landinu. Þá voru harðindi mikil,
hafís við strendur landsins,
öskufall af Kötlugosi og afla-
brestur við sjávarsíðuna. Lands-
fólkið var á hinn bóginn að-
þrengt orðið, svo að lítið mátti
út af bera til þess, að ekki yrði
hallæri, enda fór fólk unnvörp-
um á vergang og hrundi niður
úr margvíslegum vaneldissjúk-
dómum og beinu hungri. Þá
fækkaði til dæmis fólki í Reyk-
holtssókn um 175 menn á fimm
árum. Nálega helmingur fólks-
ins í einni af hinum beztu sveit-
um dó eða hraktist brott.
A þessum árum gerðust marg-
ir til þess í hungri sínu að neyta
hrossakjöts, en það þótti hinn
mesti viðbjóður og óhæfa, enda
lá frá fornu fari við því allmik-
ii sekt. Þótt vægar væri á þessu
tekið, er fólk greip til hrossa-
kjötsáts sér til lífsbjargar í
hungursneyð, þá sætti það eigi
að sí/Sur opinberum skriftum og
áminningum af predikunarstóli
í sóknarkirkju og í ofanálag
hlaut fólkið fyrirlitningu sveit
unga, er staðizt höfðu þá freist-
ingu að seðja hungur sitt með
þessum hætti eða að minnsta
kosti ekki orðið uppvísir að því.
Með hrossakjötsát var því reynt
að fara sem mannsmorð, ef ekki
áttu í hlut þeir, er eigi höfðu
hvítt að velkja. í handskrifuð-
um lækningabókum var það ráð
gefið við sumum kvillum að
taka inn spónblað úr koppnum
sínum að morgni dags á fastandi
maga, börn sín hýddi siðavant
fólk hæls og hnakka á milli á
föstudaginn langa, svo að þau
yrðu innlifaðri frelsaranum,
hundar voru látnir þrífa matar-
askana með tungu sinni, dauð-
ar mýs voru tíndar úr skyrsafn-
inu, sem borið var á borð fyrir
skólapiltana í Skálholti, og hús-
mæður þvoðu sér úr eigin lind-
um, þegar þær voru búnar að
mjalta á kvíunum. Sumt af
þessu var lofsvert, annað sjálf-
sagður vani, nokkuð ill nauð-
syn, en mýsnar í skyri skól,a-
piltanna leiðinleg slysni, sem
ekki var þó til þess að gera mik-
ið veður út af.
En hrossakjötsát — það var
fordæming, synd og viðbjóður.
Einn hinna seinustu Skálholts-
biskupa mælti svo fyrir, að
prestar skyldu með ráði með-
hjálpara sinna og helztu sókn-
arbarna stemma stigu við því,
að hrossakjötsætur sætu í kór
um messuna eða innarlega í
kirkju. Slíkt fólk skyldi vera
frammi við kirkjudyr — fékk
rétt að koma inn fyrir stafinn
í helgidómnum. Það munaði
engu, að því væri ekki alger-
lega útskúfað úr kristninni.
■T hailærinu, sem að var vikið
-*• hér að framan, komust yfir-
völdin í vanda, því að margir
kusu frekar að leggja hrossa-
kjöt sér til munns en farast úr
bjargarskorti. Magnús amtmað-
ur Gíslason skrifaði Gísla bisk-
upi Magnússyni:
„Ég tilsagði þeim, sem enga
lífsbjörg höfðu, að fara með
hrossin til prests og hreppstjóra
og bjóða þeim þau til kaups fyr-
ir hálfvirði fyrir venjulegan,
brúkanlegan mat. Fengist hann
ei, skyldu þeir fyrr grípa til
þeirra en deyja úr hungri.“
Tæpum áratug eftir að þessu
hallæri linnti, gaus Hekla, og
fylgdi því gosi mikið öskufall,
og þá var einnig tekinn að
breiðast mjög út fjárkláðinn, er
barst með útlendum hrútum í
fjárbú Hastfers baróns á Elliða-
vatni sumarið 1761. Olli hann
þeim búsifjum, að ekki voru
eftir í landinu að tiu árum liðn-
um nema tvær kindur af hverj-
um fimm, sem til voru, þegar
sýkin kom upp. Við það missti
fólk ekki aðeins kjöt og mál-
hróðri er upp lostið um góða
menn“. Það var hrossakjötssag-
an, sem hann vildi af sér bera.
Loftur hafði að sjálfsögðu
verið eitt þingvitna, og nú var'
ungre. eður gamlare .hrossakiöS
nie hrossafeite og ecke veit egj
það nockurn giört hafa á mýn-»
um Bæ skilldann eður vanda-*
lausann so sannarlega hiaalpqj
nýtt þingvitni til nefnt í hans miér Gvuð og hans Heilagi
stað, á meðan fjallað var um Orð“.
þetta mál. Meðal þeirra, sem
þingið sóttu, var Jón ísleifsson,
bróðir Björns, tengdasonar
hans, og vafalaust hafa þar ver-
ið fleiri menn vandabundnir
Lofti og heimili hans.
Sýslumaður sneri sér nú að
þingheimi, las skjal Lofts og
spurði síðan nokkurra spurn-
inga. Höfðu allir heyrt illmælið
um heimili Lofts, en enginn
þóttist kunna að greina, hver
þetta hefði fyrstur borið út á
meðal manna. Enginn sagðist
vilja bera það á Loft, að hann
væri sannur að þessari ósvinnu,
og allir, bæði „æðra og lægra
degi, er hann var að gefa brott
dóttur sína og vildi nokkuð við
hafa, að því er sýnist.
Það er nú ekki að orðlengja,
að upp kom sá kvittur í Kjós-
inni, að Loftur hreppstjóri á
Þúfu hefði borið fram hrossa-
kjöt í kaupöli Úlfhildar, dóttur
sinnar, en það þótti ekki annað
en sjálfsagt þá, að því fylgdi
hinn argasti óþefur, þar eð þeir,
sem þess , neyttu, voru ekki
menn, er áttu ráð á salti, held-
ur urðu að láta það úldna og . stands menn“, töldu Lofti eið
drafna og þrána, svo sem verk- þann nauðsynlegan og vel sær- '
ast vildi, eftir þvi hvernig tíð- an, er hann vildi fram koma, og'
arfari var háttað. j áfýstu sumir, að honum yrði: 1
• leyft að vinna hann.
T-^essi orðrómur um hrossa-
kjötið á Þúfu flaug eins og
eldur í sinu bæjanna á milli og
barst fljótlega í önnur byggðar-
lög. Þeim, sem í örbirgð sinni og
umkomuleysi höfðu neyðzt til
nytu til fæðslu, heldur og ull ^ þeSs að draga fram lífið á
til þess að vinna úr föt og skinn hrossakjöti og ef til vill sætt
í sjóklæði og skófatnað. Hafa
þetta því verið bágir tímar.
N
ú víkur sögunni inn í Kjós.
Einn af hreppstjórum sveit-
fyrir það opinberum skriftum
A ð fengnum þessum undir-
tektum úrskurðaði Guð-
mundur sýslumaður, að Lofti
skyldi leyfður eiðurinn, las hon-
um eiðstafinn og áminnti hann
að venju um mikilvægi eiðsins
og viðurlög og fordæmingu
þessa heims og annars, ef rang-
eða staðið í gápastokki fyrir ur eiður yæri syarinn Að þyí
kirkjudyrum einhvern messu-
daginn, öðrum til athlægis, hef-
ur þótt það nokkur sárabót, að
hreppstjórinn á Þúfu skyldi
arinnar bjó að Þúfu, og hét sá hafður fyrir sömu sökum, og
Loftur Jónsson, en kona hans ekki er óhugsandi, að einhverj-
Védís Guðmundsdóttir. Lofturj ir, sem orðið hafa fyrir barðinu
var maður nær sextugu, er sú á hreppstjóravaldinu, hafi þótt
saga gerðist, er hér verður sögð.
Þau hjón virðast hafa verið í
gildara lagi í sinni sveit og nokk-
urs metin. Þau áttu fáein börn,
og var þeirra á meðal dóttir,
sagan gómsæt.
Frændum og venzlafólki
Þúfuhjóna gazt aftur á móti
stórilla að þessum söguburði, en
þó Lofti hreppstjóra sjálfum
búnu gekk Loftur hreppstjóri
fram, lyfti upp þremur fingr-
um og hafði yfir eiðstafinn, er
var svolátandi með þeirrar tíð-
ar stafsetningu og orðfæri:
„Það seige eg Loftur Jónsson
Gvuði almáttugum og þessum
Riette að hverke hefe eg nærst-
lidenn vetur nie nockru synne
fyrr eður sýðar á minne æfe
framreidt eður framreiða laateð
til matfaanga nockre manneskiu
]l/|'inna mátti ekki gagn geral
andspænis öðru eins ill-»
mæli, sem hvergi var hægt aðr
taka á, nema með skírskotun til
sjálfs himnasjólans. Það ma
gera sér 1 hugarlund þessa há-
tíðlegu stund í stofu á Reyni-*
völlurn, er Loftur hreppstjórí
stendur á gólfi með þrjá finguc,
upprétta og sver af sér hrossa-
kjötið, en bændur lötningarfulla
og ábúðarmikla allt í kring,
þótt í einhvers hugskoti kunni
að hafa leynzt neisti illkvittnis-
legrar ánægju yfir því, að
hreppstjóradurgurinn skyldi
neyðast til þess að stíga þetta'
spor. Allir eru þeir væntanlega
svartklæddir, þessir bændur,
því að Eggert Ólafsson komslj’
Svo að orði, að eftir klæðaburð-
inum að dæma mætti ætla, aS
allir væru í sorgum, og þeir,
hafa verið búnir stutttreyjums'
og knjábuxum, síðhærðir, meS
hatta eða skotthúfur á höfði.
Sýslumaðúrinn einn sker sig úr,
því að hann verðum við að ætla„
að riðið hafi til þinga í litskrúö*
ugri og fyrirmannlegri búningi.
Þannig voru mennirnir, sem
vissu ekki upp á sig meirfi
skömm en ef farið kynni að hafa’
verið með hrossakjöt á þeirra;
bæ. Þeim dámaði ekki, vesalingS
mönnunum, ef þeir mættu sjá,
h.ve niðjar þeirra eru orðnir ó»
kærnir um sóma sinn. J
(Helztu heimildir: Ðóma- o;4
þingabók Gullbringu- og Kjós-
arsýslu, Saga í.sleiulinga,
Ferðabók Eggerts Ólafssonar,
Manntal 1702.)
sem Úlfhildur hét, hálfþrítug.j verst allra. Menn, sem nokkuð
Það nafn hefur haldizt í Kjós- litu á sig, voru fyrir engu eins
inni til skamms tíma, þótt eng- hörundssárir og orðaskvaldri, er
an niðja eigi þessi kona. þeim þótti skerða álit sitt, og
Um þetta leyti bjó ísleifurj verra illmæli gat varla en þessa
Ólafsson í Hvammi, og hefur ^ hrossakjötssögu. Loftur vildi
hann sennilega einnig verið með^ ekki undir því búa, en gat þó
betri bændum. Hann átti meðal ekki bent á þann, sem hleypt
annarra barna tvo sonu, Björn hafði sögunni af stokkunum.
og Jón, sem síðar bjó í Stóra-J Hann gat því ekki haft hendur
í hári upphafsmannsins og varð
að leita annarra úrræða til þess
að þvo af sér þann blett, er hann
taldi fallinn á sóma sinn.
Botni og varð bráðkvaddur í
kaupstaðarferð til Hafnarfjarð-
ar litlu eftir næstu aldamót.
Veturinn 1773—1774 fastnaði
Loftur hreppstjóri Birni ísleifs-
syni Úlfhildi, dóttur sína. Var
kaupöl drukkið á Þúfu, og var
við það tækifæri framreitt kjöt,
þótt þetta væri um það bil ára, sýslu í tvo áratugi, er þetta
er sveitir voru mjög eyddar af 1 gerðist. Laugardaginn 28. maí
sauðfé vegna fjárkláðans. Segir j 1774 efndi hann til venjulegs
sig sjálft, að Kjósin, sem var í hreppskilaþings að Reynivöll-1
1 uðmundur Runólfsson hafði
• verið sýslumaður í Kjósar-
Sjómannafélag Reykjavíkur
óskar öllum meðlimum sínum
leóLtecýó óvLmaró!
og þakkar veturinn.
/
nálægð við upphafsstað kláðans,
Elliðavatn, hefur fljótt orðið
fyrir barðinu á pestinni, þar
sem ráða má af ásókn fjár úr
hinum syðri byggðum til fjalla,
að Elliðavatnsféð, er var margt,
hefur á sumrin borizt inn um
alla Kjós og lengra, komið þar
um. Innheimti hann þar að
venju skatta og skyldur, las upp
kónglegar tilskipanir, spurði
um strönd og reka, hórsektir og
forbrotnar búslóðir og áminnti
menn um túngarða viðurhald
og forsvaranlegar vegabætur.'
Þegar þessum formsatriðum öll-
til rétta og valdið sýkingu. Það ( um hafði verið fullnægt, reis
hefur því varla verið gnægð af ^ Loftur hreppstjóri á Þúfu úr
kíjöti á hvers manns borði í sæti sínu ög drp upp undirritað
sveitinni um þetta leyti. En sá skjal, „hvar inni hann óskar og
galli var á kjötinu hjá þeim
Lofti hreppstjóra og Védísi, að
af því lagði daun ekki þægi-
legan. Talar það kannske skýr-
ustu máli um það, hve mjög hef-
ur verið kjöts vant á bæjum á
beiðist að fá hér framkomið sín-
um frýjunareiði fyrir þeim ó-
hróðri,“ sem upp hefði verið
kveiktur í sveitinni og „út úr
henni til framandi staða bor-
inn . . ., hvað meir hefur verið
þessum árum og þröngt um mat s fullyrt sem lengra hefur frá
yfirleitt, að hreppstjórinn gæddi dregið sem gjarnan er sumra
mönnum á þessu ómeti á þeim' venja, þegar einhverjum ó-
eóuecj
t áumar
J
Matardeiidin, Hafnarstræti 5.
Matarbúðin, Laugavegi 42.
Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22.
Kjöibúð Vesturbæjar, Bræðraborgarstíg 43.
Kjötbúð Austurbæjar, Réttarholtsveg 1.
Kjötbúðin, Brekkulæk 1.
Kjötbúðin Grettisgötu 64.
Sllí t u u tf Sit tiis t'lta tt tl.s