Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.11.1959, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 07.11.1959, Blaðsíða 4
4 X taucjarcfacfinn 7. novetnber ler 1959 ~ FRJÁL5 ÞJÓÐ Uemaríkit kteppMjwar 4eila m kjúAkapawál K ringuni 1820 kom að Mó- kvæntist hann Kristínu nokk- • útmánuðum 1859, þegar Þor-^ekki siður, hvaða vald ráðríkir steinn hafði verið svo sem tíu og umsvifamiklir sveitarstjórn- mánuði á Skinnastöðum. Það armenn ætluðu sér á þessum var drengur, er skírður var tíma og i hvaða tón vár tala'ð Sölvi. um fátækiíngana. Þetta bréf er bergi í Langadal maður sá, urri Pétursdóttur. Hann átti börn með þessum konum sínum öllum. Semingur á Skinnastöðum er hét Semingur Semingsson. Hann hafði um skeið verið í Skagafirði, en var annars þing- eyskrar ættar, og voru systur var bjargálna, en ekki í mikl- hans þær Marsibil Semings-|um metum hjá héraðshöfðingj- dóttir, móðir Bólu-Hjálmars, urrlj harðsnúinn í deilum og og Guðbjörg Semingsdóttir á Vægði ógjarnan, við hvern sem Uppsölum í Skagafirði, móðir hann var að etja. Yfirleitt virð- Guðnýjar Óiafsdóttur, konu jst hann hafa verið nijög ófyr- Hjálmars. jirlátssamur. Semingur Semingsson hafði, Það virðigt táknrænt um' ekki langa viðdvöl í Langadal. skapferli gemings, að eitt sinn,' Um þessar mundir bjó að Mó-lögtak var gert- hjá honum bergx Guðmundur Sigurðsson, I sökum vangoidinna eftirstöðva faðir 22 barna í hjónabandi og jarðarafgjaldsins, drakk hann utan þess. Semingur festi sérjsig fulIan og reið síðan f olæði að konu eina af dætrum Guð- að Akri um nótt og hnuplaði mundar, Sessel.ju að nafni, og þar ljáum og svipu frá Pali vonð 1829 fluttust þau vestur Jhreppstjóra ólafssvni og faldi að Hamrakoti á Asum og hófu hvort tveggja í torfhlaða á þar buskap. Fyigdi þeim vestur , Kringlu Benda líkur til þess,1 sex ara drengur, sem Semingur að með þessu hafi hann ætlað að hafði att í Skagafirði, er hann hefna sín fyrir Iögtakið. Fyrir var ráðsmaður í Merkigarði í þetta var honum dæmd hýðing, Lýtingsstaðahreppi. Drengur og ekki ólíklegt> að þessum þessi het einmg Semingur, og harðgeðja og ofríkisfulla manni var móðir hans Svanhildur hafi sviðið sú refsing> svo að Jónsdóttir, vinnukona á Reykja- völlum þar í sveitinni. Þau Semingur og Sesselja giftust, eftir að þau komu að uðust valdboði‘ Um’niðurskurð um munaði. I Hann var einn þeirra þriggja manna í Húnaþingi, er óhlýðn- Hamrakoti, og bjuggu þar síð- an, unz Semingur andaðist úr afur landfarsótt 1843, tæplega sex-' tugur að aldri. Þau hjón munu jafnan hafa verið fátæk. Elzta barn þeirra hjóna fædd- vegna fjárkláðans 1858, unz Öl- hreppstjóri Jónsson á Sveinsstöðum fór að honum við rúunda mann. Var ekki heigl- j um hent að et<ja kappi við yfir- völdin norðlenzku í því máli til ist fyrsta haustið, sem þau voru langframa og litið) sem mátti' i Hamrakoti. Var það stúlka, ut af bera) sv0 sem sést á sem skírð var Elín. Fleiri börn skömmum þeim og hótunum, áttu þau, og var meðal þeirra sem Arnór sýslumaður Árna- Ósk, sem giftist Sveini Jóns- son á Ytri-Ey skrifaði syni, er bjó á Reykjum og Með- Markússyni, bónda alheimi upp úr miðri öldinni. H amrakotsbörnin Sveini Torfu- stöðum, vegna fyrirspurnar, er hann gerði, þegar honum þótti ekki bera saman oí ðum sýslu- virðast manns og fyrirmælum, sem hafa verið vel greind. Um hreppstjói'ar x Torfustaða- Seming yngra segir við ferm-j hreppi sögðu sig hafa fengið. ingu, að hann ,,kann vel, les Kallaði sýslumaður, að Sveinn viðbærilega og er alllíklegur.“ Vitnisburður Elínar er aftur á móti sá, að hún „kann sæmi- lega allan stóra stílinn, les fín- lega og er siðsöm.“ Semingur yngri kvæntist fyrst Maríu Jónsdóttur, er var vinnukona í Hamrakoti, skag- firzkrar ættar, og hófu þau litlu síðar búskap í Vatnahverfi. Þessa konu sína missti hann eftir mjög skamma sambúð og gerðist þá ráðsmaður ekkju Skúla Árnasonar á Skinnastöð- um á Ásum, er þar bjó áður, Sólveigar Guðmundsdóttur að nafni. Gekk hann að eiga hana skömmu síðar. Að henni látinni hefði verið ,,að taka rannsak um gerðir sínar“, og þóttu hon- um það firn rriikil og drottin- svik. Harðara blés þó um Sem- ing, sem von var, enda varð hann að síðustu að beygja sig. Hinir tveir, sem óhlýðnuðust valdskurðinum 1858, áttu báðir stórum meira undir sér en hann. Það voru ríkisbóndinn Kristján Jónsson í Stóra-Dal, sem rak 270 sauði seint á góu suður ör- æfi og niður að Haukadal í Biskupstungum, og séra Gísli Gíslason á Staðarbakka, er lét reka ær sínar suður að Stóra- Ási í Hálsasveit. ‘ Þau urðu endalok Semings á Jtóhann lirient MÁLVERKASÝNING í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum). Opin kl. 13—22 til sunnudagskvölds. Skinnastöðum, að hann drukkn- aði í Blöndu aðfaranótt 30. júlí 1867 á hcimleið úr Skaga- sti'aixdai’kaupstað. Mun hann hafa fai'ið drukkinn úr kaup- staðnum og lítt sézt fyrir. Á þessum tíma rak Ólafur Jónsson frá Helgavatni veitingahús að Viðvík á Skagasti'önd. Er það sögn, að Semingur á Skinna- stöðum hafi sagt, er hann kvaddi þar í þessari síðustu fei'ð, að hann myndi bráðum koma aftur. Þau orð hafa að sjálfsögðu verið sögð í vímu t stérkra drykkja, en rættust með þeim hætti, að lik Semings xrak við steininn í fjörunni fyrir frarnan Viðvik 15. september um haustið. Var það jarðsett að Spákonufelli. TT'lín Semingsdóttir fór frá Hamrakoti í vinnumennsku á ýmsa bæi í nágrenninu eftir frái'all föður síns, Semings eldra. Annað veifið var hún þó á Skinnastöðum hjá hálfbróður sínum, Semingi yngra, og þar eignaðist hún fvrsta bai’n sitt haustið 1849, Jónas, með Jóni nokkrum Brandssyni, er þar var einrúg vinnumaður. Næsta barnið, Ósk Elísabetu,1 eignaðist hún að Torfalæk 1856. Kenndi hún það fyrst Þoi'steixxi Daníelssyni, er þá var á Saur-1 um í Kálfshamarsvík, en hvarf ^ síðan frá því og lýsti húsbónda' sinn, Þorstein bónda Magnús-j son á Torfalæk, föður þess.' Gekkst hann og við faðerninuJ Þessi barnsfaðernislýsing bendir til þess, að þá þegar lxafi einhver kynni vei'ið með þeim Þorsteini Daníelssyni og ElínuJ þótt langt væii á milli þeirra* þar sem hún var vinnukona inni á Ásunx, erx hann í vinnu-j mennsku á ýnxsum stöðum úti í VindJxælishreppi. En út af þeim spratt málaþras það, er nú verð- ur sagt frá. Voi'ið 1858 brá svo við, að Þorsteinn Daníelsson flutti frá Saurum inn að Skinnastöðum til Elínar, er þar var í sjálf- mennsku í skjóli Semings. Og þá er það, sem hi'eppstjói'i’nir koma fram á sjónarsviðið. Um þessar mundir var Sig- urður Sigurðsson, bóndi á Eitt var þó erfitt viðfangs x ekkert sérstastt, hvorki að efni byr/jun: Elín vildi ekki giftast né anda, en þróttmikið að stíl- Þorsteini, mest vegna efnaleysis. færi. Þr.ð er einmitt táknx’-ænt boggja Hún vildi ekki ljá máls um þetta tímabil, eins og þessi á því, að þau gætu stofnað bú- togstreita öll um þau Þoi'stein skap með marga ómaga og við og Elínu, og á sér fjölnxargar engin efni. j hliðstæður í bi'éfasöfnum og Sigurður hreppstjóri var á sveitarstjóinarbókum. Þess hinn bóginn ekki á þeim bux- vegna er það birt hér í heilu unum að setja það fyrir sig,1 lagi senx spegill aldarandans: þótt brúðurin væri treg í taumi.j „Maður nokkur, Þorsteinn að Hann fékk í lið með sér einn xiafni, soixur Dantels þess, er af gildari bændum sveitarinnar, flæktur varð við morðmál það, Jónas Erlendsson, bónda á Orra- ei’ fyrrum var frarnið á Illuga- stöðunx.. Hann var langafi stöðunx og þess vegna var send- Hannesar Pálssonar frá Undii'-^ ur til Kaupmannahafnar frá felli og þeirra Guðlaugsstaða- syrri sínum barni að aldri, og bræðra. Beittu þeir nú íortöl- Jóhöixnu Hákonai'dóttur, sem um sínum við Elínu, hétu því íxú um nokkur undanfarin ár og að sjá þeim fyrir hæli og lífvæn- enn forsoi-gast af Vindhælis- legu jai'ðnæði um sinn og taka hreppi. flultist hingað í sveit eitt barn Elínar til uppeldis. unglingur og hefur með dvöl Sjálfir ætluðu þeir að vera sinni hér unnið sér sveitfesti. svararrienn við hjónavígsluna. Fyrir fáuixx árum færðist hann Þetta hreif. Þorsteinn var vestur yfir Blöndu, og er nú sendur til prestsins til þess að á Skinnastöðum i Torfalækjar- biðja hann að lýsa með þeim hi'eppi, Ixvar hann lagzt hefur Elínu. Allt virtist í þann veg- hugi á við ógifta kvensnipt, inn að konxast í ki'ing. Elínu Senxingsdóttur, og hefur aflað með henni bai'na. Áður hafði drós þessi eignazt óskil- En víðar voru árvakfir getin' börn’ sem enn lita' sveitarfeður en í Torfa-' Hreppstjórinn í Torfalækjar- lækjarhieppi, og njósnir af l*rePPi sa nú glöggt leik á borði leynilegum hernaðaráætlúrium 111 sliilia sveii; sína vxð bárust í þann tíma hreppa á vanclræði þau, er hann sá leiða milli, ekki síður en stórvelda á rnyncii ai háitsenxi Elínar, og að rnilli nú á dögum. Forsjármenn snjallræði nxyndi að keyra hana Vindhælishrepps fengu pata af ' hjónaband við Þoistein, til því vélræði, seixx uppi var haft lrvels pei’sónurnar að líkindum inni á Ásum. Þá voru hrepp- ilaia eÍ£ki verið ófúsar. Var því. stjórar i Vindhælishreppi Jóix Þe°al 1 fyrra þetta ráðið, en Guðmundsson í Neðstabæ í ÞeSar sa Pail kom hér út eftir, Norðurárdal, afi Jónataixs Lín- val at hreppstxórum lagt for- dals á Holtastöðum og langafi bob giftingunni og ástæð- Helgu Magnúsdóttur á Blika- ur iaetðar fyrir. Kom nú að vísu stöðum, og Árni Sigurðsson í hik á framkvæmdina, en önd- Höfnuxn á Skaga, afi Sigfúss verðlega 1 haust var Þetta áfram Halldórs. þá kornungur mað- aftur stofnað og byijað að ly&a. ur. Þeim þótti vitaskuld ekki Stxax við ftegnina héi um var mega við svo búið standa. af unðirekrifuðum ítrekað for- Seixdu þeir því sóknai’presti boðifl’ _og bess veSna béldust hjónaefnanna forboð gégn gift— UPPÍ lýsingar, þai til nú fyrir ingunni. j litlum tíma, að þær byrjuðu Við þessa gagnsókn fataðist með meiri alvöru en aður' Gerð' Torfalækjarhreppstjórum nokk- um vlð ba ný-ia aðvörun °S mót- uð, og brúðhjónunum sjálf- mæltum framhaldi lýsinga, að um virðist hafa fallið allur minnsta kosti meðan leitað væri ketill í eld. Sigurður hreppstjóri atkvæðis yfirvaldsins um þetta undi þó ekki þessunx málalok- mal,°® thþintum við, að sókxxar- um, enda eignuðust þau Elín og Prestinum bæri ekki að hraða Þorsteinn enn barn vorið 1860 svo verki bessu’ að ekki Sæfist — að þessu sinni dóttur, sem okkur tom tU’ að málið væri skírð var Bergljót. Árni í Höfn- borlð undlr loSleg ursllt- um og Jón í Neðstabæ létu hins 1>að °r okkur nú kunnugt, vegar skammt stórra höggva á að forboðl hjónabandi ber milli og ítrekuðu forboð sitt. rettilega að framfylgja til dónxs, Loks hafði þó Sigurður á Reykj- en ætlum’ að bá svo er ástatt um sótt svo í sig veðrið, að sem hér’ að máhð er hreint fá’ hann átti sjálfur tal við prest- tækramál, þá þurfi ekki köllun inn og heinxtaði, að lýsingum fil sáttanefndar og dóms að eiga Reykjunx, afi Sigurðar skóla- meistara og Páls á Reykjum, en langafi Guðmundar og Jónasarj í Finnstungu, hreppstjóri í Torfalækjarhreppi. Honum hef-1 ur að sjálfsögðu staðið stuegur af barneignum Elínar, bláfá-' tækrar. og óttazt, að þar yi’ði framhald á. En við komu Þor-| steins Daníelssonar að Skinna- stöðum sá hann sér leik á boi’ðiJ Hann átti sveitfesti í Vindhæl- ishreppi, og væri þ.eim Elínu komið í hjónaband, lenti fram- færsluskyldan á hans sveit. Sízt mun það hafa dregið úr áhuga vissulega af eigingjöi-num toga yi'ði haldið áfram, svo að gift- ingunni yrði komið í kring, hvað sem Vindhælishi'epps- menn segðu. Þegar hreppstjórar í Vind- hælishreppi fi'éttu af þessu sneru þeir sér til Kristjáns kammerrá.ðs Kristjánssonar á Geitaskarði, er tekið hafði við sýsluvöldum í Húnaþingi að Arnóri Ái'nasyni látnum vorið 1860, en varð síðar anxtmaður á Möðruvöllum. • A ðgerðir fyrirsvarsmanna Torfalækjarhrepps voi'u fyrirmánna sveitárinnar i þessu. að enn átti Elín barn á. spunnar. En bréf hreppstjór- anna í Vindhælishreppi speglar sér stað, heldur úi’skurðir yfir- valda. Því leyfum við okkur að bera nxálið fram fyrir yðar vel- boi'inheit og að nýju færa á- stæður gegn hinni umræddu hijónabandsstofnun. Við teljum þá fyrst til, að Þor- steinn er án efa skyldugur til að ala önn fyrir móður sinni, jafnt sem bai'n væri. Vitum viíi ekki betur en hún, bláfátæk vinnukona, hafi haft hann barn á hendi (hvoi't með eða utan sveitarhjálpar, er okkur ekki kunnugt). Alls einu sinni héfur hann látið til sveitarsjóðs hér á og larnb að hausti, en rheð henni, sem er spítelsk og þyngsti ómagi, er búið að leggja 2860 Framh. á 7. síöu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.