Frjáls þjóð - 16.01.1960, Side 3
<jCcMgarJaginn !6. janáar 1960,
þjóö
AFGREEÐST.A:
INGÓLFSSTRÆTI 8
RtMT 19985
PÓSTHÓLF 1419
Otgefandl:
ÞjóCxxtmarflokkur Ialanda.
Ritstjóri:
Tón Belgason, sbni 1-6169.
Framkvæmdarst jóri:
Jón A. Ouðmtmdaaon.
A»krii!aTg>ald kr. 9.00 á mámiSi.
drsiald 1319 kr. 108X0.
V«B 1 laaraaðta kr. 3X0.
FélassprentsBiiSjan b.f.
Mannfélagsslys
"l^ið hátíðleg tækifæri eru
* oft fluttar snjallar ræð-
ur og skrúðyrtar um hina
miklu framför, sem orðið
hefur í landinu — atvinnu-
tækin, ræktunina, húsa-
kynnin, þægindin. Allt er
þetta svo myndarlegt, að vel
má á það minnast. Breyting
sú, sem átt hefur sér stað
síðustu þrjátíu eða fjörutíu
árin, er stórfengleg.
En samhliða því, sém
þessi stakkaskipti hafa orð-
ið, hefur þjóðin líka breytzt.
Að sumu leyti á sama veg:
Hvarvetna sjáum við vel
búið,. myndarlegt fólk. En
breytingin hefur lika að
sömu leyti orðið á annan veg
og ekki jafnánægjulegan.
Um þá nýlundu lesum við
í fréttum, þar sem segir frá
alls konar fjárdrætti, gjald-
eyrissvikum og yfirhylm-
ingu. Af slíku hefur íslenzkt
þjóðfélag aldrei yerið svo
tröllriðið sem nú.
Tjetta er ekki tilviljun.
Mannfólkið á íslandi er
að sönnu ekkert verr gert að
innviðum nú en það hefur
verið. En það stendur í þeim
sporum, að hætt er við, að
margir misstigi sig.
Höfuðorsakirnar eru tvær.
Annars vegar er sá andi,
sem kom í landið á stríðsár-
unum og síðan hefur dafn-
að í skjóli hernámsins fram
á þennan dag. Hin stórkost-
legu afbrot, sem átt hafa
sér stað meðal þeirra, er
nesta hafa umgengni og
nánast samstarf við setulið-
ið, eru rökrétt afleiðing
þess. Hermangið ber í sér
hættuna. Landið var upp-
runalega opnað bandaríska
hernámsliðinu með því hug-
arfari að hafa það að féþúfu,
og það hefur síðan verið um-
gengizt með þvi hugarfari í
raxandi mæli. Það er í eðli
sínu ósiðleg afstaða og
hefur leitt til meiri fjár-
jlæfra en okkar litla þjóð-
élag hefur áður komizt í
kynni við. Og þessi bitru
sannindi hafa fleiri reynt en
við’. Kringum útlendan her
Irottnar ævinlega spilling.
Vegna hermangsins standa
nú fjölmargir íslendingar,
sem engar líkur eru til, að
svo hefðu farið að öðrum
kosti, uppi ærulausir menn.
Vegna hersetunnar mega
konur og börn, ættingjar og
vinir, horfa upp á þessa
menn með afbrotanafn við
sig loðandi, en áhrifin frá
þessum anda hernámsins
kvíslast eins og banvænt
eitur út um þjóðarlíkamann,
leynt og lpóst.
Það afhroð, sem við mun-
um bíða í mönnum og heið-
arleika vegná hersetunnar,
er mikið og því miður er
það ekki allt komið á daginn
enn«,
v v‘
TTin höfuðorsök þess, hve
** báglega við stöndum í
þessu efni, er að því leyti í
tengslum við hersetuna sem
hún hefur raskað fjárhags-
kerfi okkar. Til þess að forð-
ast um stundarsakir full-
komna upplausn vegna þess-
arar röskunar, hafa verið
sett margs konar vandræða-
lög, meðal annars um fjár-
öflun, uppbætur, niður-
greiðslur, rekstrarstyrki og
margt fleira. Þessi lög og
þetta skipulag er með þeim
einkennum, sem lög eiga
ekki og mega ekki hafa. Þau
freista til svika og pretta í
ótal myndum, og það er örð-
ugt, ef ekki ógerlegt, að
hafa með því umsjá, að þau
séu ekki misnotuð. Það eru
einmitt þess konar lög, sem
ekki er hægt að setja í
neinu þjóðfélagi, án þess að
ófarnaður hljótist af.
Það er auðvelt að krækja
sér í uppbætur á vöru, sem
aldrei hefur verið til, ef
reikningum er hagrætt. Það
er auðvelt að sýna ofháa
rekstrarreikninga, með til-
búnum tölum, þegar sérstök
atvinnutæki eru ár eftir ár
höfð til hliðsjónar við á-
kvörðun, rekstrarstyrkja.
Söluskatturinn innheimtist
misjafnlega og remiur
stundum j vasa þeirra, sem
ekki eiga að hafa skattstofna
að tekjulind. Til þess þarf að
falsa uppgjör, og það fals
verður líka að ná til fram-
tals tekna á skattskýrslu,
svo að saman beri. Ein synd-
in býður annarri heim.
Þannig mætti lengi telja í
þjóðfélagi með jafnskrýtna
löggjöf og okkar þjóðfé-
lag. En þess gerist ekki þörf.
Staðreyndin er: Alþingi hef-
ur. ekki kunnað að greina á
milli hvers konar löggjöf
formandi er að samþykkja
og hvað ekki má gera að
lögum. -
★
TTandafólk þeirra, sem nú
" dingla fyrir aðra augum,
flæktir í netinu, stendur
hnípið álengdar og kysi
helzt að fara huldu höfði.
Þeir, sem finna hringinn
þrengjast um sig, neyta allra
ráða til þess að sleppa við
opinberan afbrotastimpil.
En meðan við nemum ekki
burt hinar tvær meginor-
sakir þeirrar óheillavænlegu
öldu misferlis, sem gengur
yfir þjóðfélagið, mitt í öll-
utn lífsþægindunum og ný-
mælunum á sviði athafna,
munu fleiri og fleiri ganga
í gildruna og verða að bráð
því ástandi, sem komið hefur
verið á í þessu landi.
. Menn dæma þá hart, sem
brotlegir eru, þegar þeir eru
orðnir uppvísir, 'en þá er
skammt skyggnzt, ef menn
láta sér . nægja steinkastið
Miðstjórn Þjóðvarnarflokksins —
Frh. af 1. síðu.
kosnir: Magnús Bjarnfresson,
Haraldur Henrýsson, Halldór
Magnússon og Kristmann Eiðs-
son.
Miðstíórnarfulltrúar ungra
þjóðvarnarmanna utan Reykja-
víkur voru kosnir; Eysteinn
Sigurðsson úr Suður-Þingeyj-
arsýslu, Ari Einarsson af Suð-
urnesjum, Jóhannes Sigmunds-
son úr Árnessýslu, Hjörtur
Tryggvason úr Suður-Þingeyj-
arsýslu, Jafet Sigurðss.on úr
Kópavogi og Bjarni Böðvars-
son úr Borgarfjarðarsýslu. —
Varamenn þeirra eru: Sigurð-
ur Bárðarson af Akureyri, Ævar
Jóhannesson úr Eyjafjarðar-
sýslu, Ragnar Böðvarsson úr
Rangárvallasýslu, Viðar Þói'ð-
arson af Húsavík, Sigui'ður
Tryggvason úr Norður-Þing-
eyjarsýslu og Jón A. Guðmunds-
son úr Borgarfjarðai'sýslu.
Úr kjördæmum voru þessir
kosnir:
Vesturlandskjördæmi:
Þórður, Kristjánsson, bóndi,
Hi'eðavatni, Helgi Guðmunds-
son, skipstjóri, Akranesi, Guð-
mundur Benjamínsson, bóndi,
Gi'und. Varamenn: Jón Kr.
Guðmundsson, Borgarnesi, Þór-
hallur Þórarinsson, rafvirki,
Hvanneyn, Sigmundur Einars-
son, bóndi, Gróf, Reykholts-
dal.
Vestfjarðakjördæmi:
Sigui'ður Elíasson, tilrauna-
stjjói'i, Reykhólum, Þorvaldur
Thoroddsen, hreppstj., Patreks-
firði, Árni Einarsson, bátasmið-
ur, Flatey. Varamenn: Birgir
Hallgrímsson, Brekku, Geira-
dal,, Guðlaug Guðmundsdóttir,
Skáleyjum, Valdimar Gislason,
Mýrum, Dýrafirði.
Norðurlandskjördæmi vestra:
Stefán Sigurðsson, fulltrúi,
Sauðáxkróki, Andrés Guðjóns-
son, kaupmaður, Höfðakaup-
stað, Þói'ður Pálsson, bóndi,
Sauðanesi. Varamenn: Krist-
mundur Bjarnason, bóndi, Sjáv-
arborg, Eiríkur Guðlaugsson,
trésmiður, Blönduósi, Ai'nór
Sigurðsson, sýsluskrifari, Sauð-
árkróki.
Norðurlandskjördæmi eystra:
Björn Halldórsson, lögfr.,
Akui'eyri, Hjörtur E. Þórarins-
son, oddv., Tjörxi, Svai'faðardal,
Ingi Tryggvason, kennari, Laug-
um, Guðjón Kristjánsson, Þórs-
höfn, Langanesi. Vai'amenn:
Hjalti Haraldsson, bóndi, Ytra-
Garðshorni, Guðmundur Hall-
dói'sson, bóndi, Kvíslai'hóli,
Tjöi’nesi, Tryggvi Stefánsson,
bóndi, Hallgilsstöðum, Fnjóska-
dal, Þór Jóhannesson, Þórs-
mörk, Svalbarðsströnd.
Austurlandskjördæmi:
Árni Stefánlson, Höfn, Horna-
eitt og dómana, en gefa því
engar gætui’, hvað firnunum
veldux’. Það er reynt að leita
orsaka umferðarslysa, ef
bifi'eiðum hlekkist oft á á
svipuðum slóðum. Skyldi
þess síður þörf að gera gang-
skör að því að finna og nema
burt orsakir hinna miklu
mannféiagsslysa, sem um
. þessar mundir . hrjá okkar
fámennu þjóð?
fix’ði, Björn Sveinsson, bóndi,
Eyvindará, Sævar Sigbjörnsson,
bóndi, Rauðholti. Varamenn:
Helgi Þórðarson, bóndi Ljósa-
landi, Kjartan Ólafsson, læknir,
Seyðisfii'ði, Sigurður Magnús-
son, bóndi, Hjartai'stöðum.
Suðurlandskjördæmi:
Ólafur Guðmundsson, bóndi,
Hellnatúni, Böðvar Stefánsson,
skólastjóri, Ljósafossi, Haraldur
Guðnason, bókav., Vestm.eyj-
um, Þórarinn Helgason, bóndi,
Þykkvabæ. Varamenn: Magnús
Finnbogason, bóndi, Lágafelli,
Andrés Pálsson, Hjálmsstöðum,
Jóhann Árnason, Oddgeirshól-
um, Baldur Teitsson, símstjóri,
Stokkseyri.
Reykjaiieskjördæmi:
Sigmar Ingason, Jón Bijarna-
son, Jón úr Vör, Hafsteinn Guð-
mundsson. Varamenn: Eiríkur
Eiríksson, -ðxarum íjOrao.a,
Baiö'-fi Bjai'ni Sigurðsson,
Bjai’ni F. Halldórsson.
Tií áskrifenda FRJALSRAR ÞJÓÐAR!
í desemberbyrjun var lokið að senda út
innheimtubréf til áskrifenda blaðsins utan
Reykjavíkur. — Síðan hafa greiðslur borizt til
blaðsins mjög ört, svo að numið hefur jafnvel
tugum greiðslna daglega. Skal nú brýnt fyrir
þeim, sem enn eiga ógreitt blaðgjald 1959, kr.
108,00, að senda greiðslu hið allra fyrsta. Eins
og kunnugt er, er engum nú sent blaðið, nema
hann standi í skilum með áskriftargjaldið.
Blaðstjórnin.
ITTSALA
Kvensundboiir — Barnahúfur
Manchettskyrtur — Sportskyrtur
Bómullarpeysur, barna og ungiinga.
Peysur, kvenna og barna
og fleiri vörur.
Asg. G. Gunnlaugsson &
Austurstræti 1.
Co.
Hinn 31. desember, 1959, hætti ég rekstri Hótel Borgar,
sem ég hefi nú rekið um 30 ára skeið, en við stai'frækslu
hótelsins hefur nú tekið hlutafélagið Hótel Borg. Um leið
og ég þakka hinum mörgu starfsmönnum mínum fyrr og
siðar gott og ánægjulegt samstarf, vil ég einnig þakka við-
skiptamönnum mínum ánægjuleg samskipti á undanförnum
árum og óska þess, að hinir nýju aðilar, sem við rekstri
hótelsins hafa nú tekið, fái að njóta hinnar sömu vinsemdar
og viðskipta, sem ég hefi notið.
Reykjavík, 2. jan. 1960.
Jóhaniies Jósefsson.
Samkvæmt framanritixðu hefur hlutafélagið Hótel Borg
tekið við öllum rekstri hótelsins frá og með 2. jan. 1960.
Framkvæmdastjóri hótelsins hefur verið ráðinn hr. Pétur
Daníelsson hótelstjóri. Það er ósk og von félagsstjórnar-
tnnar og hins nýja framkvæmdastjóra félagsins, að hótelið
megi njóta þeirra vinsælda, sem það hefur notið frá fyrstu
tíð undir ti'austi'i stjórn hinna dugmiklu stofnenda þess.
Hótel Borg h.f. óskar öllum viðskiptavinum sínum góðs
og gleðilegs árs og býður þá alla hjartanlega velkomna til
viðskiptanna á nýja árinu.
Reykjavík, 2. jan. 1960.
Aron Guðbrandsson,
* r Jón J. Fannberg,
Ragnar Guðlaugsson,
Pétur Daníelsson.