Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.01.1960, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 23.01.1960, Blaðsíða 3
þjóö AFGREIÐSLA: INGÓLFSSTRÆTI 8 SÍMI 19985 __PÓSTHÓLF 1419 cHauiganlatjínn 23. jan. /960 Otgefandl: PjóOvarmarflokktar fslands. Ritstjóri: lón Hélgason, sími 1-6169. Framkvæmdarstjóri: Jón A. GuSmundsson. /UkiiitargSald kl. 8JW d mdnuHU dtoiold 1959 kr. 108.00. Vw8 1 lausaaöhi kx. 3.00. FélagsprontemiSjan h.i. Fórnirnar, sem fyrst verð- ur spurt um TVTú líður að þeim tíma, er ' alþingi kemur aftur saman. Þá er almeimt við því búizt, að ríkisstjórnin leggi fram þær tillögur um ráðstafanir á sviði efnahags- mála, er verið hafa í burðar- iiðnum síðustu mánuði. Þó er hæpið, gð þær tillögur séu enn fullmótaðar, og kunnugt er, að ýmsir menn í stjórn- arflokkunum, einkum Sjálf- stæðisflokknum, eru ærið smeykir við það, sem í vændum er, og næsta ragir við að taka stökkið. ★ ng'inn maður með viti býst að sönnu við því, að neitt verði gert, er að haldi geti komið í þeirri úlfakreppu, sem við erum í efnahagslega, án þess að það komi hart við margan mann. En þegar krefjast þarf mik- illa fórna, er ævinlega hætt við því, að stéttum og ein- staklingum þyki nær sér gengið en öðrum, og það því fremur, sem það er almenn skoðun, að núverandi stjórn- arflokkar séu líklegri til þess að sjá í gegnum fingur sér við þá, er betur mega, held- ur en alþýðuna, enda þótt annar stjórnarflokkurinn kenni sig raunar við hana. Hinir deigari menn í stjórn- arflokkunum horfa því með ugg og kvíða til þeirrar öldu andúðar, er rísa muni, þeg- ar hin allra nýjustu bjiargráð verða gerð heyrinkunn. Á hinn bóginn virðist það liggja nokkurn veginn í augum uppi, að það muni rýja stjórnarflokkanna trausti og áliti, ef þeir haf- ast ekki að og láta allt dumma, svipað og verið hef- ur, eftir að þing er komið saman. Það yrði talið vitni þess, hve þeir eru veikir og huglausir og sjálfum sér sundurþykkir og myndi vekja mest vantraust meðal þess fólks, sem hefur kosið þá og treyst á þá til djarf- legra athafna. Ráðstafanir,. sem sýnilegt væri af fenginni reynslu um fálm og hik stjórnmálamann- anna á iiðnum árum, að beindust einvörðungu að því að fleyta stjórninni eitt eða tvö misseri, en miðuðu ekki að frambúðarlausn, myndu á sama hátt veikja þá, bæði inn á við og út á við. Það má segja, að stjórnar- fiokkarnir séu milli steins og sleggju — annars vegar er rýrnandi traust fylgismanna, ef þeir verða ekki nógu rót- tækir og einarðir í ráðstöf- unum — hins vegar alda megnrar og harðvítugrar andstöðu gegn þeim ákvörð- unum, sem þeim eru skapi næstar og sýnilegur ótti innan þeirra sjálfra við þá andstöðu, jafnvel hjá mönn- um í ráðherrastólunum. ★ óðvarnarmenn bera ekki sérstakt traust til nú- verandi ríkisstjómar. Á hinn bóginn er varla viðeig- andi að fordæma ráðstafan- ir, sem ekki er vitað, nema að n«kkru leyti í hverju verða fólgnar. Áyktanir um þær verða því að bíða síns tíma, þótt jafnsjálfsagt sé samt að vera á varðbergi og gefa gætur að öllum veðra- brigðum. En jafnvel þótt ekki sé enn búið að svipta hulunni af því, sem í vændum er, má eitt vera augljóst: Ríkis- stjórnin téflir til taps, ef þeir, sem ætla að stjórna framkvæmd ráðstafana, er stórlega þrengja hag ahnenn- ingi, ríða ekki sjálfir á vað- ið og afsala sér margháttuð- um fríðindum og forréttind- um í þjóðfélaginu. Fólkið, sem fórnirnar íærir, sættir sig ekki við að gefa þeim ráðherrunum bíla svo að segja, ala hjálparkokka þeirra á bitlingum og halda þeim uppi við veizlufagnað, á meðan allt verður skoi'ið við nögl við almenning. Þeim mun strangari sem ráðstafanirnar vei'ða, því síð- ur getur forsjármönnum þjóðfélagsins og valdhöfum haldizt uppi að hlaða undir sjálfa sig. ★ i liðnum árum hefur það oft borið við, að mekt- armenn hafa komið að hljóð- nema útvarpsins eða í ræðu- stóla á mannfundum og krafizt sparnaðar af almenn- ingi. Þær kröfur ber ekki að lasta. En þær hafa verið ger- samlega máttvana og líkt sem ónytjuorð, því að þar hefur ekki verið við for- dæmi stuðzt. Manna meðal hefur .jafnvel verið gengið að því vísu, að sá mektarbokki, sem hét á þjóðina að neita sér um munað, ætti nýja bif- reið af óvenjudýrri gerð á hafnarbakkanum eða á leið til landsins, eða væri í þann veginn að flytja sig í íburð— armikla íbúð. Þess vegna verður mjög eftir því hlustað, hvað valda- menn ‘,-jlandsins hyggjast sjálfir neita sér um af því, er þeir hafa notið af fríð- indum og forréttindum, nú þegar þeir koma albrynjað- ir fram á sjónarsviðið í þorrabyrjunina og krefjast fórna af landsmönnum. Því meira sem þeir ætla sjálfum sér að fara á mis við, þeim Gyðingasöfnuður Indíána úr Húlt í Andesfjöllum i Patagóníu eru þorp Indiána af Arakó-kynþætti ú landamærum Sjíle og Argentinu. Með því að aðventisiar eru alorku- samir við trúboð sitt og láta fútt aftra sér, brutust þeir þarna upp i fjöllin úrið 1935, svo að Indíán- arnir þar mættu lieyra boðskap þeirra. Trúboðarn- ir urðu ekki lítið forviða, er þeir komust að raun um, að Indíánarnir þarna í f jöllunum kunnu skil á boðorðum Mósesar og héldu helgan hvildardag, enda þótt þcir hefðu aldrei séð bibliuna, ernla gersanx- lega ólæsir. Ilðventistarnir voru nokkra mánuði mgðal Indiánanna, og þeir reyndu auðvifað að graf- ast fyrir um það, hvaðan Indián- unum voru komnar venjur þeirra og þekking á boðorðum hins forna spámanns af kynþætti Abrahams. Loks skildist þeim, að Gyðingar, sem búsettir voru eitt sinn í Perú, hefðu flúið suð- ur i Patagóníu undan trúarof- sóknum fyrir mörgum öldum og nokkrir þeirra setzt að í Andes- fjöllum. Sumir Indíánakynþættir höfðu svo kynnzt. trú þeirra og tileinkað sér sumt af venjum þeirra og skoðunum. Gyðingasöfnuður meðal Indiána. Jlðventistarnir dvöldust ekki til ** langframa meðal Indián- anna. En þeir skildu biblíur eft- ir í fjallaþorpunum, og þar kom, að menn, sem höfðu lært lítil- lega að lesa, tóku að glugga i þessi helgu rit aðkomu- manna. Ellefu árum eftir fyrstu heimsókn aðventistanna kom Gyðingur frá Sjíle, Santiagó Martinez að nafni, i smábæinn Sjimpei, og veitti Indíánunum þar tilsögn í trúfræðum Gyðinga og sagði þeim, að kynþáttur ísraels hefði afplánað misgerðir sinar við Jehóva með þjáningum sínum og hrakningi á liðnum öld um. Þess vegna myndi guð gefa þeim aftur land þeirra, og þang- að myndu þeir flykkjast til þess að biða komu Messíasar. ‘ Arakóunum hafði getizt sér- staklega v’el að fyi'irmælum Mós- esar um matarhæfi og tileinkað sér þau. Þeir höfðu einnig tekið upp ýmsar reglur hans um guðs- dýrkun og jafnvel lagt niður hið forna ættarskipulag sitt, svo að þeir gætu samið sig sem bezt að þeim siðum, sem þeim virtist hinir fornu ísraelsmenn liafa fylgt. Þetta fólk nefndi sig að vísu ekki Gyðinga, en það taldi sig til trúflokks þeirra og þráði á- kaft nánari kynni og samfélag við hina raunverulegu Gyðinga. Spádómm'inn rætist. essi undarlegi Gyðingasöfnuð- ur í Andesfjöllum hafði kosið sér æðsta prest, sem hét Lúis Bravó. Nú voru framfarir orðnar svo miklar í Sjimpei ár- mun betur ná þeir eyrum annarra. Ef þeir kunna ekki frá neinu að segja, er þeir afsala sjálfum sér, er ekki nema vonlegt, að aðrir skelli skollaeyrum við skírskotun- um þeirra til þjóðarnauð- synjai’- Þeirra fórnir verður fyrst spurt um, þegar aðrir axla byrðar sínar. ið 1948, að þangað var komið út- varpstæki, og auðvitað var það æðsti presturinn, sem hafði það með höndum. Kvöld eitt heyrði hann stór- 'kostlegar fréttir i útvarpinu: Spádómui’inn hafði rætzt — guð hafði gefið Israelsmönnum land- ið helga að nýju. Gyðingar höfðu stofnað ríki sitt í landi sínu. Upp fi-á þessari stundu áttu Indián- arnir í Sjimpei eina ósk heitasta: Það var að komast til hins fyrlr- heitna lands og biða þar komu Messíasar meðal Gyðinganna. Lúis Bravó tók sér ferð á hend- ur til Buenos Ayres og leitaði á náðir ræðismanns hins nýja ísra- elsríkis. En hann gerði ekki ann- að en yppta öxlum, og æðsti prestur Indíánanna sneri aftur til fjalla ærið vonsvikinn. Síðan liðu hin næstu misseri, án þess að til tiðinda bæri. En dag nokkurn árið 1954 barst orðrómur, semi*rakti ys og þys i Sjimpei. Skip hafði komið til Búenos Ayres til þess að sækja fólk af kynþætti ísraels- manna, og á því skipi hafði sjáif- ur Messías verið. Það var ekki að sökum að spj'rja: Nær því hver einasti maður í Sjimpei seldi eigur sínar í snatri, og síð- an hélt allur hópurinn af stað til Búenos Ayres. — Þangað voru um tvö þúsund kílómetrar. Vonbrigði í Búenos Ayres. fndiánarnir fundu hvorki Messi- * as né neitt skip frá Israel í Búenos Ayres. En þeir gátu ekki snúið heim aftur, þvi að þar áttu þeir ekki framar að neinu að hverfa. Þeir settust því um kyrrt í borginni og biðu átekta. Æ ofan i æ heimsóttu þeir rseðismann Israelsríkis, en i hvert skipti var þeim sagt, að ekki gætu aðrir en Gyðingar fengið að nema land í Israei. Og öldungar Gyðinga i borginni sögðu þeim, að þeir gætu ekki öðlazt rétt kynflokks þeirra, þótt þeir tækju Gyðinga- trú. Þorpsbúar störðu forviða á þennan mann, sem birtist þarna allt í einu, síðhærður og alskeggj aður, hálfblindur og grútóhreinn, og vissu ekki, hvaðan á sig stóð veðrið. En mál Úkraínúmanna var það, sem þessi villimannlegi náungi talaði. Við nánari íhugun kom líka á daginn, að hann var einn af sonum þessa þorps. Hann hét Griska Síkalenkó og var þrjátíu og sjö ára gamall. En þvi hafði bara vérið trúað í átján ár, að hann hefði fallið i.mann- skasðri orrustu, sem rússneskar 3) Andesfjöllum Indiáanarnir létu samt ekki hugfallast. Þeir sáu að visu, að hér yrði löng töf, og því hrófuðu þeir upp kofum í þorpi skammt utan við borgina og framfleyttu sér við þá vinnu, sem bauðst.. Eil sendimenn þeirra voru ílesta daga i biðstofu ræðismannshis og öldunganna. Ekkert stoðaði, þótt þessum undarlegu fjallabú. um væri visað á dyr dag eftiv dag. Slægvitrir öldungar. I oks hugkvæmdist öldungunum það ráð að segja Indiánun- um, að þeir yrðu að læra he- bresku og lögbækur Gyðinga, áð- ur en þeir fengju að fara til landsins helga og gerast börn þess. Það virtist öllum óhugs- andi að þetta fólk gæti, því a<5 ekki voru nema fáir menn í hópnum, sem kumiu að lesa og skrifa. En Lúis Bravó sneri sér undir eins til menningarátofn- unar Gyðinga í Argentínu og réði sér kennara, tuttugu og níu ára gamlan prófessor í hebresk- um fi’æðum. Nú hefur hann í tvö ár kennt þessu fólki fræðin tvö kvöld í viku og alla sunnudaga að auki, Og nú hefur hann ikveðið upp úr með það, að vissulega geti trúin gert kraftaverk: Indíánarnir eru orðnir slarkfærir í hebresku og stálslegnir i lögmálinu. Sigm- að lokum. Uú hafa þeir líka hlotið umbun iðni sinnar og staðfestu: öld- ungaráðið í Israel hefur fallizt á, að þessa Indíána megi taka, hvern fyrir sig, i tölu Gyðinga Prófessorinn boðaði allan hóp- inn, sextíu Indiána alls, á sinti fund og sagði þeim tíðindin. Fyrst mælti enginn orð frá vör- um. En svo gaf Bravó' þeim merki, og jafnskjótt tóku allir a» lofa Jehóva fullum rómi. Það- var ekki fyrr en að þessari lof- gerð lokinni, að fólkið lét i ljós gleði sína við prófessorinn. Þó er enn eitt, sem þeim stendur stuggur af: Verða þeir allir aðr njótandi i’éttindanna? Hvað skal gera, ef einhver verður settui hjá — ef fjölskyldum verðui sundrað, eiginmaður verður a<> skilja við eiginkonu eða börnum verður stíað frá foreldrum? En prófessorinn segist ekkt trúa því, að þetta einlæga fóltó verði beitt slíkum harðræðuni, Það hafi reynzt svo einbeitt og þolinmótt i öllu andstreymi sínu, að það hljóti að uppskera laun. fyrir það. hersveitir háðu við Þjóðverja i heimsstyrjöldinni síðari. Enginr. vissi, að liann hafði leynzt í þorp- inu öll þessi ár. Gröf lifandi manns, Uú skýrði Griska frá þvi að ■ hann hefði strokið á nætur- þeli, er hersveit hans var send fram gegn þýzka hernum. Hatm fór huldu höfði um hrið, þvi að honum var kunnugt um, hváða. refsinð lá við þvi að stx-júka úr Framh. á 7. síðu. j ' * Atján ár í gröf undir ta&haug f*að bar við fyrir skönunu i sm áþorpi einu í Tsirkúný í Úkraínv * að ókennilegum manni skaut þar allt í einu upp úr gömlum taðhaug. Hann baðaði út höndu mun og hrópaði í sífellu: „Ég vil fá að lifaí Ég vil fá að vinna!“

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.