Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.01.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 23.01.1960, Blaðsíða 1
siyiilIIIhiiiiHPIS^^ Gengisfelliiig: Dollarinn á 38-40 krónur Intiflutnifigsgjaldið ekki fellt níður að fuíSu Hallærisfrumvarp ríkis- sijórnarinnar er nú að fæð- ast, cg er auðséð, að hað á að vera til reiðu, þegar þing kemur sanian 28. jatuiar. Þó Efnalegt sjálfsforræði Islendinga í voða: Yfirvofandi, að stórkostlegt neyzlulán sé tekiö erlendis Skýrslur sérfræðinga ríkisstjdrnarinnar fiestailar skrifaðar á ensku, útEendingum til hægðarauka Forsætisráðheria landsms lýsti því átakanlega í nýársboðskap sínum, að erlendar skuldir þjóðarinnar væru orðnar svo miklar, að 11 % af gjaldeyristekjum hennar þyrfti til.þess að standa skil á vöxtumog um- sömdum afborgunura af þessari súpu. Hann bætti því yið, að skuldirnar væru komnar langt yfir það hámarky sem yfirleitt væri tálið leyfilegt, og ekki væri til í heirh- inum nema ein þjóð, sem hætt hefði sér lengra á þeirri braut. Þetta var alvarlegur boðskapur og ströng áminn- mg til þjóðar, sem héfur gætt ærið lítillar varkárni í íjármálum. Það dró þó úr áhrifum þessa boðskapar, að ríkisstjórn sú, sem þessi sami maður veitir forsæti, hafði þá fyrir skemmstu þegið í Bandaríkjunum að láni mikið magn af neyzluvörum, . án þess að brýn þörf kreppti að, og þannig aukið við þann skuldabagga, sem áður var orð- inn miklu þyngri en samrýmd- jst nokkurri skynsemi. Innflutningsfrelsi í gjaldeyrislausu laridi. Um þessar mundir er smám saman að vitnast, hvaða ráða- gerðir ríkisstjórnin hefur á prjónunum, og það er sannast sagna, að sumt af því skýtur nokkuð skökku við, þegar höfðu er í huga hin þunga viðvörun forsætisráðherrans í nýársboð- skap hans. I. Blaðinu er nú kunnugt, að se að skuldasöfnun erlendis orðin miklu meiri en vit er í. Á hinn bóginn mun ríkis- stjórninni þykja æskilegt að geta keypt vörur á Vesturlönd- um í vaxandi mæli, samhliða fyrirhugaðri gengisfellingu, því að þær yrðu ódýrari, svo að á- hrifa gengisfellingarinnar gætti þá ekki tilfulls. Verð á vörum frá Austur-Evrópu er á hinn bóginn hátt, því að þær eru fengnar í vöruskiptum með verði, sem er í hlutfalli við þær kröfur, sem við gerum um fiskverð þar. í því skyni að minnka verð- spennu og draga úr manneklu. Undir erlendu eftirliti. Sömu mánuðina og þetta er á dofinni má heita, að íslatid sé Nýtt eyðslulán. Ráðið, sem ríkisstjórnin sér til þess að koma í kring vöru- kaupum í Vestur-Evrópu og Ameríku, er í hrópandi mót- sögn við viðvörun forsætisráð- herrans um áramótin. Það á að meðal annars er ráðgert að gefa taka gjaldeyrislán til kaupa á fr.jálsan talsverðan hluta inn- almennum neyzluvörum, og flutningsins, og eiga menn ekki, það er stórlán, sem ríkisstjórnin er ekki enn búið að ákveða að fullu, hversu mikið gengið skuli fellt, en endanlega ákvörðun um bað mun eig-a að taka næstu daga. Hins vegar gætir þess í vaxandi mæli, að liðsoddar stjórnar- flokkanna óttist afleiðingar ráðstafana sinna. Gert er ráð fyrir gengisfell- ingu, sem því nemur, að hver Bandaríkjadollar kosti 38—40 krónur íslenzkar. Þessu á að fylgja afnám útflutningsstyrkja og afnám vísitölukerfis, og eru ógildir gerðir þeir kaupsamn- ingar, er í kunna að vera sér- stök ákvæði um kauphækkun í sambandi við visitöluhækkun. Jafnframt á að gefa frjálsan innflutning á neyzluvörum, veínaðarvöru, skófatnaði og flestum iðnaðarvarningi, svo sem annars staðar er greint frá í blaðinu, og taka gjaldeyrislán til þess að koma því í kring. Þó á ekki að fella niður, nema að nokkru leyti álögur þær, sem lögfestar voru í tíð samstjórnar þríflokkanna og standa áttu undir útflutnihgs- uppbótunum. 'Gengisfellingin er talin vera svo rífleg^ að útgerðarfélögin munu- géta boðið samtökum sjómanna lítils háttar kaup- hækkun, og mun með því eiga að sporna við verkfallsöldu,* sem lamaði aðalframleiðslu- Islenzk búk á unqverska tunqu aðeins að geta flutt inn það magn af þeirri vöru, sem þeim sjálfum sýnist, heldur eiga þeir einnig að geta gert kaup sín, þar sem þeir vilja í Vestur- Evrópu og Ameríku. Því ber auðvitað ekki að neita, að slíkt væri mjög æskilegt — meira að segja sjálfsagt, ef gjaldeyris- ástand væri eðlilegt. En eins óg nú er ástatt er slíkt verzlun- arfrelsi ekki annað en orðin tóm, nema eitthvað sérstakt komi til.því að gjaldeyrir til kaupaí þéssum-löndum ér ekki ráðherrann lagt á það áherzlu, hefur í huga, enda myndi smá- lán hrökkva skammt til þess að koma í kring verulegu frjáls- ræði til vörukaupa hvar sem er, þótt ekki væri nema um stundarsakir. Nú hefur Jóhannes Nordal, hagfræðingur Landsbankans, verið sendur utan til þess að afla þessa láiisf jár, í ofanálag á alla skuldasúpuna, sem fyrir var. Það ber og að hafa í huga, að hérier um að ræða lántöku til neyzha, en aUs ekki neinna framkvæmda, þvi að jafnhliða Á hva&a for- sendum var krafa um endurgreiðsíu feiidniður? Það hefur vakið undrun mai-gra, að í dómi, sem hæsti- réttur hefur fyrir fáum dög- um kveðið upp í alkunnu sjóð- þurrðarmáli, er það tekið fram, að hinn brotlegi maður sé ekki skyldaður til þess að endur- greiða það, sem hann tók sann- anlega ófrjálsri hendi af Þvíjverið á þeirra tungu^ Það var fé, sem honum var trúað fyrir, þar eð ákæruvaldið hafi ekki borið fram þá kröfu. Þetta gefur tilefni til þeirrar fyrirspurnar, hvenær það varð'mjög vel að sér í Norðurlanda- réttarvenja á íslandi að látaj slíka kröfu um endurgreiðslu falla niður og með hvaða heim- ild sá háttur hafi verið á hafð- ur í þessu máli. Þetta kemur að minnsta kosti mjög spánskt fyr- ir sjónir, og það virðist full ástæða til þess, að ákæruvald- ið gerði rækilega grein fyrir því. hvernig þessu víkur við. I grein landsins nú á vetrarver- tíðinni. Þessar ráðstafanir mun eiga að ræða á flokkstjórnarfundi hjá Alþýðuflokknum nú um helgina, en búizt er við, að þær muni sæta þar megnri and- spyrnu. Hefur þess greinilega orðið vart síðustu vikurnar að aimenningur uggir nú mjög um sinn hag og lítur svo á að „bjargráð" núverandi stjórnar muni verða lokasporið á hinn't löngu ólánsgöngu valdhafanna i efnahagsmálum. Óttast menn sérstaklega að það, sem gert verður geti leitt til atvinnu- leysis og kreppuástands. í því sambandi er það eftir- tektarvert, hvað rhargir hai'a vakið máls á því við blaðið, að sú aðvörun í þessu efni, sem fram kom í stjórnmálaályktun 4. landsfundar Þjóðvarnar- fiokksins hafi verið orð í tíma töluð. Tjmmæli þau, sém hér er að vikið sérstaklega í stjórnmála- ályktuninni voru á þessa leið: 4. lalndsfutidur Þjóð- yarnarflokksins vill vekja sérstaka athygli, á hví, öð l)róun verðbóltpinnar kann ' nú að vera komin á bað stig, áð ókleift sé að- ráða niður- lögun hennar * einum áfanga, iiema með mjög al- varlegum 'þjóðfélagslegum Framh. á:7. síðu. Nú fyrir skömmu fengu Úng- verjar í fyrsta skipti í hendur íslenzka bók, er þýdd hefur skáldsaga Indriða G. Þorsteins- sonar, Sjötíu og níu af stöðinni. Þýðandinn er ungverskur mað- ur, Bernáth István, er mun vera Ul,-.e,n -sjátíur-hefur. forsætis.--l:er ,stefnt að því„að,«draga-ux fjárfestingu og framkvæmdum, Indriði G. Þorsteinsson. málum. Aður hafði Bernáth Ist- ván þýtt ljóð eftir Davíð Stef- ánsson, og mun nú hafa hug á því að þýða eitthvað af forn- sögum okkar á ungversku, áður en langt urh líður. Sjötíu og níu af stóðinni seldist upp á skömmum tíma í hinni ungversku þýðingu. — Upplagið mun hafa verið rif átta þúsund eintök. Bókin fékk góða dóma, og var hennar get- ið með viðurkenningu i ýmsum blöðum. Indriði G. Þorsteinsson var sem kunnugt er leigubílstjóri fyrr á árum. Nokkru eftir að bók hans kom út í hinni ung- Framh. á 7. síðu. Efnabagsráðuneytlð erfir húsakyniii innfiutningsskrlfstofunnar Það virðist ráðið, að innflutn-; um að ráða í framtíðinni. ingsskrifstofan verði lögð niður, I Er þá ekki ósennilegt, að að minnsta kosti í þeirri mynd, \ það taki við verkefnum, er sem hún er nú. Því hefur þegarj ékki verða felld niður, af því verið ráðs^afað, hver erfa skulij starfi. er unnið hefur verið á húsnæöi, hennar á Skólavörðu-; vegum innflutningsnefndarinn- sííg.'Þáð er hið nýjáefna^ags-:! ar. Með þvi móti getur ríki?- ii^álaráðuttéyti, 'sém þar á hús- stjórnin endurnýjað .stárfsliðið að vild sinni og komið við þeira mannaskiptum, sem hún kýs. Ósagt skal látið, hvenær þessi breyting á að gerast, en sennilegt, að hennar verði ekki langt að bíða úr þessu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.