Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.03.1960, Side 7

Frjáls þjóð - 19.03.1960, Side 7
FRj'ÁLS Þ J DÐ aCa ticja rcla-qin n t9. ma.rz 1960 j Frá félaginu * Island-lSloregur Aðalfundur félagsins ísland —Noregur var haldinn í Há- skólanum 15. febr. 1960 og fóru þar fram venjuleg aðalfundar- störf. í stjórn félagsins voru kjörnir Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri formaður, Krist- mann Guðmundsson rithöfund- ur, Gunnar Dal skáld, Eggert Guðmundsson listmálari og Hannes Jónsson fyrrv. alþing- ismaður. Varamenn voru kjörn- ir Guðmundur Marteinsson verkfræðingur, Ásmundur Guð- mundsson fyrrv. biskup og Árni Böðvarsson cand. mag. Ritari félagsins er Gunnar Dal og gjaldkeri Hannes Jóns- son. Tilgangur þessa félags er að Bifreiðasalan BÍLLINN Varðarhúsinu súwni M4t - 8 - 33 Þar sera flestir eru bílarnir, þar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skilmálar. stuðla að kynningu og samvinnu íslendinga og Norðmanna. Það eru vinsamleg tilmæli stjórnarinnar að þeir sem vilja styðja og styrkja tilgang félags- ins gerist félagar og tilkynni þátttöku sína einhverjum úr stjórn félagsins. Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar í eftirgreindum götum: 1. Smiðjustíg milli Hverfisgötu og Lindargötu. 2. Vesturgötu norðanmegin götunnar milli Norð- urstígs og Ægisgötu. 3. Tjarnargötu milli Kirkjustrætis og Vonar- strætis. Ennfremur hefur umferð vörubifreiða, sem eru yfir ein smálest að burðarmagni, og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, verið bönnuð um Laugaveg frá Snorrabraut Skólavörðustíg neðan Bergstaðastrætis, Bankastræti og Austurstræti kl. 16—18 á virkum dögum öðrum en laugardögum, en þá gildir bannið kl. 10—12 Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. marz 1960. SIGUKJÓN SIGURÐSSON. Áskriftarsími Frjálsrar þjóðar er 19985. M«h«. 4. 9k««f}»r4 IMMf, Pm B«i «11. &EYKJAVIK, IrrUM) Auglýsið í FRJÁLSRI ÞJÓÐ Auglýsing um starf Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að stofnuð verði1 deild í skrifstofu bæjarverkfræðings, er annist gatna- ög f sorphreinsun bæjarins, og að ráðinn verði maður til þess að veita henni forstöðu. Æskilegt er að hann hafi verk -. fræðimenntun. Starf þetta er hér með auglýst til umsóknar. Umsóknir sendist mér fyrir 1. apríl 1960. Reykjavík, 10. marz 1960. BÆJARVERKFRÆÐINGURINN í REYKJAVÍK. Sérhverrar nýrrar bókar eftir Jón Dan hlýtur að vera beðið með eftirvæntingu. Síðasta bók hans, SjávarföII, sem var fyrsta bók mánaðarins hjá Almenna bókafélaginu, vakti mikla athygh, ekki sízt vegna þess, hve sumir káflar bókarinnar voru frábær- lega vel ritaðir. — Sögurnar í þessari nýju bók eru stórbrotn- ari verk og leiða ótvírætt í ljós, að Jón Dan er mikill og vaxandi rithöfundur. Þessar tvær sögur heita Bréf að austan og Nótt í Blæng. — Aðalpersónur beggja eru ungir menn, og söguþráður er barátta þeirra við örðugt umhvei’fi og óvenjuleg örlög. Að öðrú leyt'i eru sögurnar ólíkar. — Tvær bandingjasögur eru vel skrifuð bók með mjög persónulegum og sjálfstæðum stíl og bráð- spennandi aflestrar. Karl Bjarnhof er einn af kunnustu ríthöfundum Dana f. 1898. Hann varð blindur í bernsku, og hefur það að sjálfsögðu mótað allt hans lif. Fölria stjörnur er stærsta bók Bjarnhofs, hefur verið þýdd á fjölda mála og hvar- vetna vakið geysimikla athygli. Þetta er Bók saga hinnar óvenjulegu bernsku skalds- ins, og verður hún svo heillandi og mánaðál'UlS áhrifarík í höndum þessa blinda sálfræð- ings og stílista, að hún gleymist eigi Marz 1960 þeim, sem lesið hefur. KISTMANN GUÐMUNDSSON íslenzkaði. ASmenna Bókafélaglð

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.