Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.03.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 19.03.1960, Blaðsíða 8
$ oLauaardi augai'dagmn gai'dag. 19. 1960 FRJALS ÞJDÐ 1} I ANNARRA GARÐI Tveír handíárnaðír Óskaandstæðingur ' Þegar Björn Pálsson, alþm. frá Jjöngumýri hafði flutt breyting- artillögu sína um að gengi á doll- ar skyldi skráð á 30 krónur kom Þórarinn Þórarinsson að Birni í þinghúsinu, þar sem hann var á tali við þingmann úr stjórnarlið- inu. Vék Þórarinn sér þá að Birni og mælti: ' „Ertu að reyna að snúa honum Iþessum til fylgis við tillög'una þína?" Björn svaraði þá allhvasst: s,,Ætli hann sé nú ekki handjárn- aður af sinum flokki eins og þú af þínum!" Leiðrétting Daginn eftir að síðasta blað FRJÁLSAR ÞJÓDAR kom út, kom maður á skrifstofu blaðsins og kvaðst vilja koma á framfæri leiðréttingu við grein i blaðinu. Var það við rammagrein, sem foar fyrirsögnina: „Forvextir ær- unnar". Sagði hann það rang- hermi í greininni, að ekkert blað hefði tekið upp hanzkann fyrir Vilhjálm Þór i olíumálinu nema Vísir. Þetta hefði blað Helga Benediktssonar í Vestmannaeyj- ¦um lika gert, enda mundi Helga Jhafa runnið blóðið til skyldunnar. Leiðréttingunni er hér með komið á framfæri. Framsóknarmenn héldu nýver- ið mikla hátíð, að afloknum aðal- fundi miðstjórnar. Þar höfðu menn það helzt til skemmtunar að láta þingmenn flokksins þreyta keppni í mælskulist. Drógu þingmenn verkefni úr tösku Hannesar frá Undirfelli. Segir svo ekki af kappleik þess- um fyrr en röðin kom að Birni Pálssyni, alþingismanni frá Löngumýri. Átti hann að Ieggja út af því, hvernig hann vildi að andstæðíngur hans væri. En hvort, sem Björn ræddi þetta lengur eða skemur, kom þar ræðu hans, að hann lýsti því yfir, að það væri alveg fráleitt, að hann vildi eiga að andstæðingi mann með gáfur Hermanns og elju Eysteins. Það væri þá held- ur að hann vildi óska þess, að þáð væri alveg öfugt. Hann hlaut verðlaunin. Bjargrálin hafa í för með sér stératikiia hættu á smygli Það er nú augljóst orðið, að sú óvitastefna ríkisstjórn- armnar aS geíast upp við að mnheimta bema skatta, en hrúga í þess stað nýjum og nýjum sköttum ofan á vöruverðið, muni hafa í för með sér stóraukið smygl og svartamarkaðsbrask með gjaldeyn. Síðustu dagana hafa innflytj- endur, sem áttu vörur á hafnar- bakkanum þegar gengið var fellt, verið að leysa þær úr tolli og verðleggja. Má segja, að þeg- ar þeir sáu útkomuna hafi runn- ið af þeim, þ. e. a. s. sú gleði- víma, sem myndun núverandi (talna. una á nýja genginu og nýju toll- unum, en>auk þess gera ráð fyr- ir nýju söluskattshækkuninni í tolli og söluskatti í smásölu, þá verður verðið t. d. á algengum fatnaði eins og kvenkápum oft að teljast til stjarnfræðilegra st;iórnar og loforð höfðu haft i för með sér. Óseljanlegar vörur. Það hefur sem sé komið í Ijós, að þegar búið er að reikna vör- Æskulýðsvika í Laugarneskirkju Síðastliðinn sunnudag hófst æskulýðsvika í Laugarnes- kirkju. Það eru K.F.U.M. og K. í Laugarnesi, sem sýnt hafa þetta framtak í kristnilífi þjóðarinn- ar. Þetta mun vera í fjórða sinn, sem þessi félög gangast fyrir slíkri viku. LITIÐ FRETTABLAÐ Laugardaginn í viku vetrar Húsnæði vel varið I maí tekur Slysa- varnafélag íslands í notkun þriggja hæða í\Iýr frístuncfa- málari Tækniforusta Rikis- •útvarpsins hefur unn- ið að því undanfarnar vikur að teiknavakta- skrá handa þulum ríkisútvarpsins. Var fcessi vaktaskrá " skrautleg mjög og máluð í fjórum litum. Eftir um það bil mán- aðar tilraunir hefur verið hljótt um verk betta undanfarið enda gekk það ekki and- skotalaust. Hins vegar hafa magnaraverðir lengið vaktaskrá fram til ársins 2000. Starfsfólk Rikisút- varpsins hlær að tessu sem óðru, er að tæknimálum lýtur, en vonandi kunna Aust- firðingar gott að meta. Hreinsanir Flokksþing komma hefst nú um helgina. Er búizt við hörðum átökum þar og vanda linukommar hinum lítt kveðjurnar. Lúð- vík J. og Karl Guð- " jónsson hafa fengið gælunöfnin „Útgerð- arbraskararnir", en kommar í Neskaup- stað heita einu nafni „Austfjarðakratar". Vonandi fær Lúðvík samt að fara til Genf. Mikil liðskönnun fór fram í flokknum í sambandi ,við stjórn- arkjör í Mír nú á dög- unum, þá átti að feUa Kristin Andrésson. En Jbað tökst auðvitað «kki. stórhýsi vestur við Grandagarð i Reykja- vik. 1 þvi verða skrif- stofur félagsins, fundar- salur, miðstöð kvenna og karladeildanna í Reykjavík, æfingasal- ir og aðsetur björg- arsveitanna í Reykja- vík, ennfremur skýli fyrir bátinn Gísla J. Johnsen. Er vissulega gleði- legt að félagið skuli nú vera að fá viðun- andi iilúsakost fyrir starfsemi sína. Þeir, sem að slysavarna- málum starfa eiga svo sannarlega annað betra skilið en vera hornrekur. Happasæl fjölskylda Unglingsstúlka nokkur vann fyrir tveim árum fimmtíu þúsund krónur í happ- drætti. Nú er hún ný- búin að vinna tvö hundruð þúsund á sama miðann. Um líkt leyti unnu föðurbróð- ir og föðursystir henn- ar sínar tíu þúsund krónurnar hvort og smærri happdrættis- vinningum hefur rignt yfir fjölskyld- una. Hvar eru bílarnir? Litla fréttablaðið hefur verið beðið fyr- ir þessa litlu grein: Hvar eru happ- drættisbílar Alþýðu- blaðsins? Hafa þeir nokkurn tíma komið til landsins, eða ætla kratabroddarnir að láta sínar eigin bif- reiðar i púkkið? — Hver fékk fyrstu bif- reiðina? Hefur Al- þýðublaðið birt mynd af bíl og vinnanda? Sigga Vigga. Bleik brugðið Það er nú almanna- rómur meðal starfs- fólks Sambands ísl. samvinnufél. að Vil- hjálmur Þór sé hvergi nærri sá fjármála- snillingur, sem menn héldu hann áður vera. Sögusagnir eru komn- ar á kreik um það, að Vilhjálmur undirbúi nú brottför sína úr landi, læknar hafi ráðlagt honum al- gjöra hvíld um skeið, hafi þeir skrifað uppá umsögn hans um gjaldeyrisleyfi honum til handa því annars kemst hann vitanlega ekkert. Aðrir segja að I þetta sé skröksaga. AfhygjSisverð sýning Sýning sú á íslenzku grjóti, sem haldin er í Þjóðminjasafninu um þessar mundir hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Hefur aðsókn verið mikil og aðdáun eftir því. Munir þeir, sem þarna eru sýndir, eru flestir slípaðír erlend- is, en þó eru þarna nokkrir steinar slíp- aðir af Agli Lárussyni í Hafnarfirði. Silf- urmunirnir meS is- lenzkum steinum, slíp- uðum af Agli, eftir Halldór Sigurðsson gullsmið, sem þegar er orðinn landsþekkt- ur fyrir silfursmíði sína um islenzka steina, þykja mestu gersemar. Er vissulega gleði- Iegt að isl. iðnaðar- menn kunna að not- f æra sér þá möguleika sem „íslenzkt grjót" býður. Samkomur hafa verið á hverju kvöldi alla vikuna og kirkjan verið þéttsetin hverju sinni. Að jafnaði hafa talað tveir ræðumenn á kvöldi að; undanskyldu miðvikudags-1 kvöldinu, en þá hafði sóknar- presturinn, séra Garðar Svav- arsson, föstuguðsþjónustu. Ræðumennirnir hafa verið úr mörgum stéttum þjóðfélagsins: verkamaður, rafvirki, stúdent, skólastjóri. verkfræðingur, guð- fræðingur, prófessor, kennarar, prestar og biskup landsins. A samkomunum hafa kórar félaganna sungið, auk þeirra hefúr verið bæði tvisöngur og einsöngur, að ógleymdum al- menna söngnum, sem hefur ver- ið mikiil og góður. Enn er tækifæri til að koma á tvær síðustu samkomurnar. í kvöld (laugardag) kl. 20.30 tala Magnús Oddsson rafvirki og Frank M. Halldórsson cand. theol. Þá mun kvennakór K.F. U.K. syngja. Á sunnudagskvöld- ið verður svo síðasta samkoma þessarar æskulýðsviku. Verða þá vitnisburðir, en aðalræðu- maður verður biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, einnig syngur þá blandað- ur kór félaganna nokkur lög. Stjórnandi samkomanna er Benedikt Arnkelsson guðfræð ingur. Þannig hefur blaðið t. d. fengið upplýsingar um það. að hvert sterlingspund í kvenf atn- aði mundi kosta um 450 krónur þegar varan væri komin hér í smásöluverzlanir. Nefna má sem dæmi, að það mun ekki vera neitt sérstök kvenkápa, sem kostar í inn- kaupi 20 sterlingspund. En þeg- ar slík kápa væri komin hér í verzlun mundi hún kosta aðeins 9000.00 krónur. Við þessar staðreyndir hefur kaupmönnum orðið ljóst, að það mundu a. m. k. ekki verða af- greiðslustúlkurnar þeirra, sem keyptu þessar vörur, þó að þær hafi reyndar 2800—3200 kr. kaup á mánuði, og ekki heldur konurnar, sem hann Guðjón í Er því sýnilegt, að þegar nýja vöruverðið fer að koma í ljós í allri sinni dýrð, þá muni færast nýtt fjör í svartamarkaðsbrask- ið með gjaldeyri, og allar leiðir reyndar til þrautar til að flytja vrurö til landsins með óiöglegu móti. . Það eru því síður en svo líkur á, að hið nýja efnahags- kerfi ríkisstjórnarinnar muni hafa í för með sér aukna heilbrigði í efnahagslífinu, eins og talsmenn þess hafa þó talið því helzt til ágætis. Byltingarfil- raun í Verzl- unarspari- sjóðnuni Aðalfundur verzlunarspari- sjóðsins var haldinn 7. þ. m. | Þar gerðist það helzt, er í frásögur þótti færandi, að þar var gerð alvarleg tilraun til stjórnarbyltingar. Fyrir þeirri byltingartilraun stóð eigandi Iðju stendur í ístaðinu fyrir 0g,hinnar Þekktu Kiddabúðar, og Blaðinu hefur verið tjáð, að ríkisstjórnin hafi nú þegar eytt átta milljónum dollara af þeim 20 milljónum, sem hún fékk erléndis að láni út á gengisfell- inguna. f hvað þessar milljónir hafa farið er blaðinu ekki kunnugt um, en hitt er víst, að ekkert er enn farið að nota af gjald- eyri í hið boðaða verzlunar- frelsi. Það skyldi þó aldrei fara svo, að hinn lánaði „gjaldeyris- varasjóður" væri tómur orðinn, þegar verzlunarfrelsið ætti að hefjast! hafa svipað kaup, heldur yrði hér um algjörlega óseljanlega vðru að ræða, miðað við óbreytt kaupgjald. Aukið smygl. Reynsla síðustu ára, hefur ótvírætt sannað, að auknar op- Inberar álögur á innflutta vöru hafa freistað til óleyfilegs inn flutnings í æ ríkara mæli. Þó kastar nú fyrst tólfunum þegar nýjasta bjargráðaverðið kemur til framkvæmda. Þeir innflytjendur og kaup- menn, sem hafa kynnzt því nú þegar, eru ekki í nokkrum vafa um það, að hér muni hefjast slík gullöld smyglara, að engin dæmi séu um slíkt áður. Benda þeir á það, að þegar svo sé kom- ið að greiða eigi í tolla og sölu- skatt nær 200 krónur af hverju sterlingspundi, sem algengar nauðsynjavörur eru • keyptar fyrir, þá sé orðið mun ábata- vænlegra að smygla þeim en jafnvel áfengi. hugði sér sigurinn auðunninn, þar eð hann taldi sér vísan stuðning allra smákaupmanna. Eftir nokkurn áróður og við- sjár urðu þó úrslitin þau, að listi Kristjáns hlaut aðeins 38 atkvæði, en listi þeirra Egils Guttormssonar og Þorvaldar Guðmundssonar 144 atkvæði og algjöran sigur. Segir sagan, að mönnum hafi unnvörpum snúizt hugur á fundinum, þegar þeir hugleiddu það, að þeir hefðu til þessa get- að komið í þessa peningastofn- un og fengið já eða nei við mála- leitan sinni eftir atvikum, án þess að þupfa að hafa þá tilfinn- ingu, að þeir ættu helzt að liggja á hnjánum. Og af því saup Kristján seyðið. Má vera að hann hafi meiri stríðsgæfu næst, því vafalaust sækja menn fast að stjórna peningastofnun. Kaupið Frjálsa bjóð. Nyjar kvoldvokur Tímaritið Nýjar kvöldvökur, sem stofnað var á Akureyri 1906 og komið hefur út óslitið síðan, er nú komið út í nýjum búningi. Mun það framvegis einkum verða faelgað ættfræði og persónusögu. Ritstjórar eru nú fjórir: Jónas Rafnar, fyrr- verandi yfirlæknir, Gísli Jóns- son menntaskóiakennari, Einar Bjarnason ríkisendurskoðandi og Jón Gíslason fræðimaður. Eru tveir hinir fyrstnefndu bú- settir á Akureyri, en hinir tveir í Reykjavík. Fyrsta hefti ritsins í hinum nýja búningi«r þegar komið út. Af efni þess vekur sérstaka at- hygli i-itgerð Einars Bjarnason- ar um íslenzka ættstuðla, sem þarna birtist upphaf að. Enginn vafi leikur á því, að rit,. sem helgar sig íslenzkri mannfræði, á nokkru erindi að gegna. En hæpið er að láta þýtt léttmeti verða slíku efni' samferða, eins og hér virðist eiga að ge.ra. Hér er enginn hörgull á ritum, sem það gera. Ættu útgefendur að taka til at- hugunar, hvort ekki sé fært að helga ritið algerlega íslenzkri mannfræði. Jafnframt þyrftu þeir að prenta ritið á góðan pappír, svo að myndir njóti sín vel.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.