Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.07.1960, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 16.07.1960, Blaðsíða 6
Lýðræði í hættu þau eru nú lélegri en í flestum nágrannalöndum okkar. Glím- an um lífskjörin milli vinnu- veitenda og alþýðustétta hefur því legið í loftinu. Fátt er jafn mikilvægt, þegar ' Þegar Frjáls þjóð fór í prentun á fimmtudag vissu slík átök um skiptingu þjóðar- menn ekki fyrir víst, hvort nokkuð yrði úr verkfalíi ?ífa ser ftdð’. og Það’ að hja pernum Limskipatelagsins. Ln kunnugum bar sam- >njóti samúðar almennings í bar_ Þórarinn Heigason: Bændur og sjómenn Framleiðsla til lands og sjáv- ar er undirstaða allrar afkomu, og veru. En þó svo væri er það engan veginn viðunandi. Bænd- an um, að annaðhvort yrðl, að ríkisstjórnm bann-'áttu sinni. En nú þegar átökin og af henni nærist bemt °g|ur og sjomenn hafa sterka *■ óbeint hver eru að hefjast, tekst svo klaufa- lega til, að fyrstu verkföllin njóta engrar samúðar. Kjör flugmanna eru sem sé ekki það léleg, að þeir þurfi kjjarabætur á undan verkamönnum, og mönn- um finnst einnig heldur frá- aði verkfallið eða að þernur gæfust upp og frestuðu aðgerðum til haustsms. Það skiptir ekki miklu fyrir þjóðarheildma, hvort þernur fá kauphækkun eða ekki, en kjaradeila þeirra verður þó stórmál fyrir alla þjóð- ina, ef ríkisstjórnm endurtekur ofbeldi sitt gagnvart yerkalýðssamtökunum. leitt) að 16 þernur stöðvi far. í grein um flugmannaverk-j manna þess engan kost að knýja þegaslúp Eimskipafélagsins á tfallið í síðasta blaði FRJÁLSR- fram launahækkanir, heldur morgun, hásetar stöðvi þau eft- ÍAR ÞJÓÐAR var á það bent og! verða þau að lúta boði og banni ir mánuð en yfirmenn kannski Bkal það hér endurtekið, að 'stjórnarherranna. Morgunblað- jeftir 3 mánuði. Einnig er rétt verkfallið var ekki bannaðj ið hefur hvað eftir annað reynt ab benda á, að verkföll á flutn- ■vegna þess, að ríkisstjórnin að notfæra sér þessa staðreynd Væri að hugsa um þjóðarhag. sem „röksemd", þegar vinstri Sú staðreynd, að allir aðiljar og hægri menn hafa tekizt á við tapa á verkföllum, er ekki ný, kosningar í verkalýðsfélögun- <og hana má nota sem röksemd um og talið hana sýna, að sósíal- einstaklingur í hnefa, og fái þeir ekki bætt kjör hvaða stöðu, sem hann er, og sín með hóglegri túlkun síns þjóðin í heild. Því er sú hættajgóða málstaðar, verða þeir að geigvænleg, þegar of fátt fólkjberja í borðið svo að um muni. fæst til framleiðslustarfa eins Það er þeim sjálfum lífsnauð- íil þess að banna öll verkföll. í lýðræðislandi er það réttur Vinnandi manna að mega stöðva ingaskipunum, t. d. 3 á ári, koma verst niður á fátækum verkamönnum, sem fá þá ekki atvinnu. Þetta er óstjórn og skipulagsleysi og samtökum al- þýðustéttanna til mikils tjóns. Seinasta dæmið um afleiðingu þessa skipulagsleysis er verk- fallsbann ríkisstjórnarinnar, og nú horfir. Bændur og sjó- menn kjósa fáir að vera, og er það mjög að vonum. Störf þeirra eru illa launuð, en þó hin erf- iðustu, áhættusöm og frí lítil sem engin, en vinna jafnt helga daga sem aðra. En er annars vit í þessu? Ætti það ekki að vera sjálfsagður hlutur að bein fram- leiðslustörf, eins. og búskapur syn og allri þjóðinni. ismi byði ekki upp á neitt ann- að en einræði og kúgun. Nú bregður svo við, að Morgun- Vinnu til þess að knýja fram'blaðið fagnar því ákaflega, að hærri laun, enda gera þá verk-jverkföll skuli bönnuð. Með sem hún þorir að setja eingöngu íallsmenn ráð fyrir því, að þessu hefur áhaldið sýnt, að vegna þess, að verkföllin eru hærra kaup bæti þeim upp harmagrátur þess yfir ófrelsi óvinsæl meðal almennings. þann skaða, sem vinnustöðvun- j rússneskra verkamanna er Sn olli þeim. Verkfallsbann rík- jhx'æsnin einber — að einræðis- Ssstflórnarinnar er skerðing á tilhneigingar finnast ekki síður þessum lýðræðisréttindum Með meðal öfgamanna til hægri en þessu er stjórnin að undirbúa vinstri. Ofbeldi Sitt gagnvart verka- Félag tæknifræöinga stofnað Hinn 6. júlí sl. var haldinn Tjarnarcafé stofnfundur og sjósókn væri betur launuð |Tæknifræðingafélags íslands, en en nokkur önnur? Maður skyldi Það er stofnað af þeim mönn- nú ætla, að óvizkan í þessu!um. sem lekið hafa ingeniör- efni væri augljós, en svo virð- prófi frá ríkisviðurkenndum ist þó engan veginn vera. Á æðri tækniskólum. það er horft, ár eftir ár, án að- gerða, að sveitirnar hálftæm- Á seinni árum hefur þeim stöðugt farið fjölgandi, sem sótt mönnum í haust. Landsmönn- um ber því að sameinast til Varnar gégn þessum árásum á verkfallsréttinn og koma í veg fyrir, að ofbeldið verði endur- tekið. Morgunblaðið aíhjúpar sig. Svo sem kunnugt er, hefur Óstjórn og skipulagsleysi. Um leið og menn fordæma að- gerðir ríkisstjórnarinnar í þess- um vinnudeilum, eru margir forviða á því, hve litla stjórn Alþýðusambandið virðist hafa á verkalýðsbaráttunni. Flestum hefur lengi verið það ljóst, að á- tökin við vinnuveitendur yrðu rússneski kommúnisminn ekki' óvenjuhörð á þessu ári. Kjör hvað sízt verið gagnrýndur fyr- almennings hafa rýi-nað stór- ir það, að verkföll eru þar kostlega við aðgerðir ríkis- bönnuð, og eiga samtök verka- stjórnarinnar í vetur, svo að Að síendurteknu tilefni eru það einlæg tilmæli til allra þeirra, sem komast í færi við hvalavöður, að reka þær ekki á land, nema þeir örugglega viti, að í landi séu traust lagvopn til deyðingar hvölunum og tæki og að- stæður til þess að nýta hval- afla. Samband Dýra- verndunarfélaga Islands. Friðunar njóta nú gæsir, endur, fýlar, súlur, skarfár, lómar, sefendur og toppendur. Samband Dýra- verndunarfélága íslands ist af fólki, jarðir leggist í eyði hafa þesga menntun> og þá aðal_ og meira að segja heilar sveit- ir. Og til að manna fiskiskipin hefur þurft að fá útlendinga. Ótrúlegt er að aðrar stéttir lega til norðurlandanna Þýzkalands. og Tilgangur félagsins er m. a. ýfist gegn því, að hagur þeirra sa gæta hagsmuna tækni- sé bættur, sem storf þau vinna, jfræðinga °g auðvelda þeim að- er öll afkoma þjóðarinnar fyrst.sto®u 111 bess ab fýigjast ávallt og fremst byggist á. Með á- meb helztu nýjungum, sem fiam framhaldandi áníðslu á bænd- koma a sviði hagnýtrar tækni. ur °g sjómenn fækkar þeim sí- Félagið var stofnað af 30 fellt, er að framleiðslu starfa. tæknifræðingum og var Axel Framámenn þjóðarinnar ættu 'Kristj4nssoni forstjóri, kjörinn að geta séð þetta í hendi sér og. til formennsku. ráðið bót hér á. Flóttinn frá framleiðslustörfunum gefur auga leið. Hægara og ábata- vænlegra er að sinna öðrum störfum. Það bezta, sem bændur og sjómenn eiga völ á eru sam- bærileg kjör við verkamenn í hvaða vinnu, sem fyrir kemur. Er þó langt frá að svo sé í raun Nú þegar er hafinn undirbún- ingur að því, að félagið gerist meðlimur í norræna tækni- fræðingasambandinu (Nordisk ingeniörsamfund), en hingað til hefur ísland eitt norðurland- anna staðið utan þeirra sam- (Fréttatilkynning). KJALLARAPISTILL Svo sem kunnugt er, hefur Alþýðublaðið tekið nokkrum stakkaskiptum í seinni tíð og er nú orðið stærsta barnablað á íslandi. Innihald blaðsins hefur breytzt til samræmis við þetta og eru fyrirsagnir helzta efnið. Þær eru auk þess prentaðar með stærsta letri, svo að börn geti örugg- lega stautað sig fram úr þeim. Annað helzta lesefni í blaðinu eru myndir eins og títt er í barnablöðum. En á því litla lesmáli, sem þá er eftir, fá blaðamenn að tjá einföldustu hugsanir sínar á barnamáli, t. d. þannig: AL- ÞÝÐUBLAÐIÐ SEGIR: Þetta er ekki hægt! Þegar sagt er, að Alþýðu- blaðið sé stærsta barnablað á íslandi, er ekki átt við, að það sé góð lesning eða holl fyrir börn. í fyrsta lagi er það mál fróðra raanna, að tíu ára börn verði þriggja ára og fertug börn sjö ára, fái þau ekkert að lesa nema Alþýðu- blaðið, en í öðru lagi, þegar forheimskuninni sleppir, þá er hitt eftir, að börnum þykir Alþýðublaðsbrandararnir vera heldur klénn húmor. Auk þess finnst þeim Sigga Vigga leiðinleg. En blessuð börnin eru ekki ein um þetta. Það er sagt, að þingmenn Alþýðuflokksins fái yfirleitt klígju við morg- unverðarborðið, þegar Sigga Vigga birtist. Okkur er til dæmis sagt, að Jón Axel eigi það til að ónáða Áka Jak- osson á morgnana, þegar hann hefur lesið Alþýðu- blaðið sitt. Áki mun víst mestu hafa ráðið um það, hverjir ritstýra málgagni flokksins, og Siggu Viggu- fyndnin er alveg að gera út af við aumingja Jón Axel. Um daginn hringdi Jón í Áka og var heldur gustmikill — byrjaði fyrirvaralaust: — Eru þessir strákar-að leika sér að því að gera okk- ur að fíflum? Halda þeir kannski, að þeir séu enn að skrifa í Moggann, Vikuna eða Samvinnuna? Áki varð heldur hvumsa við og sagði: — Þetta vill nú fólkið hafa. Kaupendum fjölgar jafnt og þétt. Þá rumdi í Jóni Axel: — Ætli kjósendum fækki ekki að sama skapi! En tilgangurinn með þess- um pistli er þó ekki sá að semja yfirlit um forheimsk- un Alþýðublaðsins. Það mega aðrir gera. Og úr því sem komið er, mun víst flestum heilvita mönnum þykja gæfu- legast, að Alþýðublaðið sé sem heimskast og barnaleg- ast, -ef það má verða til þess að kjósendur flokksins skilji, í hvílíka niðurlægingu gamli verkalýðsflokkurinn er kom- inn. En því eru þessar línur festar á blað, að fyrir nokkr- um dögum tók kratamál- gagnið upp á því, að vilja kenna Frjálsri þjóð íslenzkt mál. Blaðið tekur reyndar venjulega með þökkum á móti öllum ábendingum um rétt íslenzkt mál og öðrum aðfinnslum, þar eð alltaf má læra eitthvað nýtt, en það af- þakkar gersamlega fávita- leiðréttingar frá Alþýðublað- inu. í opnu barnablaðsins gat nýlega að líta þessa fyrir- sögn: „Hvert hljóp það?“ en síðan er vikið að eftirfarandi orðum úr Frjálsri þjóð: Happdrætti F. Þ. er hlaupið af stokkunum . . ., og gefið í skyn, að orðatiltækið sé rangt. Þessu verður að svara með stuttri lexíu í móðurmálinu: Stokkar voru undirlög (trjá- bolir), sem skip voru smíðuð á. Orðasambandið er bæði notað í eiginlegri og óeigin- legri merkingu í nútiðar- máli, en kemur aðeins fyrir í eiginlegri merkingu í forn- máli. Dæmi: Og þá er skipit hljóp af stokkunum fram á ána, þá bilaði í skarar nökk- urar (úr Sverris sögu). Þess- ar upplýsingar og margar fleiri getur Alþýðublaðið afl- að sér úr bók Halldórs Hall- dórssonar, íslenzk orðtök. En auk þess höfum við á tak- teinum fjölmörg sýnishorn um notkun orðatiltækisins í seinni tíma bókmenntum. Loks viljum við minna Al- þýðublaðið á, að það er leið- indasiður óþekkra krakka að hafa hátt og gjabba framí, þegar fullorðnir tala. En heiðruðum lesendum blaðs- ins viljum við tilkynna, að happdrættið er ekki aðeins hlaupið af stokkunum, held- ur siglir það góðan byr, og er öllum ráðlegast að krækja sér í miða, áður en það er um seinan. UM BARNASKAP OG ÍSLENZKT MÁL • ^p.,r ; I"ll „k lllllillllllllilllllill'lliillllliBiililllllllllllM .i.- Frjá^þjúfr—I^gardasteffíS.jttlimð

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.