Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.07.1960, Side 7

Frjáls þjóð - 16.07.1960, Side 7
Vlljið þér eignast Volkswagenbifreið? Viíjið þér fljúga til Kaupmannahafnar ? ViSjið þér eignast nýtízku skrifborð ? Ef svo er, þá Ifreistið gæfunnar og kaupiS miða í Happdrætti Frjálsrar þjóðar. — Auk fyrrgreindra vinninga, eru 7 aukavinningar að verðmæti 500 kr. hver. Lægsta miðatala — mestar vinningslíkur. fíappdrœtti Frjjtílsvtur þgóðar Sölnskattnr Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir' 2. ársfjórðung 1960 rennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og sýna um leið afrit af framtalinu. Reykjavík, 11. júlí 1960. Skattstjórinn i Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. rtPfllíflÐ WSL tÍR öíVMfll/M í m! Huseigendafélag Reykjavíkur ULFflR JACOBSEN FERDflSKRIFSTOFfl Buslurstræli 9 Simi: 1 349 9 A. fnt tt»íis ú istt la 20% afsláttur af öllum blómum þessa viku í tilefni af 10 ára afmæli verzlunarinnar. Ætlótn ék Graintneti h.í. Skólavörðustíg 3 og Langholtsveg 128, sími 16711. BIFREIÐASALAN OG LEIGAN INGÖLFSSTRÆTI 9. Símar 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úrval, sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. BIFREIÐASALAN OG LEIGAN Ingólfsstræti 9. Símar 19092 og 18966. m KYNIÍIZT LANDINU. Um helgina: Þórsmerkurferð. 15. júlí: Reykjavík, Fagur-' hólsmýri með flugvél, Suð- ur og Norðurland, suður Sprengisand. 16. júlí: Fjallabaksleið. 18. júlí: Reykjavík. Horna- fjörður með flugvél, Aust- urland, Norðurland, suður Sprengisand.- 21. júlí: Reykjavík, Egils- staðir, um Norðurland suður Sprengisand. 23. júlí: Reykjavík, Hvera-* vellir um Norðurland. 23. júlí: Vestfirðir. 28. júlí: Reykjavík, Akur- eyri suður Sprengisand. 30. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og syðri. 6. ágúst: Reykjavík norð- ur Sprengisand. Syndið 200 metrana Kjörgarður Laugaveg 59 Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökum buxum. — Saumum eftir máli. tUtima Bifreiðasalan BÍLLINN Varðarhúsinu sétai iti -ff- -W Þar sem flestir eru bílarnir, þar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skilmálar. Hinar margeftirspurðu IBM stimpilklukkur eru koninar. — Vinsamlega vitjið pantana. Nokkrum stykkjum óráðstafað. Atli. örugg viðgerðaþjónusta varahlutir og spjöld ávallt fyrir héndi. SKRIFSTOFUVELAR OFFICE EOUIPMENT Símar 24202, 18380. BBBI ibsagNilí t&w Steindór Steindórsson frá HlöSum íslenzkaSi Dr. Henry HoIIand var aðeins 22 ára, nýbakaður læknir, þegar hann ferðaðist um ísland ásamt skozka aðalsmanninum Sir George Stpwart Mackenzie, læknastúdentinum Richard Bright cg Ólafi Loftssyni, lúlk og leiðsögumanni. Dr. Holland varð síðar einn af kunnustu læknum Englands. Dr. Henry Holland hélt dagbók í allri íslandsferð sinni. Hún kemur nú fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn eftir 150 ár. Þeir félagar komu til Reykjavíkur 7. mai. Þeir dvöldust í höfuðstaðn- um um hríð, en hófu síðan ferðalög um Suður- og Vesturland. Þei: skoð- uðu náttúruundur landsins, en kynntust jafnframt fjölda manna. leikum og lærðum. Einkum gerði dr. Holland sér far um að kynnast bjóðinni, og skrifar hann nákvæmlega um það allt í dagbók sína. Eru lýsingar hans naésta fróðlegar nútíma manni, og er dagbókin bæði bráðskemmtilegur lestur og ómetanleg heimild um þjóðina í upphafi 19. aldar, háttu hennar og menningu. Bókin er 279 bls., prýdd fjölda mynda, sem þeir félagar teiknuðu af landi og þjóð. Bók mánaðarins: Júní 1960 Dagbók í íslandsferð er hingað komin á þann hátt, að árið sem leið gaf sonar-sonar-sonur dr. Hollands, David Holland Landsbókasafninu handritið ásamt rétti til útgáfu, ef svo sýndist. Hefur Landsbókasafnið láti5 útgáfuréttinn Almenna bókafélaginu góðfúslega í té. Þýðandi bókarinnar, Steindór Steilidórsson yfirkennari frá Hlöðum, ritar jaínframt ítarlegan formála um þá félaga og ferðir þeirra. Hann lýkur formálanum með þessum orðum: ,,Að endingu skal þess gétið, að ég skil við dr. Holland með nokkrum söknuði. Ég hóf þýðinguna með ofurlítilli tortryggni á höfundinum og verki hans. En því betur sem ég kynntist því, þótti mér meira til þess koma og höfundarins sjálfs . . . Og þegar ég nú legg síðustu hönd á verkið, finn ég bezt, að gott hefur verið að eig'a sálufélag við höfund þess.“ Dagbók í Islandsferð er bráðskemmtileg bók og jafnframt óviðjafnan— leg heimild um menn/og menningu í byrjuri 19. aldar. A ímenna bóka fé1a g i ð SæisiHSsWKSSQjSii^eiSnpiiif ^»gjgffnf.. Frjáls þjóð — Laugardaginn 16. júlí 1&60 1,’, 1,1 ■> ; f, 'W t

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.